Morgunblaðið - 15.06.1961, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 15.06.1961, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 15. júní 1961 MORGVNBLAÐIÐ 17 Sumar- JHI 11 twti kápur frá verksm. Dúk h.f. Stærðir: | " ■ | $ 2ja — 16 ára st ^ Austurstræti ÖBTGGI - ENDING Notið aðeins Ford varahluti FOR D - umboðið KR. KRISTJÁNSSON H.F. Suður/andsbraut 2 — Sími; 35-300 framleiddur /rir uppþvatt COCO/tWM£fíAfAH O Þér verðið að reyna hinn nystárlega LUX-lög Hann er í fallegri plastflösku og gerir leirtauið miklu hreinna. Það er staðreynd, að Lux-lögurinn þvær leirtau yðar svo rækilega, að hvergi verða óhreinindi né fitubletti að finna. Leggið bolla yðar, diska, glös og borðbúnað fram til þurrkunar og á svipstundu er allt skraufþurrt og t andurhreint. Lux-lögurinn er afar drjúgur og sparneytinn Smáskammtur úr hinni handhægu plastflösku er nægilegt magn til að þvo upp fullan vask af fitugu og óhreinu leirtaui og borðbúnaði. i Gleymið ekki flösku af Lux-Iegi næst, er þér kaupið til heimilisins. Fáeinir dropar af LUXaLEGI og uppþvotturinn or búinn v. UL * ^r «««7-40 IViálmsteypumaður og vanur aðstoðarmaður í málmsteypu geta fengið fasta atvinnu í lengri tíma. Talið við okkur, sem fyrst. Keilir hf. við Elliðárvog T röllaf ossf erðir Hinar vinsælu skemmtiferðir á hestum frá Hrísbrú (Mosfellssveit) að Tröllafossi, byrjaðar aftur. Upplýsingar 1 síma 2-34-00. Blómp/öntur Kjarakaup : Stjúpur og bellis frá kr. 2. Sumarblóm frá kr. 1.50. Afsláttur, ef keypt er í heilum kössum. Gróðrarstöðin við Miklatorg Símar 22822 og 19775. Trjáplöntur f y r i r Sumarbustaði Kjarakaup: Birki frá kr. 3, Greni frá kr. 3 Víðir í skjólbelti frá kr. 2, Ösp frá kr. 5. tírval annarra tegunda. Gróðrarstöðin við Miklatorg Símar 22822 og 19775.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.