Morgunblaðið - 08.07.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.07.1961, Blaðsíða 4
4 Til sölu Studebaker vörubifreið ’47 með tvöföldu drifi. Bifreið in er í óökufæru ástandi og selst ódýrt. Til sýnis að Álfhólsvegi 67, Kópavogi - Sími 23543. Ónotuð sokkaviðgerðarvél til sölu. Uppl. í síma 36973. Bílskúr óskast til leigu í Vogunum. Uppl. í síma 32979 eftir kl. 1. Til sölu Chevrolet árg. ’34 við Bíla- verkstaeði Hafnarfjarðar. - Sími 50163. Ný uppgerð vél í Ford og vélsturtur ásamt fleiru til sölu Sími 50654. íbúð 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu, má vera í Kópa- vogi. Tilb. óskast send af gr. Mbl. merkt „5000“ KONA ÓSKAST að Hótel Valhöll. Upplýsing ar í Hressingarskálanum. Er kaupandi að 4ra herb. íbúð með bílskur í Vesturbæ. Mikil útb. Tilb sendis Mbl. fyrir fimmtu- dag merkt „1287“. Ung hjón óska eftir að taka á leigu 2ja—3ja herb. íbúð. Reglu- semi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 16787. Húseigendur Standsetjum lóðir í ákvæð isvinnu, leitið tilboða. — Sími 22639. Trégirðingar Set upp trégirðingar í á- kvæðisvinnu. Útvega allt efni. Uppl. í síma 37103. Sumarbústaður óskast til leigu á fögrum stað í nágrenni Reykjavík- ur, frá 21. júlí til 30. júlí. Uppl. í síma 16113. Mann sem vinnur vaktavinnu, vantar aukavinnu nú þegar Allt kemur til greina. — Uppl. í síma 12184 frá kl. 1—3. Til leigu Iðnaðar eða geymsluhús- næði ca. 200 ferm. er til leigu. Keilir h.f. — Sími 34550 eða 35451, eftir skrif stofutíma. Olíukynntur kæliskápur óskast. — Sími 33150. MORGVNBLAÐIÐ Laugardagur 8. júlí 1961 i dag er 189. dagur ársins. Laugardagur 8. júlí. Árdegisflæði kl. 01:46. Síðdegisflæði kl. 14:29. Næturvörður vikuna 8.—15. júlí er í Reykjavíkurapóteki, sími 11760. Slysavarðstofan er opin ailan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Síml 15030. Næturlæknir f Hafnarfirði vikuna 8.—15. júlí er Eiríkur Björnsson, sími 50235. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4, helgid. frá 1—4 eii. Sími 23100. RMR Laugard. 8-7-20-VS-MF-HT. FRÉTTIR Kvenfél. Ifáteigssóknar fer skemmti ferð um uppsveitir Ámessýslu, þriðju daginn 11. þ.m. Þátttaka tilkynnist í síma 11813 og 19272 ?igi síðar en íyr- ir hádegi á mánudag. Kvenskátaskólinn: -- Telpur, sem eiga aö fara í Kvenskátaskólann þriðju daginn 11. júlí mæti vði BSI kl. 9:30 f.h. Gjöldum veitt móttaka um leið. Telpur, sem koma heim úr skólanum þennan dag koma að BSÍ kl. 19:30. Messur á morgun Dómkirkjan: — Messa kl. 11 f.h. Séra Oskar J. Þorláksson. Hallgrímskirkja: — Messa kl. 11 f.h. Séra Jakob Jónsson. (Ræðuefni: DeJ- ur og sættir). Neskirkja: — Engin messa. Séra Jón Thorarensen. Fríkirkjan: — Messa kl. 2 e.h. Séra Þorsteinn Björnssom Hafnarfjarðarkirkja: — íJessa kl. 10 árd. Séra Garðar Þorsteinsson Útskálaprestakall: — Messa að Ut- skálum kl. 2 e.h. Sóknarprestur. Keflavíkurkirkja: — Messa kl. 2. Innri-Njarðvíkurkirkja: — Messa ki. 5. Séra Björn Jónsson. Hafnir: — Messa kl. 2 e.h. Sóknar- prestur. Fíladelfía: — Guðs'pjónusta kl. 8 e.h. Ásmundur Eiríksson. Fíladelfía, Keflavík: — Guðsþjón- usta kl. 4 e.h. Haraldur Guðjónsson. væntanlegur frá Hamborg, Kaupmamva höfn og Gautaborg kl. 22,00. Fer til N.Y. kl. 23.30. Flugfélag íslands h.f: — Millilandaflug Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08,00 , dag. Væntan- leg aftur til Reykjavíkur kl. 22,30 1 kvöld. Flugvélin fer til sömu staða kl. 08,00 í fyrramálið. Skýfaxi fer til Oslóar, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar kl. 10.00 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 17.30 á morgun. Innanlandsflug í dag: til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða Húsavíkur, ísa- fjarðar, Sauðárkróks og Vestmanna- eyja (2 ferðir). A morgun: Til Akureyrar (2 ferðir), Fagurhólsmýrar, Homafjarðar, ísa- fjarðar og Vestmananeyja. Skipaútgerð Ríkisins: — Hekla fer frá Gautaborg til Kristiansand, Thors- havn og Reykjavíkur. Esja er á Vest fjörðum á suðurleið.. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum í kvöld til Reykja- víkur. Þyrill er í Reykjavík. Skjald- breið er á Vestfjörðum á leið til Akur eyrar. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Hf. Eimskipafélag íslands: — Brúar- foss, Goðafoss, Lagarfoss, Tröllafoss og Tungufoss eru 1 Reykjavík. Detti- ___ _ _ foss er 1 NY. Fjallfoss fer frá Siglu- Loftleiðir h.f.: — Snorri Sturluson er J firði 1 gær til Ólafsfjarðar. Gullfoss fer frá Reykjavík kl. 17 í dag til Leith og Kaupmannahafnar. Reykjafoss er á leið til Rotterdam. Selfoss er í Rotter* dam. MYND þessi sýnir illa útleik- inn Volkswagen, eftir ljótan árekstur, sem varð í Dan- mörku fyrir skömmu. Tveir menn létu lífið, er Volkswag- en bifreið rakst aftan á vöru- bifreið, sem stóð kyrr. Hægri hlið Volkswagen bifreiðarinn- ar rifnaði alveg af og menn- irnir tveir, sem sátu hægra megin í henni létu samstundis lífið, en sá, sem ók slapp lítið meiddur. Hann segist hafa verið blind aður af sólinni og ekki séð vörubifreiðina. Sá sem ók vörubifteiðinni hafði lagt henni réttilega á hægra vegarkanti og skroppið inn á rakarastofu. Á meðan hann sat þar heyrði hann allt í einu brak og bresti, hljóp út og sá hvað komið hafði Tekið á móti tilkynningum í Dagbók trá kl. 10-12 t.h. JUMBO I INDLANDI + + + Teiknari J. Mora Hr. Leó og börnin voru frá sér numin af gleði og þakklæti. Og þar sem þau vildu sýna þakklæti sitt í verki, gáfu þaú Kínverjunum tígris- dýrsungann sinn .... sem bætur fyr- ir stóra tígrisdýrið, sem stokkið hafði út um gluggann í musterinu í Kína. — Verið þið sælir, og þúsund þakkir fyrir gjafirnar! hrópuðu þau, þegar kínversku gestirni-r fóru. — Og sjáumst aftur .... við viljum mjög gjarna hitta ykkur sem fyrst aftur! Hr. Leó reif nú blöðin af daga- talinu frá því að þau höfðu lagt af stað að beiman. — Heppln erum við, sagði hann, — við höfum kom- ið nógu snemma .... þurfum ekki að sleppa úr einum einasta skóla- degi! Og börnin flýttu sér að láta líta svo út sem þau væru líka ákaf- lega fegin. S ö g u 1 o k. Jakob blaðamaður Eftir Peter Hoffman - ----------1 __———“X... RIGHT, COBB? WELL ..GULR. NEARLY ANYTHING' I KNEW THAT A REPORTER WOULD GIVE ANYTHING TO COVER THIS - GTORY! THANKSFOR ^ ALLOWING ME TO COME ALONG/ CRAIG! ekki Er — Þakka þér fyrir að leyfa mér að' koma með Craig! — Ekkert að þakka. Ég visssi að fréttamaður vildi allt til vinna að ná í fréttina! Jakob? —- Hérna .. rétt, Svo til allt!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.