Morgunblaðið - 15.06.1961, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 15.06.1961, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 15. júní 1961 MQRGVISBL^ÐLÐ 19 Um 20 bátar byrja strax í Vestmannaeyjum VESTMANNAEYJUM, 14. júní: — Um næstu helgi munu um eða yfir 20 smærri bátanna í flota Vestmannaeyja, verða komnir á dragnótaveiðar, en leyfi til þeirra hefur nú verið veitt. Útvegsmenn þessara báta hafa beðið eftir tilkynningu sjávarút- vegsmálaráðuneytisins um veiði- leyfið, og geta nokkrir bátar þeg- ar byrjað þær. Væntanlegan afla þessara báta Aðalfundi SÍS lauk í gœr Aðalfundi Sambands íslenzkra samvinnufélaga var fram haldið að Bifröst í gser og hófst fundur kl. 9 árdegis. Til umræðu voru skýrslur þær, sem fluttar voru í fyrradag af formanni, forstjóra og framkvæmdastjórum. f skýrslu framkvæmdastjóra Sjáv- Heiðrar skólinn Jörgensen? FRÉTTASTOFA dönsku blað- anna, Ritzau, spurðist fyrir um það í símskeyti hingað í gær, hvört ákveðið væri að gera Jörg- en Jörgensen menntamálaráð- herra Dana, að heiðursdoktor við Háskóla íslands, á 50 ára afmæli háskólans 17. júní næstkomandi. Rektor Háskóla íslands, Ár- mann Snævarr, er erlendis á imóti norrænna háskólarektora í Helsingfors, svo ekki var hægt að leggja þessa spurningu fyrir hann. — En skrifstofa háskólarís benti á í þessu sambandi að há- tíðahöldin í tilefni af 50 ára af- mæli Háskóla íslands, yrðu ekki haldin fyrr en á hausti komanda. Orðróminn um Jörgensen væri ekki hægt að staðfesta. Skólaslit Handíða- og myndlistarskólans HANDÍÐA- og myndlistaskólan- um verður slitið í dag, fimmtu- ■dag, kl. 4 síðdegis, í húsakynnum [Skólans að Skipholti 1. Lúðvík .Guðmundsson, skólastjóri, sem Stofnaði skólann fyrir 22 árum bg stýrt hefur honum æ síðan, hefur nú sagt lausu ombætti sínu sakir vanheilsu. ■ Að skólasiit.um ioknum verður vorsýning skólaris ópriuð á sama fstað. Verður sýningin opin í dag til kl. 10 síðdegis og á morgun 'Jkl. 2—10 síðdegis. Sýningin er opin almenningi ókeypis. Skólastjórinn hefur beðið blað |ð að geta þess, að auk kennara og nemenda skólans frá sl. vetri, /péu kennarar og nemendur fyrri ára, svo og aðrir vinir skólans, boðnir velkomnir til skólaslit- anna, meðan húsrúm leyfir. arafurðadeildar. Valgarðs J. Ól- afssonar, kom fram, að þátttaka samvinnufélaganna í framleiðslu og sölu sjávarafurða hafi verið vaxandi undanfarin ár. Á s. 1. ári jókst sala freðfisks á vegum Sam- bandsins úr ll þúsund smálest- um í 12.178 smálestir. Fyrstu fimm mánuði þessa árs hefur framleiðsla freðfisks á vegum frystihúsa Sambandsins enn auk izt nokkuð samanborið við sama tímabil á fyrra ári, enda þótt heildarframleiðslan í landinu yrði miklu minni á vetrarvertíð inni en verið hefur í mörg ár. Á aðalfundinum voru gerðar samþykktir um skipulag fyrir- hugaðrar kjötsölumiðstöðvar í Reykjavik, föst lán til bænda með sömu kjörum ®g útvegs- menn njóta og samninga sam- vinnufélaganna við verkalýðs- félögin. Úr stjórn áttu að ganga þeir Þorsteinn Jónsson ®g Finnur Kristjánsson og voru þeir báðir endurkjörnir. f stað Egils heitins Thoraren- sen var Guðmundur Guðmunds- son, Efri-Brú, kosinn til eins árs. Varamenn í stjórn voru endur- kjörnir þeir Guðröður Jónsson, Bjarni Bjarnason og Kjartan Sæmundsson. Endurskoðandi var endurkjör- inn Páll Hallgrímsson, sýslumað ur, og varaendurskoðandi var endurkjörinn Sveinbjörn Högna son, prófastur. Aðalfundi lauk með sameigin- legum kvöldverði að Bifröst. — Utan úr heimi Framh. af bls. 10. sendinefndirnar í Genf mót- mæltu harðjega síðasta hlutleys- isbrotinu í Laös ög.því alvarleg- asta, er vinstrimenn tóku Pgdong stöðina herskildi, virðast vestur- veldin ekki vilja gefa Laosráð- stefnuna upp á bátinn fyrr en í fjilla hnefana. Eftir að Laosráðstefnunni hafði verið frestað í kjölfar Padong- árásarinnar, viðháfði forsetinn m. a. eftirfarandi ummæli við ritstjóra bandarískra blaða: — Ég býst við, að við yfirgef- um ekki Genf að sinni . . . Ef við ekki getum komið okkur saman í þessu máli — um þetta land, sem liggur fjarri landamærum beggja ríkjanna (Bandaríkjanna og Sovétríkjanna) — hversu erfitt, ef ekki ómögulegt, mun þá ekki reynast að ná samkomu- lagi um önnur deilumál . . . Verzlanir Fallegar litmyndir af forsetunum fyrir 17. júní Kjaupmaninasamtök íslands Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar Keflvíkángar Nokkra verkamenn og smiði vantar til vinnu við Hafnargerð í sumar. Vinna hefst 20. júní. Landshöfn Keflavík—Njarðvík Hafnarstjóri kaúpa frystihúsin hér á fyrir- fram umsömdu verði og verður fiskurinn allur frystur eftir því sem því verður við kOmið. En gera má ráð fyrir að þau geti ekki annað öllum fiskinum, og hafa því verið gerðar ráðstafanir til þess að flytja fiskinn út ís- varinn í kössum á Bretlandsmark að. Vélskipið Eyjaberg, sem er á leið heim úr söluferð, tók um 1000 fiskikassa í Bretlandi í þessu skyni, en fiskflutningar þessir verða algjörlega á vegum frystihúsanna. — Bj. Guðm. —• Dragnótaveiðar Frh. af bls. 20. 2. Úr Ólafsvita um Tálkna, þvert fyrir Patreksfjörð og Tálknafjörð. 3. Milli Svarthamra að sunnan og Tjaldaness að norðan í Arnarfirði. 4. Milli Keldudals að sunnan og Arnarness að norðan í Dýrafirði. 5. Milli Mosdals að sunnan og Kálfeyrar' að norðan í Ön- undarfirði. 6. Milli Keravíkur að sunnan og Galtarbæjar að norðan í Súgandafirði. 7. Milli Óshóla að vestan og Bjarnarnúps að austan í ísafj arðar dj úpi. 8. Milli Maríuhorns í Grunna- vík að sunan og Láss að norðan, í Jökulfjörðum. Þá hefur ráðuneytið ákveðið, að bátum innan lögmæltra stærð armarka, sem skráðir eru og gerðir hafa verið út frá verstöðv- um á þessum svæðum, skuli veitt leyfi til veiða hvar sem er á svæðunum. Jafnframt hefur ráðuneytið í dag gefið út fyrirmæli um drag- nótaveiðar í stað eldri reglugerð- ar um það efni nr. 50/1937. Meginbreyting frá reglugerð- inni er sú, að fellt er niður ákvæði um, að nótin skuli dregin „fyrir föstu“, svo að unnt er að haga veiðum að því leyti eins og bezt hentar á hverjum stað. Félagslíf Ferðafélag fslands fer þrjár 2ja daga ferðir um helgina: Þórsmörk — Land- mannalaugar — Hekla. Lagt af stað í allar ferðirnar kl. 9 á laug- ardágsmórguriihri frá Austur- velli. Uppl. í skrifstofu félagsins. Símar 19533 og 11798. Almennar róðraTiæfingar í kvöld kl. 8 í Nauthólsvík. R.óðrarfélag Reykjavíkur. Ármenningar Handknattleiksdeild — Munið æfingarnar í kvöld, mjög áríð- andi að allir mæti sem ætla að æf a méS í sumar. ■' >' ' - Þjálfarar. Farfuglar ferðamanna Ferð á Tindafjallajökul um helgina. Athugið;, að faijð ver.ður á föstúiiagskvöldiá! Pátttaka til- kynnist í kvöld. Hárgreiðslustofan Hátúni 6 sími 15493. UHELGflSON/ __ A . SÚÐRRV0G 20 /»i/ bKAi>|IT leqsteinaK oq ° pIöfUK ð Skóáburðurinn, Móðir mín GUÐBtJN JÓNASDÓTTIB frá Akri Hrísey, lézt á Akranesspítalanum þann 13. júní. Fyrir hönd okkar systkínanna. Ásta Árnadóttir. Konan mín GUÐBÚN ÞÓBABINSDÓTTIB andaðist að Elliheímilinu Grund 13. júní Ólafur Árnason Okkar hjartkæra móðir, GUÐBÚN HINBIKSDÓTTIB andaðist í morgun að heimili sínu, Austurgötu 7, Hafn- arfirði. Fýrir hönd barna hennar og terígdabarna. Sigurlaug Auðunsdóttir, Bjarni Árnason Útför móður okkar, tengdamóður og ömmu, GUÐBÚNAB guðmundsdóttuk er andaðist 9. þ.m. að heimili sínu Réttarholti, Garði, ,fer |ram frá Útskájakirkju, föstudaginn 16. júní og hefst með bæn að heimili hennar kl. 1,30. ri-A x'* ■ / í Börn, tengdabörn og barnabörn Maðurinn minn !. ' B. M. SÆBEBG y bifreiðástöðvareigandi Kirkjuvegi 20, Hafnarfirði verður jarðsettur frá Fossvogskirkju föstudaginn 16. júní kl. 3. — Blóm eru vinsamlegast afbeðin, en þeim, sem vildu minnast hans er bent á Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra eða aðrar líknarstofnanir. Fyrir hönd vandamanría. 5 Jóhanna Sæberg Konan mín og móðir okkar MABGBÉT GU ÐNADÓTTIB Laugateigi 44 verður jarðsunginn föstúdaginn 16. júní kl. 1,30 frá Fossvogskirkju. — Þeim, sem vildu minnast hinnar látnu er vinsamlega bént á Krabbameinsfélag íslands. Benedikt Sveinsson Kristborg Benediktsdóttir, Áslaug Benediktsdóttir Valur Benediktsson Lára Benediktsdóttir,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.