Morgunblaðið - 14.07.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.07.1961, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐ1Ð Fösíudagur 14. júlí 1961 Daglegar SjóstangaveiÓtferdir J Æn J Sjóstongaveiðin hi ® x Simi 16676 y Faxahar Heitar pylsur allan daginn. Gosdrykkir, tóbak, sæl- gæti Faxabar, Laugavegi 2. Handrið Járnhandrið á svaxir og stiga úti, inni, ódýr og fal- leg. Járn hf — Simi 3-55-55. Bifvélavirki óskar eftir vinnu við akst- ur. Vanur stórum bílum. Fleira kemur til greina. — Tilboð sendist blaðinu, merkt: „Júlí — 5044“. Stigin saumavél (góð) óskast. Uppl. í síma 32497. Tannlækningastofan er lokuð vegna sumarleyfa frá 15. júlí til 8 ágúst. í Ragnar Rafn Jónsson. Trésmíði Húsaviðgerðir. Sími 37626. 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu strax. Uppl. í síma 50301, milli kl. 2—7. Barnarúm 3 gerðir. Verð frá kr. 550,-. Húsgagnavinnustofa Sighvatar Gunnarssonar Hverfisgötu 96. Sími 10274. Búslóð auglýsir Svefnsófar eins og tveggja manna. Búslóð hf. Sími 18520 á horni Skip- holts og Nóatúns. 5 herb. íbúð á 1. eða 2. hæð eða ein- býlishús óskast til leigu. — Uppl. í síma 15915. Til sölu Chevrolet módel ’47 frá Akureyri. Útborgun eftir samkomulagi. Uppl. í síma 22524. Atvinna Kona ekki yngri en 25 ára óskast til starfa við sæl- gætis- og tóbakssölu. Uppl. í síma 36615 frá kl. 10—3. Rafha ísskápur sem nýr til sölu af sérstök- um ástæðum. Verð kr. 6600. — Uppl. í síma 10734 eða Seljavegi 31. Þríhjól (stærri gerðin) lítið notað, til sölu. Ásvallagötu 7, kjallara eftir kl. 13. í dag er föstudagurinn 14. júlí. 194. dagur ársins. Ardegisflæði kl. 7:24. Síðdegisflæði kl. 19:41. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — Læknavörður L..R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna 8.—15. júlí er Eiríkur Björnsson, sími 50235. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. FRETIIR Húsmæðrafélag Reykjavíkur fer skemmtiferð þriðjudaginn 18. júlí n.k. kl. 8. f.h. frá Borgartúni 7. Upplýs- ingar 1 síma 14442, 15530 og 15232. Kvenfélag Neskirkju: — Sumarferð félagsins verður farin mánudaginn 17. júlí. Lagt verður af stað frá Nes- kirkju kl. 8:30 f.h. Ekið í Þjórsárdal, borðað að Hótel Valhöll um kvöldið. Þátttaka tilkynnist 1 síðastalagi laug- ardaginn 15. júlí í símum 15688, 12162, 14710 og 13275. Frá skrifstofu borgarlæknis: — Far- sóttir í Reykjavík vikuna 25. júní til 1. júlí (í sviga tölurnar frá vikunni á undan), samkvæmt skýrslum 23 (37) starfandi lækna. Hálsbólga Kvefsótt 111 (117) 1 ( 0) 39 ( 31) 29 ( 15) 1 ( 1) 1 ( 0) 4 ( 3) Kveflungnabólga 7 ( 17) 6 ( 3) Hlaupabóla 7 ( 11) Móttaka hjá sendi- herra Frakka f TILEFNI af þjóðhátíðardegi Frakka 14. júlí hefir ambassador Frakklands móttöku á heimili sínu að Skálholtsstíg 6 frá kl. 17,30—19 og býður velunnara Frakklands velkomna. Loftleiðir h.f.: — Þorfinnur karls- efni er væntanlegur frá N.Y. kl. 06:30. Fer til Luxemborgar kl. 08:00. Kemur til baka kl. 24:00. Heldur tU N.Y. kl. 01:30. — Leifur Eiríksson er væntan- legur frá N.Y. kl. 09:00. Fer til Osló, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 10:30. — Snorri Sturluson er væntan- legur frá Stafangri og Osló kl. 23:00. Fer til N.Y. kl. 00:30. Flugfélag íslands h.f.: — Hrímfaxi fer til Glasg. og Kaupmh. kl. 08:00 í dag. Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 22:30 í kvöld. —- Gullfaxi fer til Lundúna kl. 10:00 í dag. Kemur til Rvíkur kl. 23:30 í kvöld. Fer til Glasg. og Kaupmh. kl. 08:00 í fyrramálið. — Skýfaxi fer til Oslóar, Kaupmh. og Hamborgar kl. 10:00 í fyrramálið. — Innanlandsflug 1 dag: — Akureyri (3), Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Hornafj., Isafj., Kirkjubæjarklausturs og Vest- mannaeyja (2). — A morgun: Til Ak- ureyrar (2), Egilsstaða, Húsavíkur, tsafj., Sauðárkróks, Skógasands og Vestmannaeyja (2 ferðir). Eimskipafélag íslands h.f.: — Brúar- foss fer frá Keflavík í kvöld til N.Y. — Dettifoss fer frá N.Y. í dag til Rvíkur. — Fjallfoss fór frá Keflavík í gær til Vestmannaeyja. — Goðafoss er 1 Rvík. — Gullfoss er í Kaupmh. — Lagarfoss er í Rvík. — Reykjafoss kom til Hamborgar 1 gær. — Selfoss er 1 Rvík. — Tröllafoss fór frá Rvík í gær til Ventspils. — Tungufoss er í Rvík. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla er í Archangel. — Askja r í Riga. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla fer frá Rvík kl. 18:00 annað kvöld til Norðurlanda. — Esja er á Akureyri. — Herjólfur er í Rvík. — Þyrill fór frá Rvík í gær til Raufarhafnar. — Skjald breið er væntanleg til Rvíkur árd. í dag. — Herðubreið fór frá Rvík í gær austur um land 1 hringferð. — Jón Trausti fer frá Rvík kl. 21 í kvöld til Vestmannaeyja. Skipadeild SÍS: — Hvassafell fer frá Onega á morgun til Stettin. — Arnar- fell fer frá Archangelsk á morgun til Rouen. — Jökulfell fer frá N.Y. 1 dag til Rvíkur. — Dísarfell fer í kvöld frá Akranesi til Norðurlandshafna. — Litlafell fór í gær frá Rvík til Vestur- og Norðurlandshafna. — Helgafell fór 1 gær frá Aabo til Ventspils. — Hamra fell kemur til Seyðisfjarðar 16. þ.m. Hafskip h.f.: — Laxá er í Rvík. Portvín skatna ei skorti, skein af enni hreinu bjarmi. En horfinn harmi hugur nam deyfðir buga. Safi tók að svífa sætur um hjartarætur; höfuð varð höfga dofið hollum af mjaðarbolla. Steingr. Thorsteinsson. Við það augun verða hörð, við það batnar manni strax; betri er en bænagjörð brennivín að morgni dags. Páll Olafsson. Enginn getur lítillækkað oss, nema vér sjálfir. — J. G. Holland. Lítilsvirðing, sem okkur er auðsýnd smækkar okkur ekki. — Shelley. Óort ljóð eru alltaf fegurst. — Ibsen. Það er ekki vonlegt, að þess ljóss gæti í dagsbirtunni, sem lýsir ekki I myrkri. — C.M.S. Eitt Ijós lýsir jafnt hundrað mönn- um og einum. — Talmud. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Anna Margrét Há- konardóttir, verzlunarmær, Skarphéðinsgötu 12 og Bertram Henny Möller, hljóðfæraleikari, Sörlaskjóli 88. Á morgun yerða gefin saman 1 hjónaband í Noregi ungfrú Odd- rún Uri og Reidar G. Albertsson, kennari. Heimilisfang þeirra er: Uri, Valldal, Norge. í dag verða gefin saman í Ár- bæjarkirkju ungfrú Margrét Guð mundsdóttir, kennari, Barðavogi 18, Reykjavík og Eyvindur Ei- ríksson, stud. philoi., 'ísafirði. Söfnin Listasafn Islands er opið daglega frá kl. 13,30—16. Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kL 1.30—4 e.h. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2, opið dag!ega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Þjóðminjasafnið er opið daglega frá kl. 1:30—4 e.h. MTND þessi sýnir tékkneska j farþegaþotu af gerðinni Iiyu- | sin 18, en þotan, sem fórst • fyrir skömmu hjá Casablanca 1 í Marokkó var af þeirri gerð. | Þetta er stór fjögurrahreyfla j farþegaþota. Með vélinni, sem ] fórst voru 64 farþegar og níu manna áhöfn,enginn komst Iífs af. ! I JUMBO I EGYPTALANDI Box 6 Copenhog«r» + + + Teiknari J. Mora — Gjörðu svo vel að setjast, Júmbó .... svo skal ég segja þér dálítið, sem þú hefir áreiðanlega áhuga á. Ég hefi fengið bréf frá Fornvís prófessor, sem er staddur í Egyptalandi. í pýramída nokkrum maður! hrópaði Júmbó í hrifningu. hefir hann fundið op á grafhvelf- ingu .... .... sem hann kemst ekki inn um, af því að það er svo þröngt. Og hann vill ekki brjóta úr veggjunum, því að þá mundi hann eyttileggja áletr- anir, sem eru þar. — Eina leiðin er því að finna grannan, en sterkan mann, sem get- ur komizt gegnum opið, og .......... — Nei, en hvað þetta er spennandi Jakob blaðamaðui Eítii Peter Hoffman QLIIT TALKING/ C0BB, AND KEEP — .... Hvað .... kom fyrir? — ísing lokaði útblástursslöng- unni þinni! Hún er hrein núna. — Hvers vegna .... erum við ., þá á niðurleið? , — Hættu að tala Jakob, og haltu ferðinni áfram! Mælirinn sýnir að súrefniseeymir binn er tómur! ,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.