Morgunblaðið - 11.07.1961, Side 5

Morgunblaðið - 11.07.1961, Side 5
Þriðjudagur 11. júlí 1961 MORGIJTSBLÁÐIÐ 5 BLAÐIÐ átti fyrir skömmu tal af vestur-íslenzkri konu, frú Guðrúrou Árnadóttir Thorkels son, sem nú er búsett í Winne pegr. Guðrún kom hingað til landsins í byrjun júní ásamt systur sinni, sem búsett er í Baltimore og manni hennar Stefáni Einarssyni, prófessor við háskóla þar. Guðrún gerir ráð fyrir að dvelja hér á landi tvo mánuði og sagði, að sig langaði mjög mikið til að heim sækja Norðurland, en þangað hefur hún aldrei komið. JÞað sem af er dvölinni hefur hún verið að mestu í Reykjavík og ferðast um nágrennið. — Hvaðan af landinu ertu ættuð, spyrjwm við Guðrúnu. — Eg er ættuð af Suðurnesj unum, en kom til Reykjavíkur þegar ég var 11 ára. — Hvenær fluttistu vestur? — I»að var 1914, ég var þá 25 ára, við tókum okkur upp ég og maðurinn minn Halldór Þorkelsson með tvö börn okk- ar og fluttumst vestur um haf. Fyrstu 11 árin stunduðum við búskap, það voru erfið ár. Margt var öðruvísi en heima og það tók tíma að venjast því t.d. hinum miklu hitum og fhignamergðinni. Er við hættum búskap fluttumst við • .................. til bæjarins Ashern 110 mílur norður af Winnipeg. Þar rak maðurinn minn flutningafyrir tæki. Fyrir sunnan Ashern er íslenzk byggð, sem heitir Siglunes, nafnið er meira að segja íslenzkt. Bændurnir þarna eru nær allir íslending- ar. Fyrir rúmum 7 árum fVult- umst við hjónin til Winnepeg, en þar búa 7 af 8 börnum okkar, sem enn eru á lífL Einn sonur féll í stríðinu. — Hefur nokkurt barnanna komið til fslands? — Nei, en einn sonur okkar var lengi í siglingum á Atlants hafi í kanadíska flotanum og var alltaf að vo-ta, að hann yrði sendur til ísiands, en af því varð ekki. Frú Guðrúntalar mjög góða íslenzku eftir þessa löngu úti- vist og við spyrjum hana hvort böm liennar haldi einnig við íslenzkunni. — Nei, þau þrjú elztu skilja íslenzku og gætu eflaust talað eitthvað í henni ef með þyrfti, en ekki þau yngri. Þegar mað ur býr í borgum er að mínu áliti mjög erfitt að halda við íslenzku hjá börnum. Þau tala ensku í skólunum og umgang- ast nær eingöngu enskumæl- andi fólk. — Er þetta í fyrsta sinn, sem þú kemur til íslands eft- ir að þú fluttist til Kanada? — Nei, við hjónin komum hingað 1949 og dvöldum hér þá í hálfan mánuð. — Finnst þér hafa orðið breytingar hér síðan þá? i — Já, mér finnst Reykjavík í hafa breytt um svip, vera orð- in miklu fallegri borg. Og svo heftur hún stækkað mjög mik- ið. — Það fyrsta, sem ég tók eftir þegar ég kom núna, er hvað íslenzku börnin eru hraustleg og falleg. Einnig finnst mér mjög skemmtilegt að heyra börn tala íslenzku. Eg hef haft mjög gaman af því að geta komið til íslands og mikla ánægju af að hitta skyldfólk mitt hér. Ég er aðeins að reyna styrkleikann. Læknar fjarveiandi Árni Björnsson tU 15. júlí. Staög.: Þórarinn Guönason. Bergþór Smári, 13. júní til 20. júlf. Staög.: Arni Guömundsson. Bjarn Konráðsson til 1. ágúst. Stað- gengill: Arinbjörn Kolbeinsson). Björn L. Jónsson, læknir, veröur fjarverandi til júlíloka. Staög.: er Páll V. G. Kolka. Brynjólfur Dagsson, héraðslæknir í Kópavogi til 1. okt. (Staög. Ragnar Arinbjarnar, viðtalstími kl. 2—4, laug ardaga kl. 1—2 í Kópavogsapóteki, EÍmi 10327). Eyþór Gunnarsson 6. til 17. júlí — Staðgengill: Viktor Gestsson. Friðrik Björnsson 3. júlí til 16. júlí. Staðg.: Victor Gestsson. Gísli Ólafsson um óákv. tíma (Stefán Bogason Laugavegsapóteki kl. 4—4,30. simi 19690). Guðmundur Björnsson 3. júlí — é- ákveðiö. Staðg.: Augnl Pétur Trausta son, heiml.: Björn Guðbrandsson. Guðmundur Eyjólfsson til 1. ágúst. Staðgengill: Erlingur Þorsteinsson. Gunnar Guðmundsson um óákv. tfma (Magnús Þorsteinsson). Gunnlaugur Snædal 2—3 vikur frá 10. júlí. Staðg.: Jón Hannesson. Ilaraldur Guðjónsson óákv. tima Karl Jónasson). Jakob Jónsson til 17. júlí. Jónas Sveinsson í tvo mán. frá 9. maí (Gunnar Benjamínsson). Jón Hannesson til 10. 7. Staög.: (Jón H. Gunnlaugsson). Jón Björnsson til 31. júlí. Kristján Hannesson 24. júnl til 24. Júlí. Staög.: Stefán Bogason. Karl Sigurður Jónasson til 1. ágúst. Staðg.: Ólafur Helgason. Ólafur Einarsson héraðslæknir I Hafnarfirði til 29. júlí. Staög.: Kristján Jóhannesson. Ólafur Geirsson til 24. júll. Ólafur Þorsteinsson til 1. ágúst. Staðg.: Stefán Ölafsson. Ófeigur J. Ófeigsson I 2 til 3 mánuðí. (Kristján Þorvarðarson). Páll Sigurðsson til 25. júll. (Stefán Guðnason, Hverfisgötu 50 — 1-57-30). Sigurður S. Magnússon óákv. tíma — (Tryggvi Þorsteinsson). | Sigurður Samúelsson til 3. ágúst. Skúli Thoroddsen til 30. sept. (Heim- llisl. Guðm. Benediktsson, augnlækn. Pétur Traustason). Snorrl Hallgrímsson júlímánuð. Snorri P. Snorrason til 2. ágústs. — 6tag.: Jón Þorsteinsson. Sveinn Pétursson um óákveðinn tíma. Staðg.: Kristján Sveinsson. Tryggvi Þorsteinsson frá 26. júní til 16. júlí (Stefán Bogason). Víkingur Arnórsson um óákv. tlma. — (Olafur Jónsson, Hverfisgötu 106). Valtýr Bjarnason til 31. júlí. Viðar Pétursson, tannlæknir, verður fjarv. til 1. ágúst. 70 ára verður í dag Jón Ólafs- *on, fyrrum bóndi á Hömrum í Laxárdal, til heimilis að Hring- braut 111. Sunnudaginn 9. júlf, voru gefin íaman í hjónaband af séra Þor- eteini Björnssyni, ungfrú Guð- rún Erlendsdóttir, cand. jur. og ★ Skotinn ætlaði að fara að kvæn ast stúlku, sem ekki var skozk, og fyrir brúðkaupið sagði tengda faðirinn: — Jæja ungi maður. Hér með afhendi ég þér 1000 pund, sem ég vona að geti komið í góðar þarf- ir. Hvað getur þú boðið í stað- inn. — Beztu»þakkir, svaraði Skot inn, og kvittun fyrir upphæðinni. — Þetta er óvenjulega snoturt hundahús, sem Friðrik hefur fengið sér. — Já, það kemur til af því, að konan læsir hann svo oft úti og hann getur hvergi fengið gistingu —o—. Heildsali var spurður um álit hans á gildi auglýsinga. — Auglýsingar hafa tvímæla- laust mikið gildi. örn Clausen, hdl. Heimili þeirra verður að Gunnarsbraut 2i6. Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Neskirkju, ungfrú Unnur Björgvinsdóttir og James E. Morgan. Heimili þeirra verður fyrst um sinn í New York. — Getið þér nefnt eitthvert dæmi? — Ja, það er ekki langt síðan ég auglýsti eftir næturverði í vöruskemmu, og nóttina eftir að auglýsingin birtist var brotizt inn í skemmuna. Ée hef svo margan morgun vaknaö magaveikur um dagana, heilsu minnar og hreysti saknaS, haft timburmenn et cetera; heyrt í mér sjálfum hjartaS slá, hendurnar skolfið eins og strá. Svo þegar hlessað kaffiS kemur, koníak, sykur, rjómi, víf, þá hverfur allt, sem geðið gremur, þá gefst mér aftur heilsa og líf; svona var það og er það enn um alla drykkju- og kvennamenn. Páll Ölafsson. Sá, sem segir þræli sínum leyndar mál, gerir ltann að herra sínum. — Dryden. Hygginn er sá, sem á sumri safnar, en skammarlega fer þeim, er um korn sláttinn sefur. Daglegar SióstangaveiðiferBir J JBH 1 Sjóstangaveiðin hl Il*\ Sími 16676 \J Múrarar Tilb. óskast í að múra að utan 4. hæða hús. Tilb. sendist blaðinu fyrir mið- vikud.kv., merkt „5432“ Handrið Jámhandrið á svalir og stiga úti, inni, ódýr og fal- leg. Járn h.f. — Sími 3-55-55. Permanent og litanir geislapermanent, gufu- permanent og kalt perma- nent. Hárlitun og hárlýsing Hárgreiðslustofan Perla Vitastíg 18A Vélstjóri óskast á dragnótabát. Uppl. í síma 24505. Retina III C Til sölu myndavél, sér- staklega ódýrt. Upplýsing- ar Hraðmyndun, Lauga- vegi 68 eða síma 50146 á kvöldin. STÚLKA ÓSKAR eftir atvinnu. Vélritunar- kunnátta, ýmsilegt kemur og til greina. Svar sendiet afgr. Mbl. fyrir 14. þ. m. merkt: „Kennari — 5013‘:. Bílskúr Til sölu góður bílskúr. — Tilb. leggist á afgr. Mbl., merkt: „5437“. Mótorhjól N.S.U. til sölu, ódýrt. Uppl. á Rakarastofunni Vesturg. 3. Garðeigendur Skrúðgarðavinna og stand- setning lóða. Pantið í síma 35077. Svavar Kjæmested. Vil kaupa notaða vog helzt 2ja kg. Sími 50301. Bamakerra óskast Vel með farin barnakerna með skermi óskast. Uppl. í síma 50326. Mótatimbur óskast ca. 1500 fet 1x6 og 1300 fet 1x4. Uppl. í síma 50494 eft- ir kL 7 á kvöldin. Málari getur bætt við sig vinnu strax. Uppl. í síma 23407. Verzlunarmaður óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina. — Tilboð sendist blaðinu fyrir föstu- dagskvöld, merkt: „Góð laun — 5438“. Sumarbústaðaland ca. 20 km frá Reykjavík, til sölu. Veiðiréttindi fylgja. Tilboð sendist afgr. MbL fyrir hádegi, laugardag, merkt: „5016“. 2ja herbergja íbúð óskast. Þrennt í heimili. — Uppl. eftir kl. 7 í síma 22959. Reiðhjól Notað drengjareiðhjól ósk- ast til kaups. Uppl. I síma 32973. Kona óskast — til matreiðslustarfa á lítinn veitingastað um mánaðartíma. Uppl. í síma 1-21-52 milli kL 8—10 í kvöld og annað kvöld. Miðaldra kona vantar íbúð strax. Hús- hjálp kemur til greina. — Uppl. í síma 50192 eftir kL 19. Austin 8 42 módel, ógangfær, til 6ölu. Uppl. í síma 37540. A T H U G I Ð að borið saman ‘5 útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu, en öðruzn blöðum. — Nýkomið Sloppa-nælon, hvítt og blátt Dömu- Herrabuðin Laugavegi 55 Lokað vegna sumarleyfa frá 17. júlí—7. ágúst Sölunefnd varnarliðseigna Vestmannaeyjar Óska efti rhúsnæði fyrir verzlun, þarf ekki að vera stórt. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 19. júlí merkt: „Föt — 5015“.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.