Morgunblaðið - 14.06.1961, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 14.06.1961, Blaðsíða 20
IÞROTTIR Sjá bls. 18. oirjpiiMaMfo 130. tbl. — Miðvikudagur 14. júní 1961 Arftaki Krúsjeffs Sjá bls. 8. Siglt á Þorkel mána við Grænland í' *m*>> >* '• -K-Vjtífvsp ■ ■■ <* •* TOGARINN Þorkell máni lenti í árekstri á Grænlands miðum í gærmorgun. Engin slys urðu á mönnum, en gat kom á kinnunginn stjórn- borðsmegin og hélt skipið til Færeyingahafnar þar sem Axel Andrés- son sendi- kennori AXEL Andrésson hinn lands- kunni sendikennari ÍSÍ lézt í fyrri nótt í Reykjavík. Axel var á 66. aldursári. Undanfarin 17 ár hefur Axel gegnt sendikennarastarfi hjá ÍSÍ og áunnið sér óskipar vinsældir hvar sem hann hefur komið Skipta nemendur hans þúsundum og víst mun ÍSÍ veitast erfitt að fylla skarð þessa ágæta kennara. Axel gegndi verzlunarstörfum áður fyrr hér í Reykjavík. Hann var aðalstofnandi Knattspyrnu- fél. Víkings 1908 og form. félags- ins í 16 ár. Var hann heiðurs- félagi þess félags og hafði verið sæmdur ýmsum heiðursmerkjum íþróttahreyfingarinnar. Akel var nýkominn til Reykja- víkur frá Húsavík þá er hann lézt, en einmitt frá því námskeiði hans greinir á íþróttasíðunni í dag. Forseti Islands á Rafnseyri 17. júní FORSETI íslands Og frú hans munu verða á Rafnseyri hinn 17. júní. Fara þau með varð- skipinu Óðni héðan frá Reyj^javík að kveldi föstu- dags 16. júní, en með í för- inni verður Rafnseyrarnefnd. Nefnd þessa skipa þing- menn Vestfjarða, fræðslumála stjóri, húsameistari ríkisins og biskup, sem þó mun ekki geta farið þessa för. Farið verður í land að Rafnseyri kl. 2 síðdegis hinn 17. júní og verða þar hátíða- höld, sem Vestfirðingar sjá um, en forseti íslands mun flytja þar minni Jóns Sigurðs- sonar. Forsetahjónin og föru- neyti þeirra halda suður með Óðni um kvöldið. S/ys á Hjalt- eyri AKUREYRI, 13. júní. — Það slys varð á föstudaginn á Hjalt- eyri, að Jóhannes Bjarnason, smiður þar, varð undir „ramm- búkka“ hamri og slasaðist á hægri hendi. — Jóhannes var að vinna að endurbótum á bryggju á Hjalteyri, er slysið varð. — Missti hann þrjá fingur og fram an af þeim fjórða. Var hann fluttur í fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri og er líðan hans ekki góð. — Stef. bráðabirgðaviðgerð fer fram. Þorkell máni hefur verið að veiðum við Vestur-Grænland og fiskað í salt eins og fleiri ís- lenzkir togarar. Klukkan 7,40 í gærmorgun var hann að draga inn vörpuna og skipti það eng- um togum, að þýzki togarinn Mellum sigldi á kinnung Þor- kels. Sá þýzki er stór, tæplega þúsund tonn, sennilega nýlegt skip. Gatið, sem kom á kinnung Þorkels, er um 5 feta breitt ofan við sjólínu, svo að eng- inn sjór kom í togarann. — Hélt hann þegar til Færey- ingahafnar, eins og fyrr segir, og reyndist engin þörf á að aðstoða hann. Fyrsta s'ildin til Siglufjarðar: Allmikil síld fannst austur af Horni í gær F Y R S T A síldin veiddist norðanlands í gær og var von á skipum með síld til Siglu- fjarðar í nótt. Þetta var stór og jöfn síld, veiddist í Reykj arfjarðarál 30 til 40 mílur austur af Horni. Stóð hún djúpt og óð hvergi. A.m.k. sex skip fengu síld, nær 2000 tunnur samtals. Fréttamaður Mbl. á ísafirði átti tal við Gunnar Hermannsson á Eldborgu um 9 leytið og sagði hann, að um 10 skip væru á veiðisvæðinu. Hafði Gunnar Orð- ið var við allmikla síld, veður var allgott, en erfitt að eiga við síldina vegna þess hve djúpt hún stóð. Taldi Gunnar líklegt, að þessi síld væri söltunarhæf, en annars átti að ganga úr skugga um það á Siglufirði í nótt, þegar fyrstu skipin komu inn. Verður saltað, ef fitumagn sildarinnar er 15% og þar yfir. Sagði Gunnar enn- fremur, að svo til engin milli- síld væri þarna innan um, en þá hafði hann fengið um 100 tunn- ur. — Sagði hann, að flest skipin hefðu þá fengið 100—250 tunnur. Síðar í gærkveldi átti frétta- maður Mbl. á Akureyri tal við Ólaf Magnússon frá Hjort fann síld 45—50 mílur n-austur af Langanesi á takmörk uðu svæði á föstudaginn. Þá er þess að geta, að Ægir Magnússon frá Akureyri, fann mkila rauðátu í Eyjafjarð- sem þá var kominn með 700 „ aral og a milli Grimseyjar og tunnur. Hafði hann fengið 150 6 Esja stöðvaðist ESJA stöðvaðist í Reykjavikur- höfn í gærkveldi. Þurfti hún ekki annarrar þjónustu við úr landi en að festar yrðu leystar. Átti skipið að fara hringferð aust um land, fullskipað farþegum. Hekla var væntanleg snemma í morgun frá útlöndum og búizt var búizt við, að sami háttur yrði hafður á afgreiðslu hennar Og Gullfoss síðast — þ. e. að drátt arbátar héldu skipinu við hafnar bakkann á meðan farþegar færu í land. Síðan mun skipið væntan- lega leggjast á ytri höfnina að því er framkvstj. Skipaútgerðar- innar tjáði blaðinu í gærkveldi. tunnur í fyrsta kasti, en síðan mjög stórt kast, sprengt nótina og náð aðeins hluta af torfunni. * * * Þá voru tveir bátar lagðir af stað til Siglufjarðar: Guðmundur Þórðarson með 400 tunnur og Heiðrún með um 280 tunnur. Var iþúizt við bátunum inn kl. 3 í nótt. Guðbjörg frá Ólafsfirði var á leið til Ólafsfjarðar með 150 tunn ur og Stuðlaberg hafði líka feng- ið eitthvað, en hve mikið tókst blaðinu ekki að fá vitneskju um. Fréttaritari Mbl. á Siglufirði símaði í gærkveidi, að þar væru allar söltunarstöðvar, liðlega 20 að tölu, tilbúnar að taka á móti síld .Það verða Pólstjarnan og Nöf, sem fá síldina í nótt. * * * Enn hefur ekki náðst samkomu lag milli stjórnar Síldarverk- smiðja ríkisins og verkamannafé- lagsins Þróttar á Siglufirði um laun verkamanna og kemur stjórn S.R. saman í Reykjavík þessa dagana til að ræða málið. Samningaumleitanir fóru fram í síðustu viku. Fréttaritari Mbl. á Siglufirði sagði í gærkveldi, að Rauðka mundi sennilega fá undanþágu til vinnslu, ef eitthvert síldar- magn bærist nú á land. * * * Síðari fregnir herma, að Guð- björg frá Ólafsfirði hefði fengið fyrstu síldina í gærmorgun ekki langt frá Kolbeinsey. 20—30 tunn ur, en síðan haldið vestur á bóg- inn og fengið yfir 100 tunnur (eins og fyrr greinir) í Reykjar- fjarðarál. í dag heyrðist frá Siglu firði til norsks síldveiðiskips und an Langanesi, sem fengið hafði 400 tunnur af síld í morgun. Norska rannsóknarskipið Johan Kolbeinseyjar. Mikil rauðáta hef irr og fundizt á Þystilfirði. Fyrsta skemmtiferðasklpið á sumrinu kom til Reykja- víkur um hádegi í gær. Það var brezka skipið Andes. Á stríðsárunum flutti það hing að herlið, nú kom það með 450 skemmtiferðamenn, sem fóru til Þingvalla eða skoð- uðu sig um í bænum, þar til skipið hélt áfram ferðinni kl. 9 í gærkvöldi. Sjá nánar á bls. 3. — Ljósm. Mbl. Ól. K. Mag. Stóð enn SÁTTAFUNDUR stóð enn með Dagsbrún og vinnu- veitendum, þegar Mbl. fór í prentun. ----» Þeir vita hvað þeir eru að gera Í NIÐURLAGSORÐUM skýrslu sinnar um starf- semi SÍS á árinu 1960 seg- ir forstjóri fyrirtækisins, Erlendur Einarsson m. a.: Allt eru þetta orð að sönnu og vel mælt. En með hliðsjón af síðustu til- raunum Sambandsins til þess að koma af staðnýrri „Samvinnuhreyfingin verðbólgu verða þau óneit verður einnig að gera sitt anlega lítt skiljanleg og til þesss að skapa traust innantóm. Þó er svo af efnahagslíf á íslandi. Hún þeim að skilja, að for- verður að stuðla að hag- stjórinn geri sér fulla grein stæðari þróun efnahags- fyrir því, hvers virði það mála. er, að „hér geti ríkt stöð- Þetta er þó ekki nema ugt verðlag og stöðugt að nokkru leyti á valdi verðgildi íslenzka gjald- samvinnuhreyfingarinnar. miðilsins". Það er því ekki Hreyfingin hefur þó á- hægt að segja annað en að þreifanlega fundið fyrir SÍS-herrarnir viti vel, erfiðleikum verðbólgu og hvað þeir eru að gera með lækningum a henni. Það er verðbólgubraski sínu! Og því mjög þýðingarmikið þá ^ mpnn hyað áu fyrir framtíð samvinnu- ._ , „ . , ,. . . við, þegar þeir tala hreyfingarmnar, að her geti ríkt stöðugt verðlag og stöðugt verðgildi ísl. gjaldmiðilsins.“ um, „að gera sitt til þess að skapa traust efnahagslíf á íslandi“!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.