Morgunblaðið - 25.06.1961, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 25.06.1961, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 25. júní 1961 <@> I. DEILD Laugardalsvöllur í kvöld (sunnudag) kl. 8,30 keppa . Fram — Hafnarfjörður Dómari: Grétar Norðfjörð. - / fáum orðum Frh, af bls. 9 „Ketillinn, vélin og skrúfan liggja í_ réttri röð, en miðskips er um það bil 200 tonna bal- lest úr steypujárni. Við höf- um farið með einn klumpinn heim og vigtað hami, hann vegur 45 kíló. Akkeriskeðjan iiggur strekkt út frá skipinu og ég þreifaði mig eftir henni en þó ekki alla leið, því hún getur verið 150—200 faðmar á lengd. Mér finnst augljóst að skipið hefur legið fyrir akkeri, þeg- ar það sökk. urnar eru það fyrsta sem kaf- arar leita að, því á þeim standa venjulega nöfn skipanna með upphleyptum stöfum". „Og þú fannst hana“. „Já, ég fann hana mjög fljótlega, en hún var brotin, eins og þið hafið séð. Brotin voru gróin föst við klöpp skammt fyrir utan síðu skips- ins. Á einu brotinu stóð PAS“, Utan af sjónum kom emn, sem ekki var fangi síns herra: hvítur máfur. M. Frá aðalfundi Búnaðar sambands S-Þing. I*: Gunnar Vagnsson, Sverrir Kjærnested. Annað kvöld (mánudag) kl. 8,30 keppa KR - Valur Dómari: Hannes Þ. Sigurðsson. L.: Daníel Benjamínsson, Karl Bergmann. Síldarstúlkur tíl Raufarhafnar Dixelmenn — Unglingar Kaupfélag Raufarhafnar vantar fólk til starfa á söltunarplani. Upplýsingar gefur Jón S. Pétursson milli kl. 2 og 4 sími 35578. 2ja 3ja og 4ra herb. ibúðir óskast til leigu Ein 2ja og ein 3ja — 4ra herb. íbúðir óskast til leigu frá 1. október. Þurfa helzt að vera í sama húsi. Uppl. sé skilað til blaðsins merktar: „Sameiginlegt — 1373“. Hafnarfjörður — nágrenni Hefi opnað lögfrœðiskrifstofu að Strandgötu 25 HAFNARFIRÐI Lögfræðistörf, fasteignasala og önnur eignaumsýslan. ARNI GRÉIAR FINNSON, lögfræðingur. O-Cedar „Handimop“ Hentugi og þægilegi ryk- kústurinn, húshjálp hús- freyjunnar. Handhægur fyrir AIXA BtLA. „HANDIMOP“ er iborin með „GUJAA", SEM HREINS- AR OG FÆGIR. Járnvóruverzlun Jes Zimsen Hafnarstræti. Það hafði djúp áhrif á mig að koma allt í einu niður á flakið. Við höfðum farið 6 ferðir hingað upp eftir og kaf að í 20 eða 30 klukkustundir, áður en við fundum það. Við vorum búnir að missa alla von, þegar ég skauzt upp og rétti þeim vatnshæðarglas- ið af katlinum, sem er úr kopar. Þeir lustu upp fagnað- arópi. Kaxmski vorum við orðnir milljóriamæringar! Nú er komið í ljós ,að svo er ekki. Það er lítill kopar í skipinu. En Frakkarnir eru ánægðir með okkur, það er fyrir öllu?“ „Frakkarnir ánægðir með ykkur?“ endurtók Ólafur ljós myndari. „Já, móðir mín sagði mér frá því þegar ég var að fara út úr dyrunum í morgun að sig hefði dreymt franskan sjó- mann, sem hefði verið glaðleg ur og ánægður með starf okkar. Hún vissi ekki hver hann var. Ég heiti Andri örn. Ástæð- an er sú að André og félagar hans fundust á Hvít- ey, þegar móðir mín gekk með mig. Loftbelgur þeirra hét Örn. Móður mína dreymdi Andre án þess þó hún vissi hver hann var. Stuttu síðar sá hún mynd af honum í blöðunum, og þá þekkti hún hann aftur. Þegar ég fæddist, lét hún mig heita í höfuðið á honum og þaðan er nafn mitt komið. Annars hefði ég bara heitið Sigurður“. „En hvaða Frakki heldurðu þetta hafi verið?“ spurði ég. „Charcot?" „Það veit ég ekki, ég ætla að sýna henni mynd af hon- um og heyra hvað hún segir“. „Já, það hefur verið stór ÁRNESI, 12. júní — Aðalfund ur Búnaðarsambands S.-Þing. var haldinn í Árnesi s. 1. laug- ardag. Á fundinum voru mættir 18 fulltrúar frá 10 búnaðarfélögum, amk stjómar sambandsins og ráðunaut. Fundarstjóri var Hermóður Guðmundsson en fundarritar- ar Baldiur Baldvinsson og Teitur Björnsson. í upphiafi fundar minntist fundarstjóri tveggja látinna for- vígismanna í búnaðarmálum, þeirra Jóns Marteinssonar á Bjamastöðum og Hallgrkns Þor bergssonar á Halldórsstöðum. Vottuðu fundarmenn hinum látnu frumherjum virðingu með því að rísa úr sætum. Niðurstöðutölur fjárhagsáætl- unar sambandsins fyrir yfirstand andi ár vom 220 þúsund krónur, en helztu tekjuliðir voru: Frá Búnaðarmálasjóði kr. 75 þús., Framh. af bls. 17. Kvartað hefur verið yfir þessu til opinberra aðila, en leiðrétt- ingar engar fengizt hingað til. Dagana 3. og 4. júlí n. k. verð ur haldinn hér á landi ársfund- ur Nordisk Hotel og Restaurant- forbund, en Ludvig Hjálmtýs- son, formaður S.V.G. er forseti þess sambands nú, en hér á landi er slíkur fundur haldinn 5. hvert ár. 1 hinni nýkjörnu stjórn Samb. veitinga- og gistihúsaeigenda eru þessir menn: Formaður Ludvig Hjálmtýsson, meðstjórnendur Þorvaldur Guðmundsson, Pétur Búnaðarfél. íslands kr. 80 þús. og sambandsdeildum kr. 21 þús- und. Helztu gjaldaliðir: Launa, skrifstofu- og ferðakostnaður starfsmanns 108 þús. krónur og til bókaútgáfu kr. 40 þús, Ýms mál vrou til meðferðar á fundinum og samþykkir gerðar: meðal annars var vítt röng verð skráning á landbúnaðartafurðum og skorað á Framleiðsliuráð að beita sér fyrir stofnun a. m. k. 2ja vísitölubúa, sem hefðu það hlutverk að sannreyna raunveru- legan framleiðslukostnað búvara undir hlutlausu eftirliti. Sam- þykkt var að halda áfnam sæð- ingu kúa frá Sæðingarstöð naut- gripasambands Eyjafjarðar, skor. að á stjómina að fá hæfan rnann til þess að athuga og yfirfara mjaltavélar á sambandssvæðinu, samþykkt að víta þá ráðstöfun Áburðarverksmiðjunnar h. f. að afskrifa hana örar en lög ákveða og þesis óskað við stjóm verk- smiðjunnar, að hún veiti bænd- um gjaldfresit á áburðinum eftir leiðis. * * * Fundurinn samþykkti og á- skorun til stjórniar sambandsins að vinnia áfram að því að byggð verði tilraunastöð á Akureyri fyrir landbúnaðinn, er m. a. geti rannsakað hey- og jarðvegssýn. ishom fyrir bændur. Á fundinum var samþykkt að veita Jóni Sigurgeirssyni á Ár- landi 10 þúsund króniu styrk í viðurkenningairskyni fyrir óvenju legt afnek á sviði járnsmíða. Úr stjóm sambandsins áitti að ganga Baldur Baldvinsson og var hann enöurkjörinn. — Frétbaritari. — Ur ýmsum áttum Framh. af bls. 12. isdóm i Sovétríkjunum fyrir tilbúna ákæru um gjaldeyris verzlun eftir lát Pasternaks. Agostine Neto, fremsta skáld Angóla. Hann vann að því sem læknir að bæta heilbrigð isástandið í þessari portú- gölsku nýlendu. Pólitíska lög reglan handtók hann og pynit aði fyrir augum á fjölskyldu hans, fluttu hann svo til Græn höfðia (Kap Verde) eyja án opinberrar ákæru eða dóms. Constantin Noica, rúmenski heimspekingurinn, sem lengi hefur verið ofsóttur af yfir. völdunum og situr nú í fang. elsi. Louis Tarque, stjómmála- maður á Filippseyjum. Hann var gmnaður um samvinnu við Huk skæruliða kommún- ista og fSamgelsaður á þeixn forsendum. ★ Það getur vel verið, segir Benenson, að enginn okkar lifi það að sjá nokkurn þess- ara samvizkufanga fá frelsi. En ef til vill getum við komið í veg fyrir nýjar fangelsan ir. Fyrir eitt hundrað árum náðist mikill árangur víða um heim í baráttunni fyrir lík amlegu frelsi. Baráttan í dag stefnir að því að ná samskon ar árangri að því er varðar andlegt frelsi. (Stytt í þýðingu úr Politiken) stund, þegar þið funduð flak ið“, andvarpaði ljósmyndai;inn eins hungraður í ævintýri og frásagnir og hann nú er. „Ég gat lítinn þátt tekið í þeim fögnuði“, svaraði Andri, „því ég þurfti að fara niður strax aftur. Mig langaði að finna skipsbjölluna. Skipsbjóll Damelsson og Sigursæll Magnus son, en varamenn voru kjörnir þeir Ragnar Guðlaugsson og Halldór Gröndal. Skrifstofa sambandsins er í Tjarnargötu 16 og eiga félags- menn þar aðgang að ýmiskon- ar upplýsingum og njóta þar margvíslegrar fyrirgreiðslu. Bílar til sölu 26 manna diesel bíll. 7 tonna Mercedes Benz með yfirbyggðum palli. Hálfkassabíll með 10 manna húsi og yfirbyggðum palli. Uppl. í síma 37023. Bílar frá þýzkalandi Getum útvegað leyfishöfum notaða bíla frá Þýzka- landi. Uppl. um verð á staðnum. Bílamiðst. V A G N Amtmannsstíg 2C Símar 16289 og 23757. Síldarstúlkur síldarstúlkur óskast til Siglufjarðar og Raufar- hafnar. Kauptrygging. Fríar ferðir. Uppl. gefur Ólafur Óskarsson Engihlíð 7. Sími 12298. — Hittast hér

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.