Morgunblaðið - 23.06.1961, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 23.06.1961, Blaðsíða 1
20 síður piirrgminMrti^ 48. árgangur 137. tbl. — Föstudagur 23. júní 1961 Frentsmiðja Morgunblaðslaa Laos-prinsarnir sammála um stofnun samsteypustjórnar Ziirich, 22. júní — (Reuter) — LAOS-prinsarnir þrír, Boun Ouni, forsætisráðherra hægri 6tjórnarinnar í Vientiane, Souvanna Phouma, fulltrúi hlutlausra, og hálfbróðir hans Souphanouvong, leið- togi hinna kommúnisku Pat- het Lao-samtaka, luku í dag- fjögurra daga fundum sínum hér í borg. Gáfu þeir út sam- eiginlega yfirlýsingu að fundum loknum, þar sem þeir segjast hafa komizt að samkomulagi um að mynduð verði samsteypustjórn í La- os með þátttöku þeirra þriggja aðila, sem þeir eru fulltrúar fyrir. Samkvæmt samkomulaghvu niiiii konungurinn í Laos skipa stjórn þessa, án þess þingið f jalli um málið — og eiga fyrstu verkefni stjórnarinnar að verða þau að sameina heri hinira þriggja aðila í einn þjóðlegan her og koma á öruggum friði í landinu. Jafnframt skal stjórnin skipa sendinefnd á> 14 ríkja Laos- ráðstefmina í Genf. — Ekki er nánar tilgreint, hvernig væntan leg samsteypustjórn verði skip- uð — en sagt, að prinsarnir haldi áfram að skiptast á skoð- unum í því efni og muni kallað til nýs fundar „til þess að koma sem fyrst á þjóðareiningu" um málið. — • — Samikomulagi þessu var fagn- eð mjög á 14 ríkja ráðstefnunni í Genf, og er talið, að það verði til þess að auðvelda framgang mála þar. Formælandi sovézku Bendinefndarinnar sagði, að sam feomulagið vær „góð byrjun". leg saimsteypuetjórn aðeins sitja til bráðabirgða — þar til kosn- ingar hafa farið fram og unnt verður að mynda nýja stjórn á þingræðisgrundvelli. — Stjómin skal kosta kapps um að eiga góða sambúð við öll onnur ríki, og þá fyrst og fremst við næstu granna. Hún skal ekki gerast aðili að neins konar hernaðar- Framh. á bls. 2 Bandaríkin leggja niður herstöðvar WASHINGTON. — Varnarmála- ráðuneyti Bandaríkjanna hefir tilkynnt, að fjórar af bækistöðv um bandaríska flughersins í Eng landi verði nú ýmist lagðar nið ur eða mjög dregið úr stafsemi þeirra og liði þar fækkað. Segir ráðuneytið, að þetta sé nú unnt vegna nýrra hernaðartækja og bætts skipulags. Áður hafa bandarísk stjórn- völd tilkynnt, að smám saman verði lagðar niður 73 herstöðv- ar heima og erlendis — 52 í Bandaríkjunum og 21 í ýmsum öðrum löndum. Hlífarmenn samþykkja lausn verkfallsins. Ljósm. Mbl. Öl. K. M. ífarmenn hafna kröf u Hannibals um pólitískt verkfall fflutlaus stjórn sjúkrasjóðs tryggir tilgang hans „NEI", „NEl", „NEI" allsstaðar við, þegar Hanni- bal Valdimarsson forseti ASÍ Aðvörun til Krúsjeffs -k Glefsur úr samkomulaginu Samkvæmt tilkynningu prins- anna þriggja í dag, mun væntan Washington, 22. júní. (NTB/Reuter) DEAN Rusk, utanríkisráð- herra Bandaríkjanna, ræddi Berlínarmálið á blaðamanna- fundi hér í kvöld — og má líta á ummæli hans sem eins konar svar af hálfu Banda- ríkjastjórnar við ræðu Krús- jeffs í Moskvu í gær. — Rusk sagði, að liðssveitir vesturveldanna væru í Vest- ur-Berlín með fullum rétti — og mundu dveljast þar áfram til þess að vernda frelsi borgaranna. — Réttur okkar fellur ekki úr gildi þótt Sovétríkin grípi til ein- hliða aðgerða, sagði Rusk og vísaði þar með til yfirlýsinga Krúsjeffs um að Sovétríkin Frh. á bls. 2 w.k«»>^ . *^—"»«www^»— tVww^'-w^KiiJto^Wi*1 m Dagsbrúnarstjórnin vill áframhaldandi verkfall — Neitar öllurrt samningum án p'ólitísks styrktarsjóðs gall \ spurði hafnfirzka verkamenn á fundi Hlífar í gær, hvort þeír teldu sér ekki misboðið með því að, að hæstiréttur til- nefndi einn mann í stjórn sjúkrasjóðs félagsins. Enn bet ur kom viðhorf Hlífarfélaga í Ijós, þegar þeir skömmu síðar samþykktu samkomulag samninganefndar Hlífar og Vinnuveitendafélags Hafnar- fjarðar með öllum greiddum atkvæðum gegn aðeins 5. Og rétt áður höfðu þeir fellt til- lögu Hannibals Valdimarsson ar um, að verkfallinu yrði haldið áfram með 151 atkv. gegn 28. — Þannig lauk ann- arri Kanossaför íslenzks stjórnmálamanns á fund verkamanna. Verður henni sjálfsagt lengi jafnað til hinn ar fyrri, ferðar Hermanns Jónassonar á Alþýðusam- bandsþing 1958. Eftlr að samningar höfðu tek- izt í Hafnarfirði í gær, boS- uðu sáttasemjarar deiluaðila í Reykjavík til fundar í Al- þingishúsinu, og hófst hann kl. 9. Kom þar i Ijós, að samnlnga menn Dagsbrúnar voru ekki til viðræðu iim neina lausn á vinnudeilunni aðra en þá, að þeir fengju 1% í sjóð, sem þeir gætu rázkað með að eigin vild. Fyrir fundinum lá, hvort Ðagsbrún vildi fallast á sömu samninga og Verka- mannafélagið Hlíf í Hafnar- firði hefur samþykkt. — Því neitaði stjórn Dagsbrúnar. Var þá kannað, hvort hún vildi fallast á beina 11% kauphækkun án styrktarsjóðs ásamt 6% álagi á eftirvinnu, en Dagsbrúnarstjórnin hafn- aði öllum tillögum, sem ekki tryggðu henni styrktarsjóð, er hún hefði ótakmörkuð ráð' yfir. Af þessu má Ijóst vera, að Dagsbrúnarstjórnin kýs að halda verkfallsbaráttu sinni áfram, þrátt fyrir það, að hún eigi nú kost á styrktar- sjóði til handa félagsmönn- um sínum. Hængurinn er að hennar áliti sá, að stjórn hans á að vera hlutlaus og þannig komið í veg fyrir, að kommúnistar geti á nokkurn hátt misnotað sjóðinn. Talar þessi neitun kommúnista sann arlega sínu máli um tilgang þeirra. 0itit0*0i0*gMVi*0*0it*0^mmi+0*i0iM*m*fim0m Hafði Hannibal haldið meira en klukkustundar langa ræðu, þar sem hann reyndi að æsa hafnfirzka verkamenn til áframhaldandi verkfalls og sakaði þá um drengskaparbrot gagnvart Dagsbrúnarmönnum. En verkamenn undir forystu Hermanns Guðmundssonar, formanns Hlífar, létu verk- fallsæsíngar hans og brigzl- yrði sem vind um eyru þjóta og bundu enda á verkfallið. Jafnframt samþykktu þeir nær einróma vítur á kommún istana þrjá, sem reyndu að stofna til klofnings í félaginu með því að segja sig úr stjórn þess á örlagastundu. í fundarbyrjun gerði Her- mann Guðmundsson, formaður Hlífar, grein fyrir samkomulag- inu við vinnuveitendur. Eru meginatriði þess þau, að dag- vinnukaup hækkar nú þegar um 11% og 4% til viðbótar 1. júní 1962, hafi samningum ekki verið sagt upp þá, orlofsfé verð ur 6% af öllu kaupi og eftir- vinna greiðist með 50% álagi á dagvinnu, eins og verið hefur. Þá greiða vinnuveitendur 1% af dagvinnukaupi í sjúkrasjóð Hlífar, en stjórn hans verður skipuð 3 mönnum, 1 frá Hæsta- rétti, 1 frá Hlíf og 1 frá vinnu- veitendum. Vék Hermann sér- staklega að ágreiningnum, sem orðið hefur um stjórn sjóðsins og samstöðu þeirri, sem verið hefur með Hlíf og Dagsbrún fram að þessu, en slitnaði raú upp úr vegna þessa máls. Óverjandi að láta Dagsbrún ráða lengur ferðinni Sagði hann, að stjórn Dags- Frh. á bls. 2 Kennedy lasinn ffennecfv WASHINGTON, 22. júni — Kennedy forseti var dálítið lasinn í dag og varð því að aflýsa þeim fundum, sem hann hafði ráðgect að sitja. M.a. hafði hann ætlað að halda á- fram viðræðum við forsætis ráherra Japans, Hayato Ikeda, sem nú er í heimsókn í Wash ington. Samkvæmt upplýsingum frá Hvíta húsinu, er það væg ur veirusjúkdómur, sem að forsetanum gengur — en ekki er nánar upplýst hvers konar veiki það er.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.