Morgunblaðið - 15.07.1961, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 15.07.1961, Blaðsíða 5
Laugardagur 15. júlí 1961 MORGUNBLAÐ1Ð 5 MENN 06 1 = MLEFNI= DOMINIKANSKA lýðveldið er hefur verið talsvert í sviðsljósinru að undanförnu og Ínokkuð af því fellur á sendi- herra ríkisins í Bruxelles, en það er hið heimsþekkta kvennagull Porfirio Bubirosa eða Rubi eins og hann er stundum kallaður. Kubirosa er fimmgiftur, tvisvar hefur verið skorað á hann til ein- vígis út af kvennam,álum, þrisvar hefur verið ráðizt á hann af afbrýðisömum eigin- mönmim, nokkrum sinnurn hefur hann verið talinn vera valdur að hjónaskilnuðum og eitt sinn réðst afbríðisöm konra að honum með sverði. Ferill Rubirosa, sem starfs manns utanríkisþjónustunnar hófst, er hann giftist dóttur einræðisherra Dominikanska lýðveldisins, Xrujillo, sem myrtur var fyrir skömmu, en þá var Rub'si-osa nýkominn á fertugsaidur. Hann var þá höfuðsmaður í domiirikanska hernum, en þó betur þekktur, sem pólóleikari og framúr- skarairdi dansari. Trujiilo var ekkl ánægður með giftinguna, en ákvað þó að setja tengda- son sinn í utanríkisþjóirust- una og senda hann til Berlín- ar. Þó hjóirabandið entist ekki nema fimm ár, sá hinn fyrver andi tengdafaðir Rubirosa aumur á honum og sendi hann til Parísar. Far kvæirtist hann leikkonunni Danielle Darrieux en það hjónaband entist skammt. Á meðan Frakkland var hernumið af Þjóðverjum var Rubirosa fangelsaður af þeim, en þó aðeins stuttan táma. Fað var þó ekki af stjórn- málalegum ástæðum, heldur vegna þess að á næturklúbb íbúð óskast eiirum lenti hann í handalög- málum við þýzkan hershöfð- ingja út af stúlku. í París gekk Rubirosa aftur í hjóna- band og kvantist Doris Duke, erfingja tóbaksverksmiðju í Bandaríkjunum sem fylgdi mikill auður og var á þeim tíma álitin „rikasta stúlka heims“. Áður hafði verið skot ið á hann af óþekktum mönn- um í París, hann fiæktur í demantasmygl Spáirverja nokkurra og sett á laggirnar leiðangur, sem átti að leyta að fjársjóðum í Karabiska- hafinu. Hann fór aftur til Domini- kanska lýðveldisins, en hélt þaðan eftir að hafa verið flæktur inn í nokkur skiln- aðarmál og skilið við þriðju konu sína. 1954 kvæntist hann svo í fjórða sinn, miljónaerfingjan- um og leikkonunni Barböru Hutton. Það hjónaband stóð nákvæmlega 73 daga. í nokk urn tíma var Rubirosa svo tryggur fylgdarsveinn leik- korrunnar Zsa Zsa Gabor, en 1956, eftir að hann hafði aft- ur fengið stöðu við utanríkis- þjónustu Dóminikanska lýð- veldisins giftist hann 19 ára gamalli franskri leikkonu Odile Rodin. Varð hann þá sendiherra á Kúbu, en þegar Trujillo sleit stjórnrmálasam- bandi við það land, sendi hann Rubirosa til Belgíu. þar sem hann er nú sendiherra. Til sölu vel með farin Silver Cross barnavagn. Sími 12001. Tannlækningastofan er lokuð vegna sumarleyfa frá 15. júlí til 8. ágúst. Rafn Jónsson. Handrið Járnhandrið á svalir og stiga úti, inni, ódýr og fal- leg. Járn hf. — Sími 3-55-55. 2ja—3ja herb. með eða án húsgagna. Tilboð sendist Mbl. fyrir 20. þ. m., merkt: „Valuta 5040“. Hafnarf jörður 3ja herb. íbúð til lc;gu. — Fyrirframgreiðsla æskileg. Uppl. í síma 50494 í dag frá kl. 1—5 e. h. A T H U G 1 Ð * að bórið saman 5 útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. — Sumarbustaður óskast Sumarbústaður við Þingvallavatn óskast leigður f hálfan mánuð. — Góðri umgengni heitið. — Vinsam- legast hringið í síma 23221. íbúð óskast Bandaríkjamaður óskar eftir íbúð með húsgögnum, æskilegt með sér hita og inngangi. — Upplýsingar í síma 33579. 2 Diesel bílar til sólu Mercedes Benz vörubifreið með yfirbyggðum paHI og 26 manna Ford. — Upplýsingar í síma 37023, Pípulagningamenn Viljum ráða nokkra pípulagningasveina eða menn vana pípulögnum. — Sími 32186. f dag verða gefin saman í hjóna Iband á Akranesi ungfrú Þóra Þor leifsdóttir, bókavörður og Christi »n Mothes, læknir, Suröy, Noregi. f gær voru gefin saman í Nes- kirkju af séra Jóni Thorarensen, ungfrú Edda Jónsdóttir (Gunn- arssonar, skrifstofustjóra), Haga- Inel 12, og Ólafur Briem, fulltrúi hjá Loftleiðum, Sóleyjargötu 17; heimili þeirra er að Sóleyjargötu 17, Reykjavík. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af sr. Bjarna Sigurðs- syni ungfrú Hrafnhildur Harðar- dóttir, Reykjum í Mosfellssveit ©g Gunnar Nygaard. Heimili þeirra verður í Osló. Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Árbæjarkirkju af sr. Bjarna Sigurðssyni ungfrú Anna Þóra Guðmundsdóttir og Sverrir Georgsson, stud. med. — Heimili þeirra verður að Bræðra borgarstíg 1, Reykjavík. Hurt »r dáin mín, mín mæt frá herra sín, sín, i dýrðinni hún skín, skín, *kín sem annað skoffín; §kín hún þar á skoðunardegi, gkín hún þar í moði og heyi skin hvort hún vill eða eigi. Vilji hún ekki skína, §kal hún heita Gína, og þá tek ég aftur melnlnguna mína. Gömul eftirmæli um eiginkonu Hafskip h.f. — Laxá er í Vestmanna- #yjum. LoftleiSir h.f.: — Leifur Eiríksson *r væntanlegur frá Hamborg, Kaupmh. €>g Gautaborg kl. 22:00. Fer til N.Y. kl. «3:30. Flugfélag fslands h.f.: — Gullfaxi fer til Glasg. og Kaupmh. kl. 08:00 í dag. Væntanlegur aftur kl. 22:30 í kvöld. Fei- til sömu staða kl. 08:00 í fyrramál- ið. — Skýfaxi fer til Öslóar, Kaupmh. og Hamborgar kl. 10:00 í dag. Væntan legur aftur kl. 17:30 á morgun. — Inn- anlandsflug í dag: Til Akureyrar (2), Egilsstaða, Húsavíkur, ísafjarðar, Sauðárkróks, Skógasands og Vest- mannaeyja (2). — A morgun: Til Ak- ureyrar (2), Fagurhólsmýrar, Horna- fjarðar, ísafjarðar og Vestmannaeyja. Skipadeild SÍS: — Hvassafell er í Onega. — Arnarfell er í Archangelsk. — Jökulfell er á leið til Rvíkur. — Dís- arfell fór frá Akranesi í gær til Aust- ur- og Norðurlandshafna. — Litlafell losar á Norðurlandshöfnum. — Helga- fell fer á morgun frá Ventspils til Gdansk. — Hamrafell kemur á hádegi 17. til Seyðisfjarðar. Skipáútgerð ríkisins: — Hekla fer frá Reykjavík kl. 18,00 í dag til Norð- urlanda. Esja er á Austfjörðum á suð- urleið. Herjólfur er í Reykjavík. Þyr- ill er á norðurlandshöfnum. Skjald- breið er í Reykjavík. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Jón Trausti fer frá Vestmannaeyjum kl. 22 í kvöld til Reykjavíkur. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla er í Archangel. — Askja er í Riga. Eimskipafélag íslands h.f.: — Brúar- foss er á leið tU N.Y. — Dettifoss fór frá N.Y. í gær til Rvíkur. — Fjallfoss er á leið til London. — Goðafoss er í Rvík. — Gullfoss er í Kaupmh. — Lag- arfoss fór frá Rvík í morgun til Kefla- víkur. — Reykjafoss er í Hamborg. — Selfoss er í Rvík. — Tröllafoss er á leið til Ventspils. — Tungufoss er í Reykjavík. Læknar fjarveiandi Árni Björnsson til 2. ág. Staðg.: Þórarinn Guðnason. Bergþór Smári, 13. júní til 20. júlí. Staðg.: Arni Guðmundsson. Bergsveinn Ólafsson óákv. tíma. — Staðg.: Augnl. Pétur Traustason, heim ilisl. Þórður Þórðarson. Bjarn Konráðsson til 1. ágúst. Stað- gengill: Arinbjörn Kolbeinsson). Björn Gunnlaugsson til 8. ágúst. — Staðg.: Jón Hannesson, Austurbæjar- apóteki. Björn L. Jónsson, læknir, verður fjarverandi til júlíloka. Staðg.: er Páll V. G. Kolka. Björgvin Finnsson 17. júlí til 14. ágúst. Staðg.: Arni Guðmundsson. Brynjólfur Dagsson, héraðslæknir í Kópavogi til 1. okt. (Staðg. Ragnar Arinbjarnar, viðtalstími kl. 2—4, laug ardaga kl. 1—2 í Kópavogsapóteki, sími 10327). Eyþór Gunnarsson 6. til 17. júlí — Staðgengill: Viktor Gestsson. Friðrik Björnsson 3. júlí til 16. júlí. Staðg.: Victor Gestsson. Gíísli Ólafsson um óákv. tíma (Stefán Bogason Laugavegsapóteki kl. 4—4,30. sími 19690). Guðmundur Björnsson 3. júlí — ó- ákveðið. Staðg.: Augnl Pétur Trausta son, heiml.: Björn Guðbrandsson. Guðmundur Eyjólfsson til 1. ágúst. Staðgengill: Erlingur Þorsteinsson. Gunnar Guðmundsson um óákv. tíma (Magnús Þorsteinsson). Gunnar Benjamínsson 17. júlí til ágústloka. Staðg.: Jónas Sveinsson. Gunnlaugur Snædal 2—3 vikur frá 10. júlí. Staðg.: Jón Hannesson. Haraldur Guðjónsson óákv. tíma Karí Jónasson). Hjalti Þórarinsson til 10. ágúst. — Staðg.: Olafur Jónsson. Grímur Magnússon 13.—18. júlí. — Staðgengill: Jóhannes Björnsson). Jakob Jónsson til 17. júlí. Jónas Bjarnason til 1. ágúst. Jón Björnsson til 31. júlí. Kristján Hannesson 24. júní tií 24. júlí. Staðg.: Stefán Bogason. Karl Sigurður Jónasson til 1. ágúst. Staðg.: Olafur Helgason. Ólafur Einarsson héraðslæknir i Hafnarfirði til 29. júlí. Staðg.: Krístján Jóhannesson. Ólafur Geirsson til 24. júlí. Ólafur Þorsteinsson til 1. ágúst. Staðg.: Stefán Olafsson. Ófeigur J. Ófeigsson í 2 til 3 mánuði. CKristján Þorvarðarson). Páll Sigurðsson til 25. júlí. (Stefán Guðnason, Hverfisgötu 50 — 1-57-30). Sigurður S. Magnússon óákv. tíma — (Tryggvi Þorsteinsson). Sigurður Samúelsson til 3. ágúst. Skúli Thoroddsen til 30. sept. (Heim- ilisl. Guðm. Benediktsson, augnlækn. Pétur Traustason). Snorri Hallgrímsson júlímánuð. Snorri P. Snorrason til 2. ágústs. — Stag.: Jón Þorsteinsson. Stefán Björnsson 14. júlí til ágúst- loka. Staðg.: Jón Hannesson, Háteigs- vegi 1. Sveinn Pétursson um óákveðinn tíma. Staðg.: Kristján Sveinsson. Tryggvi Þorsteinsson frá 26. júní til 16. júlí (Stefán Bogason). Valtýr Bjarnason til 31. júlí. Víkingur Arnórsson um óákv. tfma. — (Olafur Jónsson, Hverfisgötu 106). Viðar Pétursson, tannlæknir, verður fjarv. til 1. ágúst. Victor Gestsson 17. júlí til 9. ágúst. Staðg.: Eyþór Gunnarsson. ÁHEIT og CJAFIR Áheit á Viðeyjarkirkju: — Frá H. kr. 100. — Þakkir. Kirkjuhaldari. Ljósmœður Starf tveggja Ijósmæðra við sjúkrahúsið í Keflavík' er laust til umsóknar frá 1. október 1961. Nánari upplýsingar veitir yfirhjúkrunarkonan eða ráðs- maður sjúkrahússins. — Umsóknir sendist skrift stofu sjúkrahússins fyrir 15. september 1961. Nonnabúð tilkynnir Verzlunin er flutt á Vesturgötu 11, áður Olympia, Höfum fengið ný kjóla-, pils- og dragtarefni. Nonnabúð Vesturgötu 11 Nokkrui byggingnlóðir til sölu í Melshúsalandi á Seltjarnarnesi. Upplýsingar í skrifstofu Kveldúlfs h.f. Hafnarhvoli V. hæð. Vöruflufningar Vörumóttaka alla daga til Patreksfjarðr.r og Bíldu- dals á Sendibílastöðinni Þresti. Munið hina vin- sælu og öruggu landflutninga tvisvar til þrisvar í viku. — Sími 10216 eða 22175. „Geymið auglýsinguna“. — Heiðar Pétursson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.