Morgunblaðið - 14.07.1961, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.07.1961, Blaðsíða 6
0 MORCUNBLAÐIÐ Föstudagur 14. júlí 1961 Helgi Hjörvar Lokagreinin Háttvirt ritstjórn Morgunblaðsins! Út af elskulegri athugasemd yðar í blaðinu 1. þ. m. um grein mína: Opið bréf ...., vil ég biðja yður fyrir þessi orð, sem hvergi síður skulu vera elskuleg: Sá ritstjóri Mbl., sem ég sneri mér til með fyrstu grein mína um bæjartóftir Ingólfs, sagði við mig: Það er mjög gott að fá rökræður um málið. Báðum okk ur var harla ljóst, að Mbl. gæti birt grein eftir mig, þó að blaðið væri mér ekki sammála um hvert atriði; slíkt hið sama gæti það beðist undan að birta grein frá mér, þó að það væri mér sam- mála um sitthvað eða allt. Slíkt er undirstaða frjálsrar blaða- mennsku. Hvorugum okkar tókst að fá rökræður. Ég talaðist einn við, unzt ég lauk máli mínu með til- vitnun í mjög markverð og sterk orð Lárusar Sigurbjörnssonar. Fáein orð mín þar í greinarlok, uim hið danska ráðuneyti okkar í þessum málum, voru beint til- efni til „bréfsins." En í bréfinu sjálfu segir fullum stöfum frá tiltekjum mínum við hinn göfga gest bæjarins. En ég vil biðj- ast að mega segja þetta að auki: Ég lét í ljós við próf. Breds- dorff í örstuttu símtali (fyrir meðalgöngu Aðalsteins Richter) að ég vildi mjög gjarna mega heilsa honum persónulega. Það gekk að óskum. Ég beið hans • í fordyri bæjarsafnins og hins línufagra „ráðhúss" vors við Skúlatún, er hann gekk þaðan af fundi. Hörður Bjarnason kynnti okkur og við skiftumst á nobkrum glaðlegum kurteisis orðum, í áheyrn margra heldri manna, sem vel tilheyrði. Ég bað hann vel virða, að ég hefði hag- nýtt mér hans ágæta nafn sem „kamóflas“ til þess að komast að innsta kjama málsins hér meðal vor sjálfra (en maðurinn virðist skilja skrifaða dönsku það vel, að honum var þessi út- skýring óþörf). Hann svaraði með breiðu og góðu brosi, en ég sagði — einnig við opinbera á- heyrn: Ég álít að þér munduð ráða þessu atriði, ef yður þykir taka því. En próf. Bredsdorff kvaddi með sínu sama brosi; kannski hvarflaði honum í hug úitlimafegurð hússins sem við stóðum í. En um sjálfan mig segi ég: þetta er enn eftir af íslenzkri auðmýkt fyrir dönskmn yfirráð- um á Austurvelli, og svona lág- fleyg er orðin á meir en hálfri öld hin brennandi hugsjón ung- mennafélaga Reykjavíkur um þjóðernisdrengskap okkar sjálfra. Hér um ekki fleira — sögðu þeir gömlu menn. Mbl. segir nú um mig, að ég sé „mikill hugsjónamaður“ og þakka ég innvirðulega fyrir slíka einkunn. Mjög vildi ég að þetta mætti satt verða. En ég biðst undan því, að greinar mín- ar um Ingólfsbæ séu flæktar við „hugsjón," ef slíkt skal vera iof, en ekki glens. Sársauka fyrir siinni eigin þjóðarsæmd má ekki kalla hugsjón; slíkt er dreng-, skaparkvöð, manndyggð við sitt land, sem enginn fær verði keypt. En stundum er sú kvöð verði seld. — I ritstjórnarþættin um er einnig farið fáum orðum um „friðhelgi þess staðar í bæj- arlandinu, þar sem hann( HHjv.) og fleiri telja að bæjarstæði Ingólfs hafi verið". Þetta kallar stílfræðin úrdrægt orðalag. Svo vissulega er Aðalstræti í „bæj- arlandinu“. En enginn fslending ur segir að hús Morgunblaðsins sé í bæjarlandinu, ekki ef hon- um þykir það hús gott, enn síður ef honum skyldi ekki þykja svo. En um þessa „fleiri“ þarf fá orð. Hvar eru nú þeir sem „telja" annað? Eftir að öll fræðirök hefur borið að einum punkti, varð af tekin sá efi um stað reyndir, sem á kunni að skorta, við fund hinna eldgömlu hlóða (í maí 1944). En sá furðulegi fundur mundi raunar týndur og allur tröllum gefinn, ef Valtýr Stefánsson hefði ekki bjargað fundi þessum og órækum sönn- unum um hann, af þeirri snilld sem þann gerði og vísindalegri nákvæmni um sjálft aðalatriðið — þó að „þat fólk allt væri vit- laust, er þar var“, eins og Eyjólf- ur grá sagði fyr. En brennandi áhugi Valtýs um jarðfræði knúðí hann, Hálfar vangaveltur um staðreyndir kunna ekki hér eftir að breyta efalausu langlífi Val- týs Stefánssonar í sögu landsins fyrir þetta eina handarvik, þó að einskis yrði annars við getið. Sjálfur vil ég mega segja hér: Blessaður veri Valtýr Stefáns- son fyrir 'þetta handarvik! Margir vinir mínir hafa til mín talað sem svo: Það sér á, að þú verður að ganga varlega um Morgunblaðshöllina, að nefna hana ekkj á nafn í þínu þarf- lega tali um misbrúkun á þjóð- helgu landi! Mér er kært að eiga nú svo valið tækifæri til að svara þessu: Norðan við Bratta- götu, sem nú er orðin og svo nefnd, þar var frá upphafi alda grjóturð niður undir traðirnar (nú Aðalstr.), neðst vesæll mold arkofi um 1800, síðar var þar byggt hús, handa Jónasi Hall- grímssyni að eiga athvarf um tíma, en Sigurði Breiðfjörð til að deyj^. Ég hygg að gólffjalir skáldanna kunni enn að vera þar, á sínum stað, ef einhver kann að þekkja sjálfan staðinn. Þar út frá reis Fjalakötturinn og leiklistin í Reykjavík. Valgarð- ur Snæfellingur hefur vemdað sín hús frá bruna allt til þessa, stundum mjög naumlega, verið árrisull og farið seint í háttinn. Við vorum trúnaðarvinir, en sjálf ur hitti ég hann aldrei; mér er ekki það gefið. Frú Stefanía Guðmundsdóttir bjó um sinn á 3. hæð við Aðalstræti, síðar önn ur góð húsfreyja langa hríð. Jafnvel ég vil ekki þar fyrir kalla þá jörð nema Aðalstræti átta. En — það er hin gamla hugmynd um sjálfstætt stórhýsi vestur frá Austurstræti sem einkum mæðir á Mbl. höllinni (fyrir utan þá pólitík, sem allt nagar). En nú mætt) vera fljót- séð hve sú hugmynd var gölluð, eða varð ónýt nær samtímis — vegna þess hvað Austurstræti er þvengmjótt, en veruleg breikk- un fyrirbyggð í verki áður en hugmyndin gæti þróast. Ég hef bæði á hlýtt og lesið ásakanir í ýmsum tón um „Mbl.höllina". En ég hef hugsað (og oftast í hljóði): Álit ykkar, góðir menn, kynni hæglega að snúast við, ef þið þyrftuð ekki að segja „Morgunblaðshöllin", heldur gætuð sagt í öllu lítillæti: „húsið flokksins míns“! Ég hef tekið fram, að bæði höfundur og ritstjórn eru á einu máli þar um, að þessi skrif mín skrifar um KVIKMY N Dl R GAMLA BÍÓ: STEFNCMÓT VIÐ DAUÐANN ÞAÐ er oftast eitthvað sérstætt og athyglisvert við enskar saka- málamyndir og á það ekki sízt við þessa mynd. — Ungur mað- ur og aðlaðandi, Mark Lewis, starfar sem myndatökumaður í brezku kvikmyndaveri. Faðir hans var vísindamaður, sem beitti sér einkum að því að rannsaka hræðsluviðbrögð manna. Hann gerði tilraunir sín- ar á Mark syni sínum og hafði það þau áhrif á sálarlíf drengs- ins að hann varð geðsjúkur, þó að lítt bæri á því. Mark erfði þennan áhuga föður síns á rann sókn hræðsluviðbrigðanna og hann kvikmyndaði fólkið, sem hann gerði tilraunir sínar á, þegar hræðsla þess náði há- marki. Beindi hann bá að því voru orðin of einhliða, í nama blaði, enda mun ég nú taki npp efnið á víðara grundvelli og öðr um vettvangi. Að svo mæltu þakka ég Morgun blaðinu fyrir stjórmannlega gest- risni við mig að undanförnu. Ég hef þá von, að greinar mínar megi verða höfundf þeirra til nökurs sóma. En sannarlega munu þær verða Morgunblað- inu til hinnar mestu sæmdar, því fremur sem lengra líður frá. Því að þetta mál mun draga nokurn slóða í sögu Reykjavíkur. 3. júlí 1961 lagvopni en brjálæðið fékk þá oftast yfirhöndina og hann ban- aði þessum „tilraunadýrum" sín um, meðal annars ungri dans- mey sem vann í kvikmynda- verinu. Lögregían fær þegar málið í sínar hendur og berast böndin fljótlega að Mark, sem meðan á rannsókninni stendur hefur myrt aðra stúlku á sama hátt. Að lokum kemur lögregl- an heim til Marks til þess að taka hann höndum, en hann still ir þá kvikmyndavél sinni upp og tekur morðvopnið fram. Mynd þessi er mjög óhugnan- leg og um margt athyglisverð en viðburðarásin er nokkuð hægfara. Leikurinn er góður, sérstaklega leikur hins unga þýzka leikara, Karls Böhm, sem fer með hlutverk Marks og Önnu Massey, em leikur Helen Stephens, unga stúlku, en þau hafa fellt hugi saman. NÝJA-BÍÓ: W A R L O C K ÞETTA er ein af mörgum amer íkum kvikmyndum þar sem bófaflokkar kúreka vaða uppi og láta sig ekki muna um að sálga þeim, sem sýna þeim ein- hverja mótstöðu. Skammbyss- urnar eru lausar í beltum þess- ara náunga og skothríðin dynur yfir af minnsta tilefni. Svona er ástandið í þorpinu Warlock, þar til Clay Blaisdell, illræmd- ur bardagamaður, er gerður að lögreglustjóra þorpsins. Hann kann hin réttu tök á glæpa- lýðnum og ræður niðurlögum Framh. á bls. 8 sveitinni" hefur ritað Yelvak- anda langt og ýtarlegt bréf og vill upplýsa „ökumann" um ýmis atriði um leið og hann kveðst vilja bæta nokkrum atriðum við skrif Velvakanda, sem ekki hafi tæmt vandamál- ið sl. föstudag. * í bréfinu segir m. a. „Það er satt, þjóðvegir í Mosfellssveit eru fjölfarnir og hitt er líka satt, að þar eru skepnur að þvælast á vegum og við þá, vetur, sumar, vor og haust. En þessar sömu skepnur gera fleira en að þvæl ast fyrir ökutækjum og um- ferð á vegunum, þær eru mestu meinvættir öllum þeim, sem er ræktun stunda I sveit- inni, til nytja eða til ánægju. Sauðfé er hreinasta plága, sem veldur næturvökum, það er eru æði margar skepnur, bæði ær og gemlingar, sem engin löggirðing heldur. Vissar kindur stökkva á hvaða girðingu sem er, hamast í þeim fram og aftur unz þær hafa troðið sér í gegn, meira að segja um vírnetin, draga til möskvana og fara svo í gegn, einkum meðan þær eru í ull- inni. í skarðið, sem áræðnustu skepnurnar gera þannig, fara svo aðrar, bæði vaxnar kindur og lömb. Þau spjöll, sem þessar skepnur valda, eru ómæld og er ekki ósennilegt að þau verð mæti, sem þannig er spillt, séu meiri en afurðirnar af sauð- fénu, er spjöllunum veldur. Það eru ræktendur í sveitinni sem verða fyrir spjöllunum og skemmdunum en að sjálf- sögðu fjáreigendur, sem fá • Hverjir eiga féð? „Að sjálfsögðu eiga ýmsir bændur í Mosfellssveií sauðfé, það er nú ein aðalgrein ís- lenzkra bænda að stunda sauð fjárrækt. En það er ekki fyrst og fremst sauðfé bændanna í sveitinni, sem er að þvælast um vegina og hangir í hverri girðingu og brýzt inn í rækt- unarlöndin og eyðileggur þar ómæld verðmæti. Það sem verst er í þessum sökum er einmitt sauðfé Reyk víkinga, sem mun vera um það bil jafn margt og allra bænda í Mosfellssveit samanlagt. Það er reyndar bannað í dýra- verndunarlögum að aka sauð- fé í tengivagni, en hvað sem því líður þá er það ekki óal- gengt fyrirbrigði að jeppi með átengdri kerru flytur sauðfé að næturlagi frá höfuðstaðn- um áleiðis í Mosfellssveit. Hvar staðnæmst er og hin átengda kerra tæmd, er tilvilj- un háð, stundum að minnsta kosti, en um undanfarin vor hafa æðimargar slíkar kerrur verið tæmdar á svæðinu frá Korpu í Mosfellsdal. Ær, gem- lingar og lömb, fá að hlaupa úr tengivagninum á þjóðveg- inn eða í eitthvert skotið utan hans. Reykvíkingar, sem ekkert land eiga, verða að hafa féð sitt einhversstaðar að sumr- inu og þá er gott að lauma því inn í lönd grannanna að næt- urlagi. Það er þetta fé fyrst og fremst, sem sífellt er á þjóð vegunum og það er þetta fé, sem hvað eftir annað er staðið að stærri eða minni skemmd- um á girðingum og spjöllum í garðlöndum og öðrum afgirt- um svæðum." • Frístundaland- búnaður FERDIIMAINin (K’ V371 Velvakandi hefur tilhneig- ingu til þess að vera sammála bréfritara, þó hann vilji ekki taka eins djúpt í árina og gert er í bréfinu. Ágangur búfjár er Og hefur valdið miklu tjóni á trjám og görðum, en hins- vegar er varla hægt að tala um „sök“ hjá sauðfénu og ekki er hægt að ætlast til, að fjár- eigendur sitji yfir fé sínu dag og nótt, né krefjast þess, að þeir sem hafa atvinnu af kvik- fjárrækt, láti af henni. Ef girðingar ræktenda eru ekki sauðheldar, þá er það þeirra mál. Frístundalandbúnaður Reyk víkinga Og annarra kaupstað- arbúa er hinsvegar tómstunda iðja, sem veldur ama og óþrif- um. Ætti sem fyrst að setja mjög strangar reglur um þesa háttar starfsemi eða banna hana með öIIm

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.