Morgunblaðið - 21.06.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.06.1961, Blaðsíða 4
4 MORCVNBLAÐIÐ MiðviKudagur 21. júní 1961 Eldhúsborð Vandað eldhúsborð með harðviðarkantlistum, að- eins kr. 1.195,00. Leikfangabúðin Laugav. 11 (Smiðjustígsmegin) Consul ’55 til sölu. Sanngjamt verð en staðgreiðsla. — Uppl. í sima 13415 eftir kl. 17,30. Trillubátur óskast Vil tafca á leigu 3 til 5 tonna trillu. Tilboðum verð ur svarað í síma 50o20. Radíógrammófónn (Radionette) til sölu af sér stökum ástæðum. Uppl. eft ir kl. 5 í síma 12851, Berg- staðarstræti 48. Stúlka með barn á 1. ári óskar eft ir góðri /itvinnu. — Tilboð merkt ,,Vön í sveit — 1316“ sendist afgr. Mbl. fyirir 28. þ.m. Til sölu Rafha eldavél sem ný Jón Matthiesen Sími 50101. Gott mótorhjól nýuppgert 14 hestafla mód el ’54 til sölu á Laugavegi 49A (baikhús) og til sýnis eftir kl. 7 í kvöld, einnig skellinaðra í góðu laigi. Vantar nú þegar 3ja herb. íbúð. Fjórir full- orðnir í heimili. Uppl. í síma 32995 milli kl. 10—2. Barnavagn nýlegur (1—2 ára) óskast Uppl. í síma 50384. Saumastofur klæðskerar. Til sölu sem ný földunar og homa- stunguvél. Tækifærisverð. Sími 35170. 2ja til 3ja berb. íbúð óskasj; sem fyrst sími 50855 Trillubátur 6—7 tonna til sölu á sann- gjörnu verði, skipti á bíl koma til greina. Upplýsing ar í síma 19198. Tek listmuni og málverk í umboðssölu Sími 12335. Cyrus skellinaðra í góðu ásig- komulagi til sölu kl. 7—10 í kvöld og annað kvöld, að Grettisgötu 22C. Til sölu þakgluggar stígar og úti- hurð úr teaki, járnuð með körmum. — Uppl. í síma 50875, til sýnis 1 Hótel Heklu. s hjá dóttur sinni og tengdasyni björg Ásmimdsdóttir frá Vest* að Garðskagavita. Fyrir skömmu vcktu gefin sam an i hjónaband af séra Garðari Svavarssyni ungfrú Ólafía Guð- mannaeyjum og Vigfús Ingi Hjör leifsson, afgreiðslumaður hjá Andrési. Heimili þeirra er að Álf- heimum 60. f dag er miðvikudagurinn 21. júni. 172. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 11:14. Siðdegisflæði kl. 23:28. Slysavarðstofan er opin ailan sðlar- hringinn. — Læknavöröur L..R. (fyrir vitjanir) er á sama stað írá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 18.—24. júnf er I Ingólfsapóteki, sími 1-13-30. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Simi 23100. Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna 17.—24. júní er Garðar Olafsson, sími 5-01-26. mm Kveníélag Bústaðasóknar íer hina árlegu skemmtiferð sína n.k. sunnu- dag 25. júní. Kvenfélag Kópavogs: Skemmtiferð félagsins verður farin sunnudaginn 25. þ.m. Lagt af stað frá Félagsheim- ilinu kl. 9 f.h. Sjá auglýsingar á búð unum. Happdrættisvinningar Lögreglukórs Reykjavíkur: Nr. 953, 754, 981, 392, 664, 759, 489, 903, 394, 157, 230, 354, 382. Vinningana má vitja til Agústar Kristjánssonar lögr.þj. Boghlíð 24. — Sími 34497. Prestkvennafélag íslands: Aðalfund- ur félagsins verður miðvikudaginn 21. júní kl. 2 e.h. 1 safnaðarheimili Lang- holtssafnaðar við Sólheima. Húseigendum er skylt að sjá um að lok séu á sorpílátunum. Hinn 17. júní s.l. voru gefin saman í hjónaband ungfrú Guð- laug Helgadóttir, Álfhólsvegi 21 og ívar Friðþjófsson Vesturgötu 52. Heimili ungu hjónanna er að Álfhólsvegi 21. f GÆR kom hingað til Reykja víkur 15 lesta seglskúta „Vik- ing“ frá Austur-Berlín. Áhöfn skútunnar eru 6 karlmenn og ein kona, sem eldar fyrir þá. Þetta fólk er meðlimir sigl- ingaklúbbs í Berlín og er að æfa sig undir kappsiglingu á Atlantshafi, sem fara á fram eftir 2—3 ár og nota sumarfrí sitt til þess. Frá Berlín sigldu þau fyrst til Hamborgar, síðan til Fær eyja. Er þau komu undir Is- land var vindur óhagstæður og komust þau þessvegna ekki beint til Reykjavíkur, en höfðu eins dags viðdvöl i Þor- lákshöfn. f Reykjavík munu þau dvelja 2—3 daga, en halda síðan beint til Þýzkalands aftur. Skútan er búin mótor, en hann notar áhöfnin aðeins, er siglt er inn í og út úr höfnum. Úti á hafinu nota þau aðeins segl. Aðspurð sagði áhöfnin, að siglingin hingað hefði gengið erfiðlega með köflum, því að veður hefði oft verið siæmt. Skútan liggur við togara- bryggjuna utan á þýzka skip inu Meerkatze, en það er hjálparskip frá Cuxhafen, sem er að koma af Grænlandsmið um. JUMBÖ í INDLANDI + + + Teiknari J. Mora 1) — Ég skal segja yður nokkuð, hr. Leó. Það hefur alls ekki verið „fílamaðurinn“, sem eyðilagði brúna 2) .... það hefur auðvitað verið fíllinn sjálfur — brúin hefur bara brotnað undan honum. Svona stór fíll er nefnilega anzi þungur, sagði Júmbó með spekingssvip. En það mátti nú kannske segja, að þetta væru óþarfar upplýsingar, því að fé- lagar hans voru ekki í neinum vafa um, að fíllinn væri þungur. 3) Þau rumdu og stundu, toguðti og toguðu. Lengi vel gekk þetta ósköp hægt og bítandi, en þegar vesalings fíllinn fór að geta hjálpað ofurlítið til með rananum, gekk allt betur. VOU HAVE COURAGE TRVING TO CUMB MOUNT SATAN AGAIN AFTER... . HOW BADLY ARE VOU HURT,CRAIG? GOSH/ Jokob blaðamaður Eítii Peter Hoííman - IT DOESN'T r MATTERI..NOTHING CAN 6T0P ME NOW' x Jte . NO, K MI5S • HESTON/ r NOTHING • CANSTOP v MEFROM . PULLING OUT/ I'VE HAD . ENOUGHi 7*0 7mm¥- — Hve mikið ertu meiddur, Craig? — Ja, þú hefur hugrekki, að ætla — Nei, ungfrú Heston! Ekkert get- — Það skiptir ekki máli!.... Nú að klífa Dauðatind aftur, eftir.... ur stöðvað mig í að fara héðan! Það getur ekkert stöðvað mig! er komið!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.