Morgunblaðið - 11.07.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.07.1961, Blaðsíða 4
MORGVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 11. júli 19&> Vinna K^na óskar eftir vinnu — 1 til 2 mánuði. Helzt utan Reyk^avíkur. Mí.rgt kemur til greina. Uppl. helzt í dag kl. 12—5. Sími 32648. íbúð 2ja—3ja herbergja íbúð óskast sem fyrst. Uppl. í síma 35797. t V Hárgreiðsludama 8 Góð og ábyggileg hár- 5 greiðsludama óskast. Uppl. c kL 8—10 í kvöld og næstu c kvöld. «- 1 C g Olíukyntur miðstöðvarketill. Sjálfvirk fíring. Allt fylgir sem þarf, til að setja hann upp. Uppl. í síma 15767 og Barmahlíð 53. Milliliðalaust s 3ja herb. íbúð óskast til c kaups, ný eða nýleg. Tilboð x sendist fyrir 15. þ. m. í pósthólf 808 Rvík, merkt: „Trúnaðarmál". HI-FI — STERO i Fónn skiptir 12 plötum — f (öllum stærðum) hentugur til ferðaiaga, til sölu. — Verð kr. 4900,- Sími 37398. Geymsluskúr ca 15 ferm. óskast til | kaups og flutnings. Tilboð f sendist Mbl., merkt: \ „Geymsluskúr — 5434“. Hjón með 1 barn óska eftir 2ja herbergja íbúð nú þegar. Tilboð, — merkt: „Reglusemi 5012“'. Óska eftir 1—2 herbergjum og eld J húsi eða eldunarplássi. — J Uppl. í síma 23746. li Telpuhjól Vil kaupa notað reiðhjól, fyrir 6 ára teipu. ? Sveinbjörn Ólafsson Sími 50726. 2ja—3ja herb. íbúð óskast. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 13011. Lítið notað dömuhjól í ágætu standi til sölu á ^ Reynimel 45, uppi. J Trésmíði Vin- allsk. innanhúss tré- smíði í húsum og á verk- stæði. Hef vélar á vinnu- stað. Get útvegað efni. — Sanngjörn viðskipti. — Sími 16805. Til sölu 4ra manna bíll Taunus ’55 15 M í mjög góðu standi og vel með farinn. Uppl. í síma 2342, Keflavík. Trillubátur 2% tonns trillubátur í mjög góðu standi til sölu. Uppl. í síma 19260. 1 dag er 192. dagur ársins. Þriðjudagur 11. júlí. Árdegisflæði kl. 04:30. Síðdegisflæði kl. 16:53. Slysavarðstofan er opln allan sólar- Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna Holtsapótek og Garðsapótek eru Kópavogsapótek er opið alla vlrka FRETTIR Kvenfélag Langholtssóknar fer Frá Blóðbankanum. — Margir eru gefa blóð, nú er vöntun á blóði og fólk er því vinsamlegast beðið að koma I Blóðbankann til blóðgjafar. Enginn veit hvenær hann þarf sjálf- ur á blóði að halda. Opið kl. 9—12 og 13—17. Blóðbankinn í Reykjavík, sími: 19509. Frá færeyska sjómannaheimilinn. — Johan Olsen starfar á Sjómannaheim ilinu færeyska til miðs júnímánaðar og hefur samkomu á hverjum sunnu degi og húsið er opið daglega. Allir velkomnir. Látið ekki safnast rusl eða efms afganga kringum hús yðar. Minningarspjöld kvenfélags Hall- grímskirkju fást á eftirtöldum stöðum. Verzl. Amunda Arnasonar, Hverfisg. 37 og Verzl. Halldóru Olafsdóttur, Grettisgötu 26. Minningarspjöld Styrktarfélags lam aðra og fatlaðra fást á eftirtöldum stöðum: Verzl. Roði, Laugav. 47 Bóka- verzl. Braga Brynjólfssonar, Hafnar- stræti. Hafliðabúð, Njálsgötu 1. Verzl. Réttarholtsv. 1 og Sjafnargötu 14. Minningarspjöld Fríkirkjunnar 1 Reykjavík eru afgreidd á eftirtöldum stöðum: Verzl. Mælifell, Austurstræti 4 og Verzl. Faco, Laugavegi 37. Kvenfélag Neskirkju: — Sumarferð félagsins verður farin mánudaginn 17. júlí. Lagt verður af stað frá Nes- kirkju kl. 8:30 f.h. Ekið 1 Þjórsárdal, borðað að Hótel Valhöll um kvöldið. Þátttaka tilkynnist í síðastalagi laug- ardaginn 15. júli í símum 15688, 12162, 14710 og 13275. Styrktarfélag ekkna og munaðar- lausra barna ísl. lækna. Minningar- spjöld sjóðsins fást á eftirtöldum stöð- um: Reykjavíkurapóteki, Skrifstofu borgarlæknis, Heilsuverndarstöðinni, Skrifstofu læknafélaganna, Brautar- holti 20 og Apóteki Hafnarfj arðar. Minningarspjöld Margrétar Auðuns- dóttur fást í Bókabúð Olivers Steins, Rafveitubúð Hafnarfjarðar og Bókabúð Æskunnar Reykjavík. Þ E G A R leiðangursmenn á Vatnajökul fóru í vorleiðang- ur sinn á þessu vori, höfðu þeir eins og 2 undanfarin ár með sér póst til stimplunar í pósthúsinu, sem komið var upp í því skyni í skáilanum á Grímsfjalli á Vatnajökli. — Grímur Sveinsson starfsmað- ur á Pósthúsinu í Reykjavík sá um póstinn sem fyrr. í þetta sinn vildi svo heppilega til að allur pósturinn var stimplaður á jöklinum 17. júní, á útgáfudegi Jóns Sig- urðssonar-frímerkjanna. Hafði póstmaðurinn þau meðferðis og leiðangursmenn komu þeim á sérstaklega prentuð umslög, og hefur Jöklarann- sóknarfélagið verið að hjálpa þeim sem misstu af þessu fyr- irfram um umslög. Loftleiðir h.f.: — Þorfinnur karls- efni er væntanlegur frá N.Y. kl. 09:00. Fer til Gautaborgar, Kaupmh. og Ham borgar kl. 10:30. Flugfélag íslands h.f.: — Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmh. kl. 08:00 í dag. Væntanlegur aftur kl. 22:30 í kvöld. Flugvélin fer til sömu staða kl. 08:00 í fyrramálið. — Hrímfaxi fer til Oslóar, Kaupmh. og Hamb. kl. 08:30 í fyrramálið. — Innanlandsflug í dag: Til Akureyrar (3), Egilsstaða, ísafj., Sauðárkróks og Vestmannaeyja. — A morgun: Til Akureyrar (2), Egils- staða, Hellu, Hornafj., Húsavíkur, Isa- fjarðar og Vestmannaeyja (2 ferðir). Eimskipafélag íslands h.f.: — Brúar- foss fór frá Akureyri í gær til Seyðis- fjarðar. — Dettifoss er 1 N.Y. — Fjall- foss er í Rvík. — Goðafoss er í Rvík. — Gullfoss er á leið til Leith og Kaupmh. — Lagarfoss er í Rvík. — Reykjafoss er í Rotterdam. — Selfoss kemur til Rvíkur í dag. — Tröllafoss er í Rvík. — Tungufoss er 1 Rvík. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla kem- ur til Rvíkur á morgun. — Esja fer frá Rvík í kvöld vestur um land. — Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 22 í kvöld til Rvíkur. — Þyrill er á norðurlandshöfnum. — Skjaldbreið fer frá Akureyri í dag á vesturleið. — Herðubreið er væntanleg til Rvíkur f dag að austan. — Baldur fór frá Rvik í gær til Snæfellsnesshafna og Flat- eyjar. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla er í Arckangelsk. — Askja er í Riga. Skipadcild SÍS: — Hvassafell er í Onega. — Amarfell er í Archangelsk. — Jökulfell er í N.Y. — Dísarfell los- ar á Austfjarðahöfnum. — Litlafell losar á Austf jarðahöfnum. — Helgafell er í Hangö. — Hamrafell er á leið til Reykjavíkur. H.f. Jöklar: — Langjökull fór í gær frá Aabo til Cuxhaven. — Vatnajökull er í Reykjavík. Hafskip h.f.: — Laxá er á Akranesi. Söfnin Listasafn tslands er opi6 daglega frá kl. 13,30—16. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega kl. 1:30 til 3:30. Asgrlmssafn, BergstaSastræti 74 er opið þriðjud.. fimmtud. og sunnudaga frá kL 1.30—4 e.h. Bæjarbókasafn Reykjavíkur: — ASal safnið, Þingholtsstræi 29A: Otlán: 2—10 alla virka daga, nema laugardaga 1:4. LokaS á sunnudögum. Lesstofa: 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 10 Um þessar mundir dvelur tugþrautarmeistarinn Björg-1 vin Hólm í Svíþjóð, en þangað fór hann til aðsækja um einka 1 > leyfi á vaxtaútreikningsvél er I hann hefur fundið upp. 1 Sví- | þjóð hefur Björgvin keppt . með liðinu Bromma og þar hitti hann einnig hinn fræga I þjálfara Bill Bowerman frá há | skólanum í Oregon og bauð , hann Björgvin styrk til að nema íþróttir o.fl. við skól-1 ann á vetri komanda. | —4. Lokað á sunnudögum. — tJtilnt Hólmgarði 34: 5—7 aila virka daga. nema laugardaga. — Utibú Hofsvalla- götu 16: 5,30—7,30 alla virka daga, nema laugardaga Arbæjarsafn er opið daglega kL 2—6 e.h. nema mánudaga. Þjóðminjasafnið er opið daglega frá kl. 1:30—4 e.h. Ameríska bókasafnið, Laugavegi 13. er opið kl. 9—12 ng 13—18. lokað laug- ardaga og sunudega. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2. opið dagiega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Tæknibókasafn IMSÍ (Iðnskólahús- inu, Skólavörðutorgi, er opið mánu- daga til föstudags kl. 1—7 e.h. Tekið á móti tilkynningum í Dagbók trá kl. 10-12 f.h. JÚMBÓ í EGYPTALANDI H-s + + + Teiknari J. Mora Það hafði snjóað í allan gærdag, og nú gaf hr. Leó nem- ' n sínum reglulegt „snjófrí". Börnin byrjuðu þegar að Og á meðan hr. Leó velti því fyrir sér, á hvern þessi snjókarl minnti sig eiginlega, gekk hann heim að skólan- um. Hann tæmdi póstkassann, Þar voru fjögur bréf ....... og eitt þeirra var reyndap frá gömlum kunningja. Jakob blaðamaðui Eftir Peter Hoffman Þótt Craig hafi sagt Dauðatind, sakar ekki að athuga betur .... Ó!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.