Morgunblaðið - 25.06.1961, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 25.06.1961, Blaðsíða 11
Sunnudagur 25. júnf 1961 MORGUNBLAÐIÐ 11 fr Ford 1960 (Falcon) með útvarpi. Einkabíll, lítið keyrður til sölu. Sími 14673. Múrsprautur MOMOIFISHDÍG NBT MFG. C0..LTD Verðlækkun! Fyrir nokkrum árum buðum við íslenzkum útgerðar- mönnum veiðarfæri frá Momoi Fishing Net á verði, sem olli straumhvörfum í veiðafærakaupum Islendinga. í tilefni af nýjum verðlækkunum á framleiðsluvörum Momoi Fishing Net, er okkur ánægja í að staðfesta, að eins og við höfum hingað til, bjóðum við nú, og ávallt í framtíðinni, LÆGSTA VEKÐ, sem boðið verður á japönskum veiðafærum. Momoi Fishing Net er langstærsti útflytjandi neta frá Japan. Árið 1959 var útflutningur þeirra 43% af heildarútflutningi Japana á netum. Það er staðreynd, að frábær reynsla af netum frá Momoi Fishing Net hefir orðið þess valdandi, að megnið af netum þeim, sem nú eru innflutt til landsins, koma frá Japan. Pantanir á öngultaumum, ábót og þorskanetum fyrir næstu vetrarvertíð óskast gerðar sem allra fyrst. Pantanir á herpinótum fyrir væntanlega vetrarsíldveiði verða að sendast okkur strax. IWarco hf. Aðalstræti 6, Símar 13480 og 15953. Ódýrt! — Ódýrt! í fyrramálið kl. 9 koma aftur í búðina hinar ódýru Fla ue Isb uxur telpna og drengja. — Stærðir: 1—10 ára. seldar fyrir aðeins kr: 75.—, 85.—, 95.— stk. Smásala — Laugavegi 81. í j Nýjar ástarsögur í sumarleyfið I í | Hjúkrunarkona j á hættuslóð L í Læknir j ég elska þig j J Fást í flestum bóka- og blaðsölu- j stöðum. — Kosta aðeins kr. 25,75. Pottaplöntur í þúsunda'ali, ódýrar. * Gróðrarstöðin við Miklatorg. Símar 22-8-22 og 1977t>. Hiö milda og hragögóöa, ameriska tannkrem 75gr. túpur WI.-W"1* /\fnmident \ QCemiÁalici / Fallegur Sterkur Sparneytinn Kynnið yður verð og greiðsluskilmála. Afhending strax. BIFREIÐÁR MOSKVITCH M 407 ,, , Sími 19345. & LANDBUNABARVELAR HF- 20. v/o AVTOEXPORT SÉRSTAKLEGA VANDABUR FJAÐRA OG GORMAÚTBÚN- AÐUR TRYGGIR ÖRUGGAN OG AUDVELDAN AKSTUR Á MISJÖFNUM VEGUM. — HÁR UNDIR. MJÖG FJÖLBREYTT ÚRVAL VARAHLUTA FYRIR LIGGJANDI Á HAGSTÆÐU VERÐI.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.