Morgunblaðið - 09.07.1961, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 09.07.1961, Blaðsíða 15
Sunnudagur 9. Júlí 1961 MORGVNBLAÐIÐ 15 því þetta á að vera „einkamál gröm. Er þetta gert til að angra ekki leikarabrúðkaup.“ Veit mig? — Nei, nei, var henni svar- Bethke er enskur ríkisborgari og að. Okkur þykir þetta mjög leitt, þessvegna hefur orðið að fá sér- en það hefur orðið skammhlaup. stakt leyfi til giftingarinnar í' Skömmu seinna átti frúin að i fréttunum TRULOFUNARHRINGAR afgreiddir samdægurs hallccr SKÓLAVÖROUSTÍG 2. Svona lagað gæti ekki komið fyr- ir í Sovétríkjunum. * * * Hér eru tveir prestar að reykja saroan sigiarettu, eða réttara sagt kvikmyndaleikarar í prestajgerfi. Það er franski leikarinn Fern- andel, sem er að leika fjórðu kvik myndina um Don Camililo, auð- vitað eftir handriti frá Guareschi. Og með honum er fnanski leik- Minn Maurice Chevalier, sem var að leika prest í allt annarri mynd í Róm um sáma leyti. H Sparnaðaráfoím Kennedy- Etjórnarinnar í Bandaríkjunum hefur komið niður á Earl Warr- en forseta haestaréttar. Fjárveit- ing til hans til að standa straum af kostnaði við að halda bílstjóra, Ihefur verið skorin niður. Hingað til hefur hann fengið 6.702 dali á ári í laun handa bílstjóranum, en nú hefur honum verið til- kynnt að hann fái ekki nema 6.700 dali framvegis. Þessi sparn- aður hefur vakið mikinn hlátur í Bandaríkjunum og reiknings- meistari einn hefur komizt að þeirri niðurstöðu, að sparnaðar- nefndinni hafi í raun Og veru tekizt að lækka útgjöld ríkisins um 0.000.000,002 af hundraði. ^ * * * í ' Hinn fjölhæfi Peter Ustinov er þegar búinn að senda frá sér S bækur á árinu 1961 — og hann hefur lýst því yfir að hann vilji miklu held- ur skrifa en leika. — Hvers vegna? spurði einn vinur hans. — Jú, ef einhver gengur út, þeg- ar maður er á leiksviðinu, þá er ekki hægt að komast hjá því að sjá það. En þó einhver leggi bók eftir mann til hliðar, af því ihann nennir ekki að lesa hana, þá veit enginn um það. * * * is. í>au hafia verið að neita þeim orðrómi að eitthvað sé á milli þeirra um langan tíma, þar til nú allt í einu þau segja að brúð- baupið eigi að fara fram í sept- ember. Romano er 33 ára gamall * * * Einn góðan veðurdag horfði franska skáldkonan Francoise Sagan í spegilinn og leizt ekki á nefið á sér. Svo fór hún, eins og svo margar fegurðardísir í Frakklandi, til andlitsskurð- læknisins André Juvenell og bað hann um að bæta þar um. — Nú er klassiskur höfundur búinn að fá klassiskt nef, sagði læknirinn eftir að- gerðina og var talsvert hreykinn. En Francoise Sagan varð ekkert hrifin, þegar hún fékk reikning- inn. — Hamingjan góða, varð henni að orði, þetta er meira en ég hefði gefið fyrir glæsilegasta kappakstursbíl. Eitt lítið nef get- ur ekki verið svo mikils virði. Hún sendi því reikninginn til baka og dr. Juvenelle fór í mál. Og nú 'bíða allir Parísarbúar í ofvæni eftir að nefmálið komi fyrir rétt. * * * Ernest sálugi Hemingway hélt skömmu fyrir dauða sinn fyrir- lestur um tækni rithöfundarins við háskólann í San Francisco og sagði m. a.: Ég vil ráðleggja ung- um rithöfundum að þjálfa stíl sinn með rannsóknum á skeyta- máli. Hver sá sem neyðist til að borga 20 cent fyrir hvert auka orð, lærri vissulega að tjá sig í fáum orðum. ♦ * * Þetfca er ekki hún Sophia I.oren, þó þessi sé óneitanlega lí'k henni. Enda er það systir hennaf Maria Scicolone, sem einu sinni var með stórt bogið nef en lét læknania laga það eins ©g sjá má. En maðurinn, sem með henni er, heitir Bomano Mussolini og er sonur einræðis- herrans sáluga, Benitos Mussolin Frá Svíþjóð berast þær fregn- ir að eftir nokkrar vikur muni balletmeistarinn Veit Bethke, sem veitti balletskóla Þjóðleik- hússins forstöðu í vetur, ganga í hjónaband í Danmörku og kvæn- ast sænsku sólódansmeyjunni og kvikmyndaleikkonunni Gerd Andcrsson. Hvenær og hvar vill brúðurin tilvonandi ekki segja, Signal er fremra öllu öðru tannkremi fara með mótorbát, til að skoða einhverjar af hinum dásamlegu eyjum við ströndina, og haldið þið ekki að mótorinn stöðvist, svo bátinn rak góðan spöl. — Nú held ég að hljóti að vera um skemmdarverk að ræða, sagði frú Furtseva. Og aftur fékk hún sama svarið: — Nei, nei, það hef- ur bara Orðið skammhlaup. . . . Skammhlaup . . . Hafið þið nokk- urn tíma heyrt annað eins? Signal Nýtt tannkrem með munnskol- unarefni í hverju rauðu striki Danmörku. Gerd Andersson er systir hinnar kunnu leikkonu Bibi Andersson. Fyrir utan það að hún dansar í Stokkhólmsóper unni, þá hefur hún komið fram í bandaríska sjónvarpinu með Gene Kelly og leikið í nokkrum Ingmar Berg- mans myndum, síðast í kvikmynd inni Karneval, sem eiginmaður Bibiar Andersson skrifaði hand- ritið að. Heimsókn Eketerinu Furtsevu hingað var mjög ánægjuleg og allt gekk snuðrulaust. Það er gott að vita af því, ekki sízt þeg ar maður heyrir um óheppnina, sem hún varð fyrir á kvik- myndahátíðinni í Cannes. Fyrst sat hún föst í lyftu í hótelinu sínu í 16 mínút- ur og kom þar af leiðandi of seint í opinbera veizlu. — Hvað á þetta að þýða? spurði hún Þetta er ástæðan fyrir þvf, að SIGNAL inniheldur munnskol- unarefni í hverju rauðu striki. því aðeins það gerir tennur yðar skínandi hvítar og gefur yður hressandi munnbragð Sérhvert gott tannkrem hreJns ar tennurnar, en hið nýja SIGNAL gerir miklu melral Hvert og eitt hinna rauðu strika S I G N A L S inniheldur Hexa-Chlorophene. Samtímis því sem hreinsunarefni SIGN- ALS gætir og verndar tennur yðar, blandast þetta kröftuga rotvarnarefni munnvatninu um leið og það hreinsar munninn. Burstið því tennur yðar reglu- lega með SIGNAL og njótið þar með bezta fáanlega tann- kremsins, sem inniheldur hvort tveggja í senn, ríkulegt magn hreinsunar- og rotvarnarefna. Látið alla fjölskyldu yðar nota þetta nýja undra-tannk?em, með munnskolunarefni í hverju rauðu striki. Byrjið að nota S I G N A L strax í dag. X-SIG 2/lC-644S

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.