Morgunblaðið - 21.06.1961, Blaðsíða 1
20 síður
wcgjmiblábib
48. árgangui
135. tbl. — Miðvikudagur 21. júní 1961
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Hryöjuverk í Angóla
Tugir þúsunda karla, kvenna
og barna drepnar
BREZKA kirkjuráðið fór
þess á leit í dag við utan-
ríkisráðh. Bretlands, Home
lávarð, að hann tæki á móti
Hefnd kirkjuleiðtoga til að
ræða um ástandið í portú-
gölsku Afríkunýlendunni An
gola. í kirkjuráðinu eru full-
trúar flestra trúarflokka
Bretlands nema rómversk
kaþólsku kirkjunnar, og eru
þetta ein sterkustu trúarsam
tök landsins.
FJÖLDAMORB
Ráðið segir að herstjórn Portú-
gala hafi gripið til grimmilegra
-hefndairráðstafanja vegna upp-
reisnar blökkumanna og hafi líf-
iátið og brytjað niður tugi þús-
tinda karla, kvenna og bama.
Óskar ráðið eftir því að Hume
lávarður beiti sér fyrir því að
herstjórn Portúgala hafi meiri
hemU á gjörðum sínum. í
•kýrslu, sem kirkjuráðið hefur
gefi« út, segir m. a. að skotið hafi
verið á hópa blökkumainna úr
vélbyssum, sprengjum varpað á
þorp og þau eydd með öllu,
"blökkumönnum hafi verið fleygt
i vötn, sem full voru af krókódíl-
um og að afriskir prestar hafi
verið líflátnir vegna þess að þeir
höfðu notið menntunar og gátu
því talizt „hugsanlegir leiðtog-
.ar".
ÖMANNÚÐLEG LÍFSSKILYRDI
Kirkjuráðið harmar ritskoðun,
•em portúgalska stjórnin hefur
komið á í Angola og afnám mál-
írelsia. Trúböðar ráðsins í Ang-
©la mótmæla eindregið þeirri
*taðhæfingu forsætisráðh. Portú-
gal, dr. Antonio Salazar, að upp-
þotin eigi rót sína að rekja til
*lþjóða kommúnisma, heldur séu
þau eingöngu ómannúðlegum lífs
íkilyrðum að kenna.
Áður hefur Denis Healey, þing
maður Verkamannaflokksins í
Bretlandi, »agt í neðri deild
brezka þingsins að portúgaJskir
hermenn hafi drepið 34.000
manns í Angola. Hefur Verka-
mannaflokkurinn árangurslaust
reynt að fá málið rætt í þinginu.
Þá hefur flokkurinn einnig mót-
mælt því að tvær brezkar frei-
gátur voru seldar til Portúgal,
kurteisisheimsókn brezkra her-
skipa til Angola og ferð Home
lávarðar til Lissabon nýlega, þar
sem hann átti viðræður við portú
gölsku stjórnkxa.
Mannfall
í Alsír
Algeirsborg, Alsír,
20. júni (Reuter).
FRANSKA stjórnin í Algeirs-
borg tilkynnti í dag að 16
Serkir hafi verið felldir og 60
særðir í átökum í borgunum
Djidjelli o,g Taher í gærkvöldi
og í dag.
Hafði komið til átaka milli
Serkja og franskra hermanna.
Réðust Serkirnir á hermenn- J
ina, að sögn Frakka, og höfðu I
kylfur að vopni. Bkki er get- i
ið um hvort mannfall varð 7
hjá franska hernum. J
Ferhat Abbas forsœtisráð- J
útlagastjórnarinnar í I
Af fyrri fregnum virðist I
líklegt að franski herinn hafi í
hafið sókn á þessu svæði gegin >
uppreisnarmönnum. En Frakk
ar lýstu einhliða yfir vopna-
hléi í Alsír 20. maí sl. þegar
viðræður hófust í Evian við
fulltrúa útlagastjórnarinnar
um frið í landinu. Hlé er nú
á viðræðunum.
herra
, Alsír er fæddur í Taher.
Síldin er farin að veiðast fyrir norðan. Margir bátar eru þegar komnir á veiðar, en fleiri eiga
eftir að bætast í hópinn. Þessi Vestmannaeyjabátur kom við í Reykjavik á norðurleið.
(Ljósm. MbL Ól. K. M.)
Kongóþing kvatt saman
Leopoldville, Kongó, 20. júní.
— (Reuter) —
ÁKVEÐIÖ hefur verið að
kalla aftur saman Kongóþing
til funda nk. sunnudag, en
það hefur ekki komið saman
frá því sl. haust. Samkomu-
lag um þetta hefur náðst
milli ríkisstjórnar Kasavubus
í Leopoldville og stjórnar
Antoine Gizenga í Stanley-
ville, en þetta eru áhrifa-
mestu stjórnendur í Kongó í
dag. Fundir verða haldnir í
Lovanium-háskólanum, um
13 km frá Leopoldville og
verða þingmenn algjörlega
einangraðir frá umheiminum
þar til tekizt hefur að ná
samkomulagi um nýja stjórn
armyndun.
LEYNIFUNDIF.
Talsmaður Sameinuðu þjóð-
Nýjar tillögur í Laos-deiiunni
Genf, 20. júní — (Reuter)
A 14 ríkja ráðstefnunni í
Genf um framtíð Laos, lagði
bandaríski fulltrúinn, Aver-
ell Harriman, í dag fram til-
lögur í 10 liðum, sem miða
að því að tryggja framtíðar-
hlutleysi Laos. Bandarísku
f heildarsamtökin að nýju
London, 20. júní — (Reuter) lunum fyrir endurupptöku væri
TILKYNNT var í London í
gærkvöldi að togaramenn í
Grimsby fengju aftur að
taka sæti í sameiginlegu iðn-
ráði fiskiðnaðarins, með skil-
yrðum þó, en úr þeirri nefnd
sögðu sjómenn sig er deilan
um landanir íslendinga stóð
sem hæst.
Togaramenn hófu vinnu að
nýju í síðasta mánuði eftir sex
vikna verkfall, sem gert var
til að mótmæla löndunum á ís-
lenzkum fiski í síðustu viku
sóttu þeir um endurupptöku í
iðnráðið. Talsmaður ráðsins
sagði í gær, að eitt al skilyrð-
loforð um að fylgja ákvörðun-
um verkamannadeildar þess.
Umsóknir um endurupptöku
höfðu borizt frá Félagi yfir-
manna á togurum í Grimsby og
samtökum vélstjóra og kyndara,
og voru þær ræddar á sérstök-
um fundi verkamannadeildar
ráðsins. í yfirlýsingu, sem gefin
var út í fundarlok, segir:
Umsóknirnar voru teknar fyr-
ir og var samþykkt að grund-
völlur væri fyrir endurupptöku
félaganna, en með vissum skil-
yrðum. Fulltrúum beggja sam-
takanna verður boðið að sitja
fund verkamannadeildarinnar í
næstu viku til að ræða þessi
skilyrði.
tillögurnar eru viðbót við
tillögur Frakka í 12 liðum
varðandi störf þriggja ríkja
eftirlitsnefndarinnar í Laos.
Að fundi loknum sagði full-
trúi Kína við fréttamenn að
tillögur Harrimans væru
„samsæri". Tilgangur Banda-
ríkjanna væri að gera
þriggja ríkja eftirlitsnefnd-
ina að einskonar yfirstjórn
eins og tíðkaðist í sigruðum
löndum.
Kínverski fulltrúinn sagði að
frönsku tillögurnar hafi miðað
að því að gera eftirlitsnefndina
allsráðandi, en Harriman gengi
enn lengra. Sagði hann að ef
Bandaríkin héldu fast við að
koma á fót þessari yfirstjórn,
væri hætta á að slitnaði upp úr
viðræðunum í Genf.
Brezki fulltrúinn, Malcolm
Macdonald, skýrði frá því að
verulegur ágreiningur væri ríkj-
andi varðandi völd eftirlitsnefnd-
arinnar. En hann bætti því við
með því að bjóðast til að hafa al-
þjóðaeftirlit með allri hernaðar-
aðstoð þeirra við Laos hefðu
Bandaríkin sýnt vilja sinn til að
fyrirbyggja allan óviðeigandi
átroðning bandarískra og ann-
arra þjóða í Laos.
RÁÐGJAFAR
KALLADIR HEIM
Harriman sagði að það væri
eindregin ætlun Bandaríkjanna
að kalla alla hernaðarráðgjafa
sina frá Laos. En hann sagði að
brottflutningurinn yrði að fara
undir eftirliti þriggjaríkja eftir-
Framh. á bls. 19
anna tilkynnti fréttamönnum
þessi úrslit leynifunda ríkis-
stjórnanna tveggja, en þeir hóf-
ust 2. þ. m. undir vernd SÞ.
Samkomulagið ákveður að Kasa
vubu forseti kalli aftur saman
þingið, sem hann rauf í septem-
ber sl. eftir að hafa hrakið
Patrice Lumumba frá völdum.
Upphaflega var ætlunin að
kalla þingið saman aftur mán-
uði eftir þingrof, en um þessar
mundir brauzt Joseph Mobutu
hershöfðingi til valda og varð
ekkert úr því að kalla þingið
saman.
Vonazt er til að þingfundirn-
ir leiði til sátta milli ríkis-
stjórnarinnar í Leopoldville og
Gizengastjórnarinnar í Stanley-
ville, höfuðborg Orientale-hér-
aðs. —
Gizenga var aðstoðarforsætis-
ráðherra í ríkisstjórn Lumumba
og tók völdin í Orientale-héraði
eftir að Lumumba var myrtur f
febrúar sl. Kommúnistaríkin og
nokkur Afríku- og Asíuríki
viðurkenna Gizenga sem lögleg-
an forsætisráðherra í Kongó.
ÖRYGGISRÁÖSTAFANIR
Ekkert símasamband verður
við Lovanium-háskólann meðao
Framh. á bls. 19
Eiehmann tekur til máls
Segist hafa annazt mannflutninga eingöngu
JERÚSALEM, 20. júní (Reuter). fSI EKKI BIBLfU
í DAG hóf Adolf Eichmann
að skýra málið frá sínu sjón
armiði í réttarhöldunum í
Jerúsalem. Hingað til hefur
lítið heyrzt í Eichmann sjálf
um í réttinum annað en það
er hann lýsti yfir sakleysi
sínu í upphafi réttarhaldanna.
í dag þuldi hann sögu sína
með kaldri og tilbreytingar-
lausri rödd.
Áður en Eichmann tók tfl
máls var hann beðinn að sverja
við biblíuna að segja sannleik-
ann. Þessu neitaði hann og kvaðst
ekki tilheyra neinum trúarsöfn-
uði. Þess í stað rétti hann upp
hægri hönd og sagði: Ég sver
við Guð, að vitnisburður sá er
ég gef við þessi réttarhöld skal
vera sannleikanum samkvæmur,
allur sannleikurinn og ekkert
nema sannleikurinn.
Framh. á bls. 19
k^