Morgunblaðið - 10.06.1961, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 10.06.1961, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 10. júní 1961 Handavinnusýning nemenda HtJSMÆÐRASKÓLA REYKJAVlKUR verður opin laugardag 10. júní frá kl. 2—10 s.d. og sunnudag 11. júní kl. 10—10 s.d. SKÓLASTJÓRI. Sumarkjólar Nýjasta Berlínar-tízka, nýnppteknir. Verð frá 8—1200 krónur. Laufið Hafnarstræti 8. Bílar frá Þýzkalandi Fer til Þýzkalands í næstu viku. Útvega leyfishöf- um notaðar bifreiðar. Ath.: Aðeins bílar í fyrsta flokks standi. VILHJÁLMUR ÞÓRÐARSON Uppl. í síma 11144 og 18469. „Bit sacketter" NÍJA SYKUREFNIÐ. Er án aukabragðs. Er án fpörefna og án sykurs. Heldur mönnum og konum grönnum allt árið, með góðri heilsu og góðu skapi. FÆST 1 LYFJABÚÐUM. Blómplöntur Kjarakaup : Stjúpur og bellis frá kr. 2. Sumarblóm frá kr. 1.50. Afsláttur, ef keypt er í heilum kössum. Uróðrarstöðin við Miklatorg Símar 22822 og 19775. Trjáplöntur f y r i r Sumarbustaði Kjarakaup: Birki frá kr. 3, Greni frá kr. 3 Víðir í skjólbelti frá kr. 2, Ösp frá kr. 5. Úrval annarra tegunda. Gróðrarstöðin við Miklatorg Símar 22822 og 19775. Ný greiðasala í Stykkishólmi STYKKISHÓLMI, 4. júní. — Föstudaginn 2. júní sl. var opnuð greiðasala í Bíóhúsinu í Stykkis- hólmi. Ber hún nafnið Bíóhótel og er tilgangur hennar að veita ferðamönnum og ferðahópum alla þá þjónustu sem hægt er. Hefir annar salur bíóhússins ver- ið nýjaður upp og allar lagfær- ingar og breytingar hefir annazt Trésmiðjan Ösp í Stykkishólmi. Er hótelið allt hið vistlegasta borð og stólar smekkleg. For- stöðukona Hótelsins er María Bæringsdóttir. — Ferðamanna- straumur til Breiðafjarðar og þá sérstaklega fil Stykkishólms hef- ir alltaf farið vaxandi og er þetta mikil bót til að taka á móti ferða fólki. Þese má geta að nú eru starfandi þrjár greiðasölur í Stykkishólmi. Frú Unnur Jóns- dóttir hefir undanfarið ár haldið uppi hótelrekstri hér og hefir þar bæði verið gisting og fæðis- sala. Sömuleiðis hefir Karólína Jóhannsdóttir rekið matsölu og gistingu í Stykkishólmi um marga ára skeið og eignast marga góða vini og viðskiptavini í gegn um þá þjónustu. mtndu m Peter Pan skozka vítamínríka haframjölið í bláu pökkunum, er það sem húsmæðurnar sækjast eftir. Innflytjendur: Blöndal h.f. Skósmílaverkfæri óskast Uppl- í síma 19860 ojí 10775. iniimiiiniiiininiiiiniiimiinniiniiinniniininnniiiiiniiiiniininuiiiiininiiii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiii ELEKT R!M hefir á boðstólum Rafmótora: * „Squirrel" búr, 2—4—6—8 póla, rakaþétta, alveg tillukta. * Steituhreyfla, 2—4—6—8—10—12 póla, rakaþétta, alveg tillukta. * Lyftumótora, stærðir frá 1,0 til 100 kw. spenna allt að 500 v. * Mótora fyrir djúpboranir, stærðir frá 1,7 til 75 kw. spenna allt að 500 v. * Einfasa mótora frá 0,1 til 1 kw. spenna 120 til 220 v. * Þrífasa, eldtrausta 2—4—6—8 póla, 550 v. 0,6 til 125 kw. * Háspennumótora með lögákveðnum snúningshraða. Verð- og myndalistar sendir þeim sem þess óska. Vönduð vara — hóflegt verð — fljót afgreiðsla. Einkaútfly tjendur •• mtiéktft§n POLISH FOREIGN TRADE COMPANY FOR ELECTRICAL EQUIPMENT LDT. Warszawa 2, Czackiego 15/17, Póland P.O. Box 254. Framreiðsiustúlka óskast á fjölsóttan ferðamanna- stað á Suðurlandi. Þyrfti helzt að geta byrjað, sem fvrst. Uppl. hjá Auglýsing hf. Sími 11918.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.