Morgunblaðið - 20.06.1961, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.06.1961, Blaðsíða 1
24 síður tnsmibháfib 48. árgangur 134. tbl. — Þriðjudagur 20. júní 1961 Prentsmiðja Morguhblaðsins Fyrsti stldardagurinn að á ölíuni stöövum á Siglufirði Flestir fengu síld — samtals 17 þúsund tunnur I GÆR var saltað í öllum söltunarstöðvum á Siglufirði. Síldarskipín streymdu inn; því um 40 skip fengu sam- tals um 17 þúsund tunnur síldar þennan fyrsta „síld- veiðidag" sumarsins. Þetta Tar stór og jöfn síld og veiddist mestöll í Reykjar- fjarðarál, um 25 mílur aust- an við Horn. Tvö skip fengu Stööugur straumur flótia- manna BERLÍN, 19. júní (Reuter): — Flóttamanmastjórnin í Vestur Berlín tók í síðustu viku á móti 4.770 flóttamönnum frá Austur Þýzkalandi, eða að meðaltali nærri 700 á dag. AUs hafa um fjórar milljón ir manna flúið frá Austur til Vestur Þýzkalands, en íbúa- tala Austur Þýzkalands er nú um 16 milljómr. Jámbrautarslys PARÍS, 19. júní. (NTB) — Að minnsta kosti 24 fórust og 100 manns særðust er hraðlestin Strasbourg-París ók út af tein- unum á sunnudag. Tíu vagnar ultu út í mýrarfen og margir íarþeganna drukknuðu. Ekki er vitað um ástæðu fyr- ir slysinu. Lestin ók með um 130 km hraða, en það er eðli- legur hraði á þessu svæði. Rannsóknarnefnd vinnur að því að finna orsök slyssins og Robert Buron, umferðarmála- ráðherra, fór í dag á slysstað- inn. — síld um 15 mílur norð-aust- ur af Kolbeinsey. * * * Langmestur hluti sfldarinnar var saltaður, töluvert fór tíl fryst ingar, en minnst í bræðslu. Síld- in, sem veiddist austan við Horn mældist hafa 11—14% fitumagn, en síldin frá Kolbeinseyjarmið- unum var feitari 17—18%. Aflahæstu skipin, sem Mbl. hafði fregnir af, voru með 800 tunnur. Þetta voru Gjafar og Snæfell. Seint»í gærkveldi frétt- ist, að Páll Pálsson hefði einnig fengið 800 tunnur, en hann var þá enn að háfa úr nótinni. * * * Nokkur skipanna, sem sfld fengu á sunnudagskvöldið, fengu aftur síld í gær, en þá munu flestöll síldveiðiskipin, sem kom- in eru norður, hafa fengið eitt- hvað Guðbjörg ÍS fékk 200 tunn- ur á sunnudag, fór með það til ísafjarðar, Og var í gærkveldi aftur á leið til lands með 600 tunnur. Það voru Helgi Flóventsson og Gunnar SU, sem síldina fengu við Kolbeinsey, Helgi 700 tunn- ur og Gunnar 350. Stærstur hluti bátaflotans var í gærkveldi á leið vestur að Horni, en allmörg fóru hins vegar út að Kolbeinsey. Hafði fundizt þar töluverð síld, stóð hún djúpt, en sjómenn töldu góðar veiðihorfur, ef veður spillt- ist ekki. Saltað var á Siglufirði, eins og fyrr getur, en síld barst einnig til söltunar og frystingar til Ólafsfjarðar, Dalvíkur og ísa- fjarðar. * * * Þessi skip fengu síld í gær og í fyrrinótt: Tálknfirðingur 200, Hringver 400, Heiðrún 300, Guðm. Þórðar- son 400, Hrafn Sveinbjarnarson II 400, Keilir 250, Ágúst Guð- mundsson 500, Eldey 600, Jón Finnsson 450, Gjafar 800, Stapa- fell 450, Guðmundur á Sveins- eyri 150, Árni Þorkelsson 250, Helgi Flóventsson 700, Guðrún Þorkelsdóttir 250, Sigurður SI Frh. á bls. 23. Nýstúdentarnir Elsa Fetersen og Guðrún Agnarsdóttir leggja blómsveit frá Reykvíkingum á gröf Jóns Sigurðssonar að morgni 7. júni. Forseti bæjarstjórnar, frú Auður Auðuns, og borgar- stjóri, Geir Ilallgrímsson, ganga þeim að baki. (Ljósm.: Sveinn Þormóðsson) Kenningin um að reyktur matur valdi krabbameini vekur athygíi Styrkja Bandaríkjamenn rannsóknir hér? PRÓFESSOR Niels Dungal kom um helgina úr tveggja mánaða fyrirlestrarferð um Bandaríkin, þar sem hann flutti 8 fyrirlestra á 13 stöð- um, þann fyrsta á þingi 1000 sérfræðinga í meinafræði í Chicago. Fjölluðu fyrirlestr- arnir m. a. um kenningu hans um að reyktur matur 10% kauphækkun þýðir 103 millj. kr. útgjaldaaukningu ríkissjóðs og hana verður almenningur að horga SAMKVÆMT útreikning- um, sem Morgunblaðið hefur aflað sér, þýðir 10% launahækkun, að heildar- útgjöld ríkissjóðs hækka um 103,1 millj. kr. Svarar því hvert 1% í launa- hækkun til rúml. 10 millj. kr. útgjaldaaukningar rík- issjóðs. Þessa fjár verður að sjálfsögðu að afla aft- ur frá borgurunum eftir einhverjum leiðum. Hækkun útgjaldanna skiptist þannig, að út- gjaldaaukning vegna hækk aðra fastalauna og ann- arra launagreiðslna, sem sjálfkrafa hækka, mundi nema 48,7 millj. kr. Hækk un framlaga til almanna- tryggínganna vegna 10% launahækkananna næmi 32,4 millj. og loks mundu fjárfestingarútgjöld þurfa að hækka um 22 millj. kr. Framhald á bls. 3. geti vel valdið krabbameini og jákvæð>ar tilraunir, sem hann gerði með að fram- kalla krabbamein í rottum er fóðraðar voru á reyktum silungi og hangikjöti. Vöktu tilraunir þessar geysi- mikla athygli vestra, ekkj sízt þar sem aldrei befur verið sann- að að magakrabbi orsakaðist aí neinum mat. Stendur til að Bandaríkjamenn styrki áfram- haldandi rannsóknir hér. Þó ve<rð ur það ekki endanlega ákveðið fyrr en seint á árinu. Fiéttamenn áttu í gær tal við próf. Dungal. Sagði hann, að þar sem magakrabbi væri ákaflega mikill hér á landi í samanburði við ýmis önnur lönd befði verið hafizt handa um að leita orsak- anna. Skýrslur, sem safnað var, sýndu að fiskneyzlan gat ekki verið orsökin, þar sem krabbi er algengWi í sveitum en meðal sjómanna úti við sjávarsíðuna. ^ramh. á bls. 15 *V L^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.