Morgunblaðið - 14.06.1961, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 14.06.1961, Blaðsíða 17
MiðviKudagur 14. Júni 1961 MORGUNBLAÐIÐ 17 Sumar- kápur frá verksm. Dúk h.f. Stærðir: 2ja — 16 ára Austurstræti Ferðafólk Eins og að undanförnu, opna ég sumargistihús í Kvennaskólanum á Blönduósi þann 15. júní. Get tekið á móti ferðamannahópum og einstakling- um með stuttum fyrirvara. Matur og aðrar veitingar afgreiddar allan daginn. Verið velkomin. Steinunn Hafstað Húsnæði Ensk stúlka í fastri atvinnu óskar eftir 1 stofu, helzt með húsgögnum og eldhúsi eða eldunarplássi innan Hring- brautar. Tilboð merkt: „Eeglu söm — 1308“ sendist afgr. Mbl. strax. Einnig uppl. í síma 14263. Pottaplöntur í þúsundatali, ódýrar. Gróðrarstöðin við Miklatorg. Símar 22822 og 19775. úr LtvjkLu.f' skjVxutwuvmir' Siyvu'l'jpf Jpr\ssor\ Sí co óhreinir pottar og pönnur, fitugir vaskar, óhrein baðker verða gljá- andi, þegar hið Bláa Vim kemur til skjalanna. Þetta kröftuga hreinsunarefni eyðir fitu á einni sekundu, inniheldur efni, sem fjarlægir einnig þráláta bletti. Hið Bláa Vim hefur ferskan Um, inniheldur einnig gerlaeyði, er drepur ósýnilegar sótt- kveikjur. Notið Blátt Vim við allar erfiðustu hreingerningar. Kaupið stauk í dag. WMet„f/jótvirkast viðeyðingu fítuogbtetta Tilvalið við hreisun potta, pam.i, eldavéla, vaska, baðkera, veggflísa og allra hreingerninga í húsinu. X-V 533/IC-W45-40 Aðalstræti 9 — Sími 18860 Amerískir telpnakjólar nýkomið mjög fallegt úrval af bómullar- telpukjólum, sama gerð fæst í stærðum 3—6 X. — Tilvalið fyrir systur á mismun- andi aldri. — Hagstætt verð. MOMOIFISHING NBT MFG. C0..LTD Herpinót Ný sumarnót (uppsett) 56x220 faðmur til sölu. Smáriðnar herpinætur: — Þeir útgerðarmenn, sem ætla að panta hjá okkur vetrarsíldarnót eru vinsam- legast beðnir um að hafa samband við okkur strax. M4RC0 H.F. Aðalstræti 6 — Símar 13480 og 15953 Laxveiði 2 mjög góðar netalagnir í Ölfusá í landi Auðsholts- hjáleigu í Ölfusi til leigu í sumar. — Tilboðum sé skilað til afgr. Mbl. merkt: „Laxveiði — 1546“. Innheimfumaður Stórt fyrirtæki hér í bænum óskar eftir að ráða regluséunan og ábyggilegan mann til innheimtustarfa Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: —1697“, fyrir föstudagskvöld. „Innheimtustörf Blómplöntur Kjarakaup : Stjúpur og bellis frá kr. 2. Sumarblóm frá kr. 1.50. Afsláttur, ef keypt er í heiluni kössum. Gróðrarstöðin við Miklatorg Símar 22822 og 19775. SI-SLETT P0PLIN (N0-IR0M) MINERVAc/£*~6*>* STRAUNING ÓÞÖRF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.