Morgunblaðið - 15.06.1961, Page 1

Morgunblaðið - 15.06.1961, Page 1
20 síður 61 þing- maður skrifaði undir KAUPMANNAHÖFN, 14. júní. Einkaskeyti frá Páli Jónssyni. — í dag var for- seta danska þjóðþingsins afhent skjal með undir- skriftum 61 þingmanns, þar sem þess er krafizt; með tilvísun til 73. grein- ar stjórnarskrárinnar, að frestað verði staðfestingu á nýsamþykktum lögum um að afhenda íslending- um handrit úr Árnasafni. Samkvæmt þessu verður málinu nú frestað þar til þingkosningar hafa næst farið fram í Danmörku off nýtt þingf getur rætt af hendinguna. Ef ekkert það kemur fyrir, er or- sakar það að þing verður' Höfum beðið lengur FRÉTTASTOFA Ríkisútvarps I ins sneri sér í gær til forsæt- isráðherra Ólafs Thors og ósk affí álits hans á fregninni um aff 60 undirskriftir hafi feng- izt undir áskorun um að fresta stafffestingu afhendingarlag- anna. Svar forsætisráðherra var svohljóffandi: Þessi tíffindi koma íslend- ingum á óvart og valda sjálf- sagt miklum vonbrigffum, en skipta aff því leyti ekki affal- máli aff danska þjóðþingið hef ur meff 110 atkvæðum gegn 39 tekið þá göfugu ákvörðun að afhenda fslendingum handrit in. Þeirri ákvörffun breyta á- reiffanlega engar kosningar. Biðina, sem mest gæti orðið rúm þrjú ár, hörmum viff auff- vitaff. En íslendingar hafa beð iff lengur. rofið fyrr, fara næstu kosningar fram eftir rúm lega þrjú ár. Það er athyglisvert að þetta er í fyrsta sinn sem notuð er heimild 73. grein ar stjórnarskrárinnar um að fresta staðfestingu laga ef þriðjungur þing- manna krefst þess. Aðalhvatamaður mót- mælanna var íhaldsþing- maðurinn Poul Möller, en hann lýsti því yfir í dag að aðgerðunum væri „á engan hátt beitt gegn ís- landi eða íslenzku þjóð- inni, heldur gegn máls- meðferð dönsku stjórnar- innar“. Margir, sem greiddu at- kvæði með afhendingar- frumvarpinu í þinginu, hafa undirritað áskorun- ina, þeirra á meðal Ole Björn Kraft fyrrverandi forsætisráðherra, sem seg ir nú að aðalatriðið sé ekki hvort málið leysist örlítið fyrr eða seinna, ( Frumvarp um afhendingu handritanna til íslands var sem kunnugt er samþykkt í danska þjóðþinginu s.l. laug- ardag meff 110 atkvæðum gegn 39. Var þetta síðasta mál þingsins fyrir sumarleyfin. Viff þingslitin lauk þiAgferli tveggja manna, sem mikiff hafa komiff við sögu undan- farin ár, þ. e. Berthel Dahl- gaards f jármálaráðherra og Jörgen Jörgensens mennta- ■ m- m- m- m m m * m m m < heldur að það leysist þannig að það njóti al- málaráffherra, sem báffir voru I þingmenn Róttæka vinstri flokksins, en buðu sig ekki fram við síðustu kosningar. Dahlgaard hefur átt sæti á þingi í 41 ár en Jörgensen í 32 ár. Áður en þing kenvur saman að nýju munu þeir báðir ganga úr ríkisstjórninni. Myndin er tekin á laugar- daginn, er ráðherrarnir gengu af þingi í siðasta sinn. Meff þeim á myndinni er Viggo Kampmann forsætisráðherra. menns stuðnings í báðum löndum. Framh. á bls. 2 Kommúnistar i Dagsbrún tiöfnuðu kuuphækkun SamrRÍngar slronduðu I nótt á því að þeir meta meira fram lag í baráttusjóð sinn en kauphækkanir verkamanna SAMNINGANEFNDIK Dagsbrúnar og Hlítar ann ars vegar og Vinnuveit- cndasambands íslands og Vinnuveitendafélags Hafn arfjarðar voru á fundi allt frá því kl. 5 í gærdag til klukkan 12,30 í nótt, en þá slitnaði upp úr samn- ingum vegna þess að kommúnistar vildu ekki falla frá kröfu sinni um 1% í svokallaðan „styrkt- arsjóð“, sem vitað er, að þeir hafa í hyggju að nota til áróðursstarfsemi Vinnuveitendur höfðu fallizt á að ganga að sömu samningum og SÍS með þeirri breytingu einni, að í stað þess, að vinnuveitend ur greiddu 1% í „styrktar- sjóð“ fengju verkamenn 11% kauphækkun þegar í stað, en samningurinn við SÍS gerir ráð fyrir 10% kauphækkun. Kommúnist- ar lögðu þannig meira upp úr því að fá framlag frá vinnuveitendum til flokksstarfsemi sinnar en meiri kauphækkunum til verkamanna. Athyglisvert er, að kommúnistar höfnuðu þess ari hækkun þrátt fyrir það, að hún feli í sér meiri útgjöld fyrir vinnuveit- endur, þar sem 1% greiðsl una í styrktarsjóðinn skyldi aðeins inna af hendi af dagvinnu, en 11% hækk unin er boðin ofan á allt kaup.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.