Morgunblaðið - 14.06.1961, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 14.06.1961, Blaðsíða 18
18 MORGVNBLAÐIÐ Miðvikudagur 14. júni 1961 „Pressuleikur Það veltur mjog á Akureyr- ingum kvort „pressuliðið66 veitir liðinu, sem vann Skotana keppni I RVÖLD fer fram „pressu- leikur“ á Laugardalsvellin- um. Það er síðasta reynsla ísl. knattspyrnumanna fyrir að einn hinna upprunalega völdu manna var veikur gegn Skotun- um — en heldur enn velli í liði nefndarinnar. Óreyndir menn — ☆ Á NÝAFSTÖÐNU Sundmeist- aramóti íslands var afhentur bikar sem ber heitið „Bikar Kolbrúnar Ólafsdóttur“. Er bann gefinn til minningar um hina frábæru sundkonu sem allir sundunnendur minnast vegna afreka hennar. Gefend- ur eru nokkrir sundfélagar hennar og forystumenn sund- hreyfingarinnar á peim árum íþróttanámskeið á Húsavík HÚSAVÍK, 2. júní. — Axel Andrésson, sendikennari, ÍSÍ, hefir dvalið í Húsavík undan- farnar þrjár vikur og kennt á vegum íþróttafélagsins Völsung- ur. Eins og vant er, hvar sem Axel fer, hópast ungviðið í kring um hann og smitast af þeim eld- lega áhuga, sem Axel ávallt fylg- ir. A námskeiðum hans voru alls 183 nemendur og sýndu þeir Axels-kerfið sl. sunnudag, í hin- um glæsilega íþróttasal skólanna, við mikla hrifningu og skemmt- un áhorfenda. — Fréttaritari. meyjunv og sveinum hvatning til dáða. 1 Bikarinn verður fyrst veitt- ur að afloknu næsta Sund- ' meistaramóti. Hlýtur hann þá sú sundkona sem bezt afrek hefur unnið á árinu. Síðan ' landsleikinn við Hollendinga á mánudaginn. Er ekki að efa að marga mun fýsa að sjá tvö slík úrvalslið, þó um val í þau bæði megi deila. Bæði er að sést hafa nýlega tveir ágætir leikir til ísl. úr- valsliða og svo hitt, að aðr- ir leikir hafa verið lélegir. Það er því orðið dálítið spennandi að fara á völlinn og sjá hvor hliðin er uppi á teningunum hjá knattspyrnu mönnunum. Vonandi verður það sú góða í kvöld. óreynd geta Um val í lið blaðamanna verða án efa deilur. Gerð er tilraun með Bjarna Felixson sem bakvörð en hann er harðsnúinn og óvæginn og hefur átt ágæta leiki. Annars er aftasta vörnin allt kandidatar í landslið. Blaða- menn ætluðu að reyna Björn Helgason í stöðu framvarðar en Jón Leósson kemur í hans for- föllum. Ormar Skeggjason er dug legur Valsmaður sem sjaldan bregzt í leik en vinnur vel sitt verk. Af útherjum er fátækt mikil eða menn ófáanlegir til leiks. Guðjón keppir við Þórð LIÐ LANDSLIÐSNEFNDAR: Bikar Kolbrúnar Ölafsdóttur er vegur Kolbrúnar var sem gifæstastur. Um bikarinn verður keppt í 10 ár. Að því loknu verður honum valinn staður á ein- hverjum þeim stað sem gef- verður bikarinn afhentur á endum finnst bezt hæfa til að hverju Sundmeistaramóti ís- minna á afreloskonuna Kol- lands. brúnu Ólafsdóttur og þar sem Myndin er af bikarnum. bikarinn getur orðið ungum Hann er 40 cm hár. Jónsson um landsliðssæti. Hann hljóp í stöðu hans í úrvalinu gegn Skotunum og skilaði mjög sæmi- lega — nú fellur mælistikan á Framri. á bls. 19. Beztu afrek frjáls- íþróttamanna í ár Helgi Daníelsson B E Z TI árangur í frjálsum íþróttum 1961 fram til 12. júni: ★ Seinagangur Meira en sólarhring eftir að úrvalsleiknum á sunnudaginn lauk fengu blaðamenn loks að vita um val landsliðsnefndar. Er slíkur seinagangur mjög truflandi og hefur þau áhrif á leikinn í kvöld, að Bjöm Helgason hinn efnilegi ísfirðingur verður ekki með — hann hélt til ísafjarðar í gærmorgun stundu áður en blaða menn gátu haldið sinn fund. í stað þess hafði átt að vera leikut einn að velja liðin á sunnudag- inn. Annað var og bagalegt. Ak- ureyringarnir voru nýkomnir norður er þeir fengu frétt um að þeir ættu að koma aftur. Ferða kostnaðurinn er mun hærri en fargjöld fram og til baka fyrir leikmennina. Svona seinagang- ur er því mjög til truflunar. Ennþá verri er hann fyrir það, að lið landsliðsnefndar er óbreytt frá vali hennar fyrir meira en viku síðan. Meira að segja hafði það ekki áhrif á val hennar, (Akranesi) Árni Njálsson Helgi Jónsson (Val) (KR) Garðar Árnason Rúnar Guðmannsson Sveinn Teitsson (KR) (Fram) (Akranesi) Gunnar Felixson Ellert Schram (KR) (KR) Ingvar Elísson Þórólfur Beck Þórður Jónsson (Akranesi) (KR) (Akranesi) © Guðjón Jónsson Steingrimur Björnsson Björgvin Daníelsson (Fram) (Akureyri) (Val) Kári Árnason Skúli Ágústsson (Akureyri) (Akureyri) Jón Leósson Hörður Felixson Ormar Skeggjason (Akranes) (KR) (Val) Bjarni Felixson Jón Stefánsson (KR) (Akureyri) Heimir Guðjónsson (KR) LIÐ ÍÞRÓTTAFRÉTTAMANNA KARLAR: 100 m. hlaup: Ólafur Unnsteinsson, HSK ............ 11,1 sek. Úlfar Teitsson, KR .................. 11,1 sek. 400 m. hlaup: Sigurður Bjömsson, KR..........52,3 sek. 800 m. hlaup: Kristleifur Guðbjörnsson, KR ........ 2:01,8 mín. 1500 m. hlaup: sami ......................... 4:05,9 mín. 3000 m. hlaup: sami ............................... 9:11,2 mín. 5000 m. hlaup: Hafsteinn Sveinsson, HSK .......... 17:35,4 mín. 110 m. grindahlaup: Pétur Rögnvaldsson, KR........ 14,6 sek. 200 m. grindahlaup: sami ............................ 24,5 sek. 400 m. grindahlaup: Sigurður Björnsson, KR .......... 57,9 sek. 4x100 m. boðhlaup: ÍR ................................ 46,1 sek. 3000 m. hindrunarhlaup: Kristl. Guðbjörnsson, KR .. 9:35,9 mín. Langstökk: Vilhjálmur Einarsson, ÍR ................. 7,20 m. Þrístökk: Ólafur Unnsteinsson, HSK .................. 14,04 m, Hástökk: Jón Pétursson, KR ........................ 1,96 m. Jón Þ. Ólafsson, ÍR ....................... 1,96 m. Stangarstökk: Valbjörn Þorláksson, ÍR ................ 4,00 m. Kúluvarp: Guðmundur Hermannsson, KR ................ 15,74 m. Kringlukast: Þorsteinn Löve, ÍR ......................48,89 m. Spjótkast: Valbjörn Þorláksson, IR ................ 63,18 m. Sleggjukast: Þórður Sigurðsson, KR ................ 51,51 m. Stórglæst afmælis- rit Valsmanna Varamenn fyrir bæði liðin voru valdir: Geir Kristjánsson, Fram; Hreið ar Ársælsson, KR; Ragnar Jó- hannesson, Fram; Sigurjón Gísla- son, Hafnarfirði; Guðmundur Óskarsson, Fram; Matthías Hjart arson, Val. K O N U R : 100 m. hlaup: Helga ívarsdóttir, HSK . 4x100 m. boðhlaup: UMF Samhygð, HSK Langstökk: Helga ivarsdóttir, HSK _________ Hástökk: Kristín Guðmundsdóttir, HSK , Kúluvarp: Ragnheiður Pálsdóttir, HSK , Kringlukast: sama ......................... 13.4 sek. 61.4 sek. 4,75 m. 1,35 m. 9,29 m. 32,40 m. — Stærsta iþróttaafmælisrit, sem komið hefur út VALSMENN hafa minnst hálfr- ar aldar afmælis félags síns á margan og glæsilegan hátt. Það sem síðast hefur fyrir augu manna borið af því er ekki sízt. Það er glæsilegt afmælisrit með vel skráðri sögu félagsins auk ýmissa atburða úr félagslífinu, minninga um félaga. Þetta er stærsta íþrótta-afmælisblað sem komið hefur út hér, 160 síður, og frábærlega vel gert úr garði. Prýða þetta rit 226 myndir sem auk lesmáls gefa glögga innsýn í fjölskrúðugt félagslíf Vals- manna fyrr og síðar, sögu fé- lagsins sem stundum var erfið- leikum blandin, stundum broshýr og ljúf. Upphaf ritsins er kveðja til sr. Friðriks Friðrikssonar og ávarp félagsstjórnarinnar svo og ávörp og kveðjur íþróttahreyfingarinn ar. Þá fylgja ferðaþættir Vals- flokka sem víða hafa farið á liðn um árum. Samhliða þessu er saga félagsins, skemmtileg og litrík skráð af Einari Björnssyni og Frímanni Helgasyni, en þeir íþróttaritstjórarnir hafa mjög lagt Valsblaðinu fyrr og síðar. Sagan er einkar skemmtilega skráð, enda hafa þeir Einar og Frímann upplifað lengstan kafla hennar og verið virkir þátttak- endur í starfi Vals. Ritið er sem fyrr segir stór- glæsilegt og ekki aðeins eigu- legt fyrir Valsmenn heldur alla sem íþróttum unna. Auk Einars og Frímanns eru í ritstjórn Sigur- páll Jónsson og Jón O. Jónsson. Vikingur vann Brciðablik 3:2 í jöfnum en miffur góffum leik í fyrrakvöld. Hér bjargar mark. vörður Breiðabliks vel. Lengst til vinsíri er Ármann Lárusson glímukappi miðv. Breiðabliks.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.