Morgunblaðið - 29.06.1961, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 29.06.1961, Blaðsíða 8
8 MORGUlV*tLAÐlÐ Fimmtudagur 29. júní 1961 UM ÞESSAR mundir eru miklar annir í Vest- mannaeyjum og lagði Ijós- myndari blaðsins í Eyjum land undir fót og fór í hringferð niður að höfn og í fiskvinnslustöðvarnar og smellti af nokkrum mynd- um. Nú er blómlegra atvinnulíf í Eyjum en á sjálfri vertíð- inni, sem jaifnian hefir verið talinn mesti annatími ársins, enda brást vertíðiin í vetuí illa. Nú vinna allir, seru vettlingi geta valdið, karlar, konur og börn. Langmest af þessari visnnu fer fraim inn- anhúss við ýmis konar fisk- afurðir. Verkstjórarnir í fisk- vinnislustöðvunum segja að MM MikiJl og góður humarafli. (Ljósm. Sigurgeir Jónasson) fjörugt athafnaiíf í Vestmannaeyjum nú vinmi þar fleira fóllk, þegar krakkar eru taldir með, en þegar flest var í vetur. ★ Oft er unnið fram á nætur en légmarkstími er að jafn aði 10 tímar. Yngstu krabk arnir vinnia 4—6 tíma enda nóg fyrir þá sem ekki eru nema 10—11 ára gamlir. Ef góðar gæftir haldast og afli eins og nú er munu margir bæta sér verulega upp það tjón er þeir urðu fyrir við verkfaillið og ógæftirnar i vet ur, því nú er héðacn útgerð mun meiri en verið hefir undainfarin sumur. ★ Núna munu vera 18—19 bátar á síldveiðunum fyrir norðan og þegar flestir farn ir. Þeir reyndiu fyrst héma heima og öiluðu sæmilega, en gallinn var sá, að sí'ldin var misjöfn og vildi ánetj- asit svo að ertfiðlega gekk að ná henni, en mest fór af síld inni í bræðslu. f fyrra voru 30 Vestmannaeyjabátar á síld fyrir norðan. ★ Á togveiðum eru um 14 bát ax og af þeim haia 3 og 4 siglt með afflann til hafna i Englandi og fengið gott verð fyrir. 18—20 bátar hafa verið að humarveiðum og að lík- um fara nokkrir þeirra á snúruvoð. 6—8 bátar hafa ver- ið á lúðulínu og hafa flestir siglt með aflann á erlendan markað. Ejnhverjir þeirra hætta nú og fara á snúruvoð og humarveiðar. Verða þá milli 25 og 30 bátar á snúru- voð. Nofekrir þeirra eru þeg- ar byrjaðir og bafa aflað vel þegar gæftir hafa verið góð ar. Mest af afilia snúruvoðar bátanna er siglt með óunnið til útlanda. Fyrsti farmurinn er á leiðinni út með m/b Meta VE. Einnig munu aust- ur-þýzku togskipin Pétur Thorsteinsson og Steingrímur trölli sigla ásamt 2 öðrum bátum. Snúruvoðarbátarnir leggjia hér aðeins upp bol- fisk annan en ýsu og lítils- háttar af kola. ★ Þarna fer geysimikið og gott hráefni út úr landinu áunnið, en hér í iandi er ekki vinnukraftur til að nýta það. V innsl ust ö ð Va.rn ar sjá um sölu á fiskinum erlendis og borga bátunum hér fast verð fyrir aifilann, kr. 4,50 pr. kg, fyrir 1. fl. rauðsprettu og kr. 4,10 fyrir kg. af þykkva lúru (Lemon Sole). Nokkrir bátar hafa verið á handfæraveiðum frá Eyjum, mest þó aðkomubátar. Sem fyrr segir hafa hum- arveiðarnar gengið með ágæt- um. Verð á humar er kr. 8 pr. kg. fyrsta flokks þ. e. stór bumar heill og hreinm, II fl. fer á 3,75, smærri, brot- inn og óhreinn. Hann er bæði skelflettur og hreinsaður, en sá I fl. er aðeins slitinn (arm- amir teknir af) og síðan pakk aður heill í skelinni. í vinnslu Þessi unga blómarós vinnur hjá Hraðfrystistöð Vest- mannaeyja, en vann áður í Reykjavík. Hún kann lífinu í Eyjum vel, enda nóg að gera. Hún er ein af mörg- um, sem hingað komu vegna verkfallsins. Heitir hún Anna Zeisel og er 16 ára. Vænn humar. Sjá má samanburðinn við neftóbaksdósina og vindlingapakkann. Þessar tvær Vestmannaeyjastúlkur eru ekki gamlar að árum, Arnþrúður (t.v.) 11 ára og Ásta 13 ára. stöðvunum eru humarfloikk- amir raumar 5 talsins en um borð í bátunum er aðeins flokkað í tvo flokka. Ef sjó- mennirnir flokka og brjóta humiarinn sjálfir fá þeir kir. 35 fyrir 1. fl. humar, en þá fer bæði haus og armar í úr- kast, sem er um % af þyngd humarsins. 5 Bretn sohnoð við Jnn Moyen OSLÓ, 27. júní (Reuter) — Ótt- azt er að 5 manns úr brezkum rannsóknarleiðangri við Jan May en hafi farizt sl. sunnudagskvöld skömmu eftir að þeir lögðu frá landi þar á Xitlum báti. Fyrirliði leiðangursins, Frank J. Fitch, sá eini, sem virðist hafa komizt lífs af, var svo örmagna, eftir að honum hafði tekizt að ná til lands að hann féll í öngvit, áður en hann gæti rakið hrak- fallasögu þeirra félaga, sem vom sex saman. Þeir höfðu lagt af stað frá veðurathugunarstöð á eynni til móts við 4 aðra þáttak endur í leiðangrinum, sem héldu sig annars staðar á eynni. Þegar slysið varð reyndu allir 6 að synda í land. Náði Fitch landi við illan leik og dokaði þar við stund arkorn eftir félögum sínum, en þeir höfðu þá horfið honum sjón um sem og báturinn. Enda þótt Fitch væri mjög þrekaður eftir harðan barning til lands tókst honum að komast til loftskeyta- stöðvar einnar á eynni. Tókst þrem mönnum þar að rekja slóð ina til sjávar aftur og fundu þar bátsinn. — Leit að mönnunum hefur verið haldið áfram, en veð ur hefur verið slæmt og hamlað henni mjög. Nýrbátur á ísaf irði líSAFIRÐI, 26. júní. — Mal- I bikun gatna er hafin hér á I ný. Sl. sumar var mikill hluti j Hafnarstrætis malbikaður, og Imun ætlunin að ljúka að bera það stræti malbiki nú, og halda síðan áfram eftir því, sem á- | stæður leyfa. Fyrir nokkrum .dögum var Ihleypt af stokkunum nýjumbáti I í skipasmíðastöð Marselíusar j Bernharðssonar hér. Báturinn er 82 smálestir og hlaut nafnið 1 Ingiberg Ólafsson. í honum er 1500 hestafla Caterpiller-vél. Bú- inn er hann fullkomnustu sigl- j inga- og fiskleitartækjum. Eig- lendur eru bræðurnir Óskar og Jón Ingibergssynir. Óskar er skip stjóri. Fleiri bátum hefur ný- lega verið hleypt af stokkunum |í skipasmíðastöð Marselíusar. — G. K. llkl! er komin út Efni blaðsins er m. a.: k — Eins og skegghýjungur á andliti ungrar konu — ( Júnígrein Helga Sæm- undssonar fjallar um Skógrækt ríkisins. •ár Smásaga: Fyrirmyndar- stúlkan. ★ Vestan Atiantsála. Grein eftir Gísla Sigurðsson. ★ Falsgreifinn, smásaga. ár Þátturinn hús og húsbún- affur: Sviss hefur orffiff. ■ár Sendiför til Ungverja- lands. Þriffji hiuti þessar- ar spennandi frásagnar. k Framhaldssagan: Ungling ar á glapstigum. ■ár Hjörtu mannanna — Viff- tal Lofts Guffmundssonar viff Dr. Weber, frægasta hjartasérfræffing Þjóff- verja. ★ Á elieftu stundu, saka- málasaga. k Matthías Jónasson: Mann helgi. Ingi Ingimundarson héraffsdómslögmaffur málflutningur — lögfræffistörf Tjarnargötu 30. — Sími 24753.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.