Morgunblaðið - 09.07.1961, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 09.07.1961, Blaðsíða 10
MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 9. júlí 196j 10 Klukkustund í Kulusuk Flugmennirnir í góðum félagsskap, fyrir framan eitt íbúðarhúsið í Kulusuk. **5S!S**Mt» gang frá þorpinu. — í>ið verðið þá að fljúga þvert yfir Grænlandsjökul frá Syðra-Straumfirði til þessarar bækistöðvar? — Já. Við fljúgum í 14000 feta hæð og tekur flugið um tvær stundir. í>a þarf að hafa með sér súrefnistæki og anda því að sér af og til því loftið er svo þunnt. Á hájöklinum er bækistöð, sem nefnist Dey 2 og er það einasta augað, sem fylgist með okkur á þessari þúsunda mílna auðn. Stöðin er tunnunni þeirra. I>eir fóru síð an að gefa honum bita og bita og brá þá svo við að hann settist að og hreyfði sig hvergi. Gerðist hann svo nær göngull að ekki var annað hægt en að senda honum kúlu gegnum höfuðið Það var hart að þurfa að fara svo með góðan gest þarna inni í auðn- inni. En hvað skal gera þegar gesturinn gerist svo nærgöng ull að enginn þorir að hreyfa sig út fyrir dyr? — ★ — byggð á vökvalyftum og er — Jæja en við ætluðum að f fljótu bragði gæti maður haldið að hér væri um hunda- kofa að ræða, en í þessu húsi býr 10 manna fjölskylda. VIÐ vorum svo heppnir er við vorum að leita okkur að efni í blaðið að við hitt um einn flugstjóranna hjá Flugfélagi íslands, semfyr ir skemmstu dvaldist í einn og hálfan mánuð á Grænlandi, og spurðum hann fregna þaðan. Ekki spillti það að bæði hann og félagar hans höfðu haft með sér myndavélarnar sínar svo að hægt er að skreyta þetta stutta sam- tal með nokkrum mynd- — Það er þá ekki nema að við heimsóttum þorpið Kulu- suk og höfðum þar klukku- stundar viðdvöl. — Já, einmitt. Kulusuk. Nú klóruðum við okkur í höfðinu og brutum heilann um landa- fræðiþekkinguna. Já, en hvar í veröldinni er það? Það þýddi ekkert annað en gefa skákina og viðurkenna van- kunnáttuna í grænlenzkri landafræði. — Kulusuk er norðaustan eða austan við Angmagsalik- fjörðinn og annað af 2 af- skekktustu þorpum Græn- lands. Það má heita að það sé, eða hafi verið, fullkomlega ■rfsplfse}f&m. w y yw Áhöfnin frá vinstri: Benedikt Sigurðsson, vélstjóri, Örn Eiríksson, siglingafræðingur, Viktor Aðalsteinsson, flug- stjóri og Ingimundur Þorsteinsson, aðstoðarflugmaður. um. Þeir Flugfélagsmenn höfðu bækistöð sína í Syðra-Straumfirði, en þaðan höfum við haft all- góðar fréttir svo að við spurðum hvort ekki hefði hent þá félaga eitthvað sem nýstárlegt gæti talizt. Vthugunarstöðin Dey 2 er litli díllin á myndinni. sem þá vanhagar um þangað. Flugstöðin er um hálftíma- okkur sagt að henni sé hægt að lyfta eða fella hana niður í jökulinn eftir því sem henta þykir. Ef ofsaveður skellur á eru vökvalyfturnar settar í gang og allt hverfur niður og síðan fennir yfir. Þegar svo rofar til á ný er stöðinni lyft upp úr Snjóbreiðunni aftur. — Heldur hlýtur nú að vera einmanalegt þarna inni á jöklinum. — Já sjálfsagt er það. En þangað eru stöðugar flugferð- ir þegar veður leyfir. Eru það skíðavélar af gerðinni Hercu- les S—130, sem fijúga þangað með vistir. Ef ekki er hægt að lenda vegna veðurs er t.d. olíu kastað niður í 500 gallona belgjum sem vel þola fallið. Annars eru þarna upplýstar flugbrautir á snjóbreiðunni. Sú saga hefir gengið að eitt sinn hafi hvítabjörn komið í heimsókn. Þeir ku eiga það til að labba sér þvert yfir jök rrlinn. Einn daginn sáu starfs- mennirnir í Dey 2 að bangsi var farinn að éta úr úrgangs- ræða um Kúlusuk? — Já. Við fengúm sérstakt leyfi til að skreppa þangað og staldra við í klukkustund. Við höfðum fyrirmæli um að við yrðum að halda hópinn, en raunar er það ekki vinsælt að aðkomumenn fái að heim- sækja svo einangraða staði. Fólkinu í Kulusuk er bannað að hafa samskipti við menn- ina, sem vinna í radarstöðinni og þeim er bannað að heim- sækja þorpið. Þegar við kom- um arkandi eftir hálftíma gang brugðu konur sér þegar inn í kofana sína og klæddust betri fötunum. Við röltum um þorpið sem samanstendur af skipulagslausum kofum og eru þeir margir mjög hrörlegar vistarverur eins og sjá má af myndunum, sem við tókum þar. Fólkið var hins vegar mun snyrtilegar klætt en íbúð irnar gáfu tilefni til að álykta. 3 sæmileg hús voru á staðn- um, hús danska kaupmanns- ins, verzlunarhúsið og eitt til Frh. á bls. 23 einangrað frá umheiminum nema hvað skip koma þar einu sinni á sumri eða svo og taka þá afurðir Grænlend inganna og flytja þeim varn- ing. — Og hvað voruð þið svo að gera til Kulusuk? — Skammt frá þorpinu er verið að byggja radarstöð á vegum Bandaríkjamanna og við flytjum birgðir og það Þorpið Kulusnk pr á höfðanum til hægri að neðan á myndinni. Kofarnir mynda óreglulega þyrpingu meðiram sjónum. Konurnar fóru í betii fötin er þær sáu okkur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.