Morgunblaðið - 02.07.1961, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 02.07.1961, Blaðsíða 8
8 MORCUNBLAÐIE Sunnudagur 2. júlí 1961 Lagning sæsíma- strengja við Eyjar ÞAÐ var mikið um að vera í f Vesfcmannaeyjum, er tíðinda- maður Mbl. dvaQdi þar nokkra daga um síðustu helgi. Ljósmynd ari blaðsins í Eyjum, Sigurgeir Jónasson, sagði að atvinnulíf vaeri þar blómlegra um þessar mundir en á sjálfri vertíðinni, enda brást hún, sem kunnugt er, Mla í vetur. Mestar annir voru ouðvitað við vinnslu ýmis konar ffekafurða innanhúss, en merki- legust var án efa koma danska akipsins „Edouard, Suenson“ til Eyja. Koma þess er upphaf þátfca ■ Sæsímastrengurinn á botni i ákilia i sambandi okkar við um- ihieiminn. Verkefni þess í Eyjum «r að leggja landtökustrengi fyr- irhugaðra sæsímastrengja frá Evrópu og til Nýfundnalands. Sæs í mastrengurinn frá Evrópu verður væntanlega lagður í haust og fcengdur landtöku- strengnum í Eyjum, en saesíma- afcrengurinn áfram til Nýfundna- iands þar næstia haust. Þegar þessu er lokið kemst ís- land í símasamband við umheim in.n allan sólahhringinn. Hingað tii hefur allt talsamband við úifclönd verið þráðlaust og því mjög háð skilyrðum í loftinu, en með tii'komu hins nýja sæsíma verður bylting á þessu sviði. Þeg ar sæsíminn frá Evrópu kemst [ á í haust eða vetur, fáum við þrjár talsímarásir til London og tvær til Hafnar. Auk þess verða miargar skeyfcarás’ir, en í strengn um eru 24 talrásir og hverri þeirra er hægt að Skipta í 20 ilkeyfcarásir. Tekið verður upp sama kerfi og tíðkast erlendis, þ. e. a. s. leigja út fjarrita, og geta einstaiklingair og fyrirtæki þá leigt eina skeytarás ákveði-nn mínútufjöida og sent skeyti um sirnann beina leið til viðtakienda erlendis. Fjarskíptin við Norð- ur- Ameríku brey tast á • sama hátt, þegar sæsiminn tiil Ný- fundnalands verður lagður á næsta ári. Kostnaður við iagn- ingu slíkra sæsímastrengja er mjög mikill, en íslendingar þurfa ekki að bera kostnað af öðru í sambandi við þesaa sæsíma- strengi en sambamdinu milli Reykjavíkur og Vestmannaeyja. Undanfarið hefur verið unnið að því í Eyjum að grafta fyrir strengjunum niður að símstöð- inni, en strengirnir eru teknir á land í svonefndri Klauf við Stórhöfða. Þá verður reist fjar- skiptistöð á Sæfelli í sumar fyr hr simasambandið við Reykja- vík, og er áætliað að því verki verði lokið í haust, er sæsíma- strengurinn ftá Evrópu verður tengdur. Danska skipið „Edouard Suenson" kom til Eyja s. 1. ha'ust og gerði mælingar og kannaði staðhætti í sambandi við liagn- ingu sæsímastrengjanna á land í Stórhöfðavík. Voru kafarar m. a. látnir kanna botninn og ná- kvæmlega mælt 'út fyrir strengj unum frá landi og út á haf. Tíðindamaður blaðsins og ljós myndari, ásamt símaverkstjór- ■anum Lúðvíki Nordgulen, Ólafi Tómassyni verkfræðing og dönsk um verkfræðingi, Madsen að nafni, fóru um borð í „Suen- son“ s. 1. sunnudagskvöld og fylgduist með lagningu landtöku strengs Evrópu-sæsímans um nóttina og næsta dag. Tveir kaf- anar fóru einnig um borð í hið danska skip en þeir skyldu færa til strenginn, ef með þyrfti vegna ójafna í botni eða annarra or- Bauja tekin um b “ sæsímaskipið Sæsímaskipið í höfn í Eyjum. ('Ljósm. Mbl.: Sigurgeir Jónasson, Eyjum), saka. Miagnús Magnússon, sím- stöðvarstjóri í Vestmannaeyjum var fyrir um borð, en skipið hóf lagningu landtökustrengsins um hádegi á sunnudaginn. Verkið hafði gengið heldur seint og erf iðlega, því vindur stóð svo til beint inn á víkina (Stórhöfða- vík). Stór ýta hafði dregið land- tökustrenginn í land og flaut hann á tunnum út víkina og í skipið, sem snerist undan vind inum á stjórnborðssíðu. Lítill vélbátur frá skipinu reyndi að halda því í horfinu, en hafði vart við. Skipstjórinn var því himin lifandi, þegar lóðsbátinn bar að og hægt var að leysa litla vél- bátinn af hólmi. Strengurinn var því næst smám saman los- aður af tunnunum og látin sökkva til botns. Síðan var lagn- ingu hans haldið áfram um nótt- ina, en baujur höfðu áður verið lagðar í mælda stefnu strengs- ins, sem liggur á milli Brands og Suðureyjar. Dýpið var mjög mismunandi, grunnt þar sem hryggir lágu í botninum, en djúpt á milli. Gert var ráð fyrir að kafararnir færðu strenginn, en af því gat ekki orðið þessa nótt eða næsfca dag, vegna þess að talsverð alda var inni á vík- inni. Skipstjórinn beið eftir austanátt, en þá er víkin í skjóli fyrir vindi. — Við vorum heppnari i fyrra haust, sagði hann, þá var austan átt. Kafararnir voru fegnir að þurfa ekki að kafa að sinni og fengu sér danskiam bjór. — Er ekki anzi einm'analegt þama niðri? spurðum við, en þeir létu lítið yfir því, svo okk ur tók að gruna þá um að halda við hafmeyjar. I>eir- neituðu því eindregið og kváðust aldrei hafa séð neitt annað „þarna niðri“ en það sem fengist í Fiskhöllinni, nema kannski fáeinar krabba- tegundir. — f>að eina sem er frábrugðið þarna niðri, sögðu þeir, eru víddirmar, það vantar sem sé þriðju víddina. Þess vegna eru ljósmyndir, sem teknar eru neð- ansjávar, miklu raunverulegri. Lagning kabalsins gekik mjög fljótt. Hiann rann hindrunanla'ust fram af stefni skipsins eftir alls konar hjólum, blokkum og ,,tromlum“. Hann lá hringaður í þar til gerðum lestum, sem lágu í röð aftur eftir skipinu. Þegar hann var búinn í einni lest, gat sú næsta tekið við o. s. frv. Þessi iandtökustrengur (Evrópu strengsins) var aðeins lagður tæpa eima og hálfa mílu út. Jón Sigurðsson lóðs sá um að halda skÍDÍnu í horfinu. meðan hann f rann út, en skipstjórinn var á hliaupum fram í stefni og upp í brú til að fylgjast með strengn um og alls konar miðanir og mælingar fóru jafmframt fram. S'kipstjórinn var lífið og sálin í þessu öllu, þótt hann væri kom inn af léfctasta skeiði. Hann hafði siglt á íslenzkar hafnir á yngri árum á flutningaskipum, en s. 1. 8 ár hefur hann verið skipstjóri á „Suenson". Þetta er gamal'lt og hægfara skip, um það bil 40 ára og gengur í mesta lagi 10 mílur, en ýmsar breytingar hafa verið gerðar á því til að þjóna betur lagnimgu Amerílkuistren gs tns. Hann skyldi lagður um það bil 5 mílur út, milili Stórhöfða og Suðureyjar, en lagning hans hófst ekki fyrr en næsta dag, en þá var eimnig gert ráð fyrir að kiafla, ef veður leyfði. Eftir að lagningu þessara land töikustrengja er lokið, siglir ,,Suenson“ til Englan'ds og þaðan til Danm'erkur, en enskt skip kemur með aðalstrenginn frá Skotlandi til Færeyja og íslamds í haust, en Þjóðverjar munu sjá um Íagningu Amerikustrengs Skipstjórinn á sæsímaskipinu Edouard Suenson var dug- legasti maðurinn um borð, þótt hann sé kominn af létt- asta skeiði. hlutverki sínu og kröfum tímans. Næsfca dag voru baujur lagðar fyrir Ameríkustrenginn. Austan áttin lét enn bíða eftir sér, svo hætt var við að kafa og færa fyrri strenginn til. Nokkrar bauj ur, sem notaðar voru í sambandi við Evrópustrenginn, voru tekn air inn og aðrar lagðar fyrir Mikil vinna er eftir I lamdi f Eyjum. Eftir er að tengja og verða ailar tengingar og sarn- skeyti gegnumlýstar til öryggis. Nokkrir Danir verða eftir f Eyjum í sambandi við þessar framkvæmdir, sem munu færa íslendinga enn nær heiminum en áður. Varið ykkur á Castro KINGSTON, Jamaica, 30. júní (Reuter) — Stylianos Belelis, fyrrum yfirmaður flota Castro- i stjórnarinnar á Kúbu, sem flúði j til Jamaica fyrir alllöngu, sagði j í grein, sem birtizt hér í dag, að j sér sé kunnugt um, að Castro [ hyggist gerast kommúniskur ein I ræðisherra allrar Suður-Ame- ríku — og hafi gert áætlun þar um. Segir flotaforinginn, að áætlan ' ir Castros hafi þegar komizt það , langt, að þær séu mikil ógnun við öll ríki á Karíbasvæðinu. — Haiti, Dominikanska lýðveldið og Niakagúa munu fyrst verða fyrir barðinu á Castro, segir Stylianos, — Þar næst kemur Jamaica og svo aðrar eyjar. Stylianos þessi barðist með Castro gegn Batista á sínum tíma. Hann kveðst þó fljótlega hafa orðið fyrir vonbrigðum með Castro eftir að hann náði völd- um, og síðan hafi hann komizt yfir fyrrgreindar áætlanir hans, — og „stungið af“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.