Morgunblaðið - 09.07.1961, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 09.07.1961, Blaðsíða 7
MORGUNRLAÐIÐ 7 Sunnudagur 9. júlí 1961 Tapað Á sunnudaginn tapaðist grá barnahúfa á leiðinni frá Tí- volí að Valsheimilinu, skilvis finnandi skili henni að Vals heimiiinu, fundarlaun. Fjaðrir, f jaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fi. varahlutir i marg •vr gerðir bifreiða. — Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi löö. — Sími 24180 Vil kaupa notað miðstöðvarketil frá Stál- smiðju, 3 ferm. og viðeigandi sjálfvirkt kyndingatæki og dælu. Verð, ástand og notkun artími óskast tekið fram. Tilb. sendist Mbl. merkt ,,5433“. Vélstjóri með sveinspróf í vélvirkjun, óskar eftir starfi. Kr vanur dieselvélum og frystivélum, ennfremur hverskonar j árn- smíði og vélaviðgerðum. Tilb. merkt „Vélstjóri — 5008“ — sendist Mbl. Hafnarfjörður 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. gefur: Árnl Gretar Finnsson, lögfr. Hafnarstræti 25, Hafnarfirði Viðtalfítími kl. 5—7 s.d. LEIGUFLUG TVEGGJA HREYFLA DE HAVILLAND RAPIDE Flo-gið er til Þingeyrar miðvikudaga Hellisands föstudaga SÍMI 14870 Miðstöðvarkatíar og þrýstiþensluker fyrirlieejandi. Sími 2^tuv. »ð auglýsing t stærsva og útbreiddasta blaðina — eykur söluna mest, — Ittorgunbtabid t' Vesturgötu 12 — Sími 15859. Laugavegi 40 — Sími 14197. Nýkomið Kjóla og blússu satin poplin Finnsk eldhúsgluggatjaldaefni í mörgum munstrum og litum Finnskt nankin, blátt Plastefni í dúka, hengi og gluggatjöld. — PÓSTSENDUM — Búsáhöld GAY-DAY þvottavélarnar með þeytivindu á kr. 10—11 þús. QUICFT-EZ amerísku kæli- skáparnir góðu, 7 gerðir, — verð frá 14 til 23 þús. GAY-DAY rafmagns þvotta- pottar á kr. 1380. og 1690 Eldhúsvogir kr. 188,—■ Baðvogir kr. 380,—• Strauborð kr. 380,— 950,—. Ódýr skæri og hnífar PRESTO hraðsteikarpönnur 1498,— TOWER rafm.pönnur 188,— til 350,— TOWER kaffikönnur 72,— til 315,— 5 ltr. FELDHAUS króm könnur og katlar FELDHAUS hringofnar ískápa og nestiskassarnir stóru, læstu, á kr. 144,— komnir aftur. Læstar vatnsfötur með krana, hentugar í tjöld og sumar- bústáði, koma á þriðjudag. Margar nýjar vörur á næst- unni. Stærn tæki með afborgunum. BÚSÁHÖLD H.F. Kjörgarði — Sími 2-33-49 Horsteinn Bergmann Búsáhaldaverzlun Laufásvegi 14 — Sími 17-7-71 Mótatimbur Vel meðfarið mótatimbur til sölu, 1x6, 1x5, 114x4, 2x4. 6—7 þús. fet, hreinsað og þurrt. — Einnig ónotað þakjárn, gamalt verð.. Franskir miðstöðvarofn ar, notaðir og ónotuð element, ýmsar stærðir. Sj álftrekktur olíuketill með öllu tilheyrandi Selst allt á góðu verði. Uppl. í síma 34754 næstu daga. 1-2 herb. (helzt ásamt eldhúsi) sem næst miðbænum óskast til leigu strax. Uppl. í sima 14856 kl. 1—5 e.h. næsbu daga. Bandarikjamaður óskar eftir 3ja herb. íbúð með húsgögnum til leigu í 5—6 mánuði. Tilb. leggist inn á afgr. blaðsins fyrir miðv.d. — merkt ,,Civilian — 5431“ Vestfirskur lúðurykklingur Verzlunin LUNDUR Sundlaugavegi 12. Ibúðir óskast Höfum kaupendur að góðum 2ja og 3ja herb. íbúðarhæð- um, helzt á hitaveitusvæði. Ennfremur nýtízku 4ra—5 nerb. íbúðarhæð sem væri sér. Útb. að mestu eða öllu lej ti. Kýja fasteignasalan "Bankastræti 7 — Sími 24300 Brotajárn og málma kaupir hæsta verði. Arinbjörn Jóns on Sölvhólsgötu 2 — Sími 11360 HOLLENSKIR Barnaskór SKÓSALAN Laugavegi 1 Bjfreiðasýiiíng I dag Bifreiðasalan Borgartúni 1. Sími 18085 og 19615. Til sölu Contafhx (ZEISS IKON) myndavél með ProTesser 1:4/85 Proxar-linsum f=l m og f=0,3 m og Speeal filtir. — Verð 5000,00. Uppl. í síma 18857. Til sölu Sumarbústaður 2ja herb. timburhús, raflýst og með miðstöð olíukynntri. Ákjósanlegur sumarbústaður. Land getur fylgt. Uppl. í síma 34754 næstu daga. Vörubifreið til sölu Chevrolet árg. 1951 (4400) í góðu lagi með 10 feta járn- skúffu tilvalin til vegagerðar efnis og grjótflutninga. Uppl. í síma 33003. Smurt brauð Snittur coctailsnittur Canape Sfcljum smurt brauð fyrtr stærri og minni veizlur. — Sendum heim. RAUÐA MÍLLAN Laugavegi 22. — Sími 13 328. NÝKOMIÐ HANDBREMSUBARKAR Fremri handbremsubarkar fyrir: Chevrolet 1955, fólksb. Kaiser ’51—’55 fólksb. Aftari handbremsubarkar fyr ir: Kaiser ’51—’55 fólksb. Chevrolet 1955 folksb. Chevrolet ’51—’55A Pick-up Fo.-ú ’42—’48 fólksb. Ford ’55—’56 stationb. HÖFUÐDÆLUR fyrir eftirtaldar gerðir bif- reiða fyrirliggjandi: Ford ’39—’48 fólksb. Nash ’41—’54 fólksb. Wiliys ’39—’51 jeppi * Volvo ’50—’58 fólksb. Studebaker Champ ’39—’46 Chevrolet ’53—’54 Power- glide Chevrolet ’53—’58 fólksb. Chevrolet ’38—’46 vörub. Chevrolet ’47—’52 vörub. Buick ’54—’55 fólksb. Dodge ’46—’52 fólksí). - Dodge ’53—’54 fóiksb. Dodge ’55—’59 fólksb. Dodge ’41—'58 vörub. DEMPARAR í eftirtaldar gerðir bifreiða fyr irliggjandi: Mercedes-Benz 180 fólksb. F. Mercedes-Benz 220a fólksb. A & F Mercedes-Benz L-312 og L-325 vörub. F. Volkswagen fólksb. A & F. Chevrolet ’49—’54 fólksb. A & F. Ford ’49—’56 fólksb. F. Kaiser ’47—’55 fólksb. F. Chevrolet ’55—’57 fólksb A. Ford-Taunus 17M ’58—’60 fólksb. A. Opel Kapitan ’51—’'58 fólksb. A. Dodge ’55—’60 fólksb. A. Plymouth ’55—’60 fólksb. A Wi'lis ’45—’60 jeppi A & F. Buick ’54—’55 fólksb. F. KÚPLINGSPRESSUR í eftirtaldar tegundir bifreiða nýkomnar: Mercedes-Benz 220a fólksb. 1955 Mercedes-Benz L-312 og L-325 vörub. Verkfæri SKIPTILYKLAR 4« _ 6“ — 8“ — 10“ — 12“ STJÖRNULYKLAR stakir opnir í annan endann: 8 mm, 9 mm, 10 mm, 11 mm, 12 mm, 13 mm, 14 mm, 15 mm, 16 mm, 17 mm, 18 mm, V*“, %“, Vi“, 9/16“, 5/8“ BITTANGIR 4Vt“, 5“, 6“, 614“ FLATKJAFTAR 4'/2“, 6“ Wise — Grip — 7“ Ventlaþvingur Ventlastilliskrúfjárn Þriggja-arma þvingur Felgujám Dekkjaglennarar Útispe’glar á vöiubíla Rúðuþvottatæki Afturluktir Inniljós Númersljós Stefnuljós Bakkluktir Benzínbarkar Húddbarkar Púströrsfestingar Ljóskastarar Þokuljós Jóh. Ólafsson & Co., Hverfisgötu 18 — Reykjavik Sími: 1-19-84. Félagslíf Sunnud. 9. 7. ’61 Háskólavöllur: Lm. 3 fl. ÍA — ÍBÍ kl. 19.00 dómari Elías Her- geirsson. Mánudagur 10. 7. ’61. Háskólavöllur: Lm. 3 fl. Vík- ingur — Njarðvík kl. 20.00 dóm- ari Valur Benediktsson. Lm. 3 fl. Þróttur — ÍBK kl. 21.00 dómari Gunnar Vagnsson. KR-völlur: Lm. 4 fl. KR — Breiðablik kl. 21.00 dómari Jón Þórarinsson. Lm. 5 fl. Þróttur — ÍBK kí. 20.00 dómari Jón Þórar- insson. Valsvöllur: Lm. 4 fl. Valur —■ ÍBK kl. 20.00 dómari Guðmundur Axelsson. Framvöllur: Lm. 4 fl. Fram — Þróttur kl. 20.00 dómari Sigurður Sigurkarlsson. Lm. 2. fl. Fram — Þróttur kl. 21.00 dómari SKIPAUTGCRB RIKISINS Herðubreið austur Um land hinn 13. þ.m. Tekið á móti flutningi á mánu- dag til Hornafjarðar Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar, Bakkafjaðar, Þórshafnar og Kópa skers. Farseðlar seldir á miðviku dag. Samkomur Almennar samkomur Boðun fagnaðarerindisin Sunnudag að Austurgötu 6 — Hafnarfirði kl. 10 f. h. Að Hörgs- hlíð 12 kl. 8 e.h. Reykjavík. Hjálpræðisherinn Sunnud. 11 Helgunarsamkoma 16 útisamkoma á Torginu 20,30 Hjálpræðissamkoma Brigader Friðþjóf Nilsen og frú sjá um samkomuna. Verið hjartanlega velkomin. Fíladelfía Almenn samkoma kl. 8, Garðar Ragnarsson og Ásmundur Eiríks- son tala. — Allir velkomnir! Bræóraborgarstígur 34 Samkoma í kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. Zion Austurg. 22 Hafnarfirði. Samkoma í dag kl. 4. — Allir hjartanega velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. TRÚLOFUNAR CLRICH FALKNER amtmannsstIg 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.