Morgunblaðið - 06.07.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.07.1961, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 6. júlí 1961 Oaglegar Sjóstangaveiðiferdii J Sjóstangaveiðin hl Simi 16676 Keflavík — Atvinna Nokkr stúlkur vantar til starfa um miðjan mánuð- inn. Uppl. gefur yfirhjúkr unarkonan. Sjúkrahúsið £ Keflavík Bílkrani til leigu hifingar, ámokstur og gröft ur. — Sími 33318. Barnarúm 3 gerðir Verð frá kr. 550,00 Húsgagnavinnustofa Sighvatar Gunnarssonar Hverfisg. í/6. — Sími 10274. Ráðskona óskast til að sjá um heimili fyrir einstæðan mann ' í góðri stöðu.í Tilb. sendist Mbl. fyrir 10. þ.m. merkt „1683“ Tapast hefur lítill páfagaukur frá Sól- vallagö*u 9. Sími 17592 eft ir 'tl. 6. Fundarlaun. Ung hjón með 1 barn óska eftir að taka á leigu 2—3 herb. íbúð Reglusemi og góð um- gengni. Tilb. merkt „1682“ sendist Mbl. Vil kaupa miðstöðvarketil; olíukynnt an. Uppl. í síma 36695. Húsbyggjendur Gröfum húsgrunna. Spreng ingar, hýfingar. — Símar 32889 og 37813. Saumakona Kona vön saumaskap ósk- ast iú þegar. Umsóknir sendist í pósthólf 86 — Hafnarfirði fyrir 9. þ.m. Selskapspáfagaukur gulur að lit tapaðist. Vin- samlega skilist á Háteigs-, veg 12 uppi. Til sölu ca. 1 % ha. tún til þökuristu við Suðurlandsbravtina. — Uppl. í sima 32557. Lítill vinnuskúr óskast keyptur. Uppl. kl. 7—9 í síma 37185. Vil kaupa bíl Ford eða Chevrolet árg. ’53 —’55, station eða sendi- ferðabifreið. Sími 32171. Takið eftir til sölu er þýzkur radió- fónn, innskotsborð o.m.fl. Uppl. í sírna 32081, Hraun teigi 23. 1 dag et 187. dagur ársins. Fimmtudagur 6. júlí. Árdegisflæði kl. 00:00. Síðdegisflæði kl. 12:11. Slysavarðstofan er opin ailan sólar- hringinn. — L.æknavörður L..R. (fyrir vitjanin er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 2.—8 júlí er 1 Vesturbæjarapóteki, sími 2 22 90. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá ki. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna 1.—8. júlí er Olafur Einarsson, sími 5 09 52. RMR Laugard. 8-7-20-VS-MF-HT. Kvenfélag Háteigssóknar fer skemmti ferð um uppsveitir Amessýslu þriðju daginn 11. þ.m. Þátttaka tilkynnist í síma 11813 og 19272. Kvennadeild Slysavarnafélagsins i Reykjavík: Farin verður eins dags för n.k. laugardag 8. júlí kl. 9 fyrir há- degi um Suðurlandsundirlendið og til Þingvalla. Með í förinni verða konur úr kvennadeildum Slysavamafélagsins á Akureyri og á Patreksfirði, sem eru í heimsókn hér í Reykjavík. Uppl. um förina eru gefnar í verzl. Gunnþór- unnar, sími 13491 og á skrifstoíu SVFÍ sími 14897. Konur fjölmennið. Minningarspjöld Hallgrímskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Verzl. Ámund Árnasonar, Hverfisgötu 39 og Verzl. Halldóru Ölafsdóttur, Grettisgötu 26. Tekið á móti tilkynningum í Dagbók frá kl. 10-12 f.h. Frá skrifstofu borgarlæknis: Farsótt ir í Rvík vikuna 4.—10. júní 1961 sam kvæmt skýrslum 44 (40) starfandi lækna: Hálsbólga .............. 121 (119) Kvefsótt ................. 111 (116) Iðrakvef .................. 17 ( 5) Hvotsótt ................... 6 ( 1) Hettusótt ................. 14 ( 4) Kveflungnabólga ........... 13 ( 4) Rauðir hundar .................. 3(4) Munnangur ................ 9 ( 3) Kíkhósti ....................... 1(0) Hlaupabóla ................ 20 ( 2) Ristill ........................ 3(1) Farsóttir í Reykjavík vikuna 11. til 17. júní 1961 samkvæmt skýrslum 39 (44) starfandi lækna. Hálsbólga ................ 106 (121) Kvefsótt ................. 109 (111) Iðrakvef .................. 26 (17) Influenza ................. 13 ( 0) Heilasótt ..................... 1(0) Mislingar .................. 1 ( 0) Hvotsótt ....................... 1(6) Hettusótt .................. 6 (14) Kveflungnabólga ........... 11 (13) Rauðir hundar ............. 2 ( 3) Munnangur ................. 15 ( 9) Kíkhósti ....................... 1(1) Hlaupabóla ................. 7 (20) Ristill .................... 1 ( 3) Foreldrar: Sjáið um að börn yðar grafi ekki holur í gangstéttir, auk ó prýðis getur slíkt valdið slysahættu. Læknar fjarveiandi Árni Björnsson til 15. júli. Staðg.: Þórarinn Guðnason. Bergþór Smári, 13. júni til 20. júli. Staðg.: Arni Guðmundsson. Brynjólfur Dagsson, héraðslæknir í Kópavogi til 1. sept. (Ragnar Arin- bjarnar sími 10327). Viðtalstími í Kópa vogsapóteki kl. 2—4 e.h. laugard. kl. 1—2 e.h. Bjarn Konráðsson til 1. égúst. Stað- gengill: Arinbjörn Kolbeinsson). Björn L. Jónsson, læknir, verður fjarverandi til júlíloka. Staðg.: er Páll V. G. Kolka. Eyþór Gunnarsson 6. til 17. júlí — Staðgengill: Viktor Gestsson. Friðrik Björnsson 3. júlí til 16. júlí. Staðg.: Victor Gestsson. Gísli Ólafsson um óákv. tíma (Stefán Bogason Laugavegsapóteki kl. 4—4,30. sími 19690). Guðmundur Björnsson 3. júlí — ó- ákveðið. Staðg.: Augnl Pétur Trausta son, heiml.: Björn Guðbrandsson. Guðmundur Eyjólfsson til 1. ágúst. Staðgengill: Erlingur Þorsteinsson. Gunnar Guðmundsson um óákv. tima (Magnús Þorsteinsson). Haraldur Guðjónsson óákv. tima Kari Jónasson). Jónas Sveinsson í tvo mán. frá 9. mai (Gunnar Benjamínsson). Jón Hannesson til 10. 7. Staðg.: (Jón H. Gunnlaugsson). Jón Björnsson til 31. júlí. Karl Sig. Jónasson, fjarv. til 10. júlí. Staðg. Olafur Helgason. Kristján Hannesson 24. júní til 24. júlí. Staðg.: Stefán Bogason. Ólafur Geirsson til 24. júlí. Ófeigur J. Ófeigsson í 2 til 3 mánuði. (Kristján Þorvarðarson). Páll Sigurðsson til 25. júlí. (Stefán Guðnason, Hverfisgötu 50 — 1-57-30). Sigurður S. Magnússon óákv. tima — (Tryggvi Þorsteinsson). Skúli Thoroddsen til 30. sept. (Heim- ilisl. Guðm. Benediktsson, augnlækn. Pétur Traustason). Snorri Hallgrímsson júlímánuð. Snorri P. Snorrason til 2. ágústs. —- Stag.: Jón Þorsteinsson. Sveinn Pétursson um óákveðinn tíma. Staðg.: Kristján Sveinsson. Tryggvi Þorsteinsson frá 26. júní til 16. júlí (Stefán Bogason). Víkingur Arnórsson um óákv. tfma. (Olafur Jónsson, Hverfisgötu 106). Valtýr Bjarnason til 31. júlí. í dag kemur hingað til Rvíkur skemmtiferðaskipið Gripsholm, en það hefur heim sótt ísland á ferðum sínum sumar hvert síðan 1958. Skip ið er á ferð um Norður-Evrópu og hefur viðkomu í 25 höfnum í 10 löndum og er Reykjavík sú fyrsta, sem það heimsækir. Skipið lagði af stað frá New York 29. júní s.l. og tekur ferð þess í heild 47 daga. Héðan fer það til Noregs og hefur þar viðkomu í mörgum höfnum. Á öllum viðkomustöðum skipsins eru skipulögð ferða- lög um nágrennið og miða þau að því, að ferþegunum geflst kostur á að kynnast borgunum og löndunum eftir föngum. Um borð í skipinu eru öll hugsanleg þægindi fyrir far- þegana og þeim séð fyrir f jöl- breyttum skemmtunum. Farþegarnar eru 425 í þess um ferffium, en þegar skipið er í beinum ferðum yfir Atlants- hafið getur það tekið 840 lar- þega. Þessi takmörkun er gerð til þess að tryggja skemmti- ferðafólkinu nægilegt rúm og auka þægindi þess. Skipshöfn Gripsholm er 450 manns, það er 23.190 lestir, nýjasta og stærsta farþegaskip á Norður löndum. JUMBÓ í INDLANDI + + + Teiknari J. Mora Gamli Kínverjinn hélt á- fram: — Allt, sem gerzt hef- ir síðan við skildum, hefir farið alveg eftir óskum okk- ar og vonum. Við vildum sannreyna heiðarleika yðar og trúmennsku .... .... og nú sjáum við, að þess gerðist reyndar ekki þörf — þér eruð svo sannar- lega strangheiðarlegur mað- ur. — Já, en bréfið, sem við fundum á skipinu — þar sem gert var ráð fyrir að gera árás á okkur til þess að styttunni og bókinni? — Við skulum nú sjá, sagði gamli Kínverjinn og renndi augunum yfir það, sem stóð á miðanum. Jakob blaðamaður Eftir Peter Hoffman — Þetta er í síðasta skipti sem ég — Craig, sagðirðu ekki að Scotty — Jú .... og ég sé annað, sem ég reyni fjallgöngur ein. Ef aðeins væri þarna niðri? átti ekki von á! Jakob og Craig taka eftir varðeld- inum og flýta sér hingað!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.