Morgunblaðið - 23.06.1961, Síða 4

Morgunblaðið - 23.06.1961, Síða 4
4 MORGUNfíT. 4 ÐIÐ Fostudagur 23. júní 1961 0 aglegat -IrlÍA Sjóstangaveiðifer&iii X3f3 ] Sjóstangaveiðin hi é \ Sími 16676 Kvenstálúr tapaðist 22. 6. Sennilega við Gullfoss eða í Austur- stræti. Finnandi geri að- vart í símu 34101. Fundar- laun. Kæliskápur Til sölu er þýzkur kæli- skápur (SILO) — Hentug- ur fyrir einhleyping. Uppl. í síma 17233. Vil taka á leigu skemmtilega íbúð með húsgögnum í 3—4 vik ur frá 1. júlí. Nína Tryggva dóttir sími 14410. Lítið pláss fyrir léttan iðnað óskast til leigu. Uppl. í síma 18638 eftir kl. 5 e.h. Pedigree Nýlegur Pedigree barna- vagn til sölu. Uppl. í síma 32917. Hver getur tekið tvo drengi í sveit 1— 2 mán. (Efcki nauðsynlegt á sama bæ) Eru 6 og 8 ára. Meðgjöf. Uppl. í síma 10087 næstu daga. Dodge bíll minni gerðin með öllu utan á til sölu. Sími 11381. Handrið Jámhandrið á svalir og stiga úti, inni, ódýr og fal- leg. Jám h.f. — Sími 3-55-55. Netamaður óskast á dragnótabát sem rær frá Djúpavogi. Uppl. í síma 24505. Sem nýr trillubátur 2Vz tonn til sölu. Hagstætt verð. Uppl. í síma 459 Akra nesi. Bíll Ford—taxi 1959, vel upp- gerður. Skipti óskast á eldri bíl. Uppl. í síma 23480. Stúlka Vön stúlka óskast í vefnað arvörubúð strax. Umsókn merkt strax 1458 sendist blaðinu fyrir mánudags- kvöld. Góður barnavaga til sölu í síma 32965. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 132-i? f dag er 174. dagur ársins. Föstudagur 23. júní Árdegisflæði kl. 00:32. Síðdegisflæði kl. 13:17. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — Læknavörður JL.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kL 18—8. Síml 15030. Næturvörður vikuna 18.—24. júní er í Ingólfsapóteki, sími 1-13-30. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna 17.—24. júní er Garðar Olafsson, sími 5-01-26. Séra Jón Auðuns, dómprófastur er fjarvistum úr bænum' fram í miðjan júlí. Þjóðmenning er oftast dæmd eftir hreinlæti og umgengni þegnanna. Maðan landsýn höfin hylja, hamrar fjötra vatnsins æð, meðan orð ei andann dylja, eru himnadjúpin væð. Hver sem afrek vits og vilja vemdar hending minnisstæð, svo skal andvörp sálar skilja sólar vald í guða hæð. Læknar fjarvéiandi Arinbjörn Kolbeinsson, til 27. júní. (Staðg.: Bjarni Konráðsson). Bergþór Smári, 13. júní til 20. júlí. Staðg.: Arni Guðmundsson. Bjarni Jónsson til 1. júlí. Staðg.: Þórður Þórðarson. Ezra Pétursson til 13. júní (Halldór Arinbjamar). Friðrik Einarsson fjarv. til 1. júlí. Gísli Ólafsson um óákv. tíma (Stefán Bogason Laugavegsapóteki kl. 4—4,30. sími 19690). Guðmundur Eyjólfsson til 1. ágúst. Staðgengill: Erlingur Þorsteinsson. Gunnar Guðmundsson um óákv. tíma (Magnús Þorsteinsson). Gunnlaugur Snædai fjarverandi 19. til 24. júní. Staðg.: Tryggvi Þorsteins- son. Haraldur Guðjónsson óákv. tíma Karl Jónasson). Jón Þorsteinsson fjarv. frá 28. maí til 1. júli. — Staðg.: Olafur Jóns- son, Hverfisgötu 106A. Jónas Sveinsson í tvo mán. frá 9. mai (Gunnar Benjamínsson). Jóhannes Björnsson til 1. júlí. Stað gengill: (Grímur Magnússon). Karl Sig. Jónasson, fjarv. til 10. júlí. Staðg. Olafur Helgason. Kristinn Björnsson til 2. júlí (Eggert Steinþórsson). Magnús ólafsson fjarv. 15. júní til 6. júlí. Staðg.: Daníel Guðnason, Klapp- arstíg 25, sími 11228. Ólafur Jóhannsson um óákveðinn tíma. Staðg.: Kjartan R. Guðmunds- son. Ófeigur J. Ófeigsson f 2 til 3 mánuði. (Kristján Þorvarðarson). Sigurður S. Magnússon óákv. tíma — (Tryggvi Þorsteinsson). Skúli Thoroddsen til 30. sept. (Heim- ilisl. Guðm. Benediktsson, augnlækn. Pétur Traustason). Sveinn Pétursson um óákveðinn tíma. Staðg.: Kristján Sveinsson. Víkingur Arnórsson um óákv. tíma. — (Olafur Jónsson, Hverfisgötu 106). Snauður verður sá, er með hangandi hendi vinnur, en auðs aflar iðin hönd. Manninum verður hrósað eftir vits munum hans, en sá, sem er rang- snúinn I hjarta, verður fyrirlitinn. Á vegi réttlætisins er líf, en glæpa leiðin liggur út í dauðann. Með hroka vekja menn aðeins þræt ur, en hjá ráðþægum mönnum er vizka Afglapinn smáir aga föður síns, en sá, sem tekur umvöndum, verður hygg inn. Einfaldur maður trúir öllu, en kænn maður athugar fótmál sín. — Orðskviðirnir. ÁHEIT og CJAFIR Sólheimadrengurinn: Önefndur 20. JH 100. Aheit 500. Áheit og gjafir á Strandakirkju: Björn 1000,- Sjómaður 27,60 NN Canada 192,50 Frá „13“ Hafnarf. 100 NN 50 QJ 10 Einar Ingólfsson 200 Frá Bobba 50 Aheit 100 BL 50 ESK 100 Gamalt áheit 100 NN 55 EÞ 50 Guðbjörg 100 Önefnd ur 50 Hilmar 100 SH 100 x-2 150 Frá gamalli konu 40 GH 100 Arni 300 FJ 50 NN 100 NN 50 AG 500 GM 100 Ö nefndur 100 Aheit 50 Villi 200 FS £5 Frá Laugu 10 LG 50 ÞSG 100 Aslaug 35 SL 25 Aheit 100 NN 10 BG 20 Gamalt áheit 25 NN 300 GJ 15 SS Vestm.eyjum 100 MG 100 SS 100. Kærkomin gjöf til Blindravinafélags íslands: Lionsklúbburinn Njörður af henti formanni félagsins, fyrir nokkru mjög vandað segulbandstæki að gjöf til félagsins, sem síðar verður lán að blindum mönnum til að hlusta á sögulestur eða annan fróðleik. Þetta er annað segulbandstækið, sem félaginu er gefið í þessu augnamiði. Gjafir og áheit til Kvenfélags Frí- kirkjunnar: Minningargjöf um frú Jónínu Jónsdóttur, Seljavegi 9, afhent af manni hennar, 1000,-. Arnbjörg Stefánsdóttir 100,-. Arnbjörg Hall- grímsd. 75,-. Júlíana Jónsdóttir 600,-. K.K. 500,-. N.N. 100,-. Marta Daníels dóttir 160,-. Jóhanna Jónsdóttir 75,-. Innilegustu þakkir. Stjórnin. Sólheimadrengurinn: H.J. 250,-. Lamaði íþróttamaðurinn: H.J. 250,- MENN 06 = MALEFNt= MJÖG ER tekið að þrengjast í íslenzkum menntaskólum og er nú svo komið, að þeir eru tví- eða jafnvel þrísetnir á veturna, þrátt fyrir þyngd að gangspróf og miskunnarlausar hreinsanir í fyrstu bekkjun- um. Piltur er nefndur Baldur Guðjónsson, 19 ára gamall Þá hefur Lionsklúbbur Reykjavíkur þrívegis sent félaginu sjálflýs- andi göngustafi handa blindum til úthlutunar, ennfremur hefur sami klúbbur á _undanförnum árum sent félaginu ein 38 blindraúr einnig til gjafa handa blindum. Fyrir allar þessar gjafir og annan góðvilja flytjum við þessum Lions klúbbum alúðar þakkir. Vegna Rlindravinafelags íslands Þórsteinn Bjarnason. ] Söfnin Listasafn íslands er opið daglega frá kl. 13,30—16. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega kl. 1:30 til 3:30. Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið priðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1.30—4 e.h. Reykvíkingur. Hann er ný- í kominn heim frá Osló, þar sem hann lauk fyrir skömmu stúdentsprófi, utanskóla, frá Katedralmenntaskólanum þar í bæ. Baldur á nokkuð ein- kennilegan námsferil að baki. Hann var í Ausburbæjarbarna skólánum, og þreytti lands- próf austur í ölfúsi, en snar- V aði sér síðan til Vejle í Dan- L mörku, þar sem hann þreytti / gagnfræðapróf. Næst lá leið i hans til Noregs, þar sem hann | sat einn vetur í menntaskóla. / Las síðan hér heima í vetur, en 1 sneri för sinni aftur til Noregs I í vor og lauk þar stúdents- 1 prófi, eins og áður er sagt, með / stakri prýði. 1 Og ástæðan? Ekki pláss- I leysi. Ekki nein sérstök tengsl | við frændþjóðir okkar fram yfir venjulega landa, heldur einskonar sambland af fróð- leiksfýsn og ævintýraþrá. „Á þennan hátt gat ég betur sam einað það að sjá heiminn, læra tungumálin betnjr, auk þess að fá stúdentsréttindi“, sagði Baldur í - viðtali við Mbl. Um námið sagðist Baldur hafa misst af íslenzkukennslu íslenzku menntaskólanna, en bætt það upp að ýmsu leyti á öðrum sviðum. Kennslan í Noregi væri meira verkleg, praktiskari, en ekki væri gott að dæma um mismun á kennslunni að öðru leyti. — Sennilega mjög svipuð, enda prófið líkt og réttindin þau sömu. JUMBÓ í INDLANDI + + + Teiknari J. Mora Þau gengu nú lengi, lengi og voru orðin býsna þreytt, þegar þau loks komu til borgar nokurrar. — Jæja, þá sjáum við nú loks árangur alls erfiðis okkar, sagði hr. Leó hug- hreystandi. — Þýðir það, að við ferðumst nú áfram með járnbrautar- lest? spurði Júmbó ákafur. — Tja .... það verður nú víst að fara eftir því, hvort við eigum eftir nóga peninga til þess að kaupa far- miða. En við skulum flýta okkur til brautarstöðvarinnar og athuga málið...... .... og ef það kemur í ljós, að við eigum ekki nóga peninga, þá höldum við þegar í stað áfram — fótgangandi! Jakob blaðamaður Eftir Peter Hoffman STAYING FOR WHAT REASON'2 BUTI'M STAYINGi JEFFI GO WITH HIM IF Y0U LIKEi ^ SCOTTY, YOU HEARD CRAIS SAY HE’S PULLINS OUT AT ^ DAYÐREAK/ M — Scotty, þú heyrðir að Craig ætl- ar að snúa heim í dögun! — Farðu með honum ef þú vilt. En ég verð áfram Jakob! — Tii hvers? — Einhver verður að klífa Dauða- tind!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.