Morgunblaðið - 02.07.1961, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 02.07.1961, Blaðsíða 19
Sunnudagur 2. júlí 1961 MORCV’NBLAÐIÐ 19 Vil kaupa íbúð 4—5 herbergja í nýju eða nýlegu húsi. íbúðin þarf að vera á góðum stað t. d. í Miðbænum, Hlíðunum eða á Melunum. Get greitt háa útborgun. Þeir, er vilja sinna þessu leggi nöfn sín og lýsingu á framboðinni íbúð í afgr. Mbl. eigi síðar en 5. júlí 1961, merkt: „Húsakaup — 1488“. Sunnudagut Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9. ÓKEYPIS AÐGANGUR Magnús Randrup og Baldur Gunnarsson sjá um f jörið. Komið tímanlega — Síðast fylltist á nokkrum mínútum. Húsið opnað kl- 7 — Sími 19611. Síldarstúlkur Nokkrar duglegar stúlkur óskast strax til Siglu- fjarðar. Fríar ferðir, gott húsnæði og kauptrygg- ing. Upplýsingar veita Ráðningarstofa Reykjavík- ur og Kristinn Halldórsson, sími 5, Siglufirði. Silfurtunglið Kaffiveitingar á laugardögum og sunnudögum. HLÉGARÐUR, Mosfellssveit. TÍVOLÍ OPNAÐ KL. 2. — KL. 4 á leiksviðinu Baldur, Gimmi og Konni skcmmta. Skemmtitæki: Bílabraut, Speglasalur, Parísarhjól, Bakcttubraut, Skotbakkar, Bátar, Bátarólur, Barnahringekjur, Auto- matar. Veitingar: Kaffi og vöfflur, heitar pylsur, mjólk, sælgæti, o. fl. Tívoli systur í Tivolí Bíó Sími 32075. j Okunnur gestur i (En fremmed banxer pá) j Hið umdeilda danska lista- verk Johans Jakopsen, sem hlaut 3 Bodil verðlaun. Aðalhlutverk: Birgitte Federspiel Preben Lerdorff Rye Sýnd kl. 9. Bönr uð börnum innan 16 ára. Dr. Jekyll and Mr. Hyde með Spence Tracy og Ingrid Bergman og Lana Turner 'nd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum inr.an 16 ára. Miðasala frá kl. 4. Cög og Cokke frelsa konunginn Barnasýning kl. 3. Miðasala frá kL 2. í jHOTEL BORG ! ! NYR LAX iframreiddur allan ( daginn Eftirmiðdagsmúsík frá kl. 3.30. ★ Kvöldverðarmúsík frá kl. 7.30. ★ Dansmúsík Hljómsveit Björnr R. Einarssonar leikur frá kl. 9. ★ Gerið ykkur dagamun 1 ðið að Hótei Borg ★ Sími 11440. Til snyrtingar Varalitir allir nýjustu litir áfyllingar kr. 45,00 Augnabrúna- stift svartir, brúnir, gráir, grænir, bláir. Verð frá kr. 22,50. Sjálfsfœðishúsið Opið í kvöld Hljómsveit Kristjáns Magnús^onar Söngvari Jóhann Gestsson Sjálfstæðishúsið ohscazz Sími 23333 Dansleikur KK Songvan: í kvöld kL 21 Harald G. Haralds The Vanted Five Sími 35936 skemmta í kvöld 9 K pn KLUBBUR/NN LÚDÓ og STEFÁN JÓNSSON Valin verður failegasta stúlka kvöldsins S í mi 2 2 6 4 3 Breiðfirðíngabúð Cömlu dansarnir eru í kvöld kl. 9. Ókeypis aðgangur Hljómsveit Þorsteins Eiríkssonar. Dansstjóri Helgi Eysteinssonar. Sími 17985 Breiðfirðingabúð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.