Morgunblaðið - 10.06.1961, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 10.06.1961, Blaðsíða 14
14 MORCUNBLAÐIÐ Laugardagur 10. júní 1961 GAMLA BÍÖ Siml 114 75 Veðiað á dauðan knapa Spennandi ný bandarísk kvik mynd tekin á Spáni. plane to ~~ MADRID ■ a mt the ¥& mystery cargo It carrlmtt M-^M PHtSCNTS ROBERT TAYLOR i <; / mmm DOROTHY •V '■:- MALONE ■* TTP ONA DEAP JOCKEY GIA SCALA ■ CwiiuScm Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. | Kjarnorku- j ófreskjan j ) Afar spennandi og sérstæð ný) | amerísk kvikmynd. | psggssSðr - RICHARD DENNING LORI NELSON ADELE JERGENS Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 32075. Hin skemmtilega söngva, dans og gamanmynd sýnd í litum og Todd A-O kl. 9. Cög og Cokke frelsa konunginn Sprenghlægileg og spennandi kvikmynd. Sýnd kl. 5 og 7. steinpöNIe PILTAR cf þid eloli unnustuna /f//^ /A p3 3 éq hrinqana. //// / // f/ ( vf ty/fá/i tís/nvni(Mon\ í(/ 'TRÚLOFUNARHRINGAR afgreiddir samdægurs HALLCCK SKÓLAVÖRÐUSTÍG j Hörkuspennandi mj'ög hroll- I vekjandi, ný, amerísk saka- ? málamynd í sérflokki. Mynd ! ei' taugaveiklað fólk ætti ekki ) að sjá. j Vlncent Price Carol Ohmaro Sýnd kl. 5, 7 og 9. \ Bönnuð börnum innan 16 ára. Stjornubíó! Sími 18936 Enginn tími til að deyja (Tank Force) Óvenju spennandi og viðburð arrík ný ensk-amerísk mynd í litum og CinemaScope úr síð- ustu heimsstyrjöld, tekin I N Afríku. Victor Mature Leo Genn Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. fctöLK I j Haukur Morthens j ásamt Hljómsveit Arna Elvar. | skemmta í kvöld j Matur framreiddur j frá kl. 7. ! Borðpantanir í síma 15327. Dansað til kl. 1. TUIMÞOKUR vélskornar Símar 22-8-22 og 19775. Tökum menn í fast tæöi Verð 1000 kr. á mánuði Kaffi innifalið. AUSTURBAR Sími 19611. iRNflftiBÍrl Öskubuska Ny heimsfræg rússnesk ball- etmynd í litum. Bolshoi-ball- ettinn í Moskva með hinum heimsfrægu balletdönsurum Raisa Struchkova og Gennady Ledyakh. Tónlistin ~*tir Sergi Prokfiev Ógleymanleg mynd öllum þeim, sem unna ballet. Sýnd kl. 7 og 9. Villimaðurinn Amerísk mynd í litum Charles Heston, Susan Morrow Bönnuð börnum. endursýnd kl. 5. mm ím,)j Z I I í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sígaunabaröninn óperetta eftir Johann Strauss Sýning í kvöld kl. 20. Uppselt. Næstu sýningar sunnudag og þriðjudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200. KÓPAVÖGSBÍlj Simi .19185. Stjarnan (Slcjne) Sérstæð og alvöruþrungin ný Þýzk — Búlgörsk verðlauna- mynd frá Cannes, sem gerist þegar Gyðingaofsóknir naz- ista stóðu sem hæst og segir frá ástum og örlögum þýzks hermanns og dauðadæmdrar Gyðingastúlku Sascha Kruscharska Júigen Frohriep Bönnuc börnum Sýnd kl. 9. Ævintýri í Japan 11. vika. Sýnd kl. 5 og 7. Miðasala frá kl. 3. Strætisvagn úr Lækjargötu kl 8.30 til baka kl. 11.00. ÍAVYLs cáí ixttjíL DAGLEGA Operettu- kóngurinn (Der Czardas-König) !- ,4 Hermannádrósir Bráðskemmtileg og falleg, ný. þýzk óperettumynd í litum, * býggð á ævitýri hins vinsælal óperettutónskálds Emmerichj Kalman. — Danskur texti. j Gerhard Riedmann, Elma Karlowa, Sabine Bethmann og hinn þekkti söngvari: Rudolf Schock. j Þeir sem hafa ánægju af góð- j um og fallegum óperettusöng j ættu ekki að láta þessa myndj fara framhjá sér. j Sýnd kl. 5 og 7. j Hafnarfjarðarbíój Sími 50249. j Trú von og töfrar j (Tro haab og Trolddom) j «Raunsæ og opinská frönsk-1| japönsk kvikmynd, um örlögj; kvenna þéirra sem selja blíðu j síni og ást, í Austurlöndum. Aðalhlutverk. Kinoko O. Bata Akemi Tsukushi Bönnuð börnum yngri en 16 ára. (Danskir textar) Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ný bráðskemmtileg dönsk úr- valsmynd í litum, tekm í Færeyjum og á tslandi. Bodil Ibsen og margir fræg ustu leikarar Konungl. leik- hússins leika í myndinni. — Mynd sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 9. Silkisokkur Fred Aster Syd Charisse Sýnd kl. 7. Hraðlestin til Peking Sýnd kl. 5. * I LEIGUFLUG Vestmannaeyjar daglega SÍMI 14870 Málmsteypumaður og vanur aðstoðarmaður í málmsteypu getur fengið fasta atvinnu í lengri tima. Talið við okkur sem fyrst Keilir hf, við Elliðárvog. Bæfarbíó Sími 50184. 7. VIKA. Nœturlíf (Europa di notte) Dýrasta, fallegasta, íburðar- mesta, skemmtimynd, sem framleidd hefur verið Flestir frægustu skemmtikraftar heimsins. The Platters Aldrei áður hefur verið boðið upp á jafn mikið fyrir einn bíómiða. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Náttfafaleikurinn (The Pajama Game) Sérlega skemmtileg og fjörug ný amerísk söngva- og gaman- mynd í litum, byggð á hinum þekkta og vinsæla söngleik. Doris Day (Þetta er hennar skemmtileg- asta mynd) John Raitt Sýnd kl. 5. Opið í Ivöld til kl. 1 ðlýjasti rétturinn Steikið sjálf Sími 19636 SVEINBJÖRN DAGFINNSSON hæstaréttarlögmaður EINAR VIÐAR héraðsdómslögmaður Málflutningsskrifstofa MALFLUTNINGSSTOFA Einar B. Guðmundsson Guðlaugur Þorláksson Guðmundur Pétursson Aðalstræti 6, HI hæð. LOFTUR hf. LJÓSMYND ASTO FAN Pantið tíma í sírna 1-47-72.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.