Morgunblaðið - 09.07.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.07.1961, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLAÐ1Ð Surtnudágur 9. júlí 1961 Dagltgar SjósfangaveiðiferBir Sjóstangaveiðin hl Sími 16676 Bílkrani til Ieigu hifingár, ámokstur og gröft ur. — Sími 33318. Til leigu Iðnaðar eða geymsluhús- nseði ca. 200 ferm. er til leigu. Keili- h.f. — Sími 34550 eða 35451, eftir skrif stofutima. Handrið Járnhandrið á svalir og stiga úti, inni, jdýr og fal- leg. Járn h.f. — Sími 3-55-55. Skrautfiskar margar tegundir af fisk- um, plöntum, kerum og ýmsu öðru fyrirliggjandi á Hraunteigi 5, sími 34358 á kvöldix. Sængur Endurnýjum gömulu saeng urnar. Eigum dún og fiður helt ver. Seljum æðardúns- og gæsadúns-sængur. Fiðurhreinsunin, Kirkju- teig 29. — Sími 33301. 15 ára stúlka úskar eftir að komast á gott sveitaheimili. (Aðallega við útivinnu) Uppl. í síma S0846. Milli kl. 4 og 5. Óska eftir íbúð með húsgögnum til Jeigu. Einbý%hús kemur tii greina. —• Uppl. í síma 22563. * ' Keflavík • 2 herb. til leigu. Húsgögn geta fylgt. — Uppl. í síma 2395. , t dag er 190. dagur ársins. Sunnudagur 9. júlí. Árdegisflæði kl. 02:50. Síðdegisflæði kl. 15:25. Slýsavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrlr vitjaniri er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna 8;—15. júlí er Eíríkur Björnsson, sími 50235. Hoitsapótek og Garðsapótek eru opih álla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Vor gæfa er léttvæg, af gleðinni logið, menn gera ekki rétt það, sem skapað var bogið, en iðrunarstunur og amakvein bæta engin mein. Mitt yndi var lítið, en mótlætið mikið, í mannsöngva-gítarnum efnið var svikið, og hamingjufleytan er held á við laup. Róið hingað með staup! Svo forherði eg hjartað og flöskuna spenni • og flýt gegnum svartnætti lífsins á henni, les bölrúnir mínar í botnsins dregg og brosi í skegg. Því nú skal ei deila við dómarann lengur, en drekka upp I veilurnar, meðan það gengur, unz sálin nær höfn eftir hrakning og sút. Róið hingað með KÚX’ ^.Gamalt farmannsljóð" eftir Gustaf' Fröding 1 þýðingu Magnúsar Ásgeirssonar. [RtniR Kvenfélag Langholtssóknar fer skemmtiferð fimmtudaginn 13. júlí n.k. Þátttaka tilkynnist í síma 38179 og 33580 fyrir miðvikudag. Nánari upplýsingar á sama stað. Kvenfélag Neskirkju: — Sumarferð félagsins verður farin mánudaginn 17. júlí. Lagt verður af stað frá Nes- kirkju kl. 8:30 f.h. Ekið í Þjórsárdal, borðað að Hótel Valhöll um kvöldið. Þátttaká tilkynnist í síðastalagi laug- ardaginn 15. júlí í símum 15688, 12162, 14710 og 13275. %^+***0m0*^***0*l*i0^0***+l* Tekið á móti tilkynningum í Dagbók trá kl. 10-12 f.h. í GÆR var opnaður á Lauga- daginn og á kvöldin og 1«—12 veg 133, skóli, sem er nýjung hér á lándi. Á föstudaginn yar fréttamönniun boðið að skoða hin vistlegu húsakynni skól- ans, en hann ber nafnið Tízku skólinn og eru stofnendur hahs þær Sigríðúr Gunnars- dóttir og Ásta Guðjónsdóttir. Mun Sigríður annast kennslu við skólann, en Ásta sjá um annan rekstur. Eins og nafnið bendir til verður í skólanum kennt allt það, sem tízkusýn- ingarstúlkur þurfa að læra og einnig geta stúlkur og konur sótt skólann til að bæta fram- komu sina og fá leiðbeiningar um snyrtingu, þó að þær hafi ekki hug á að leggja fyrir sig tízkiusýningar. Kennslugreinar skólans eru hvers konar snyrting, leið- beiningar um hárgreiðslu, fataval, framkomu, kurteisi og einnig verða stúlkum gefnar leiðbeiningar um hvernig þær eigi að megra sig og fita, eftir því, sem við á. Kennslutima skólans verður skipt niður í 40 tíma námskeið og á eitt námskeið að nægja hverri stúlku. Er gert ráð fyrir að tímar verði bæði í eftirmið- daginn, á kvöldin og 10—11 JUMBO I EGYPTALANDI Læknar fíarveiandi Árni Björnsson til 15. júlí. Staðg.: Þórarinn Guðnason. Bergþór Smári, 13. júní til 20. júlí. Staðg.: Arni Guðmundsson. Bjarn Konráðsson til 1. ágúst. Stað- gengill: Arinbjörn Kolbeinsson). Björn L. Jónsson, læknir, verður fjarverandi til júlíloka. Staðg.: er Páll V. G. Kolka. Brynjólfur Dagsson, héraðslæknir í Kópavogi til 1. okt. (Staðg. Ragnar Arinbjarnar, viðtalstími kl. 2—4, laug ardaga kl. 1—2 i Kópavogsapóteki, sími 10327). Eyþór Gunnarsson 6. til 17. júlí — Staðgengill: Viktor Gestsson. Friðrik Björnsson 3. júlí til 16. júlí. Staðg.: Victor Gestsson. Gísli Ólafsson um óákv. tíma (Stefán Bogason Laugavegsapóteki kl. 4—4,30. sími 19690). Guðmundur Björnsson 3. júlí — ó- ákveðið. Staðg.: Augnl Pétur Trausta son, heiml.: Björn Guðbrandsson. Guðmundur Eyjólfsson til í. ágúst. Staðgengill: Erlingur Þorsteinsson. Gunnar Guðmundsson um óákv. tíma (Magnús Þorsteinsson). Sigurður Samúelsson til 3. ágúst. Söfnin Listasafn íslands er opið daglega frá kl. 13,30-^-16. Listasafn Einars Jónssonar er opiS daglega kl. 1:30 tU 3:30. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1.30-r-4 e.h. Bæjarbókasafn Reykjavíkur: — Aðal safnið, Þingholtsstræi 29A: Útlán: 2—10 alla virka daga, nema laugardaga 1:4. Lokað á sunnudögum. Lesstofa: 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 10 —4. Lokað á sunnudögum. — Utibú Hólmgarði 34: 5—7 alla virka daga, noma laugardaga. — Utibú Hofsvalla- götu 16: 5,30—7,30 alla virka daga, nema laugardaga Árbæjarsafn er opið daglega kL 2—6 e.h. nema mánudaga. Þjóðminjasafnið er opið daglega frá kl. 1:30—4 e;h. Ameríska bókasafnið, Laugavegi 13, er opið kl. 9—12 og 13—18, lokað laug- ardaga og sunudrga. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2, opið dag!ega frá kl. 2—4 e.hu nema mánudaga. Sigríður t. h. og Ásta t. v. stúlkur á hverju námskeiði. Skólinn gerir ráð fyrir að í framtíðinni muni hann hafa á að skipa stúlkum, sem' geta tekið að sér að sitja fyrir á auglýsingamyndum fyrir fata framleiðendur. Einnig hefur hann áform um að halda tízkusýningar þegar frá líður. Frú Sigríður Gunnarsdóttir hefur lært við tízkuskóla í Kanada og hefur kennararétt- indi þaðan. Einnig hefur hún dvalið nokkurn tíma í London og stundað þar námskeið við slíkan skóla. + + + Teiknari J. Mora Keflavík 3ja herb. íbúð til leigu að Sóltúni 3. — Uppl. í síma 1451 í dag. 14 ára dreng vantar vinnu. Uppl. í síma 24963. Múrarar Tilb. óskast í að múra að utan 4. hæða hús. Tilb. sendist blaðinu fyrir mið- vikud.kv., merkt „5432“ að auglýsing i siærsva og útbreiddasta blaðinu — eykur söluna mest. -- Það hafði snjóað í allan gærdag, og nú gaf hr. Leó nemendum sínum reglulegt „snjófrí". Börnin byrjuðu þegar að búa til snjókarl, sem reynd- ar var dálítið svipaður vissum kenn- ara......... Og á meðan hr. Leé velti því fyrir sér, á hvern þessi snjókarl minnti sig eiginlega, gekk hann heim að skólanum. Hann 'tæmdi póstkassann. Þar vora fjögur bréf .... og eitt þeirra var reyndar frá gömlum kunningja. Jakob blaðamaður As THE ASCENTOF MOUNT 5ATAN C0NTINUES...HI6HER AND HiGHER.... Eftir Peter Hoffman BACKAT THE CAMPFIRE:... ■ GOSHÍ..I HOPE TVE GOT THE ONLY FAULTY OXYGEN TANK/ NOWIAM . /ORRIEDL.JEFF ND CRAIG TOOK LONG ALL OF HEIR CLIMBING QUIPMENTi cohp. TM.woRto siSMty nu«vio Meðan Jakob og Craig halda áfrarn upp hlíðar Dauðatínds. bíðun Scotty við varðeldixni .... — Ég ér.farin að hafa áhyggjur ...Jakob og .Craig tóka f jallgöngu- útbúnaðiiin a'llan' méð 'sér! Ég ‘úoriá ‘ bára að ég sé 'sú eina, sem fékk gallað ■ súrefnigtæffi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.