Morgunblaðið - 11.07.1961, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 11.07.1961, Blaðsíða 16
16 MORGVISBLAÐIÐ Þriðjudagur 11. júlí 1961 Skyndibmðkaup Renée Shann: 22 úr því að hún þurfti á annað borð að vinna fyrir sér, gat hún eins gert það í búð og annarsstað ar. Henni létti því stórum, þegar klukkan nálgaðist sex og ungfrú Fairburn sagði að hún gæti farið að breiða, yfir húsgögnin — Við lokum stundvíslega í dag. — Það líkar mér vel, sagði Jill og var fegin. — Nei, heyrðu nú Jill sagði Sandra og kenndi beizkju í rómn um, — ég hef sjaldan hitt svona ihreinskilinn letingja. Þú kemur ofseint á morgnana og ef þú feng Jr sjálf að ráða, mundirðu fara Jöngu fyrir lokunartíma á kvöld- in. — Jæja, munduð þér ekki gera það sama? — Nei það mundi ég aldrei gera. — Ég hef aUtaf haft óbeit á vínnu. — Það kemur stundum að mér að stinga upp á því við hr. Brast ed að fá einhverja aðra í staðinn fyrir þig. Jill hnykkti höfði og fó- að taka fram ábreiðurnar. Ungfrú Fairburn var í vondu skapi í kvöld það var alveg greinilegt. Og Jill þóttist vita. ástæðuna til þess. Þegar Sandra lokaði búðinni nokkru seinna, var hún yfir- þyrmd af þunglyndi. Á þessum tíma var Clive venjulega með henni. Henni hafði þótt það ein- kennilegt, þegar hann sagði henni í símanum í dag, að hann gæti ekki hitt hana í kvöld. Jæja, nú vissi hún að minnsta kosti ástæðuna. í kvöld var hann með konunni sinni. Annað kvöld myndi hann líklega finna sér ein hverja átyllu við konuna, til þess að geta verið með henni. Hún beit á jaxlinn. Já, eins og hún sagði við hann áðan, þá gerði hún sig ekki ánægða með það. Hún steig út úr lestinni í Hendon og velti því fyrir sér, hvernig hún gæti fengið kvöldið tál að liða. Eins og hún var nú í kæliskópsins versu o Austurstræti 14 Sjmi 11687^3 Kk Kelvinator kæliskáourinn er árangur'í — Er þetta eitthvað smitandi, læknir? skapi, var tilhugsunin ein um samtal við móður sína nóg til þess, að hana langaði mest til að veina upp. Hversvegna þurfti þeim mæðgunum að koma svona hraksmánarlega illa saman? hugs haði hún með gremju. Hún var alveg reiðubúin til að viðurkenna sína eigin sök í því máli. Sandra gerð. sér yfirleitt engar háar hug myndir um sjálfa sig. Hún vissi vel, að stundum gat hún verið e-fið í skapi. Og nú var sannar- lega ástæða til þess! Hún stakk lyklinum í skráar- gatið og flýtti sér upp á loft. Hún gekk inn í herbergið, sem þær Júlía höfðu saman, og þakkaði sínum sæla fyrir, að enginn skyldi hafa séð til hennar. Hún lagði eyrað að hurðinni og hlust- aði og varð þess brátt vör, að hún mundi vera alein í húsinu. Hún heyrði ekkert mannamál. Hún settist á rúmið sitt og tók myndina af Clive í hönd sér. Hún horfði á hana og hugsaði nreð sjálfri sér. — Hvernig gaztu gert mér þetta, elskan mín? En svo snerist hugurinn að henni sjálfri: Hvernig gat ég verið svo vitlaus að gefa þér tækifæri til að særa mig? Þar framdi ég mína kórvillu. Ég hefði aldrei átt að leyfa sjálfri mér að verða svona ástfangin af þér! En svona hugleiðingar stoðuðu nú lítið, það vissi ,m Hún elsk- aði Clive og það svo heitt, að tilhugsunin ein um að yfirgefa hann var nóg til að setja að henni örvæntingargrát. En hvað gat hún svo sem gert? Hvaða framtíð var það fyrir hana að elska Clive? Hún vissi þegar, að hún gat ekki treyst honum. Það var heimskulegt af honum að vera að gefa í Siv/n, að hann hefði ekki vitað, að Margot var aC koma og myndi flytja til hans aftur. Nú heyrið hún mannamál fyrir utan og brátt kallaði Júlía til hennar: — Ertu komin heim, Sandra? — Já, ég var rétt að koma. — Við mamma fórum í bíó. Júlía hafði nú hlaupið upp stig- ann og stóð í dyrunum. — Ó, mér varð svo illt við fréttamynd ina. Það var af uppþoti í Austur- löndum. Ég var nærri því búin að sitja aðra sýningu, til þess að vita, hvort ég gæti ekki komið auga á Robin í herflokknum. Júlía leit nú betur á Söndru. Er allt í lagi hjá þér, elskan? — Já, vitanlega .... að minnsta kosti .... Sandra þagn- aði, er hún heyrði móður sína kalla á þær. — Nei, ands.V..ég skal segja þér það seinna. — Viljið þið fá kalt ket og salat í kvöldmat? heyrðist kall- að upp stigann. Júlía hallaði sér yfir handriðið. — Það er ágætt. Ég skal strax koma niður og hjálpa þér. Hún sneri sér aftur að systur sinni. — Eru einhverjir erfiðleikar með Clive? Sandra kinkaði kolli og tárin komu fram í augu hennar. — Fyrirgefðu, elskan, að ég skyldi vera að minnast á það. Er það í sambandi við konuna hans? — Já. Sandra leit upp og h'rfði á Júlíu sem stóð nú við hlið hennar og lagði höndina á öxl hennar til að hugga hana. — Ó, Júlía þetta er allt að fara út um þúfur. — Mig grunaði, að svo gæti farið. — Hún er komin heim. — Ég veit. Hún var mér sam- ferða á skipinu. — Já, ég komst að því í dag. — Ég var að velta því fyrir mér, hvort ég ætti að segja þér frá því, en þegar ég komst að því, að þú hafðir enga hugmjmd um það, komst ég að þeirri nið- urstöðu að réttara væri að nefna það ekki á nafn. — Þetta datt mér líka í hug. Kynntistu henni nokkuð? — Nei, ég rétt bauð henni góð- an dag nokkrum sinnum, og síð- asta morguninn, sem við vorum um borð, sagði hún mér, að hún ætti von á manninum sínum að taka á móti sér. — Og hún hefur víst verið hrifin af tilhugsuninni um það? — Já, ekki gat ég annað séð. Aftur heyrðist í móður þeirra og nú með rellutón: — Ætlar hvorug ykkar að bera við að hjálpa mér? — Það er betra, að ég fari, sagði Júlía. — Hertu bara upp kugann. Við skulum tala betur um þetta seinna. Frú Fairburn leit upp, þegar Júlía kom inn í eldhúsið. — Hvar er Sandra? — Hún er alveg að koma. — Ég verð að segja, að Sandra hefur ótrúlegt lag á að koma sér hjá að hjálpa mér í húsinu. — Ég held hún sé bara alveg sérstaklega þreytt í dag. — Þá er hún það flest kvöld. Að minnsta kosti þegar hún er heima. En hinsvegar... .Frú Fairburn brosti kuldalega til Júlíu og bað hana um að leggja á borðið. — Það skal ég gera, mamma. Verður John í mat? — Ég býst ekki við því. Hann ætlaði á einhver veðhlaup, skildist mér. Ég vildi að hann vildi láta það ógert. Að minnsta kosti hefur hann engin efni á að veðja, og mér líkar heldur ekki þetta fólk, sem hann um- gengst á þessum veðhlaupum. Júlía slapp inn í borðstofuna með bakkann og var fegin að losna þó ekki væri nema snöggv- ast við nuddið í móður sinni. Þetta nudd tók engan enda, og engan skyldi furða þó að það færi stundum í taugarnar á Sondru. Og seinna, við kvöldverðar- borðið, sagði frú Fairburn í mikl um gremjutón við Söndru: — Itún systir þín er víst búin að segja þér, hvað hún var að gera í dag? Sandra Jeit spurnaraugum á Júlíu. — Nei, hvað var það? — Ég hélt, að úr því að þið þurftuð að tala svö mikið saman þarna uppi, þá hefðuð þið verið að tala um það. — Það var það bara ekki, svar aði Sandra stuttaralega. — Ég er búin að fá gömlu stöð- una mína aftur, sagði Júlía. Sandra setti upp gleðisvip. — Það þykir mér vænt um að heyra. Til hamingju! — Þér þykir vænt um það, já, einmitt! Mér þykir ekki eins vænt um það. Ég fæ ekki skilið, í á ð Meðan Markús er á suðurleið, eru vinir háns að smíða skotbirgi við flóann þar sem gæsasteggur- inn ungi ætlar að eyða fyrsta vetrinum sínum. En gæsarstegg- urinn veit ekki að hann er einn eftir af ungunum, sem skriðu úr eggjunum í hreiðrinu hans langt í burtu á mýrinni við Hudson- flóa. Og meðan hann baðar sig þarna í hlýrri Floridasólinni getur þessi fallegi fugl ekki vit- að hve ógæfan er skammt undan. að Júlía þurfi að vera í vinnti daglega, rétt eins og hún væri ógift. — Hversvegna ættí hún að vera iðjulaus fyrir því? spurði Sandra. — Af því ég hélt, að hún vildi heldur vera heima hjá mér. Mér finnst ég vera fullmikið ein, en breytingar? sjálfa þig. — svona rétt til til- diskinum. — Hvað segirðu um, það, mamma, að hugsa einhvern- tíma um einhveri annan en gaffal. svo að þeir glömruðu á þið virðist hvorug taka sérlega mikið eftir því. Sandra lagði frá sér hníf og Frú Fairburn greip andann á lofti. — Þér virðist ekki vera það ljóst, Sandra, að þú ert að tala við hana móður þína! — Jú, það er mér einmitt vel Ijóst, og mér þætti vænt um ef þú værir ekki svona fjandi eigin- gjörn. Júlía hreyfði sig eitthvað til að koma á sáttum. — Þið skuluð ekki fara að rífast mín vegna. Það er allt í lagi, mamma, ég veit að þú vilt ekki vera eigin- gjörn. Og vitanlega ertu það ekki heldur. —- Víst er hún það, sagði Sandra reiðilega. — Annars yrði hún fegin því, að þú hefðir feng- ið eitthvað að gera, til þess að hafa af fyrir þér. Ekki sízt þegar það er nú starf, sem þú kannt vel við. — Ég er alveg bit á þig, Sandra, sagði frú Fairburru — Það ert þú sjálf sem ert eigin- gjörn. Þú virðist ekki vita af því, hvemig ég þræla mér út tii þess að geta haft almennilegt heimili fyrir ykkur börnin. gjUtvarpiö Þriðjudagur 11. júlf 8:00 Morgunútvarp (Bæn: Séra Tng- ólfur Astmarsson. — 8:05 Tón- leikar. — 8:30 Fréttir. — 8:35 Tónleikar. — 10:10 Veðurfregnir), 12:00 Hádegisútvarp (Tónleikar. —• 12:25 Fréttir og tilk.). 12:55 ,,Við vinnuna": Tónleikar. 15:00 Miðdegisútvarp. (Fréttir. — 15:05 Tónleikar. — 16:30 Veðurfr.). 18:30 Tónleikar: Þjóðlög frá ýmsum löndum. 18:55 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 Tónleikar: „Sumarkvöld" eftir Kodály. — Sinfóníuhljómsveit ungverska útvarpsins leikur. —• Miklós Lukacs stjórnar. 20:20 Erindi: Kirkjan og unga fólkið (Séra Arelíus Níelsson). 20:45 Tónleikar: Christian Ferras og Pierre Barbizet leika sónötu nr, 2 op. 108 fyrir fiðlu og píanó eftir Fauré. 21:10 Úr ýmsum áttum (Ævar R, Kvaran leikari). 21:30 Þjóðlög úr austurrísku ölpunum, sungin og leikin. 21:45 Iþróttir (Sigurður Sigurðsson), 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Lög unga fólksins (Kristrún Ey« mundsdóttir og Guðrún Svafars* dóttir). 23:00 Dagskrárlok. Miðvikudagur 12. Júlí 8:00 Morgunútvarp (Bæn. — 8:05 Tón leikar. — 8:30 Fréttir. — 8:35 Tónleikar. — 10:10 Veöurfregnir) 12:00 Hádegisútvarp. (Tónleikar, — 12:25 Fréttir og tilk.). 12:55 „Við vinnuna*' tónleikar. 15:00 Miðdegisútvarp. —. (Fréttlr kl, 15:00). — 16:30 Veðurfr. Fréttir og tilk. — 16:05 Tónleikar. 16:30 Veðurfregnir). 18:30 Tónleikar: Öperettulög. 18:55 Tilkynningar, 19:20 Veðurfregnir. • 19:30 Fréttir. 20:00 Tónleikar: „Stormurinn", sin-* fónísk fantasia op. 18 eftir Tchai kowsky. — (Sinfóníuhljómsveit sænska útvarpsins leikur. Jacqu* es Rachmilovich stjórnar). 20:25 A förnum vegi i Rangárþingif Kynnisför í grasmjölsverksmiðj* una á Hvolsvelli (Jón R. Hjálm* arsson skólastjóri). 21:05 Tónleikar: Fjórir síðustu söngv# ar (Vier letzte lieder) eftir Ric« hard Strauss. — Lisa della Casa syngur með fílharmoníuhljóm* sveitinni I Vínarborg. Karl Böhm stjórnar. 21:25 Tækni og vísindi; III: Ratsjáin (Páll Theódórsson eðlisfræðing'* ur). — 21:45 Tónleikar: „Ameríkumaður f París“ — eftir George Gershwin, NBC-sinfóníuhljómsveitin leikur, Arturo Toscanini stjómar. 22:10 Kvöldsagan: „Ösýnilegi maður« inn“ eftir H. G. Wells I. lestur. (Indriði G. Þorsteinsson rithöf* undur þýðir og les). 22:30 „Stefnumót í Stokkhólmi": Nor* rænir skemmtikraftar flytja göm ul og ný lög. 23:00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.