Morgunblaðið - 20.06.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.06.1961, Blaðsíða 4
4 MORGVIS BLABIÐ Þriðjudagur 20. júni 1961 Guðlaugur Einarsson málflutningsskrifstðfa Freyjugötu ö7. — Sími 19746. Keflavík — Njarðvík Einhleyp kona sem vinnur úti óskar eftir einni rúm- góðri stofu nú þegar. Uppl. í síma 1340. Til sölu Moskwitch bifreið árgerð 1957, sérstaklega vel með farin Uppl. í síma 50368. — Tjarnarbr. 9, HafnarfirðL Skellinaðra til sölu 1 góðu lagi, tæki- færisverð. Sími 32995. Jörp hryssa í óskilun. að Bakka Seltj. Aldur 3—4 v. Mark: sneitt framan, vinstra. Kona vön vélritun óskar eftir at vinnu. Uppl. í sima 33886. Gullarmband fannst í Austurstrseti. Eig- andi hringi í síma 36219. Nýr 10,5 lesta þilfarsbátur til sölu, hag- stætt verð og greiðsluskil- málar. Ýmiskonar skipti koma til greina. Uppl. í síma 14990. Saumastofan flutt í Stigahlíð 28 frá Þórsgötu 1, tek kjóla og kjóladragtir Sími 36841, Jóhanna Þórð- ardóttir. íbúð óskast Óska eftir 2—3 herb. íbúð í Hafnarfirði. Uppl. í síma 50519. Ung reglusöm stúlka óskar eftir vinnu í sælgæt- isbúð annað hvort kvöld, uppl. í síma 3-41-71 eftir kl. 6. Herbergi óskast æskilegt að eldhús eða eid unarpláss fylgi. Uppl. í síma 22150. Til sölu olíubrennari sem nýr, með nýjum stillitækjum. Verð aðeins 4,500,00. — Uppl í síma 11421. Hveragerði 62 ferm. hús á 100 ferm. grunni er til sölu. Uppl. í gefur Sævar Magnússon Krýsuvík. Gróðrastöð óska t keypt eða til leigu. Tilb. sendist afgr. Mbl. merkt ,Gróðrarstöð —1432' f dag er 171. dagur ársins. Þriðjudagur 20. júnl Árdegisflæði kl. 10:18. Síðdegisflæði kl. 22:35. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — Læknavörður L..R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Síml 15030. Næturvörður vikuna 18.—24. júní er I Ingólfsapóteki, sími 1-13-30. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Næturlæknir I Hafnarfirði vikuna 17.—24. júní er Garðar Olafsson, sími 5-01-26. - MESSUR - Dómkirkjan: Prestastefna íalands hefst með guðþjónustu í Dómkirkj- unni á morgun miðvikudaginn 21. júní kl. 10:30 f.h. Séra Bjami Jónsson vígslubiskup predikar og þjónar fyrir altari ásamt biskupi landsins, herra Sigurbirni Einarssyni. Altarisganga. Prestkvennafélag íslands: Aðalfund- ur félagsins verður miðvikudaginn 21. júní kl. 2 e.h. 1 safnaðarheimili Lang- holtssafnaðar við Sólheima. Húsmæður, sem óska eftir að taka þátt í orlofsdvöl að Laugarvatni dag ana 28. júní til 7. júlí gefi sig fram á morgun á skrifstofu Mæðrastyrks- nefndar, Njálsgötu 3. Orlofsnefnd Reykjavíkur Tómstundastarfið í Skátaheimilinu. Opið frá kl. 8—11 e.h. í kvöld. Kvöld- vaka 1 umsjá skáta úr Rvíkurfélög- unum kl. 9 e.h. Látið ekki safnast rusl eða efnis afganga kringum hús yðar. Minningarspjöld Margrétar Auðuns- dóttur fást í Bókabúð Olivers Steins, Rafveitubúð Hafnarfjarðar og Bókabúð Æskunnar Reykjavík. Foreldrar: Sjáið um að böm yðar grafi ekki holur í gangstéttir, auk ó prýðis getur slíkt valdið slysahættu. Barnaheimilið Vorboðinn! — Börnin, sem eiga að vera á barnaheimilinu i Rauðhólum 1 sumar mæti miðviku- daginn 21. þ.m. kl. 1:30 1 porti Aust- urbæjarskólans. Farangur barnanna komi þriðjudaginn 20. þ.m. kl. 9:30 á sama stað. Starfsfólk heimilisins mæti á sama tíma. Húseigendum er skylt að sjá um að lok séu á sorpílátunum. Frá skrifstofu borgarlæknis: Farsóttir í Reykjavík vikuna 28. maí—3 júní 1961 samkvæmt skýrslum 40 (48) starfandi lækna. Hálsbólga ................ 119 (163) Kvefsótt ................. 116 (135) Iðrakvef ................... 5 (12) Influenza .................. 2 (10) MisRngar ...................... 3(0) Hvotsótt ................... 1 (2) Hettusótt .................. 4 (10) Kveflungnabólga ............... 4(4) Rauðir hundar ............. 4 ( 4) Munnangur .................... 3(2) Hlaupabóla ..............— 2 ( 8) Ristill .................. 1 ( 0) Vér getum greitt skuldir vorar við fortíðina með því að gera framtíðina oss skulduga. — J. Buchan. Hæfileikarnir eru auðæfi fátæka mannsins. — M. Wren. Það, sem er ekki þess virði, að það sé sagt, það er sungið. Beaumarchais Það er ekki það, sem skynsemin hnýtur um, sem stíar þér frá Guði, heldur syndin. — F. Buchman. Maðurinn getur vissulega gert það, sem hann vill, en hann getur ekki á- kveðið, hvað hann vill. — Schopenhauser. Nýlega hafa opinberað trúlof un sína ungfrú Borghildur Ósk- arsdóttir, Brávallagötu 14 og Vil hjálmur Hjálmarsson stud. arch. Drápuhlíð 7. 75 ára er í dag Sigrún Árnad'ótt ir, húsfreyja frá Hallbjarnarstöð um á Tjörnesi, nú til heimilis hjá dóttur sinni og tengdasyni að Garðskagavita. Þann 17. júní opinberuðu trúlof un sína ungfrú Jóhanna Axels- dóttir, bankaritari, Áifhóisveg 33 Kópavogi og Þór Gunnarsson, bankaritari, Álfaskeiði 57, Hafn arfirði. Hljómsveit Svavars Gests heldur burt úr bænum á há- degi í dag í sex vikna ferð um vestur- norður- og austurland. Hljómsveitin mnn halda skemmtanir með svipuöu sniði og skemmtanir þeirra félaga voru í Austurbæjarbiói í apríl s.l. að því viðbættu að skemmtiþátturinn „Gettu oet ur“ verður færður upp á hverri skemmtun. Fyrsta skemmtun hljóm- sveitarinnar er á Akranesi í kvöld, síðan er það Borgarnés og áfram vestur- og norður fyrír. Á laugardögum og sunnu dögum mun hljómsveitin leika á dansleikjum og verður fyrsti dansleikur hljómsveitar innar í þessari ferð að Bifröst í Borgarfirði n.k. laugardag. Hljómsveitin efndi til svip- aðrar ferðar í fyrra, sem þó að eins stóð í þrjár vikur. Voru skemmtanir hennar þá gifur- lega vel sóttar, varð jafnvel að hafa tvær skemmtanir sama kvöldið á sumum stað- anna. 17. júní opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ástrún Jónsdóttir, Heiðarbraut 10, Hafnarfirði og Kristján J. Ágústsson, Gunnars- braut 42, Rvík. 17. júní voru gefin saman i hjónaband af séra Sigurjóni Árnasyni ungfrú Sigurbjörg Snorradóttir, Gunnarsbr. 42 Rvík og Njörður Ó. Geirdal, Akranesi. Tekið á móti tilkynningum í Dagbók frá kl. 10-12 t.h Heimili' ungu hjónanna verður fyrst um sinn að Gunnarsbraut 42. L.oftlelðir h.f.: 1 dag er Leifur Eiríks- son væntanlegur frá N.Y. kl. 09:00. Fer til Gautaborgar, Khafnar og Hamborg ar kl. 10:30. Flugfélag íslands h.f.: Milliíandaflug* Hrífaxi fer til Glasgow og Khafnar kl. 08:00 í dag. Væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 22:30 í kvöld. Vélin fer til Oslóar, Khafnar og Hamborgar kl. 08:30 í fyrramálið. Hafskip h.f.: Laxá er í Kotka. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er í Rúðuborg. Askja er í Grenaa. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Bergen í kvöld til Khafnar. Herjólfur fer frá Vestm.eyjum kl. 12 á hádegi í dag til Rvíkur. JUMBÖ í INDLANDI + + + Teiknari J. Mora — Nú, þetta er þá gamli fíllinn okkar, sagði hr. Leó, — hvernig í ósköpunum getur staðið á því, að han er hér .... og hvar er þá hús- bóndi hans, leiðsögumaðurinn okk- ar? Jæja, við verðum að reyna að bjarga honum. Fíllinn sat fastur í sandbleytu og gat enga björg sér veitt. Það var greinilega ekkert áhlaupaverk að ná honum upp, en auðvitað urðu þau að reyna að bjarga skepnunni. Til allrar hamingju var kaðalbrú* in þarna við höndina. Þeim tókst að koma bandi undir kvið fílsins, lögðu það síðan yfir trjágrein og bjuggust til að toga í. Jakob blaðam aðui Eítir Peter Hoííman — Áttu við að þetta sé Lief Craig? — Craig, hvar eru hinir? lagði allt! Jafnvel leiðb^ — Já.... úr leiðangrinum, sem — ... .Horfnir!.... Skriðan eyði- ég íann.... upp á tinuann! við áttum að fara með! jem

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.