Morgunblaðið - 11.07.1961, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 11.07.1961, Blaðsíða 1
20 siður nrgwMaM^ 48. árgangur 152. tbl. — Þriðjudagur 11. júlí 1961 Prentsmiðja Morgunblaðsina ir kolmunni síld- unum fyrir austan? ! Vart vfð kolmunnatorfur Jbcrr fyrir \ hálfum mánuði, og jbví erfitt oð segja um veiðiútlitið — VEIÐIÚTLITIÐ fyrir aust an er gott, að einu undan- skildu, tjáði Jakob Jakobs- son, fiskifræðingur, Mbl. í gær. Jakob hefur að undan- förnu stundað rannsóknir á Ægi fyrir Norðurlandi, en skipið kom til Reykjavíkur í fyrrinótt, og heldur aftur á miðin annað kvöld. — Fyrir hálfum mánuði síðan varð vart við kolmunnatorfúr fyr- ir austan, sagði Jakob. — Við höfum ekki haft nánar fregnir af kolmunnanum síð- ustu dagana, en sé um veru- legt magn af honum að ræða fyrir austan, þá er mikil hætta á ferðum, og útlitið breytist algjörlega. — Mjög erfitt er að greina kolmunnatorfur frá síldartorfum með leitartækjum, sagði Jakob. — Hausinn á kolmunnanum er þannig í laginu, að hann festist í nótinni, og ef skip verða fyrir því óhappi að kasta á kolmunna torfu, þyngist nótin svo að hún rifnar. Má nærri geia að erfitt er að stunda veiðarnar við slí'k skilyrði. Átan hverfur af Húnaflóa Jakob sagði að síðustu vikuna hefði mikil breyting orðið á átu niagninu á Húnaflóasvæðinu. Væri þar nú orðið hartnær átu- laust, en átan hefði sennilega borizt til Skagagrunns og Sporða Þorskur gleypti mink BERGEN 10. júlí. — Maður nokkur í Olden í Nordfjord fékk á laugardaginn vænan þorsk í net sitt — og hafði sá gleypt mink — með húð og hári. Þorskurinn var 6 kg. og var það greinilegt, er maðurj inn tók inman úr þorsknum, \ að hann hafði gleypt minkinn lifandi. Hafði minkurinn gert tilraun til þess að naga sig út úr maga þorsksins, en kafn að áður en það tókst. Skinn minksins var enn áferðarfal- leg± svo að þorskurinn hefur verið nýbúinn að næla sér í þetta „góðgæti", þegar hann veiddist. grunns, og væri þar talsvert um hana. Jakob kvaðst ekki hafa farið austur nýlega, en samkvæmt fyrri athugunuim Ægis og G. O. Sars, væri þar mikið og vaxandi rauðatumagn. Væri því veiðiútlit þar gott, ef ekki væri kolmunn- inn. Jakoto kvað vonlítið, að norð austangangan, sem veiðarnar hafa byggst á til þessa, komi nær landi vegna ytra átuhámarksins (sjá meðfylgjandi kort). Helzta vonin varðandi vestur og mið- svæðin væri sú, að íslenzku síld arstofnarnir gangi í vaxandi mæli norður fyrir land. Ef svo yrði, mætti búast við þeirri síld á grunnslóðum. Loks samið í Kongó? Brussel, 10. júlí - Sambandsstjórn Koiikó og stjórn Gizenga, sem % uld er af kommúnistum, hafa komið sér saman um ao mynda eina þjóðstjórn, segir í fréttum frá Leopoldville. Ráðherrar verða 30—35 og verður nánar tilkynnt um embættaskipan á morgun eða næsta dag. Gert er ráð fyrir, að Katanga geti gerzt aðili að stjórninni í Leopoldville, en í dag var ársaf- mæli sjálfstæðis Katanga haldið hátíðlegt. Engin opinber staðfesting hafði fengizt á þessari frétt í Kongó og síðari fregnir hermdu, að er- lendir sendimenn þar í landi drægju mjög í efa að endanlegt samkomulag hefði náðst. Vottur af glærátu Jakob kvað vott af glærátu vera austur af Húnaflóadjúpi, en lítið sem ekkert fyrir austan. Glærátan er sem kunnugt er, hinn versti veiðispillir, því glær- átudýrin ráða að talsverðu leyti ferð sinni í sjónum, og er síldin nálgast glærátuna, dreifast torf- urnar þegar í stað'og tryllast út um allan sjó. Jakob sagði að lokum, að síld- in, sem veiðst hefði til þessa, Frh. á bls. 2 4,657 á viku BONN, 10. júlí. — í síðustu viku flúðu 4.657 A-Þjóðverjar til V-Berlínar og V-Þýzkalands. Það er 657 fleira en vikuna áður. —'NTB. Þetta er ein af nýju orrustuþotunum, sem Rússar sýndu á flugsýningunni i Moskvu um helgina. Hún heitir SU-15, flýgur með tvöföldum hraða hljóðsins, vegur 6 tonn, nær 17,7 km hæS og getur flogið 1,760 km. í einum áianga að því er Rússar upplýsa. Krúsjeff boðar eflingu herstyrks Rússa Skjót vibbrögb i Washington — Kennedy booar endurmat á hernabar- og varnarmætti Bandarikjanna WASHINGTON og Moskvu, 10. júlí — Kennedy Bandaríkjafor- seti hefut fyrirskipað, að hern- aðarlegur styrkur Bandaríkjanna og varnarmáttur skuli nú endur metinn í ljósi Berlínar-hættunn- ar, sagði Gilpatrick, aðstoðar varnarmálaráðherra, i dag á fundi hermálanefndar öldunga- deildrinnar. Önnur ástæðan væri herflugvélasýning Rússa um helgina. — Kom þessi tilkynning í kjölfar tilkynningar Krúsjeffs um eflingu hers Rússa. McNamara, vamarmálaráð- herra, sagði og í dag, að varnar- málaáætlun Bandaríkjanna yrði endurskoðuð. Minntist hann á ræðu Krúsjeffs fyrir helgina þar sem hann upplýsti, að horfið yrði frá því að fækka í her Rússa. McNamara sagði hyggi- legast fyrir Bandaríkin að endur Hörmulegí slys í Austur-Afriku: Skip sprakk og 250 fórust Beira, Mosambique, 10. júlí — Þyrilvængja var í dag önnum kafin við að bjarga farþegum og áhöfn af þortúgalska flutninga- skipinu SAVE, sem sprakk í loft upp skanunt héðan, í mynni Tinde-fljótsins, við þessa mýr- lendu strönd Austur-Afríku. Ótt- -Æt er, að a.m.k. 250 af 550 far- þegum hafi farizt, svo og fjöl- margir af áhöfninni. Erann stafna á milli. Meðal farþeganna voru 200 afríkanskir hermenn og 300 afrík anskir verkamenn, þeir síðar- nefndu á heimleið eftir vinnu í gullnámum S-Afríku. Skipið, sem var liðlega 2,000 tonn, var á leið frá Beira til Quelimane og hafði margvísleg- an flutning: Benzín, diesel-olíur, skotfæri, bjór dráttarpélar og bíla. Það var á föstudaginn, að skipið strandaði í ofviðri, lask- aðist mikið — og loks urðu sprengingar í því. Loks kviknaði í skipinu, brann það stafnanna á milli, og á endanum sprakk það í loft upp. Slasaðir og öftnagna. Skipið strandaði um 10 mílur frá ákvörðunarstað þar sem ströndin er mjög mýrlend og erfið yfirferðar. Moskitó-flugan er einnig skæð þarna og þjakar þá, sem komizt hafa lífs af. Ströndin er þakin braki, varn- ingi og líkum, sem rekið hafa frá skipinu — og aðkoman var ó- hugnanleg. Margir þeirra, sem komust lífs frá flakinu eru mjög brunnir, slasaðir, örmagna eða hafa orðið Framh. á bls. 19. skoða rækilega varnaráætlanir, Bandaríkin væru nú a. m. k. jafnsterk hugsanlegum árásar- aðila, en þau yrðu að vera vel á verði. Ekki hvað sízt vegna þess að rétti okkar í Berlín er nú ógnað. Dean Rusk, utanríkisráðherra, sagði í dag, að Ráðstjórnarríkin ættu sökina á þeim hættum, er núverandi kynslóð yrði að horf ast í augu við. Og ástæðan væri sú, að Rússar hefðu gengið í samtök Sameinuðu þjóðanna að forminu til, en ekki í reyndinni. Þeir hefðu ekki staðið við skuld bindingar sínar frá stríðsárunum. Rusik sagði þetta í ræðu, sem hann hélt í blaðamanna-klúbbm- um í Washington. Enda þótt stjórnmálaástandið í heiminuim sé ekki glæsilegt og uppörfandi, hélt hann áfram, verður mað- ur að beita ímyndunaraflinu X& þess að draga úr þeirri spennu, sem vígbúnaðarkapphlaupið hef ^framh. á bls. 19 Taka SÞ við í Kuwait? LONDON, 10. júlí. — Brezka stjórnin íhugar nú hvernig hún geti flutt lið sitt frá Kuwail án þess að skapa nýja hættu á inn- rás frá frak. Hefur heyrzt, að Bretar muni fara þess á leit við Sameinuðu þjóðirnar, ¦ að þær sendi gæzlulið til Kuwait og leysi brezka herinn af hólmi. — Beðið er eftir fundi Araba- bandalagsins, sem haldinn verð- ur á miðvikudaginn, og munu að gerðir Breta mótast mikið af niðurstöðu þessa fundar. Talið er að Nasser muni fara þess á leit við Kuwait að furstinn láti önn- ur Arabaríki njóta góðs af olíu- gróðanum á einhvern hátt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.