Morgunblaðið - 16.06.1961, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 16.06.1961, Blaðsíða 17
Fostudagur 16. 3úní 1961 MORGVTSBLAÐÍÐ 17 — Bæjarstjóm Framh. af bls. 1. Burtfellingar á útsvarseftir- stöðvum hafa verið svo sem hér segir undanfarin ár: Ár: Burtfellt af bæjarráði og nefndum: Burtfellt við uppgjör, sem óinnheimtanl. 1957 1,6 millj. 4,4 millj. 1958 0,9 — 5,5 — 1959 3,6 — 0 — 1960 2,6 — 9,5 — að sams konar færslur í reikn- ingi ársins 1959 voru 8,4 millj. kr. Eru eignir bæjarsjóðs því mjög varlega metnar og verður að hafa það í huga þegar rætt er um eignaaukninguna á sl. ári. Burt- Innb. Fært til fellt burt- reikn- alls: fellt: ings: 6,0 millj. 0,6 millj. 5,4 millj. 6,4 — 1,1 — 5,3 — 3,6 — 0,7 — 2,9 — 12,1 — 0,4 — 11,7 — / Hefðu burtfelldar útsvarseftir- stöðvar verið færðar til frádrátt- ar útsvörum undanfarin ár, eins og gert er í þessum reikningi, hefðu umframtekjur á rekstrar- reikningi orðið sem hér segir: Í957 kr. 13,3 millj. 1958 — 13,6 — 1959 — 18,4 — 1960 — 8,7 — Meðaltal þessi síðasttalin 4 ár er þannig 13,5 millj. Eins og gerð er grein fyrir ( reikningnum voru útsvör til innheimtu kr. 214,1 millj. og hafði af þeirri upphæð verið inn- heimt við reikningslok kr. 188,7 millj., eða 88,14% af álögðum út- svörum. Er það nokkru hærri hundraðstala en undanfarin 2 ár. Árið 1959 höfðu á sama tíma innheimzt 86,2% af álögðum út- svörum og 1958 85,3%. Mun hér mestu ráða það ákvæði í út- svarslögum, að heimilt er að draga útsvör, sem greidd eru að (ullu fyrir áramót, frá tekjum, éður en útsvar er lagt á þær. Hins vegar höfðu hinn 13. þ.m. innheimzt 10,2 millj. kr. af eftir- Stöðvum eftir reikningslok, og vantar því 1,7 millj. kr. á, að éætlunarúpphæð útsvara fyrir ár ið 1960 hafi náðzt. Rekstrargjöld bæjarsjóðs Kekstrargjöldin voru áætluð kr. 219.882.500,00 og á árinu voru gerðar viðbótarsamþykktir af bæjarstjórn, kr. 311 þús., þannig að áætlunin er alls kr. 220,2 millj. 8kv. reikningum urðu rekstrar- gjöldin kr. 220.5 millj., eða tæp- um 300 þús. kr. hærri en áætl- unin. Er það rúmlega 1 pro mille hærra en ráð hafði verið fyrir gert. Má segja, að áætlunin í heild hafi staðizt nákvæmlega. ' Áætlanir um rekstrarútgjöld bæjarsjóðsins hafa yfirleitt stað- izt mjög vel. Árið 1959 voru þau éætluð kr. 209.1 millj., en urðu kr. 212.2 millj., árið 1958 var á- setlunin kr. 193.0 millj., en gjöld- in urðu kr. 186.2 millj. og árið 1957 var áætlun kr. 167.5 millj., en gjöldin urðu kr. 166.1 millj. Árið 1956 var áætlun kr. 146.9 inillj., en gjöldin urðu kr. 154.6 millj., og árið 1955 var áætlun kr. 116.8 millj., en gjöldin urðu kr. 116.0 millj. Samtals nema áætlun srfjárhæðir þessi 6 ár kr. 1.053.5 inillj., en skv. reikningum kr. 1.055.6 millj. Umframgreiðslan er 2.1 millj. kr. á þessu tímabili, eða 0.2% af áætlunarfjárhæðun- um. Eignaaukning Hrein eign bæjarins í árslok 1960 var 688.8 millj. kr. og hafði aukizt um 58.4 millj. kr. á árinu. Hafa eignir bæjarins aukizt mjög ört á undanförnum árum, enda þótt þeirri reglu sé yfirleitt fylgt að afskrifa fasteignir í fasteigna- matL 1 Er rétt að vekja athygli á því að afskriftir bæjarsjóðs voru nú samtalg kr. 11.5 millj. og burt- felling á eftirstöðvum útsvara 1959 og eldra 11,8 millj., eða sam- tals kr. 23.3 millj. . j Til samanburðar má geta þess, Halló stúlkur Hver vill verða ráðskona hjá 27 ára bónda í sumar eða leng iu. — Góð húsakynni, raf- magn oa þægindi. Uppl. í síma 18381. Einnig ber að geta þess, að kostnaður við nýlagningu gatna og holræsa, sem árlega er varið til milljónatugum, er færður með rekstrargjöldum. Hefur hann undanfarin ár numið eftirtöldum upphæðum: Árið 1954 9.9 millj. kr. — 1955 12.5 — — — 1956 19.6 — — — 1957 22.0 — — — 1958 23.0 — — — 1959 29.7 — — — 1960 33.2 — — Samtals: 149.9 millj. kr. f þessu sambandi er ástæða til að vekja athygli á því, að um var að ræða höfuðstólsrýrnun hjá 3 fyrirtækjum bæjarsjóðs, Stræt isvögnum Reykjavíkur um 1,3 millj. kr., Framkvæmdasjóði um 1.5 millj. kr. og Bæjarútgerð um 14 millj. kr. Skuldir bæjarsjóðs lækka á árinu um 9.4 millj. kr. Skuldir, sem bæjarsjóður stend ur straum af, lækkuðu á árinu um kr. 9.4 millj. Afborgun- arlán hækkuðu um kr. 12 millj., skuldabréfalán lækkuðu um kr. 1.4 millj., lausaskuldir lækkuðu um kr. 9.4 millj. og skuldir við ýmsa lánardrottna lækkuðu um 14.6 millj. Skuldir við sjóði bæj- arins hækkuðu um kr. 4. millj. Á árinu samdi bæjarsjóður við Tryggingastofnun ríkisins um föst lán, en við þessar lántökur lækkaði lausaskuld bæjarsjóðs- ins við Tryggingastofnunina úr 23.8 millj. kr. í ársbyrjun 1960 í 11.7 millj. kr. við árslok. Sú skuld er nú að fullu greidd. Lántökur fyrirtækja bæjarins f>á tók Vatnsveita Reykjavík- ur lán hjá Landsbanka fslands, að upphæð kr. 9 millj., sem end- urgreiðist á 18 árum. Við þessa lántöku gat fyrirtæk- ið greitt upp skuld sína við bæj- arsjóð, en hún var í ársbyrjun kr. 6.4 millj. Nú skuldar bæjar- sjóður Vatnsveitunni kr. 3.6 millj. Hitaveitan fékk á árinu lán hjá Framkvæmdabanka íslands, að upphæð kr. 18 millj. lánstími er 20 ár. Vextir verða 4% % pr. anno. Hitaveitan greiddi af skuld sinni við bæjarsjóð kr. 4.4 millj. og skuldar nú bæjarsjóðnum kr. 20.1 millj. Innkaupastofnun Reykjavíkur- bæjar skuldar bæjarsjóði um 2 millj. kr., og hefur skuldin auk- izt um 950 þús. kr. á árinu. Fé þetta notar stofnunin til fyrir- framgreiðslu á vörum, sem hún kaupir inn fyrir bæjarsjóð og bæ j arf yrirtæki. Samkv. reikningnum skuldar Skipulagssjóður bæjarsjóði kr. 756 þús. Á árinu lækkaði hann skuld sína um 58 þús. kr., en reksturs halli varð kr. 144 þús. Tekjur Skipulagssjóðs eru skv. lögum % af leigu íbúðarhúsalóða, kr. 475 þús., og sést af því hve van- megnugur hann er að gegna ætl- unarverki sínu. Vegna þessa falla á bæjarsjóð sjálfan kaup á fasteignum, þó flest slík kaup eigi sér stað vegna skipulagsbreytinga. Þessi kaup eru færð á eigna- breytingareikning og námu alls kr. 6.3 millj., en eru afskrifuð svo mikið, að til eignar eru þau færð á kr. 2.1 millj. Skuldir ríkissjóðs og iþrótta- sjóðs við bæjarsjóð f árslok 1959 námu skuldir rík- issjóðs við bæjarsjóð kr. 20.9 millj., en í árslok 1960 höfðu þær lækkað I 14.8 millj. kr. eða um 6.1 millj. kr. Á bls. 80 í reikningnum er yf- irlit um kostnað við byggingu Sundlaugar Vesturbæjar og í- þróttasvæðis í Laugardal. Þar er enn fremur gerður upp hluti íþróttasjóðs af stofnkostnaði, hversu mikið sjóðurinn hefur greitt upp í sinn hluta og hve skuld hans er mikil. Sést þá eftir þeim færslum, að skuld sjóðs- ins við bæjarsjóð er 7.992.794.66 kr. Greiðslujöfnuður hagstæður Greiðslujöfnuður bæjarsjóðs- ins sjálfs varð hagstæður á ár- inu um 4.6 millj. króna. Greiðslujöfnuðurinn hefur ver- ið svo sem hér segir á undan- förnum árum: Árið 1959 hagst. kr. 1.7 millj. — 1958 — — 2.0 — _ 1957 — — 1.0 — — 1956 óhagst. — 0.6 — — 1955 hagst. — 1.0 — Þessi reikningur, sem nú hefur verið lagður fyrir bæjarstjórn- ina, sýnir eftirfarandi atriði glögglega: 1. Áætlanir og rekstrarútgjöld hafa staðizt svo til nákvæm lega. 2. Skuldir bæjarsjóðsins hafa lækkað mjög verulega og þá fyrst og fremst lausaskuldir hans. Heildarskuldir nema 108 millj. kr. 3. Bætt hefur verið úr f jár- skorti ýmissa fyrirtækja bæj arins með lántökum til langs tíma. 4. Greiðslujöfnuður bæjarsjóðs ins er hagstæðari nú en um langt skeið. 5. Þrátt fyrir varlegt mat eigna og óvenju miklar afskriftir varð eignaaukning 58.4 millj. kr. og er hrein eign bæjarins í árslok 668.8 millj. króna. S.L. föstudag lagði leikflokk- ur frá Þjóðleikhúsinu af stað í leikför og var fyrsta sýning- in á „Horfðu reiður um öxl“ í Borgarnesi sama dag við mikla hrifningu. Halldór Sig- urðsson alþingismaður þakk- aði leikflokknum fyrir kom- una til Borgarness í ræðu er hann hélt að lokinni sýningu. Næst var svo sýnt á Logalandi í Reykholtsdal og Breiðabliki á Snæfellsnesi við ágæta að> sókn og góðar undirtektir leik húsgesta. 19. þ.m. heldur leik- flokkurinn aftur á stað og verður fyrst sýnt í Búðardal þann dag, því næst á ísafirði þann 21. júní. Frá Vestfjörð- um verður haldið til Norður og Austurlands, og sýnt í ÖU- um húsum, sem tök eru á. * Myndin er af Gunnari Eyj- ólfssyni og Kristbjörgu Kjeld í aðalhlutverkunum. Bretar að kaupa Borg- ward-bílaverksmiðjurnar London, 13. júní — (ReuterJ Þ Æ R fregnir bárust úr brezka fjármálaheiminum í dag, að brezku bílaverksmiðj urnar British Motor Corpora- tion gerðu nú tilraun til að f fréttunum er þess ekki getið berum orðum að brezka fyrir- tækið hafi þegar náð valdi á Borgward verksmiðjunum, en ó- líklegt er að slík frétt síist út ef eitthvað er í óvissu um samn- ingana. Pósthúsið opið Bréfapóststofan verður opin laugardaginn 17. júní frá kl. 8—13. Verða þá eingöngu seld ný frí- merki, sem gefin eru út í tilefni af því að liðin eru 150 ár frá fæðingu Jóns Sigurðssonar. LOFTUR hf. LJÖSMYNDASTO FAN Pantið tíma í síma 1-47-72. ná fótfestu í bílaframleiðslu Þýzkalands með kaupum á meirihluta hlutabréfa í Borg ward-bílaverksmiðjunni, sem er fimmta stærsta verksmiðja sinnar tegundar í Þýzka- landi. British Motor Corporation er stærsta bílafyrirtæki Breta og framleiðir tegundirnar Austin, Morris, Wolseley, Riley og MG. Með verksmiðjukaupunum í Þýzkalandi er fyrirtækið að búa sig undir að Bretland gangi í Markaðsbandalag Evrópu og er því þá nauðsynlegt að skapa sér sem fyrst örugga fótfestu á Evrópumarkaðnum. Nemendasamband Menntaskólans 15 ára NEMENDASAMBAND M. R. verður 15 ára um þessar mundir. Frá stofnun sambandsins hefur það gengist fyrir árshátíð ár hvert, 16. júní og þar fagna ný- stúdentar, júbílárgangar stú- denta frá M. R., auk annarra stúd enta frá skólanum. 1 ár verður sérstaklega til hátíðarinnar vand- að og mun m. a. hin fræga austur riska söngkona Christine von Widman skemmta gestum. Nemendasambandið var stofn- að á aldarafmæli skólans 1946 og hefur það markmið að vinna að hagsmunum skólans, efla kynni eldri og yngri nemenda og efla Bræðrasjóð, styrktarsjóð nemenda. Stjórn Nemendasambandsins skipa nú: Gísli Guðmundsson, form. sambandsstjórnar, Árni Tryggvason, form. fulltrúaráðs, Ingólfur Þorsteinsson, Stefanía Pétursdóttir og Sigurður Líndal. Skákmótið t Moskvv HÉR eru birt heildarúrslit skákmótsins 1 2 í 2 Moskvu, 4 5 þar 6 sem Friðrik Ólafsson varff í 7 8 9 10 11 12 Vinn. 3. sæti: Röð 1. Smyslov, Rússl % Vt Vt Vt 1 1 % 1 í í í 7% 1—2 2. Vasjukov, Rússl .... Vt X 1 0 Vz Vz Vt Vz y2 í % í 7% 1—2 3. Friðrik Ólafsson .... Vt 0 X % 1 Vi 1 % y2 % í i 7 3 4. Aronin Rússl .... % 1 y2 X Vl 0 0 1 % % í í 6y2 4 5. Bisguier Bandar .... y2 % 0 Vt X 1 Vt % % % % í 6 5—6 6. Portisch, Ungverjal. .. .... 0 Vt % í 0 X % % Vt Vt % í 6 5—6 7. Gufeld, Rússl .... 0 Vt 0 í Vt % X % Vt Vz í % 5Vt 7—9 8. Pachman, Tékkól .... % Vz Vt 0 Vt Vz % X V.b Vt Vt í 5Vt 7—9 9. Bronstein, Rússl .... % 0 Vi. % % Vt. % % X Vz . Vt í 5Vz 7—9 10. Tolush, Rússl .... 0 0 Ví. y2 % 0 % Vi % X Vt 0 3 Vt 10—11 11. Rabar, Júgósl .... % 0 0 0 % Vz 0 y> y> % X Vz 3% 10—11 12. Bakulin, Rússl .... 0 0 0 0 0 0 Vt 0 0 í % X 2 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.