Morgunblaðið - 14.07.1961, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 14.07.1961, Blaðsíða 1
20 síður 48. árgangur 155. tbl. — Föstudagur 14. júlí 1961 Prentsmiðja MorgunblaSsiW Bæjarstjórn samþykkir rumlega 16 millj. kr. hækkanir Þrátt fyrir hækkanir eru útsvörin 9,2 millj. lægri en eftir stiganum í fyrra Á AUKAFUNDI bæjarstjómar Reykjavíkur í gær var samþykkt tillaga frá borgarstjóra um 11,4 millj. kr. hækk- un útsvara frá því, sem ráð var fyrir gert í fjárhagsáætl- uninni. Heildarupphæð útsvaranna, að viðbættum 10% fýrir vanhöldum, verður þá 248,4 millj. kr. Framtaldar tekjur bæjarbúa hafa hinsvegar verið mun hærri síðasta ár en árið á undan. Samkvæmt útsvarsstiga hefðu út- svörin átt að nema 279 millj. kr. Er því hægt að veita yfir 30 millj. kr. afslátt og jafngildir það 11%. í fyrra var afslátturinn hins vegar 7,7%. Þrátt fyrir hækkun þá, sem leiðir af verkföllunum, verða útsvörin 9,2 millj. kr. lægri en verið hefði með sama afslætti og í fyrra. Þá voru á fundinum samþykktar hækkanir á gjaldskrám hitaveitu, rafmagnsveitu og á fargjöldum strætisvagna. Nema þær hækkanir samtals 4,7 millj. kr. Þrátt fyrir allar þessar óhjákvæmilegu hækkanir verða gjöld borgar- búa samt 4,5 millj. lægri í ár en verið hefði eftir útsvars- stiga síðasta árs. Gat borgarstjóri þess á fundinum í gær að þetta sýndi bezt, hve afkoma manna hefði verið góð og hrekti hrakspárnar um afleiðingar viðreisnarinnar. stjórnar Reykjavíkur í gær, þegar hann gerði grein fyrir tillögum sínum um hækkun útsvara og þjónustu strætis- vagna, hitaveitu og rafmagns veitu. „ÞETTA er sá skattur, sem lagður er á bæjarhúa vegna verkfallanna og kauphækk- ananna að undanförnu“, sagði Geir Hallgrímsson borg arstjóri á aukafundi bæjar- segir flóttafólkið V-BERLlN 13. júlí. — Flótta- mannastraumurinn frá A- Þýzkalandi er nú meiri en nokkru sinni frá 1953, aff jafn- affi einn flóttamaffur á min- útu síffasta sólarhringinn. Hafa verið opnaffar 12 nýjar flóttamannabúðir í V-Berlín og er í ráffi að nota allmarga skóla fyrir flóttafólkiff, til bráffabirgffa. Allt flóttafólk fer flugleiffis frá V-Berlín til V-Þýzkalands og liefur orffið aff leigja marg ar flugvélar til viffbótar síff- ustu dagana vegna þessarar miklu aukningar, því síffustu dagana hafa 900—1000 veriff fluttir daglega. Mestur hlutl flóttamann- anna er ungt fólk, helmingur- inn undir 25 ára aldri, þriffj- ungur undir 45 ára aldri. Flestir gefa þá ástæffu fyrir flóttanum, aff þeir hafi óbelt á kommúnistastjórninni, vilji ekki gegna herþjónustu aust- antjalds, vilji fá menntun á vesturlöndum, geti ekki hugs- aff sér aff lifa lengur and- ir kommúnistastjórn. Roskna fólkiff segir, aff ástandiff sé orffiff óþolandi í A-Þýzkalandi og þegar matvælaskortur og sultur bættist ofan á allt ann- aff hafi þaff ekki getaff haldizt lengur viff — og ákveffiff aff freista gæfunnar. Geir Hallgrímsson, borgarstjóri bæjarsjóðs Og fyrirtækja hans. Svarbréf nefndarinnar bæri með sér, að vinnulaun og annar kostn- aður bæjarsjóðs næmi yfir 300 millj. kr. Það lægi í augum uppi, að slíkar kauphækkanir sem þessar hefðu mikil áhrif á útgjöld Framh. á bls. 13. Stjórn armyn d un tókst ekki HELSINGFORS, 13. júlí. — Til- raunir til stjórnarmyndunar í Finnlandi hafa farið út um þúf- ur. Bæði sænski og finnski þjóðarflokkurinn hurfu frá stjórnarsamvinnu við bænda- Snjómaðurinn MELBOURNE, 13. júlí. — SIR EDMUND HILLARY lét svo um mælt í dag, aff leiðangur hans til Himalaja- fjalla hefffi fært sönnur á aff „snjómaffurinn“ væri ekki ttt. Þetta væru affeins sögu- sagnir, „snjómaffurinn“ væri í raun og veru tibetski blái björninn. Hafði sparnaðarnefnd verið falið að reikna út, hve mikil áhrif kauphækkanirnar muni hafa til aukningar á útgj. bæjarsjóðs og fyrirtækja hans, og reiknaði hún með 13% hækkun á kaupi og 3% hækkun á öðrum kostnaði, en hvert % í þessari hækk- un er talið jafngilda 1.3 millj. kr. útgjaldaaukningu. Er þessi hækkun talsvert minni en sparnaðarnefnd hafði gert ráð fyrir, að koma þyrfti til, til þess að mæta útg j aldaaukningunni. í lok ræðu sinnar lét borg- arstjóri í ljós von um, að takast mætti að koma í veg fyrir þá verðbólgu, semkaup hækkanirnar gætu haft í för með sér, ef ekki yrði að gert, og vakti athygli áþeirri staðreynd ,að hallarekstur á bæjarfyrirtækjunum gæti að eins orðið til að ýta undir slíka þróun. „Við verðum að horfast í augu við afleiðing- ar kauphækkananna og verk fallanna, og því eru þessar tillögur fram bornar“, sagði borgarstjóri, er hann lauk máli sínu. Geir Hallgrímsson borgarstjóri, fylgdi úr hlaSi tillögum sínum um hækkun útsvaranna og á gjaldskrám nokkurra bæjarfyrir- tækja. í upphafi ræðu sinnar gerði hann grein fyrir því, að hann hefði falið sparnaðarnefnd bæjarins að reikna út, hve mikil áhrif kauphækkanir stéttarfélaga Og samsvarandi kauphækkanir mánaðarkaupsstarfsfólks, muni hafa til aukningar á útgjöldum Víggirðingar um Kongóþing LEOPOLDVILLE, 13/7. - Kongó þing kemur saman á laugardag- inn og er þegar byrjað að setja upp gaddavírsgirðingar og aðr- ar hindranir umhverfis Lovani- um-háskólann í Leopoldville þar sem þinghaldið fer fram. Er þetta gert til þess að engin utan- aðkomandi öfl hafi truflandi Red Crusader LONDON 13. júlí. — Danska og brezka stjórnin munu að líkind- um koma sér saman um að skipa nefnd til þess að rannsaka „Red Crusader-málið“. áhrif á þingstörf — og verður stórskotalið einnig til taks, ef á þarf að halda. Flestir þingmenn munu mæta, m.a. forystumenn Suður-Kasai og Gizenga frá Stanleyville, en Tshombe í Katanga neitar að koma, heldur fast við það, að nauðsyn sé að halda fund helztu leiðtoga hinna ýmsu landshluta áður en þingið kemur saman. Enn er allt í óvissu hvernig takast muni til. Það eina, sem er ákveðið, er að Kasavubu forseti á að setja þingið — og síðan skiptist það í tvær deildir, sem verða að taka ákvörðun um það hvernig störfum skal háttað. flokkinn og er þar með von- laust fyrir Meittunen að mynda stjóm fyrir morgundaginn. Fastlega er búizt við, að bændaflokkurinn muni athuga möguleikana á því að mynda stjórn með stuðningi einstakra þingmanna þjóðarflokkanna og t. d. er talið, að núverandi við- skipta- og iðnaðarmálaráðherra, Björn Westerlund, úr sænska þjóðarflokknum, sé fús til þess að sitja áfram í nýrri stjóm. Frelsi borgarbúa í veði LONDON, 13. júlí. — Viff verð um aff reyna að koma í veg- fyrir átök í Berlín. Þaff ger um við bezt meff því að sýna Nikita Krúsjeff fram á þaff svo að enginn vafi leiki á, að vesturveldin eru einhuga, sam taka og ákveðin, sagffi Stikk- er, framkvæmdastjóri Atlants hafsbandalagsins í dag. Þaff, sem deilt er um, er ekki aðeins frjáls og óhindrað ur aðgangur vesturveldanna aff V-Berlín, heldur frelsi V-Berlínarbúa. Stikker var spurður aff því hvort NATO væri nægilega sterkt á meginlandinu með hliffsjón af ógnunum Rússa. Hann svaraffi: „Þegar ég tala viff Lauris Norstad, þá spyr ég alltaf: Geturffu variff Evrópu? — Hann svarar alltaf: Já, ég get þaff — og mun gera þaff“. Russneski flotinn að æfingum á hafinu austan Ísíands OSLÓ, 13. júlí. — Rússar eru Osloarblaffiff Aftenposten skýrffi frá þessu í morgun og hefur að hefja geysimiklar flota- æfingar á Atlantshafi, á svæð inu milli íslands, Jan May- en og Bretlands. Rússneski flotinn á Atlantshafi er nú meiri en nokkru sinni frá stríðslokum. norska flotastjórnin staðfest, aff fjöldi rússneskra herskipa hafi nýlega fariff úr Eystrasalti og sézt viff strendur Noregs. í flotaæfingum þessum taka þátt flotadeildir, sem stöffvar hafa' viff Norffur-íshafiff, Eystra- salt og Svartahaf. Fyrstu skipin, sem sáust á leiff til æfingasvæðis- „orrustu-deiIdir“ aff ræffa ins, voru beitiskip og birgffaskip. Þaff var í iok síðasta mánaffar. Þau komu út Eystrasalti, fóm um Kattegat og Skagerak og skiptust síffan í tvo hópa. Annar hélt norffur á bóginn, mefffram Noregsströnd, hínn suffur, um Ermarsund og þaffan út í Atlants haf. Sagði Aftenposten, aff þar hefffi greinilega veriff um tvær

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.