Morgunblaðið - 15.06.1961, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 15.06.1961, Blaðsíða 12
í& MORGVNBLAÐIÐ Fimmíudagur 15. júní 1961 Skrifstofumaður Bankastofnun hér í bæ, óskar eftir að ráða ungan og reglusaman skrifstofumann til framtiðarstarfa. — Tilboð merkt: „Skrifstofumaður — 1587", sendist afgr. Mbl. fyrir 20. þ.m. Til leigu Til leigu eru ein eða tvær hæðir í nýju húsi, hvor um sig 260 ferm. Hentugt fyrir léttan iðnað, heild- sölu, saumastofur, skrifstofur og því um líkt. — Þeir, sem hafa áhuga á frekari upplýsingum ,sendi vinsamlega nafn og símanúmer í pósthólf 167, Reykjavík. 21 SALAN Skipholti 21. — Símj 12915. Dodge Station ’57, fullkomn- asta gerð. Mjög glæsilegur. Chevrolet ’52, margvísleg skipti. Wiily’s jeppar, margar gerðir. WiIIy’s jeppi ’47, glæsilegur. Skipti á Volkswagen. Willy’s Statkm ’58, fullkom- asta gerð. Vélsturtur, nýjar — 5 tonna. 21 SALAN Skipholti 21. — Sími 12915. NYTT Toni auðveldar hárlagninguna Hdrið verður glæsilegt HÁRIÐ HELDUR SÉR MJÖG VEL MILLI ÞVOTTA ALLAR VILJUM við að hárið verði eins og það er lagt og haldist þannig milli þvotta. Ef við breytum hár- greiðslu, þá þarf nýja greiðslan að endast vel. Þess vegna er nauðsynlegt að fá sér perm og það er TONI sem leysir galdurinn. EVEN-FLO hárliðunar- vökvinn er það eina, sem gerir lagn- inguna auðvelda. Setur glæsibrag á hárið. Svo auðvelt. Fylgið aðeins hinum einföldustu leiðbeiningum, sem eru á íslenzku, og hárlagningin verður fullkomin, og endingargóð. Super fyrir erfitt hár Regular fyrir venjulegt hár Gentle fyrir auðliðað hár Veljið TONI við yðar hæfi. Volkswagen 460 mjög vel með farinn og lítið keyrður Chevrolet ’55 sendi- bifreið, % tonn, s»ti fyrir 10 manns. Bifreiðasalan Frakkastíg 6. — Simi 19168. Bífamiðstöðin VAGN Amtmannsstíg 2C. Sími 16289 og 23757. Chevrolet '55 station SkoUa ’44 ’56 og ’57 og fjöld- inn allur af öðrum 4ra, 5 og 6 manna bifreiðum verður til sýnis og sölu í dag. Bíiamibstöðin VAGN Amtmannsstíg 2C Sími 16289 og 23757. Bilamiðstöðin VAGIV Amtmannsstíg 2C Simi 16289 og 23757. Fiat 1100 ’57 sendiferðabifreið til sýnis og sölu í dag. Mjög hagstætt verð. Bílamiðstöðin MGíl Amtmannsstíg 2C Sími 16289 og 23757 y BÍLÁSÁLAR, §/ 115-0-14 LJ Volkswagen ’58. — Hagstætt verð. Anglia ’60. Fiat 1400 ’56, mjög ódýr. Ford Station ’57, 4ra dyra, 6 cyl., mjög lítil útborgun eða bílaskipti. Willy’s jeppar ’42 og ’46. Ingólfsstræti 11. Sími 15-0-14 og 2-31-36. Aðalstræti 16. Sími 1-91-81. Bílasala Guðmundar Selur Opel Capitan ’59, glæsilegur einkavagn dýrasta gerð með svefnstólum. Skipti koma til mála 4 Volkswagen. Bílasala Guðmundar Bergþórugötu 3. Símar 19032 og 36870. Bílasala Guðmundar Selur Opel Rekord ’55, úrvals góður bíll nýkominn til landsins. Tækifærisverð. Bílasala Guðmundar Bergþórugötu 3. Símar 19032 og 36870. Bílasala Guðmundar Selur Willys jeppa, sérlega fallegan bíl með nýju húsi og nýrri skúffu. Skipti á Volkswag- en. Bílasala Guðmundar Bergþórugata 3. Sími 19032 og 36870. Bílasala Guðmundar Selur Hillmann ’55, lítið keyrður einkavagn. Bílasala Guðmundar Bergþórugötu 3. Símar 19032 og 36870. Til leigu jarðýta og ámokstursvél, mjög afkastamikil, sem mokar bæði föstum jarðvegi og grjóti. Vélsmiðjan Bjarg hf. Simi 17184. Erum kaupendur að jafnstraumsmótor 110 volta %—1 ha. Skipasmíðastöðin Dröfn hf. Hafnarfirði Verzlanir Fallegir fánaskildir fyrir 17. jjúní liaupmannasamtök Íslands Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.