Morgunblaðið - 14.06.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.06.1961, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLAÐIÐ MiðviKudagur 14. júní 1961 * < > Volkswagen Vil kaupa Volkswagen, árg. 19&0—61. Tilbobð með ná- kvaemum upplýsingum, — sendist fyrir laugardag, merkt: „A. B. — 1416“. Ný 2ja herbergja íbúð til leigu aS Austurbrún 4. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „1313“ fyrir fimmtu dagskvöld. Sauma kjóla, kápur og dragtir. — Uppl. í sima 22657. Stúlka vön matreiðslu óskar eftir plássi á góðum síldarbát í sumar. Uppl. í síma 32891. Keflavík Til leigu 3ja herb. íbúð. — Uppl. í síma 1323 eftir kl. 5. Til sölu li/2 tonns trilla með 2Vz—3 ha Gauta vél ásamt 35—40 grásleppu- og rauðmaga- netum. Uppl. í síma 19896 kl. 1—5 e. h. Geri við sýkt tré Sími 11375. Til sölu innbú vegna brottflutnings af landinu. Einnig segulbands tæki og útvarp. Uppl. Laugarásvegi 55 frá kl. 5 e. h. Kona með 2 stálpuð börn óskar eftir 1—3 herb. íbúð, helzt í Smáíbúðahverfi. Fyrir- framborgun. Sími 34369.. Lítið notuð ljós jakkaföt á 12—13 ára til sölu. Sími 33018. Sumarbústaður óskast til leigu júlímánuð nk. Uppl. í síma 36130. Síldarstúlkur óskast til Siglufjarðar í sumar. Uppl. í síma 38231 milli kl. 8 og 9 næstu kvöld. Stýrimaður Vanur stýrimaður óskar eftir plássi á góðu síldveiði skipi í sumar. Uppl. í síma 10903 eftir kl. 5. Barngóð 18 ára stúlka vill gæta barna á kvöldin. Uppl. í síma 32979. Sumarbústaður á fögrum stað við Álfta- vatn til leigu strax. Hús- gögn geta fylgt. Ujfpl. í síma 23627. í dag er 165. dagur ársins. Miðvikudagur 14. júni. Árdegisflæði kl. 06:03. Síðdegisflæði kl. 18:23. Slysavarðstofan er opm allan sólar- hringinn. — L#æknavörður L.R. (fyrlr vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 10.—17. júní er í Vesturbæjarapóteki, nema sunnud. í Austurbæjarapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kL 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka tíaga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Næturlæknir I Hafnarfirði 10.—17. júní er Eiríkur Bjömsson, sími 50253. Gagnfræðaskólanum við Vonarstræti verður sagt upp í dag kl. 6 e.h. Félag Þingeyinga í Reykjavík efnir til kvöldferðar í Heiðmörk annað kvöld. Þátttakendur sem þurfa bílfar panti sæti í síma 34562 eða 33553 fyrir hádegi á morgun. Farið frá BSR, Lækj argötu, kl. 20:00. Allir Þingeyingar vel- komnir. Þjóðræknisfélag íslendinga: — Gesta mótið verður í Tjamarcafé n.k. sunnudagskvöld og hefst kl. 20:30. Sam eiginleg kaffidrykkja, gestakynning, ný íslandskvikmynd o. fl. Vinsamleg- ast látið þetta berast til allra þeirra Vestur-Islendinga, sem hér eru á ferð, því að þeir eru sérstaklega boðnir. Að öðru leyti er öllum heimil þátt- taka, eftir því sem húsrúm leyfir. Aðgöngumiðar verða við innganginn. Loftleiðir h.f.: — Þorfinnur Karls- efni er væntanlegur frá N.Y. kl. 06:30. Fer til Stafangurs og Oslóar kl. 08:00. — Snorri Sturluson er væntanlegur frá N.Y. kl. 06:30. Fer til Glasgow og Amsterdam kl. 08:00. Kemur aftur til Rvíkur kl. 23:59. Fer áfram til N.Y. kl. 01:30. — Leifur Eiríksson er vænt- anlegur frá Hamborg, Kaupmh. og Osló kl. 22:00. Fer til N.Y. kl. 23:30. Flugfélag íslands h.f.: — Millilanda- flug: Gullfaxi fer til Óslóar, Kaupmh. og Hamborgar kl. 08:30 í dag Væntan- 1) — Hr. Leó, við verðum að bjarga litla skinninu! hrópaði Júmbó æstur. — Já, í þetta eina sinn skal ég ráða dýri bana — aðeins til þess að bjarga lífi annars, legur aftur kl. 23:55 i kvöld. Flugvél- in fer til Glasgow og Kaupmh. kl. 08:00 í fyrramálið. Eimskipafélag íslands h.f.: — Brúar- foss er í Rvík. — Dettifos9 er á leið til Dublin. — Fjallfoss er í Rvík. — Goðafoss er á leið til Kaupmh. — Gullfoss er á leið til Kaupmh. — Lag- arfoss er á leið til Frederikstad. — Reykjafoss kom til Norðfjarðar í gær. — Selfoss er í N.Y. — Tröllafoss er 1 Rvík. — Tungufoss er á leið til Mánty- luoto. svaraði hr. Leó hátíðlegur í bragði. 2) Hann miðaði byssu sinni — og hitti vel í mark. Pardusdýrið hentist í loft upp og féll síðan til jarðar, steindautt. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla kem- ur til Reykjavíkur árd. í dag. — Esja er í Rvík. — Herjólfur fer frá Rvík kl. 21 í kvöld til Vestmannaeyja. — Þyrill er í Rvík. — Skjaldbreið er í Rvík. — Herðubreið er í Rvík. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla er á leið til Frakklands. — Askja er á leið til Skien. Skipadeild SÍS: — Hvassafell er í Onega. — Arnarfell er í Archangelsk. — Jökulfell losar á Norðurlandshöfn- um. — Dísarfell fór frá Blönduósi 10. þ.m. áleiðis til Riga. — Litlafell er 1 Rvík. — Helgafell kemur til Þor- lákshafnar í dag. — Hamrafell fór 8. þ.m. frá Hamborg til Batumi. ÁHEIT og CJAFIR Fríkirkjan í Reykjavík: Gjöf frá dyraverði kirkjunnar kr. 1500.00. A- heit frá J.O.S. kr. 100, frá ónefndum kr. 50 frá ónefndri konu kr. 100. — Kærar þakkir. — Safnaðarstjórnin. 3) — Jæja, hr. Leó, nú getum við þó tekið að okkur litla tígrisungann, sagði Júmbó sigri hrósandi og hljóp til hans. Tekið á móti tiSkynningum I Dagbók trá kl. 10-12 t.h. i ! Söfnin Listasafn íslands er opið daglega frá kl. 13,30—16. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega kl. 1:30 til 3:30. Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1.30—4 e.h. 4) Og hann Júmbó var sv® glaður og hreykinn af því að fá að bera litla, móðurlausa ungann í bakpokanum sín« um, að hann gleymdi því alveg, hvað hann var óskap- lega þreyttur í fótunum. Jakob blaðamaður Eftir Peter Hoffman Við skulum hvíla okkur, Jakob Ég er uppgefin! ITCERTAINLY J — Strax og við komumst upp á þessa hæð! Scotty!.... Er þetta ekki varðeldur þarna niðurfrá? — Jú, sannarlega!.... Og það þýð- ir fólk! Tuttugu ár liðin frá iþrælaveiðanóttunni miklu í DAG, 14. júní, eru tuttugu ár liðin frá einum hrikaieg- ustu þrælaveiðum mannkyns- sögunnar. Aðfaranótt 14. júní, 1941 létu Rússar greipar sópa um grannlöndin Eistland, Lett land og Litháen og rændu tug- um þúsunda manna frá heim- ilum sínum. Mannaveiðarnar voru svo umfangsmiklar, að i Litháen einu saman náðu þeir 30.000 manns. Mennirnir voru allir fluttir austur til Sovét- ríkjanna í þrælavinnubúðir, og hafa fæstir átt þaðan aftur- kvæmt. Með griðasáttmála Sovét- ríkjanna og Þýzkalands 23. ágúst 1939 voriu Rússum gefn- ar frjálsar hendur til að at- hafna sig í Austur-Evrópu eftir því, sem þeir töldu henta „vegna öryggis ríkisins“. Þrem ur vikum seinna hjálpuðu þeir þýzku nazistunum við að ráða niðurlögum Póllands og hlutu allan austurhluta landsins að launum. Þá hernámu Rússar Eystrasaltslöndin, réðust á Finna og hernámu Bessarabíu og Búkóvínu, sem voru rúm- ensk héruð. Allir þessir land- vinningar fónu fram með vit- und og vilja Þjóðverja og í anda Sáttmála Stalíns og Hitl ers. Sovézku blöðin létu af and fasistískum áróðri og gagnrýni á ástandinu í Þýzkalandi. Sjálf ur Molotoff réðist með fyrir- litningu á „fólk, sem neitar að sjá framar nefi sínu, og læt ur hráan og ómeltan and-fas- ista-áróður fanga hugi sína“. Þrælabúðirnar, eða „betrunar- vinnubúðirnar“, sem höfðu misst mikið vinnuafl eftir fall Yezhovs, fylltust nú að nýju, því að menn frá hinum her- numdu héruðum voru fluttir í stórum stíl nauðúngarflutn- ingi austur á bóginn. Úr pólsku héruðunum voru flutt- ar 1.470.000 manns til þess að strita fyrir Sovétveldin. 990 þúsund voru sendir i vinnu- búðir sem „sjálfboðaliðar“, 260 þúsfund voru sendir í vinnu búðir sem fangar, dæmdir fyr- ir alls konar andbyltingarsinn aða starfsemi með réttu eða röngu, og 220 þúsund voru stríðsfangar. Rússar voru of seinir á sér í Eystrasaltslönd- um og höfðu hvergi nærri lokið „aðgerðum“ sinum þar, þegar Þjóðverjar réðust á Rússa 22. júní 1941. Samt tókst þeim að hafa á brott með sér um 178.000 manns úr þess- um löndum, og tæplega 4000 manns voru teknir af lífi. f Póllandi voru tugir þúsunda teknir af lífi. Milljónir manna stynja und an járnhæl kommúnismans og bölva nafni hans á vorum dög- um, en löngu eftir að þessi mannhatursstefna verður und- ir lok liðin, mun minning þess ara hryllilegu næturveiða og annarra álíka ógeðslegra glæpaverka verja nafn hans rykfalli. Nöfnum nazismans og kommúnismans verður for- mælt meðan mannheimur stendur. »iljrú»~»nf>iVnfTi—ii* ~t~~ **——----------------------r * '• * JUMBO I INDLANDI + + + Teiknari J. Mora

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.