Morgunblaðið - 02.07.1961, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 02.07.1961, Blaðsíða 3
Sunnudagur 2. júlí 1961 MORGUNBLAÐIÐ 3 - <*. -s Almætti og algæzka ÞRÁSINNIS verð ég vatr við það, að kenmnguma um almætti og al- veldi Guðs eins og tiðast er túlk- að, á fólk erfiðast með að sam- ríma trúnni á algæzku Guðs. Get ur Guð verið hvort tveggja í senn algóður og almáttugur í þeim skilningi, að hamn valdi öllu, allt, sem fram kemur við oss, sé að vilja hanis? f 12. kap. 2. Korintubréfs segir Páll postuli frá vitrunum sinum og opinberunum. Hann segir frá dýrlegri reymslu, sem homurn tolotniaðist utan líkamans, þegatr ‘hanin fékk að lifa forsmekk hins himneska lífs í æðri veröld. í því sambandi minnist hatnn á erfið- an sjúkdóm, sem hann ber og hann telur Guð hafa lagt á sig, svo að bann hrokist ekki upp af þeim miklu vitrunum, sem hann hlaut. Var þjáning postulans Guðs vilji þannig, að Guð hafi hana á ‘hann lagt og ekki viljað lééta henni af honum? Vér síkulum ekki binda oss við einn mann og böl hans en spyrja almennt: Vill Guð ofurmagn bölis og þjáninga í heiminum? Er almætti hans slíkt, að hann geti skilyrðislaust allt? Við þessa spurningu glíma mairgir og hún vamar mörgum þess að geta trúað. Gætum nú í alvöru að: Hafi Guð viljað böl og þjáningu þeirra vasalinga, sem á vegi Jesú urðu og hann læknaði, var Jesú þá að vinna gegn vilja Guðs? Eru þá læknar, líknarfólk og aðrir merkisberar mannúðar að vinna gegn vilja Guðs? En vilji Guð hinsvegar ekki það voðalega böl, sem margir bera, hvar er þá almætt’ hans? Sumir spyrja þannig fagnandi og þykjast sjá hilla undir feg- urri og vitrænni guðshugmynd. Aðrir spyrjia óttaslegnir, óttast um gamlan trúarlærdóm og spyrja, hvort hér sé ekki verið að kippa fótum undan guðs- trúnni sjálfri. Spurnin um bölið verður ekki leyst, nema í sambandi við spum inguna um vilja mannsins: Er hann frjáls? Öðrum þræði hefir Guð gefið oss frjálsian vilja, en það frelsi takmarkast hinsvegar af hug- myndum, skoðunum, viðhorfum og tilhneigingum, sem vér höfum tekið í arf frá feðrum og mæðr- um langt aftur í aldir. Viljinn er frjáls og þó öðrum þræði bund inn af umhverfi voru, uppeldi og erfðum. Mannlega talað var í upphafi um tvo möguleika að velja. Ann- an þann, að Guð skapaði ful'l- komið mannkyn, flekklaiust, full- komið, sem aldrei gæti villzt, aldrei syndgað og þessvegna haf- ið yfir þjáningar og böl. Hinn möguleikann þann, að skapa mann, sem væri ófullkominn, yrði sjálfur að afla sér þroska, en til þess vaxð að sjálfsöigðu að setja hann í reynsluheim fullan af áhættum og erfiði, og gefa honum J>ar frjálsan vilja til að velja og hafna. Af viljafrelsinu hlaut að leiða það, að maðurinin gæti syndgað og vilizt, — en þjáningin hliaut að verða afleið- ing þess. í slíkum heirni lifum vér, og myndum vér í alvöru kjósa hinn heimimn fremur, endalaiust, á- reynslulaust sakleysisástand, eng in átök, enga á'hættu engin mis- tök til að læra af engar hættur til að sigra? Séra Jón Auðuns dómprófastur: Krummi og hreiðrið hans I ÞESSAft myndir tók ljósmynd I ari Morgunblaðsins Ólafur K. Magnússon er fréttamenn blaðsins fóru fyrir skemmstu í leiðangur upp í Straumfjörð á Mýrum og skoðuðu slysstað- inn þar sem Pourquoi Pas? fórst. Myndirnar eru teknar í suð- austanverðu Höllubjargi, sem kennt er við Straumfjarðar- Höllu. Sýna þær tvo stálpaða hrafnsunga í hreiðri sínu. Þeir eru enn ófleygir og móðir þeirra elur önn fyrir þeim. Ekki líður þó á löngu áður en krummarnir komast á legg og halda út í heiminn. Jón Isleifsson formaður Kirkjukórasambandsins AÐALFUNDUR Kirkjukórasam- bands íslands var haldinn 24. júní s.l. í fyrstu kennslustofu Há skólans. Fulltrúar frá 13 kirkju- kórasamböndum sóttu fundinn. Fundarstjóri var kjörinn séra Magnús Guðmundsson í Ólafsvík Og fundarskrifarar þeir séra Þor Steinn B. Gíslason í Steinnesi og Jón Þ. Björnsson organleikari, Patreksfirði. I fundarbyrjun minntist vara formaður Sambandsins, dr. Páll ísólfsson, fyrrverandi söngmála- stjóra Þjóðkirkjnnnar, Sigurðar Birkis, sem lézt 31. des. s.l. Risu fundarmenn úr sætum í virðing arskyni við hinn vinsæla braut ryðjanda. Þá bauð dr. Páll ísólfsson ný skipaðan söngmálastjóra, dr. Róbert A. Ottósson velkominn til starfs. Einnig var minnzt dr. theol. Friðriks Friðrikssonar, en hann hafði mikinn áhuga á söngmál- um, samdi allmörg lög og fjölda sálma. Ritari sambandsins, Jón ísleifs son organleikari, sem gegnt hef ur störfum formanns undanfarið, flutti skýrslu sambandsins fyrir s.l. starfsár. Hann gat þess, að 27 kirkjukór ar hefðu fengið kennslu í 35 vik ur, þrjú kirkjukórasambönd hefðu staðið fyrir sjálfstæðum söngmótum og 27 kirkjukórar víðsvegar um landið hafi sungið 70 sinnum opinberlega utan þess að syngja við sinar hefðbundnu kirkjulegu athafnir. Einmg flutti ritan yfirlit um : starfsemi sambandsins þau 10 ár, sem það hefur starfað. Miklar umræður urðu á fund- inum um söngmál Þjóðkirkjunn ar. Stjórn Kirkjukórasambands ís lands skipa nú: Jón ísleifsson, organleikari, form.; Páll Jónsson, kennari, rit ari; séra Jón Þorvarðarson, gjald keri; Jónas Tómasson, tónskáld, ísafirði; Eyþór Stefánsson, tón- skáld; Sauðárkróki; Bergþór Þorsteinsson, organleikari, Reyð arfirði og Hanna Karlsdóttir, frú Holti. Hin leiðin leið erfiðleiknna, baráttunnax, þjáninganna, vair valin fyrir oat, og hvex er ár- angurinn? Menningm á jörðu esr ung. Hún er ekki meira en 6—8 þúsund ára gömul, og hvað hefir ekki unnizt þann stutta tíma I baráittunni við erfiðleikana? Baráttan eir mi'kil framimdan. Þótt mannkynið með öll sín af- rek að baki sé syndugt, fálmandi og fávíst, þá forð- umst umfram allt, að á- saka aðra *fyrir mistök vor, slóttugan Satan, fallinn Adam, gerspildtan mann, — og þó ætit- um vér allra sízt að ásaika Guð, sem í vísdómsfullum tilgangi gaf manninum frjálsan vilja. Hamn. slkóp oss sem ábyrga menn en ekíki ábyrgðarlaus böm. Og til þess að gefa oss tækifæri til að vaxa í áttina að markmiðum, sem enginn mannileguir hugiur þekkir enn, setti hann manninn í heim, sem er fullur af á'hætt- um, fuliur af erfiði, fullux af möguleikum bæði til ilis og góðs. Vér getum e!kki ákallað Guð, að han afstýri aifleiðingum mis- tatea vorra eða verndi oss fyrir þeim, nema með því að biðja hann þess um leið, að hann geri oss að ábyrgðairlausum bömum eða brúðum í giagnsiauisum leik. Markmið Guðs var frá upphafi hið bezta, hið vísdómsfyllsta. Þessvegna hvikar hann ekki frá því, brýtur ekki lögmál sín. Á þeim grundvelli verðum vér að skilja almætti hans! Á þeim grundvelli verðum vér, að skoða erfiðleifca og böl. Hugsaðu ekki, að allt, sem fram við þig kemur, leggi Guð á þig. Hugsaðu ekki almætti hans þannig. En hann leyfir þetta allt, að öðrum kosti hefði lífið ekki það stórkostlega upp- eldisgildi, sem það hefir. Bölið er að miteiu leyti erfðaböl, að miklu leyti samfélagsböl þess vegna er ábyrgðin mikii.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.