Morgunblaðið - 09.07.1961, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 09.07.1961, Blaðsíða 24
Reykjavíkurbréf Sjá bls. 13. IÞROTTIR Sjá bls. 18. 151. tbl. — Sunnudagur 9. júlí 1961 Ungu Alsír-mennirnir, Mohamed Chennaf (t. v.) og Mohamed Rezzoug, hjá borgarstjóra, Geir Hallgrímssyni, í gærmorgun. Tveir ungir Alsír-menn kynna málstað þjóðar sinnar Æskulýðssamband íslands greiðir götu þeirra þá 2 daga, sem þeir dvelja hér Lifandi áli fluttur út til Hollands Veiddur í giidru austur í Lóiii TVEIR ungir menn frá Alsír komu hingað til lands á föstu dagskvöld og dvelja hér yfir helgina. Er ísland eitt af 11 löndum álfunnar, sem þeir og aðrir félagar þeirra heim- 11 ára drengur vann 11 minka f GÆR fréttum við upm afrek 11 ára gamals drengs, Ólafs Guðjónssonar frá Tungu í Vestur-Landeyjum sem í vor vann 11 minka með aðstoð hundsins sins og prik eitt að vopni. Var þara um að ræða tvö fullorðin dýr og 4 unga þeirra og 5 aðra unglinga. Ólafur er sonur Guðjóns Torfasonar, bónda í Tungu og Júlíönu Jónsdóttur, konu hans í gær náði fréttamaður tali af Júlíönu í síma, og stað festi hún að þetta væri rétt. Hefði Ólafur einhvern tíma í vor orðið var við minkaholu, hundurinn farið að grafa í hana og þeir í félagi náð öðr- um fullorðna minkinum og banað honum. Seinna hefði hann svo náð læðunni með ungana fjóra á sama hátt og loks 5 minkaungum í annari holu. Hún sagði að hundurinn væri alveg óvanur minkaveið- | um. Þetta væri ungur hundur, i heimilishundurinn og minka- / veiðar hefðu aldrei fyrr verið 1 reyndar á bænum. Aðspurð hvort drengurinn hefði ekkert orðið hræddur við minkinn, sagði hún: Nei, það held ég ekkií- f10 -ná að lokum geta að þe^^i anga kempa hefur feng- ij' sínar 200 kr. fyrir hvert minkaskott og hefur vissulega vel til þeirra unnið. sækja á tveim mánuðum til þess að kynna málstað al- sírskra þjóðernissinna varð- andi framtíð landsins. • Koma frá Túnis Menn þessir eru Mohamed Chennaf, einn af leiðtogum al- sírsku verkalýðssamtakanna, og Mohamed Rezzoug, úr forystu- liði alsírska stúdenta. Báðir eru nú búsettir í Túnis. Er ferð þessi farin á vegum alþjóðlegu æsku- lýðssamtakanna WAY (World Assembly of Youth) og greiðir Æskulýðssamband fslands götu þeirra félaga hér á landi, en það er aðili að samtökunum • Stutt dvöl hér Dvöl þeirra Rezzoug og Chenn- af hér verður, sem fyrr segir, mjög stutt. í gærmorgun tók Geir Hallgrímsson borgarstjóri á móti þeim í skrifstofu sinni Síðan ræddu þeir við mennta- málaráðherra, dr. Gylfa Þ. Gísla- son, og Sigurð Bjarnason, rit- stjóra Morgunblaðsins. Eftir há- degi var haldinn fundur með fréttamönnum að Hótel Garði, en að því búnu var fyrirhugað, að þeir skoðuðu höfuðstaðinn og r^eddu við nokkra fleiri framá- menn í stjórnmálum hér. — í dag munu þeir fara til Þingvalla, að Sogi og í Hveragerði. Litlar tóbaksbirgðir Tóbaksbirgðir eru nú heldur litlar í Reykjavík og stafar það af því að skip fór aftur með send ingu vegna verkfallsins. En það skip er væntanlegt aftur í næstu viku og munu tóbaksbirgðir vænt anlega endast fram að þeim tíma, einkum þar sem margar verzlan- ir voru búnar og birgja sig vel upp fyrir verkfallið. >ó vantar orðið ákveðnar tegundir af síga- rettum í snmar búðir, en aðrar tegundir annars staðar. • Sjálfstætt Alsír Það er fyrir sjálfstæði Alsír, sem þeir félagar berjast. Segja þeir m. a., að enda þótt í land- inu búi um 1 milljón manna af frönskum uppruna, þurfi það ekki að standa í vegi fyrir full- komnu sjálfstæði landsins. Þessu fólki standi til boða að öðlast full réttindi alsírskra borgara í sjálfstæðu Alsír eða hverfa það- an aftur ef þeir kjósa fremur. Síðan styrjöldin hófst í Alsír árið 1954 hefur um 1 milljón alsírskra manna fallið og um 200 þúsund franskir hermenn. • Næst til Englands Þeir félagar halda á brott héð- an á mánudagsmorgun Og fara þá til Englands, en þaðan áfram til Hollandn, Belgíu og ftalíu. MIÐSTJÓRN Alþýðusamf bands íslands hefur farið fram á það við flest verka- lýðsfélög landsins, að þau Leit a ð rækjumiðum SAMKVÆMT þingsályktun síð- asta Alþingis skyldi ríkisstjórn- in láta fara fram leit að rækju- miðum, aðallega fyrir N.- og A.-landi. Atvinnumálaráðuneytið fól Fiskideild Atvinnudeildar Há- skólans framkvæmd leitarinnar, sem er nú lýega hafin á v.b. Ásbirni frá Isafirði. Sex manns taka þátt í leið- angri þessum, þ. á. m. Ólafur Sigurðsson, sem er einn kunn- asti rækjumaður vestra. -Leið- angursstjóri er Ingvar Hall- grímsson, fiskifræðingur. Skip- 1 stjóri er Sverrir Guðmundsson. NÚ UM helgina kemur til Horna- f jarðar hollenzkt skip, sem á að taka þar 40—50 lestir af ál og flytja hann lifandi í þar til gerð- um hólfum í lestinni á markað í Hollandi. Er þetta fyrsta til- raun sem gerð er til að flytja þannig út ál héðan, en állinn er seldur Hollendinunum um borð í skip í Hornafirði. Það er Loftur Jónsson hjá Jón Loftsson h.f., sem' stendur fyrir þessari tilraun. Undanfarna tæpa tvo mánuði hafa tveir Hollend- ingar verið á hans vegum austur í Hornafirði og veitt ál í gildrur í Lóni. Állinn er upp undir 1,10 til 1,20 sm á lengd. Er hann veidd ur á 1—2 m dýpi í þar til gerða háfa, sem eru svipaðir flugna- háfum, mjókkandi nælonneta- poki á víðum hring. Hafa Hollend ingarnir um 100 slíkar gildrur í Lóni, en þær eru framleiddar í Hollandi. Munu þeir verða búnir að veiða hátt upp í það magn, sem skipið tekur, en það mun stanza nokkra daga á Hörnafirði. I Hollandi er állinn geymdur Borgarnesi, 8. júlí í MORGUN ók fólksbifreið af gerðinni Pobeta á brúarstólpan á Gljúfurá og skemmdist bíllinn nokkuð mikið. Bíllinn var af Akranesi og tveir menn í honum á leið norður. Mun bílstjórinn hafa rifbrotnað, en farþeginn skrámaðist. Héraðs- læknirinn í Borgarnesi fór á slys- staðinn, ásamt sjúkrabíl, og var slasaði maðurinn fluttur á sjúkra veiti henni umhoð til þess að boða til vinnustöðvunar f.h. félagsmapna þeirra, sem starf andi eru hjá Vegagerð ríkis- ins. Samkomulagsumleitanir strönduðu sl. þriðjudag á þeirri kröfu ASÍ, að vega- gerðin sjái hinum 5—600 starfsmönnum sínum um land allt fyrir fríu fæði. Forráða- menn vegagerðarinnar munu hafa verið reiðuhúnir til samninga á svipuðum grund- velli og víðast hvar hefur þegar verið samið, en hafa ekki talið fært að ganga að þessari kröfu, sem þeir telja, að hafa mundi í för með sér jafnmikil útgjöld og 12—13% bein kauphækkw* Það hefur tíðkazt um langt skeið, að ASÍ gerði heildarsamn- ing við Vegagerð ríkisins, sem í lifandi kistum, algengt að hann sé þar 6—8 mánuði. Útflutning- urinn héðan er á tilraunastigi, eins og áður er sagt, og verður haldið áfram í sumar. Sáttafund- I ur í dag VALDIMAR Stcfánsson vara- sáttasemjari tjáði Morgunblað inu í gær, að hann hefði boð- að samninganefndir Vörubíl- stjórafélagsins Þróttar og vinnuveitenda til sáttafundar kl. 10 fyrir hádegi í dag, en enginn fundur var haldinn með þessum aðilum í gær. Ekki var boðað til fundar 1 með verzlunarmönmim og kaupmönnum í gær, og var ekki búizt við, að næsti sátta fundur með samninganefnd- um þeirra yrði fyrr en á þriðjudag. hús á Akranesi til nánari rann- sóknar. Bifreiðaárekstur varð kl. 18 á fimmtudagskvöld á veginum skammt frá Hálsum í SkorradaL Rákust þar á bifreiðarnar B 150 sem er að gerðinni Fiat 600 Og R 11411, sem er Dodge Weepon. Fyrrnefnda bifreiðin skemmdist nokkuð, en hin bifreiðin ekki. Vegurinn þar sem áreksturinn varð er mjög mjór. Málið er í rannsókn. — Hörður. kauphækkiiMi gilti um land allt, um kjðr starfs manna við vega- og brúagerð, en þar er um að ræða verka- menn, bifreiðastjóra, vélamenn og matreiðslukonur. Þegar upp úr samningaviðræð- um slitnaði snéri miðstjórn ASÍ sér til viðkomandi verkalýðsfé- laga og fór þess á leit, að þau veittu henni umboð til samnings- gerðar og jafnframt til verkfalls boðunar, ef samningar tækjust ekki. Samkvæmt upplýsingum, sem Mbl. aflaði sér hjá skrifstofu ASÍ í gær, hafa þegar borizt svör frá mörgum verkalýðsfé- lögum, sem öll hafa veitt mið- stjórn ASÍ umbeðið umboð og benda allar líkur til, að þau fé- lög, sem enn hafa ekki svarað muni gera það fljótt eftir helg- ina. Náist ekki samkomulp^ getur miðstjórnin boðað til vinnustöðv- unar með 7 daga fyrirvara. Alls munu vera starfandi á veg um vegagerðarinnar um 5—600 manns í 40—50 vinnuflokkum víðsvegar um landið. Samningar við vegagerðina stranda á kröfu um frítt fæði — Hiundi jafngilda 12—13% Bifreiðaslys við Gljúfurá

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.