Morgunblaðið - 10.06.1961, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 10.06.1961, Blaðsíða 15
Laugardagur 10. j’úní 1961 MORGUNBLAÐIÐ 15 Sigurður Einarsson í Holti; Jón Pálsson dýralœknir 70 ára Ihgilinda apóteksins yfirverðir eiga recept eitt frá þér, sem ungur gerðir . Vegna hinna, er hrumir og beygðir hærur strjúka, Ijósta ég nú upp leyndarmáli ©g læt það fjúka: ' i Hestar vín og hollir vinir, Ixlátur glaður. Einnar ástar, einnar konu eiginmaður. ; i Vökul aðgát, alúð starfs ©g eining heima. Sumarfrelsi og ferðalög um fjallageima. I>að hefur dugað virkta vel, sem vænta máttum. Sitja muntu knár þinn klár unz kemur að háttum. 7. júní 1961. — Úr ýmsum áttum Framh. af bls. 10. ur í Queen Elisabeth sjúkra- húsinu í Birmingham og beið þar í því hugarástandi, sem einkebnir verðandi feður. Hann var órór, hræddur og eftirvæntingarfullur, keðju- reykti og stikaði fram og aft ur um biðstofuna. • Hann kveðst einmitt hafa verið að hugleiða hversu ótta legur kjáni hann væri að vera svona kvíðinn. Vitað væri, að nú á dögum fylgdi alls engin hætta barnsburði. — Þá kom læknir inn til hans og sagði vingjarnlega og með varkárni, að barnið hans hefði fæðzt andvana — en — hélt hann áfram — við ætlum að reyna að gera á barninu brjósthol- skurð og nudda hjartað. Það er eina vonin — og veik von. í skurðstofunni börðust tveir menn Dr. Reymond Reilly og Dr. Herbert Melville harðri baráttu fyrir lífi barns ins, sem hafði dáið rétt áður en það skyldi byrja að lifa í ljósi dagsins. Þeir nudduðu hjartað — í eina, tvær, þrjá . . . níu, tíu mínútur — og hjartað tók ör- lítinn kipp. En eftir fimmtán mínútur sló hjarta barnsins 'eðlilega og sami læknirinn gat farið og skýrt Dennis Paddock frá því, að barnið hans væri lifandi. Læknarnir tveir og prófess ®r þeirra Hugh McLaren, hafa fengið sína viðurkenningu í hópi stéttarbræðra sinna — en ekki virtist þeim síðri viður- kenning er litli snáðinn kom í heimsókn til þeirra glaður og sprækur. Er fréttamennirnir inntu þá eftir þessum merkisviðburði, sögðu þeir aðeins. — Já, það var vissuleg amjög ánægju- legt að svo vel tókst til. ■■ LUDÓ-sextett og; STEFAN skemmta INGÓLFSCAFÉ Gomlu dansarnir í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 5 — Sími 12826. Vetrargarðurinn DANSLEIKUR í kvöld Tp.óhsca.Q.&' Aðgöngumiðar ekki teknir frá í síma. ★ Hljómsveit GOIVILU DANSARNIR Guðm. Finnbjörnssonar í kvöld kl. 21. -k Söngvari Hulda Emilsdóttir ★ Dansstj. Baldur Gunnarss. Silfurtunglið Laugardagur Gomlu dansarnir í kvöld kl. 9—1. ÓKEYPIS AÐGANGUR Magnús Randrup og Árni Norðf jörð sjá um fjörið. Tryggið ykkur borð í tíma. Húsið opnað kl. 7. Það er staðreynd að gömlu dansarnir eru vinsælastir í Silfurtunglinu. — Sími 19611. ýr FÍS-kvintettinn leikur •Jr Söngvari Jón Stefánsson Sími 16710 DANSLEIKCR með skemmtiatriðum að Hvoli í kvold Hin landskunna hljómsveit SVAVARS GESTS og RAGNAR BJARNASON aðeins þessi eini dansleikur. hljómsveitarinnar á jiessu sumri á Suðurlandi Sætaferðir frá BSÍ kl. 8 einnig Hveragerði og Selfossi Hvoll, Rangárvöllum I KVÖLD DANSLEIKUR í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9—2. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Sími 12339. — Tryggið ykkur borð tímanlega SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.