Morgunblaðið - 08.07.1961, Side 1

Morgunblaðið - 08.07.1961, Side 1
20 siður Hættulegt penicillminnihald í neyzlumjólk landsmanna Lyfið notað óhóflega við júgurbólgu allt frá stríðslokum Neitun- arvald í 95. sinn New York, 7. júlí — (NTB/Reuter) — SOVÉTRÍKIN beittu í kvöld neitunarvaldi sínu í Örygg- isráðinu í 95. sinn. Þetta gerðist, þegar brezka álykt- unartillagan í Kuwait-málinu kom til atkvæða. 1 tillögu Breta var skorað á öll ríki að viðurkenna fullveldi og sjálfstæði Kuwaits og virða það í verki — og jafnframt fólst í tillögunni áskorun um það, að allar þjóðir skyldu vinna eftir mætti að því að koma á friði og ró í Mið- Austurlöndum — í kjölfar þess óróa, sem Kuwait-málið hefir valdið. Sjö ríki greiddu atkvæði með tillögunni, þrjú sátu hjá — og Sovétríkin beittu neitunarvaldi sínu gegn þessari hófsamlega orð- uðu tillögu. Ekki náðist heldur meirihluti í ráðinu með tillögu frá Ara- biska sambandslýðveldinu, er fjallaði um það ,að unnið skyldi að friðsamlegri lausn Kuwait- málsins — og að Bretar skyldu flytja á brott hersveitir sínar frá Kuwait hið snarasta. Þrir voru með tillögunni, enginn á móti — en átta sátu hjá. — — ★ — Það voru Arabiska sambands- lýðveldið, Ekvador og Ceylon, sem sátu hjá, þegar brezka til- lagan kom til atkvæða. Þegar tillaga Arabiska lýðveldisins var borin undir atkvæði, fór hins veg ar svo, að það sjálft, Ceylon og Sovétríkin grejddu atkvæði með henni, en hin átta ríkin sátu hjá. Fékkst þannig ekki nægur meiri hluti til þess að tillagan skoð- aðist samþykkt. • Brctar fækka liði í Kuwait Það var upplýst af brezka varnarmálaráðuneytinu í dag, að brátt yrðu tveir brezkir her- Framh. á bls. 19. 'A ÁRINU 1960 varð stórfelld breyting til batnaðar á gjald eyrisaðstöðu þjóðarinnar. — Greiðslujöfnuður var hag- Stæðari um 261 millj. kr. en PENICILLÍN hefur nú verið notað í stórum stíl hérlend- is síðan í stríðinu eða í u.þ.b. 20 ár. Á síðustu árum hef- ur notkun þess stóraukizt og er það nú notað jafnvel við smáskeinum og kverkaskít. í byrjun var það þó mjög árið áður. Söfnun bráða- birgðaskulda var stöðvuð og lánstraust þjóðarinar út á við endurheimt. Er þetta afleið- ing viðreisnarstefnu ríkis- vandfengið og dýrt og fékkst tæplega, nema í gegnum sjúkrahús. Nú er það hins vegar fáanlegt, ótakmarkað, gegn lyfseðli sem stungulyf, töflur, mixtúra og smyrsl og þekkjast dæmi þess, að ýms- ir læknar hafi verið ósínkir stjórnarinnar í efnahagsmál- um. — Hér á eftir fer tafla, sem sýnir greiðslujöfnuð áranna 1959 og 1960. Eru skip og flugvélar þá ekki taldar með. Frh. á bls. 2 á sKka lyfseðla, og mælt mjög með notkun lyfsins við jafnvel smávægilegustu mein semdum. Þessi ofnotkun peni cillínsins hefur orsakað það, að lyfið kemur ekki að not- um gegn ýmsum alvarleg- um sjúkdómum, sem það reyndist vel við áður, t. d. bráðri lungnabólgu af staph- ylococcum og blóðeitrun. Ýmsir sýklar hafa smámsam- Brandt ræðir Berlínar- vandamálið Bon, 7. júlí (Reuter) WILLY Brandt, borgarstjóri Vestur-Berlínar, lét svo um mælt í dag, að rétt væri af vesturveldunum að kalla sam an friðarsamningaráðstefnu allra þeirra þjóða, sem börð- ust gegn Þýzkalandi í síðustu heimsstyrjöld. Sagði hann, að sér virtist nauðsynlegt, að vesturveldin hæfu „friðsam- lega pólitíska gagnárás" gegn Rússum í Þýzkalandsmálun- um. Þau ættu „ekki að setjast að i skotgröfum kalda stríðs- ins“, heldur taka pólitískt frumkvæði í þessum málum. Brezkir hermenn í Kuwait. Eyðimörkin er miskunnar- laus. Engan svaladrykk að fá — nema gosdrykki. Þeir segja, hermennirnir, að þorst inn sé aðalóvinurinn. Og sá óvinur fellir daglega nokkra hinna hraustu, brezku her- mánna, þannig að herstjórn- in verður að flytja þá í eitt- hvert af hinum nýtízkulegu sjúkrahúsum Kuwaits. an orðið ónæmir fyrir penl- cillíni, hafa þjálfast, ef svo mætti að orði komast, við stöðuga notkun lyfsins í smá- skömmtum. Á þennan hátt hefur penicillín orðið gagnslaust við fleiri og fleiri sjúkdóma. Þetta vanda- mál er ekkert einsdæmi hérlend is. Það hefur verið mikið rætt með nágrannaþjóðum okkar, enda láta afleiðingar misnotk- unar sem þessarar ekki á sér standa. Nægir í þessu sambandi að minna á hina auknu út- breiðslu kynsjúkdóma í Dan- mörku og Svíþjóð, vegna ónæm- is sýkla þeirra, sem þeim valda, fyrir penicillini, en það hefur verið notað gegn ýmsum þess- ara sjúkdóma til þessa með góð- um árangri. Ofnotkun penillíns við mein- semdum manna er þó ekki al- varlegasti þáttur þessa máls. Allt frá stríðslokum hefur pen- icillín verið notað með góðum árangri gegn júgurbólgu í kúm. Þessar penicillíninngjafir eru að vísu undir nokkru eftirliti dýra- lækna, en hinsvegar sjá bændur sjálfir um þessar læknisaðgerð- ir. Þeir fá lyfið sent og sprauta því svo sjálfir upp í spena kúnna og ákveða oft og tíðum, hvenær þess er þörf og magn- ið, sem notað er. Penicillín það, sem notað er við júgurbólgu, er smyrsl og er því sprautað úr túbum upp í júgrið. Penicillínið helzt svo í Fi amh. á bls. 6. Greiðslujöfnuður batnaði um 261 milíj. kr. sl. ár Lánstraust þjóðarinnar var endurreist og söf/iun bráðabirgðaskulda siöðvuð

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.