Morgunblaðið - 14.06.1961, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 14.06.1961, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 14. júni 1961 MORGUIHBLAÐIÐ 5 Á LEIÐINNI Stykkishólmur - Grafarnes, nánar tiltekið í Berserkjahrauni, gefur að líta einkenrnilegan kofa, hlaðnir veggir úr hraungrýti og fiski- gerðri þegar við komum heim“. „Hvernig farið þið að elda ofan í ykkur eða hafið þið smurt brauð með ykkur og Hér eru stúlkurnar tvær í greninu. Þær hcita Dag- björt Höskuldsdöttir og Árdís Sigurðardóttir og eru báðar 14 ára. trönur notaðar sem raftar en svo þakið með hraunmosa. Við nánari eftirgrenslan' kom í ljós að tvær stúlkur úr skáta- félaginu Væringjar í Stykkis- hólmi höfðu byggt þetta greni, eða Hikgreni eins og þær kalla kofann. „Til hvers er þetta greni?“ „Já, sko — félagsforinginn okkar er svolítið strangur og segir að við verðum að ljúka 24 tíma útilegu án tjalds og prímus áður en við fáum að vera fullgildir meðlimir skáta félagsins. Hann skipuleggur 25 km leið fyrir okkur, yfir fen, fúapytti og fjöll og á leið- inni eigum við að gera hitt og þetta eins og til dæmis taka staðarákvörðun frá þessum topp til hins, athuga dýralíf og safna steintegundum, halda síðan fullkomna dagbók yfir ferðina og skila henni svo full kaffi á kaffi á. geymi?“ „Nei, ekki aldeilis, matar- pakkinn inniheldur 2 kartöfl- ur á mann, 2 egg, einn stóran kjötbita (hráann), tvo súkku- laðisrenninga, eina appelsínu eða epli og svo rúsínur til að fylla upp í öskjuna“. „Hvernig farið þið þá að elda þegar þið hafið ekki prímus?“ „Við kveikýum eld úr því timbri sem við finnum, síð- an látum við myndast glóð, náum svo í dýjamosa, blautan auðvitað og leggjum yfir alla glóðina nema blátoppinn, síð- an stingum við eggjunum og kartöflunum innundir mos- ann að glóðinni til suðu en kjötið steikjum við annað hvort á hellu sem við leggjum á toppinn eða á berum glóð- unum". „Hverjir byggðu þá húsið, var það tilbúið þegar þið komuð að því?“ „Nei, við urðum að byggja I það sjálfar. Þegar við vorum búnar að ljúka 15 km göirgu og liðið var á kvöldið komum við á fyrirfram ákveðinn stað en þar beið okkar trönubúnki. Byggingin gekk prýðilega þó að við hefðum aldrei gert slíkt greni fyrr“. „Svo ég spyrji ykkur einn- ar spurningar enn, var ekki kalt að sofa í þessum kofa þegar einn vegginn vantaði?" „Nei, ekki aldeilis. Við byggðum skerm úr trönum fyrir framan grenið sem kast aði ylnum af eldinum inn til okkar og var okkur funheitt þó að úti hafi verið kalsi og rigningarsuddi". Það var reikningstími og kennslukonan spurði drenginn: — Hvað eru 8 plús 4? — 15! var hið skjóta svar. — En 12 plús 7? — 28! — Heyrðu, drengur minn, sagði kennslukonan undrandi. Hvað starfar faðir þinn eigin- lega? — Hann er þjónn, fröken! Flækingur kom fyrir rétt og dómarinn sagði við hann: —.. Að þér skuluð ekki skamm ast yðar! Þessi elskulega kona gaf yður stóran kökubita — og sv.o kastið þér steini í gegnum gluggann hjá henni. — Hr. dómari, útskýrði sá á- kærði afsakandi, það var ekki steinn. Það var kakan. — Þér verðið að þvo yður og skipta um föt, áður en þér hreinsið reykháfinn hjá okkur! er buið að reisa hina nýju vöggustofu Thorvald- pensfélagsins við Sunnutorg. Hún á að rúma 32 börn og hafa Thorvaldsenskonurnar fullan hug á að reyna að hafa hana «11 seinni hluta næsta vetrar. Ea byggingin er dýr. Þær hafa efnt til happdrættis og Lokkur leikur hinn dökki laus, og hangir á vanga, Gott á hinn göngulétti, glaður í rósum baðar. Jfappi eg hrósaði, ef leppur haddar væri og þíns, kæra; för þá eg marga færi frjáls um kinnar og hálsinn. Björn Halldórsson. Níræð er í dag, Kristbjörg Sveinsdóttir, Langholtsvegi 75. Hún var fædd að Kárastöðum í Þingvallasveit. Trúin eignaðíst aldrei neinn óvin meðal mannanna, ef hún væri ekki óvinur lasta þeirra. — Massillon. Vitur maður hugsar sig um, áður en hann talar. Heimskinginn talar og velt- ir því næst fyrir sér, livað hann hafi sagt. — Franskt. Himinhár turninn hófst með einni moldarreku. Þúsund mílna ferð byrj- aði með einu skrefi. — Lao Tze. Múgnum er alls ekki nauðsynlegt að vita, um hvað hann er að öskra. ftkorað á bæjarbúa að duga nú vel og: kaupa happdrættis- ■niða. Vinningurinn er Volkswagenbifreið og verður dregið á kvennadaginn, 19. júnL — C. Dickens. Til þess að geta ráðið yfir náttúr- unni, verðum vér að hlýðnast henni. — Bacon. Barnastóll til sölu. — Uppl. í síma 19259. Gótt herbergi til leigu strax á Hagamel 23 (1. hæð). Uppl. þar og í síma 23805. Ung hjón með 1 barn óska að komast á gott sveitaheimili. Tilboð send- ist blaðinu sem fyrst, merkt: „Vön — 1526“. 2ja—3ja herb. íbúð óskast. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fátt í heimili. Uppl. í síma 22546 kl. 4—7. Sængur Endurnýjum gömulu sæng urnar. Eigum dún og fiður helt ver. Seljum æðardúns- og gæsadúns-sængur. Fiðurhreinsunin, Kirkju- teig 29. — Sími 33301. Stillansefni Til sölu stillansefni frá 3ja hæða húsi. Selst ódýrt. — Uppl. í síma 35050. Smurt brauð Snittur, brauðtertur. Af- greiðum með litlum fyrir- vara. Smurbrauðstofa Vesturbæjar Hjarðarhaga 47 Sími 16311 Góð Rixe skellinaðra * ’55 til sölu að Hringbraut 84, 1. hæð til hægri. Til sölu á tækifærisverði 2 sölu- tjöld ásam'. afgreiðsludisk- um og Kosangastækjum. — Uppl. frá 9—6 í síma 23964, á kvöldin 33727. Stúlka eða eldri kona óskast á rólegt heimili hjá eldri hjónum. Gotrt hús- pláss. Sér herbergi. Tilboð óskast sent blaðinu merkt: „Hlíðar — 1415“. A T H U G I Ð að borið saman 'ð útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. — 2 rafmagnshelluofnar óskast til kaups. Uppl. 1 síma 10615 kl. 9—6. íbúð til sölu Til sölu er mjög skemmtileg íbúð á 2. hæð í vestur enda á, sambýlishúsi í Háaleitishverfi. Á hæðinni eru 4 herbergi, eldhús, bað o. fl. og aúk þess stórt horn- herbergi í kjallara. Stærð íbúðarinnar er um 120 ferm. íbúðin er tilbúin undir tréverk. Sameign að mestu fullgerð. ÁRNI STEFÁNSSON, hrl., Málflutnlngur — Fasteignasala Suðurgötu 4 — Sími: 14314. Vana afgreiðslumenn vantar í matvörubúð. Umsóknir á^amt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 16. þ.m. merkt: „1513“. Verzlunarstjóra vantar að matvörubúð. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 16. þ.m. merkt: „1524“. Tilkynning Viðskiptamenn okkar eru vinsamlegast beðnir að athuga, að skrifstofan er flutt á Ránargötu 19,1. hæð. F J ÖLRITUN ARSTOF A DANlELS HALLDÓRSSONAR Stúlku vantar til framreiðslustarfa við veitingahúsið Hvol, Hvol- svelli. — Upplýsingar í síma 44, Hvolsvelli.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.