Morgunblaðið - 06.07.1961, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 06.07.1961, Qupperneq 2
2 MORCVTSBLAÐIÐ Fimmtudagur 6. júlí 1961 Á einum hreyfli yfir Atlantshaf Tvær danskar smávélar á leið til Meistaravikur f DAG ERU væntanlegar hingað tvær litlar flugvélar, sem koma frá Danmörku, og fara héðan til Meistararvíkur á Grænlandi. — Þetta eru eins og tveggja hreyfla Dornier vélar sem Norræna námufélagið ætlar að nota þarna nyðra í sumar. Minni vélin mun annazt birgðaflutninga frá Meist aravík og upp á jökulinn, þar sem vinnuflokkur verður að störfum til hausts. Stærri vélin á að leiðbeina skipum í gegnum ísinn til og frá Meistaravík, en nú fer í hönd sá tími sem heppi- Þessi mynd var tekin í hóf inu í Moskvu 16. júní sl. — Lengst til vinstri er hinn' heimsfrægi rithöfundur, Bor-J is Polevoj. Hann er varafor- maður félagsins Sovét-fsland.' Frægð sína hefur hann mesta hlotið vegna skáldsögunnar „Saga af sönnum manni' sem komið hefur út á ís-, Ienzku í þýðingu Jóhannesar úr Kötlum. Til fslands koi hann 1953. Var hann farar-J stjóri sendinefndar listafólks. Næstur frá vinstri er ekk: nefndur í skýringunum, sei myndinni fylgdu að austan, en þriðji er Kristinn Guð undsson, sendiherra, og igfjórði prófessor Valentín Nesteroff, formaður Sovét- land-félagsins. MMti Verkalýðsleiðtogi í heimsókn SÍÐASTL. laugardag kom hing- að til Reykjavíkur í stutta heim sókn góður gestur frá Banda- ríkjunum hr. Lester L. Zosel, sem er sérstakur fulltrúi í al- þjóðamálum fyrir Brotherhood of Railway and Steamship Clerks í Bandaríkjunum. Lester Zosel var á þingi Al- þ j óða vinnumálastof nunarinnar, sem haldið var í Genf í þessum mánuði og kom hér við á leið heim og mun verða hér nokkra daga til þess að ræða við Jón Sigurðsson, form. Sjómannafél. Reykjavíkur, sem er fulltrúi ITF (Alþjóðasambands flutn- ingaverkamanna) hér á landi, en félagssamtök L. Zosel eru innan þeirra samtaka, svo og til þess að hitta og ræða við aðra íslenzka kunningja, sem hafa komið til Bandaríkjanna undanfarin ár í heilsókn til verkalýðssamtakanna þar. „Sovét-viðskipti öðlazt úr- siitaþýðingu í ísl. eínahagslífi," segir sovézki rithöfundurinn Pólevoj Ðr. Krlstinn hrósar „reglu46 Sovélleidtoganna l Sendiráðið London flytur SKRIFSTOFUR sendiráðs fs- lands í London munu hinn 8. júlí n.k. flytja í nýtt húsnæði. Verður heimilisfang sendiráðsins frá þeim tíma: 1, Eaton Terrace, London S.W.l. Símar: SLOane 5131 og 5132. MORGUNBLAÐINU bárust í gær tvær fréttatilkynning- ar frá sendiráði Sovétríkj- anna í Reykjavík. í annarri er sagt frá ræðuhöldum í hófi, sem haldið var í Moskvu að kvöldi hins 16. júní sl., en hin er ferðasaga P. Serebrjakoffs, sovézks hljómlistarmanns, s em kom hingað í apríl. Verður efni fréttatilkynninganna rakið stuttlega hér á eftir. „Sovét-ísland-félagið og Sam- band sovézkra félaga, sem stuðla að vináttu og menningartengsl- um við erlend ríki, gengust fyrir kvöldfagnaði, er helgað- ur var 17 ára afmæli lýðveldis- ins íslands, í Moskvu hinn 16. júní. Fulltrúar alþýðu Moskvu- borgar: verksmiðjufólk og skrif- stofumenn, listamenn og rithöf- undar, stúdentar og vísinda- menn komu í Vináttuklúbbinn, til þess að minnast þjóðhátíðar- dags íslands. Meðal gesta voru Kristinn Guðmundsson, sendi- herra fslands í Sovétríkjunum, og Ingvi Ingvarsson, fyrsti sendi- ráðsritari. Prófessor Valentín Nesteróff, formaður Sovét-ís- land-félagsins setti hófið“. Ekki vikið frá línuirni Síðan er ræða Nesteroffs rakin að nokkru, og þessi ummæli m. a. eftir honum höfð: „Sovét-íslenzk saimvinna er á- hrifaimikil sönnun þeirrar stað- reyndar, að Sovétríkin hafa stað- fastilega og án þess að víkja út af réttri líniu framikvæmt hinia ■leninistísku stefnu friðsamlegrar sambúðar, sem grundvölluð er á meginreglum um jafnrétti lítilla og stórra þjóða og virðingu fyrir fullveldi og þjóðlegiu sjálfstæði“. Vináttair í blóma Enn segir í tilikynningunni, að rithöfundurinn Boris Pólevoj, sem er varaformaður Sovét-fs- land-félagsins, 'hafi flutt erindi um ,,17. afmæli lýðveldisins ís- lands og sovét-íslenzka vináttu“. í því komst Pólevoj m. a. svo að orði: „Vinátta íslands og Sovét- rí'kjanna stendur nú í hvað mest um blómia. Sl. ár tók sovézka fólk ið á móti íslenzika mennta- og viðskiptamáiaráðherranum af gestrisni, er hann ferðaðist um Sovétríkin. Jekaterína Furtseva, menntaimálaráðherra Sovétríkj- anna heimsótti fsland fyrir skemmstu. Þessar gagnkvæmu menntamálaráðherraheimsóknir Slys í Slippnum í gær UM HÁLF TVÖ leytið í gær varð það slys í Slippnum, að maður, sem var að vinna, féll ofan af vinnupöllum. Hafði maðurinn, sem heitir Kristinn Benediktsson Mávahlíð 37, hjálm á höfði, og mun það hafa hlíft honum nokk uð. Kristinn kvartaði u:n þraut ir í handlegg, Og hafði að auki skrámast á höfði, og brotnað úr honum tennur. Var hann fluttur á slysavarðstofuna til rannsókn- ar. //' Camli maðurinn og \hafið"sýnd hér i haust AUSTURBÆJARBÍÓ hefur eftir útkomu bókarinnar, 1954 nú nýlega keypt kvikmynd þá fékk hann Nóbelsverðlaunin. sem gerð var eftir hinni frægu Hefur myndin hlotið góða dóma erlendis og fjölda verð- bók Ernest Hemingway, iaunaj einkum fyrir góðan leik Gamli maðurinn og hafið, en og kvikmyndatöku. fyrir þá bók fékk Hemingway Sýningar á myndinni munu Pulitzer-verðlaunin 1953, og hefjast hér bráðlega. — Alslr Framh. af bls. 1 „ABBAS TIL VALDA“ í Castiglione og Bernard voru 11 drepnir og 61 særðir þegar lögreglan reyndi að ná einum byltingarfánanum af uppþots- mönnum. Hundruð Serkja rudd- ust inn í sjávarþorpið Fouka, sem er um 35 kílómetrum fyrir vestan Algeirsborg, og reyndu að kveikja í eigum Evrópu- manna. En franski herinn kom til varnar og féllu fimm Serk- ir en 8 særðust. Víðá kváðu við hrópin: „Lengi lifi Ferhat Abbas“ (forsætisráð- herra útlagastjórnarinnar). — „Serkneskt Alsír“ og „Abbas til valda“. í sumum fregnum segir að Serkir hafi verið vopnaðir vélbyssum. og sendinefndaskipti leikara, rit- höfunda, listamanna og visinda- manna eru vottar vináttu og gaign kvæms skilnings milili þjóða ís- lands og Sovétríkj anna“. Framh. á bls. 19. Norrænn tolla- málafundur í Rvík NÍUNDI tollafundur Norðurlanda hefst kl. 10 f.h. í dag í Alþingis húsinu. Jafnframt fer hér fram fyrsti fundur Tollamálaráðs Norðurlanda. Formaður ráðsins þetta ár er Torfi Hjartarson, toll stjóri. Auk hans taka þátt i fund unum af íslands hálfu Unnsteinn Beck, tollgæzlustjóri og Bjarni Pálsson, skrifstofustjóri tollstjóra Þátttakendur eru 4 frá Dan- mörku, 2 frá Finnlandi, 3 frá Noregi og 4 frá Svíþjóð. í kvöld sitja þátttakendur boð Gunnars Thoroddsens fjármála- ráðherra. — Kuwait Framh. af bls. 1 Saud konungur í Saudi-Arabiu hafi lagt til við Karin Kassem, forsætisráðherra íraks, að þeir hittust við landamærin og ræddu kröfu íraks til Kuwait. Hafði fulltrúi Saudi-Arabíu til- kynnt þetta á ráðstefnu Araba- ríkjanna í Kairó á þriðjudag. Sömu fréttir staðfestu að full- trúi íraks hafi lýst því yfir að írak muni segja sig úr Araba- bandalaginu ef Kuwait verði tekið inn sem meðlimur. Full- trúar Arabiska Sambandslýð- veldisins hafa nú lýst því yfir að umsókn Kuwait um inntöku í bandalagið verði að bíða þar til brezku hersveitirnar séu farn ar burt úr landinu. Hassouna, aðalframkvæmda- stjóri Arababandalagsins fór í dag flugleiðis frá Kuwait til Saudi-Arabíu til að ræða ástand ið. Hefir hann lokið viðræðum við furstann í Kuwait, sheik Abdullah as Salim og við leið- toga Iraks í Bagdad. Ætlunin ér að Hassouna gefi stjórn Araba- bandalagsins skýrslu um við- ræðurnar er stjórnin kemur saman hinn 12. þ. m. legastur er til flutninga á málm grýti frá Meistaravík. Námufélagið keypti í fyrravor tvær samskonar flugvélar. Önn ur komst aldrei lengra en til Skotlands, eyðilagðist þar í lend ingu. Hin vélin komst alla leið, en eyðilagðist í Meistaravík f lendingu. Nýju vélarnar tvær voru í Færeyjum í nótt. Björn Pálsson hefur að undan förnu leigt námufélaginu eins hreyfils Cessna vél, og er hún enn í Meistaravík. Flugvél Björns hefur annast aðdrætti fyrir vinnuflokkinn á jöklinum. í dag er væntanleg til Reykja víkur dönsk flugvél frá Kaup- mannahöfn. Með henni eru dansk ir stjórnarenrindrekar, svo og sendiherra Bandaríkjanna í Kaupmannahöfn. Fara þeir héð an til Grænlands til þess að skoða mannvirki þau, sem Bandaríkja menn hafa reist þar. Aðalfundur Sam- taka um vestræna samvinnu AÐALFUNDUR Samtaka um vestræna samvinnu var haldinn á Hótel Borg á þriðjudag. All- margt manna gekk í félagið á fundinum. Fundarstjóri var kosinn Sigurð ur Bjarnason, ritstjóri. Knútup Hallsson, fulltrúi í menntamála- ráðuneytinu, flutti skýrslu um störf stjórnarinnar, en hann hef ur gegnt framkvæmdastjórastörf um fyrir samtökin. Fjörugar umræður urðu um verkefni félagsins, og voru fund armenn eindregið á því að efla starfsemina á öllum sviðum og kynna NATO með fjölbreyttara útbreiðslustarfi. Tilkynnt var, að framkvæmdastjóri NATO, Dirk Stikker, muni koma hingað til lands um miðjan júlí. Formaður félagsins var endur kosinn Pétur Benediktsson, en aðrir með honum í stjórn: Ásgeir Pétursson, Kristján Benedikts- son, Magnús Z. Sigurðsson, Sig- urður A. Magnússön, Sigvaldi Hjálmarsson og Tómas Árnason. f varastjórn voru kosnir Lárus Guðmundsson, Sigurður Bjarr.a son og Þórarinn Þórarinsson. Heimdalloiferð um helgina JÖNNUR ferð Heimdallar, FUS, verður um næstu helgi í Land-j Imannalaugar. Lagt verður af stað frá Valhöll við Suðurgötu kl. 2 e.h. á laugardag. Ekið verður austur að Tröllkonu-J hlaupi. Síðan í Landmanna- helli og Landmannalaugar og tjaldað þar. Á sunnudag verð ur gengið á Bláhnjúk og brennisteinsnámurnar skoðað-j ar. Komið verður til Reykja-j víkur á sunnudagskvöld. i ÍÞátttakendur hafi með sér nesti og tjöld, ef mögulegt er„ en heitt kaffi verður veitt áj tjaldstað. Allar nánari upp-1 lýsingar verða veittar á skrif- stofu Heimdallar í Valhöll (sími 17102) og til þess ætlast að menn hafi skráð sig til þátttöku og tekið farmiða fyrir kl. 7 föstudagskvöld.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.