Morgunblaðið - 06.07.1961, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 06.07.1961, Blaðsíða 17
FimmtudAgur 6. júlí 1961 MORGUNBLAÐIÐ 17 s\myimsveguR 50 Tekið upp í dag Kjólefni í fjölbreyttu úrvali Hagstætt verð Baðsloppaefni og handklæði LÆKJARBIJÐI SIMI 3 2 555 . (Jtboö Tilboð óskast í byggingu birgðageymslu í Gufunesi. Verklýsing, teikningar ásamt útboðsskilmálum verða afhent gegn kr. 500.00 skilatryggingu á skrifstofu Áburðarverksmiðjunnar h.f. í Gufunesi kl. 11—12 fyrir há.degi laugardaginn 8. júlí 1961. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem berast kann eða hafna öllum. Áburðarverksmiðjan h.f. ,3 tegundir tannkrems“ FIF □ □□ „Með piparmintubragði og virku Cuma- sina-silfri, eyðir tannblæði og kemur í veg fyrir tannskemmdir“. □ □□□Q „Sérlega hressandi með Chlorophyll, hinni hreinu blaðgrænu, fjarlægir leiða munn- þefjan“. □ □□□□ „Freyðir kröftuglega með piparmintu- bragði“. V VEB Kosmetik-Werk Gera Deutsche Demokratische Republik. vSkipulagning garða Garðbygging Viðhald. hirðing Sala: Trjá- og blómaplóntuf 0.7 Austurlenzk frú í Laugarnesinu — Hafa forelarar þínir ekki heimsótt þig? — Nei, pabbi hefur hvorki viljað heyra mig né sjá, síðan ég gifti mig, en ég skrifast á við mömmu og hún sendir mér ýmislegt smávegis, hún er alveg yndisleg, skilur að þetta er mér fyrir beztu og er ánægð ef :g er hamingju- söm, það er fyrir öllu. Aftur á móti skrifa ég pabba reglu- lega, en hef ekki fengið svar ennþá. Við erum bæði mjög ákveðin og ef svo væri ekki sæti ég heldur ekki hér. Hann hefði getað hjálpað okkur mik ið. — Það hafa auðvitað fleiri brugðist eins við giftingunni og faðir þinn? — Já, vinir mínir héldu, að ég væri biluð og sögðu að ég mundi aldrei halda þetta út. Þetta er kafli úr viðtali við frú Teng Gee Sigurðsson frá Singapore, sem giftist til Is- lands og faðir hennar, sem er mjög auðugur maður, gerði hama arflausa fyrir þær sak- ir. Viðtalið birtist í Vikunni. GRASFRÆ TIJNÞÖKUR VELSKORNAR Símar 22822 og 19775. Skrúðgarða- úður Vikan er komin út Efni blaðsins er m. a. • í felum milli Látrabjargs og Hornbjargs. Grein eftir Gunnar M. Magnúss. um Þjóð verjann August Lehrmann, sem komst undan Bretum og fór huldu höfði um Vestfirði. • Þú hefur gieymt að lifa. Smásaga eftir Jesper Lind- berg. • Einbýlishús í Hafnarfirði Þátturinn hús og húsbúnaður hefur fengið afcsent efni frá Guðmundi Guðgeirssyni, rak- arameistara í Hafnarfirði, sem teiknar og módelerar hús í frí stundum. • Hástökk. Grein um þessa skemmtilegu íþróttagrein, — helztu afreksmenn 5 henni og nokkur tækniatriði fyrir há- stökvara. • Vorkvöld. Smásaga eftir norska höfundinn Sigurð Iloel • Læknirinn: Áfengi og geð sjúkdómar. • Viðtal við Teng Gee, unga konu af auðugu foreldri frá Singapore, sem hætti í skóla í Englandi til þess að giftast Islendingi og býr nú í Laugar neshverfinu, arflaus en ánægð • Sendiför til Ungverja- lands. Sönn frásögn og hörku spennandi. • Vikan og heimilið. Fjórar Vikusiður fyrir húsmæður. • Matthías Jónasson: Hið saala böl. Grein um ofdrykkju menn. OPTÍ * OPTÍ * OPTÍ Optí-rennilásar úr nælon eru ólíkir öllum öðrum rennilásum, merkileg uppfinning með einkaleyfis- vernd. Takið eftir merkinu OPTI á hverjum lás. Það tryggir mestu fáanleg gæði. Reynslan hefir skorið úr, engar kvartanir. Sé fatið með Opti-rennilás, þá, er það gott. I heilsölu hjá AÐALBÓL Vesturgötu 3 Frá Byggingarsamvinnufélagi Reykjavíkur Eigum enn þá óráðstafað nokkrum íbúðum 2ja til 4ra herbergja í sambýlishúsinu Álftmýri 48—52. Bygging hússins er þegar hafin og áætlað fokhelt fyrir áramót. AUar upplýsingar gefnar í s krifstofu félagsins, Iiverfisgötu 116, Afgreiðslutíimi þriðjud.- og fimmtu- dag frá kl. 2—6. Sími 1-87-95. Stjórnin Trillubátaeigendur! Síldveiðiskipstjórar! NEC TRANSISTOR FISKSJÁRNAR eru komnar aftur. Pantanir óskast sóttar sem allra fyrst. NEC fisksjáin er lang minnsta, handhægasta og ódýr asta fisksjáin, sem fvamleidd hefir verið til þessa, og er því sérlega heppileg fyrir trillubáta, aðstoðar- báta við síldveiðar og fyrir sportveiðibáta. NEC fisksjáin er sjálfritandi á rakan pappír, hefir 4 dýptarskala, 0-25, 20-45, 40-65 metra og „multi“ skala. MARCO hf. Aðalstræti 6 — Simar 13480 — 15953.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.