Morgunblaðið - 08.07.1961, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 08.07.1961, Qupperneq 13
Laugardagur 8. júlí 1961 MORGUiy HLAÐIÐ 13 UTGEFANDI: SAMBAND UNGRA S JÁL FSTÆÐISM ANNA Það, sem fyrir augun bar Fyrsti dvalarstður okkar í Júgóslavíu var Zag''"p, síðan Ljubljana og að endingu Belgr- að. Þetta eru þrjár helztu borgir Júgóslaviu. f öllum þessum borg- um voru okkur kynntir háskól- arnir, áttum tal við rektora [þeirra og viðræðufundi með stúdentum, þar sem skipst var á upplýsingum um lönd og hagi. Einnig heimsóttum við mennta- málaráðherra Júgóslaviu, og feng um þar ýmsar upplýsingar um skólakerfi landsins. Sá góði mað- ur er reyndar ekki kallaður ráð- herra, heldur ritari, þar sem ráð fherra er hákapitaliskt orð en ritari sósialiskt orð yfir sama starf og þykir því betur hæfa. — Við ferðuðumst einnig nokkuð um umhverfi þessara borga og landið. Afmæli Titos fagnað Á afmælisdegi Titos horfðum við á geysimikla íþróttasýningu, sem haldin var á aðalíþróttaleik- vangi Belgrað. Sýning þessi var á allan hátt stórfengleg, 10.000 ungmenni tóku þátt í sam- Btilltum íþróttasýningum, og voru um það bil 4.000 ungmenni á leikvanginum í einu, þegar imest var. Heldur fannst okkur þó BÍðasta atriðið varpa skugga á sýninguna. Það voru sveitir ungra manna úr ílugher, fflota og landher, sem framikvæmdu leik- fimisæfingar við lúðrasveitar- músik, eins og reyndiar við hin fyrri atriði, en nú var sá rnunur- inn að allir meðlimir landhersins voru með hríðskotabyssur í hönd unum, sem þeir með’höndluðu af unikilli snilld. Þetta hafði ónota- iieg áhrif á okkur og einum Okkar varð að orði, að hann Ihefði aðeins getað trúað, að slífct gæti átt sér stað í Þýzkalandi Hitlers-tímans, og það eina, sem inú vantaði, væri nazistafcveðjan. Ég vil þó sízt af öllu segja um vini mína Júgóslava, að þeir séu toernaðarsinnar, til þess hafa þeir of siæma og of nýjla reynslu. Sýn ing þessi hófst, þegar Tito mar- Bkálkur gekk inn 1 heiðursstúk- una. Stóðu þá ailir upp og hróp- uðu: TITO. Síðan hljóp ungur drengur upp stiga að heiðurs- Btúkunni og flutti Tito kvæði. Síðan hélt Tito ræðu, en fólkið torópaði: Tito! Partia! sem þýðir Lifi Tito og kommúnistaflokkur- inn! Þetta var í annað skiptið Bem við heyrðum þessa kveðju. Áður höfðum við heyrt hana við lok stúdentahátíðahalda í Zagr- eb, þegar nokkur þúsund stúd- entar fóru blysför um borgina og torópuðu: Tito! Partia! Tito mar- Bkálkur er í senn forseti lands síns og forsætisráðherra. Hann hefur öll ráð ríkisins í hendi sér. AUir verða að sitja og standia eins og hann vill. En hann virð- ist vera mjög vinsæll og hafa þjóðina að baki sér, enda er það á ýmsan hétt eðlilegt. Hann var þjóðhetja á stríðsárimum og gat sér þá ódauðlegt nafn í sögu þj-óðar sinnar. HJann sýndi geysi- legt hugrekki og djörfung í bar- áttu sinni við Stailin, og samein- var haíldin og skipulögð af æsku- lýðssamtökum landsins. Komm- únistar byggjla alLsstaðar mjög á slíkum samtökum, veita til þeirra óhemju fé og skapa þeim neskr-a stúdenta. Þar segir, að markmið samtakanna sé pólitísks og menningarlegs eðlis, það eigi að vekj a og efla áhuga stúdenta á sósialisma og sameina krafta stúdenta í baráttunni fyrir upp- byggingu sósíalismians í landinu. Síðar í skipulagssikránni kemur, að samtökin eigi að vinna að málefnum stúdenta. En megin til gangurinn er samkvæmt þessu pólitís'kur. Það vakti sérstaka athygli okk ar, að alls staðar þar sem við komum, á stúdentagörðum, skrif stofum, veitingahúsum eða ann- ars staðar, var að minnsta kosti ein stór mynd af Tito hangandi í sérhverju herbergi, þannig að hefði til dæmis skrifstofa þrjú herbergi til umráða gat að líta að minnsta kosti 3 myndir af Tito. Við undruðumst þetta og spurð- um hvort lögskipað væri að hengja upp slíkar myndir. Því neituðu þeir algerlega og sam- fcvæmt því verðum við að álíta, að Júgóslavar hafi sérstaka með- fædda tilhneigingu til þess að hengja upp myndir af foringja sínum. Það er ekki hægt að gefa sam- eiginlega heildarlýsingu á Júgó- slövum, þar sem þjóðirnar eru svo margar og ólíkar. En eitt get ««MtMlí ;Síðari grein Grétarsj Br. Kristjánssonar aði þá þjóðina undir eitt merki. Honum tókst það, sem engum I hafði tekizt, að bera sigurorð af Stalin, og með utanríkisstefnu sinni hefur honum tekizt að skapa Júgós'lövum mikið álit, einkum meðal hinna nýstofnuðu ríkja. Síðast enn ekfci sízt er hann glæsimenni mifcið, og það eitt mundi nægja • til þess að tryggja honum fylgi kvenþjóðar- innar, þótt annað kæmi ek'ki til. Honum hefur einnig tekizt að framkvæma margt gott. Hitt er svo annað mál, hvort æskilegt sé, að einn maður hafi svo mikið vald á friðartímum, þótt nauð- synlegt geti verið á hættustund. Pólitísk samtök Sýning sú, sem áður er getið, M U N I Ð helgarferð Heimdallar í Landmanna laugar. — Lagt af stað frá Valhöll kl. 2 í dag. Uppl. í síma 17102. Hver er munurinn góða aðstöðu til starfsemi sinnar. En markmið þessara samtaka er annað þar, en til dæmis á Norð- urlönduim. í skipulagsskrám þeirra er ótvírætt tefcið fram, að samtöfcin séu pólitísks eðlis og eigi að vinna að uppbyggingu sósialisma í landinu. Má sem dæmi taka Samband júgóslav- ég þó fullyrt um einstaklinga aillra þjóðanna. Þeir eru elsku- legt fólfc, og eiga áreiðan- lega enga sína lika hvað gestrisni snertir. Gestrisni þeirra kemur beint frá hjartanu, en stafar ekki af kurteisis- ástæðum, einum saman. Þeir eliska mat og drykk og neyta hvoru tveggja óspart. Mér er næst að halda, að þeir borði aldrei minna en fimm réttað og drekka geysi mikið af víni með. Það er algengur siður, að um leið og Júgósllavi rís úr rekkju fær hann sér staup af slivovioa, en það er þeirra þjóðardrykbur og prýði- lega sterkur, eða um það bii 40 prósent vínandi. Fyrst að þessu lofcnu geta þeir farið að snæða sinn morgunverð. Fæða Júgó- slava er mjög góð og ekfci ósvip- uð fæðu Vestur-Evrópubúa, að því þó fráskildu, að Júgóslavar nota geysilega mikið af sterku kryddi. Þessir lifniaðarhættir leiða einnig af sér, að eigin sögn, að þar er mikið af maga- og nýrnaveiku fólki. Stjórnarfarið. Júgóslavar álita sig vena frjálsa og eru það, svo lengi sem þeir berjast ekfci opinberlega gegn stjóm og stjórnarstefnu landsins. Þeir virðast í fljótu bragði ekkj hafa mikið af lögreglu landsins að segja, og í Belgrað sáum við færri hermenn en til dæmis í Kaupmannahöfn. Samt búa þeir ekfci við frjálst þjóðskipúlag í þeim skiilningi, sem við leggjum í það orð á Norðurlöndum. Þeir búa við skipulag, þar sem aðeins er leyfður einn flokkur og ein stefna og allt er miðað við það, að þessi eini flokkur haldi völdum um alla framtíð. Enda þótt frjálsræði sé mikið í Júgó- slavíu — innan þessa ákveðna ramma — og langtum meira en í öðrum fcommúnistaríkjum, þá heldur flokksforustan samt fast um taumana. Þetta sést bezt á því, hvemig farið var með for- ystumenn kommúnista, sem höfðu aðrar skoðanir en flokfcs- forustan. (Ég á hér við Djilas og Dedijer). En þetta virðist vera eðlileg afleiðing hugmyndakerfis komm únista. Kommúnisminn hlýtur að vera alræðiskenndur og ein- strengislegur, einmitt vegna þess, að valdið er mikilvægasti þáttur hans. Allt miðar að því að viðhalda algeru valdi eins flokks. Ef kommúnisminn gæti raun- Framh. á bis. 12. Þessa einföldu en skýru mynd gerði teiknari síðunnar fyrir skömmu. Myndin skýrir sig sjálf, en hún er gerð af til- efni tveggja atvika, er mikið hafa verið rædd í blöðum að undanförnu. Armars vegar t i 1 b o ð nazistastjórnarinnar þýzku á stríðsárunum um að hafa skipti á föngum og bílum. Hins vegar nýlegt til boð kommúmstans Castro að vilja hafa skipti á föngum og dráttarvélum. Þessir tveir at- burðir sýna, svo að ekki verð- ur um villzt, skyldleika komm únismans og nazismans. Hér er um að ræða tvær ofbeldis- stefnur, sem enga virðingu bera fyrir einstaklingnum. Fólki skal fórnað fyrir vinnu- vélar, ef svo ber undir. — Staðreyndirnar tala og sýna glögglega, að þessar tvær of- beldisstefnur eru greinrar á sama meiði. ,-=FF#U>

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.