Morgunblaðið - 05.07.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.07.1961, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLAÐ1Ð Miðviltudagur 5. júlí 1961 Daglcgar SjóstangaveiBiferdii J JH 1 Sjóstangaveiðin hi. 11 • - Simi 16676 2ja—3ja herb. íbúð óskast strax «.öa 1. ágúst. Uppl. í sima 33972. >1 Sængur Endurnýjum gömulu sæng urnar. Eigum dún og fiður helt ver. Seljum æðardúns- ‘ og gæsadúns-sængur. Fiðurhreinsunin, Kirkju- teig 29. — Símj 33301. Pússningasandur Góður — ódýr. Sími 50230. Smurt brauð Snittur, brauðtertur. Af- greiðum með litlum fyrir- vara. Smurbrauðstofa Vesturbæjar Hjarðarhaga 47 Sími 16311 Handrið Jámhandrið á svalir og stiga úti, inni, ádýr og fal- leg. Járn h.f. — Sími 3-55-55. Dönsk kona vill taka að sér húshjálp eftir kl. 1 í Vesturbænum. Sími 12766. Barnavagn Til sölu nýlegur TAN-SAD barnavagn. Efstasund 68, sími 34004. Húsasmíðameistarar Óska eftir að komast að sem nemi í húsasmíði. — Uppl. í síma 37658. Keflavík — Atvinna Nokkr. stúlkur vantar til starfa um miðjan mánuð- inn. UppL gefur yfirhjúkr unarkonan. Sjúkrahúsið í Keflavík Bílkrani til leigu hifingar, ámokstur og gröft ur. — Sími 33318. Stúlka vön skrifstofustarfi óskar eftir vinnu, dönsku, þýzku og enskukunnátta. Uppl. í síma 19715. Stúlka óskast ÞvottahúsiC FRÍÐA Lækjargötu 20, Haínarfirði Píanó (þýzkt) til sölu. Uppl. í síma 32764. Snotur 2ja herb. íbúð til leigu í sumar eða leng- ur. Tilb. merkt „Smáíbúða hvrefi“ sendi t blaðinu fyr ir sunnudag. í dag er 186- dagur ársins. Miovikudagur 5. júlí. Árdegisflæði kl. 11:06. Siðdegisflæði kl. 23:29. Slysavarðstofan er opin ailan sólar- hringinn. — jLæknavörður L.R. (fyrlr vitjanir) er á sama stað frá kL 18—8. Síml 15030. Næturvörður vikuna 2.—8 júlí er í Vesturbæjarapóteki, sími 2 22 90. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna 1.—8. júlí er Olafur Einarsson, sími 5 09 52. RMR Laugard. 8-7-20-VS-MF-HT. FRETIIR Minningarspjöld Styrktarfélags iam aðra og fatlaðra fást á eftirtöldum stöðum: Verzl. Roði, Laugav. 47 Bóka- verzl. Braga Brynjólfssonar, Hafnar- stræti. Hafliðabúð, Njálsgötu 1. Verzl. Réttarholtsv. 1 og Sjafnargötu 14. Félag frímerkjasafnara: — Herbergi félagsins að Amtmannsstíg 2 verður í sumar opið félagsmönnum og almenn ingi miðvikudaga kl. 20—22. Okeypis upplýsingar um frjmerki og frímerkja söfnun. Látið ekki safnast rusl eða efms afganga kringum hús yðar. Frá Blóðbankanum. — Margir eru þeir, sem lengi hafa ætlað sér að gefa blóð, nú er vöntun á blóði og fólk er þvi vinsamlegast beðið að koma í Blóðbankann til blóðgjafar. Enginn veit hvenær hann þarf sjálf- ur á blóði að halda. Opið kl. 9—12 og 13—17. Blóðbankinn í Reykjavík, sími: 19509. Frá færeyska sjómannaheimilinu. — Tekið á móti tilkynningum í Dagbók frá kl. 10—12 f.h. Johan Olsen starfar á Sjómannaheim ilinu færeyska til miðs júnímánaðar og hefur samkomu á hverjum sunnu degi og húsið er opið daglega. Allir velkomnir. Minningarspjöld kvenfélags Hall- grímskirkju fást á eftirtöldum stöðum. Verzl. Amunda Arnasonar, Hverfisg. 37 og Verzl. Halldóru Olafsdóttur, Grettisgötu 26. Minningarspjöld Fríkirkjunnar í Reykjavík eru afgreidd á eftirtöldum stöðum: Verzl. Mælifell, Austurstræti 4 og Verzl. Faco, Laugavegi 37. Styrktarfélag ekkna og munaðar- lausra barna ísl. lækna. Minningar- spjöld sjóðsins fást á eftirtöldum stöð- um: Reykjavíkurapóteki, Skrifstofu borgarlæknis, Heilsuverndarstöðinni, Skrifstofu læknafélagan'na, Brautar- holti 20 og Apóteki Hafnarfjarðar. Minningarspjöld Margrétar Auðuns- dóttur fást í Bókabúð Olivers Steins, Rafveitubúð Hafnarfjarðar og Bókabúð Æskunnar Reykjavík. Foreldrar: Sjáið um að böm yðar grafi ekki holur í gangstéttir, auk ó prýðis getur slíkt valdið slysahættu. Söfnin Listasafn íslands er opið daglega frá kl. 13,30—16. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega kl. 1:30 til 3:30. Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1.30—4 e.h. Bæjarbókasafn Reykjavíkur: — Aðal safnið, Þingholtsstræi 29A: Útlán: 2—10 alla virka daga, nema laugardaga 1:4. Lokað á sunnudögum. Lesstofa: 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 10 —4. Lokað á sunnudögum. — Utibú Hólmgarði 34: 5—7 alla virka daga, nema laugardaga. — Utibú Hofsvalla- götu 16: 5,30—7,30 alla virka daga, nema laugardaga Árbæjarsafn ér opið daglega kl. 2—6 e.h. nema mánudaga. Þjóðminjasafnið er opið daglega frá kl. 1:30—4 e.h. Ameríska bókasafnið, Laugavegi 13, er opið kl. 9—12 og 13—18, lokað laug- ardaga og sunudpga. Minjasafn Reykjavlkurbæjar, Skúla túni 2, opið dag’ega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Tæknibókasafn IMSÍ (Iðnskólahús- inu, Skólavörðutorgi, er opið mánu- daga til föstudags kl. 1—7 e.h. AHEIT og CJAFIR Sólheimadrengurinn: EG 50. velur í dag Páll V. G. Kolka, læknir. Um val sitt á ljóðinu segir hann: Morgunblaðið hefur beðið naig að velja í þetta sinn ljóð dagsins og Máraflúr varð fyr ir valinu, þótt sumum kunni að þykja það skortur á hæ- versku. Orðið máraflúr kom einu sinni skyndilega og án þess að ég væri að leita að því í huga minn sem þýðing á „arabesque", heitinu á lit- auðgu og síslungnu vegg- skrauti serkneskrar byggingar listar. Þetta nýyrði hafði und arlegt seiðmagn og það sveif með mig eins og töfrateppi úr Þúsund og einni nótt suður á Spán, til Alhambra, þar sem grannar marmarasúlur og fagr ir skeifubogar bera vitni uni háþróaða menningu, er eitt sinn veitti frjófgandi áhrifum yfir Vesturlönd, en dóu svo út í Evrópu Og staðnaði annars- staðar. Á þessum slóðum höfðu tvær lífsskoðanir barizt í nær átta aldir undir merki kross- ins og hinum vaxandi mána, merki Múhammeðs, þar til Boabdil, síðasti kalífinn á Spáni og sá 25. í röðinni af einni og sömu ætt, beið ósig- ur fyrir Ferdínand hinum kaþólska og Máraríkið leið undir lok, árið 1492. Þessi fagri og söguríki staður birt- ist hér ekki í skærum ljóma suðrænnar sólar, heldur í mjúku skini mánans, sem öld- um saman var tákn nins horfna ríkis. I Hálfmánans bláföla, hallandi sigð hrímgeislum dreifir á sofandi byggð, breiðir um garðinn sitt grisjaða lín, glært eins og ljósálfa slæður. Marmarahöllin og mjótum- inn skín 1 mjallhvít við silfraðar glæður. I Ilmandi myrtan á miðnætur- stund mókir og dreymir við sígrænan lund. Gulleplin drúpa með glitrandi bros, geymd milli fannhvítra blóma. Rósanna beð eru fjöllitað flos, fegrað í dulrænum ljóma. Máraflúr glitrar á marglitum vegg. Marmarasúla með tággrannan iegg ber yfir litflísa blikandi röð boganna kili og skeifur. Mánaskin flæðir um mosaik-hlöð, múrtind og pmrpuraveifur. Gosbrunnur hjalar í hljóði við skál heillandi mansöng og ljúflingamál, rif jar upp sögur um sældir og þraut, sagnir um gullaldir Mára. Droparnir hrynja sem demantaskraut, dreift yfir iðandi gára. Andar frá runnunum ilm- þrungin kyrrð óminnisdvala yfir sofandi hirð. Boabdil reikar um borganna göng, bleikur í hálfmánans skini. Landið er sigrað og soldán í þröng, — síðasti af Máranna kyni. Alhambra tindrar sem ópall í hring, — ópall með smarögðum greyptum í kring. Speglast í kjörgripsins kvikulu glóð krossinn og vaxandi máni. — Röðull í austrinu, rauður sem blóð, rís yfir vaknandi Spáni. JUMBO í INDLANDI Teiknari J. Mora Júmbó og Pétur voru mjög áhyggjufullir vegna hr. Leós. Síðan hann fékk að vita, að „bók vizkunnar“ var einung- ftirlíking .... .. hafði hann hreint ekki Þér skuluð ekki taka yður þetta svona nærri, hr. Leó, sagði Júmbó hughreystandi, — ef til vill tekst okkur ein- hvern tíma að finna réttu bókina. Það heyrðist hróp utan af ganginum. Og svo kom Pét- ur æðandi inn. — Hr. Leó! hrópaði hann, — gamlj Kín- verjinn, sem frelsaði okkur austur í Kína, er kominn .... og Ah-Tjú er með honum! — Kæri vinur, ég er kom- inn hingað til þess að upp- lýsa nokkuð, sem yður mun ekki vera ljóst enn, hóf gamli Kínverjinn máls. Jakob blaðamaðui Eítir Peter Hofíman pÁ then maybe these GLAS5ES WILLTELL US HOWIT STARTED AGAIM/ — Jakob, ertu viss um að slökktir eldinn? Auðvitað er ég það! Eg til vill sjáum við hvað kveikti hann aftur! Þegar ég stillt þennan kíki .... á .... hef

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.