Morgunblaðið - 15.07.1961, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 15.07.1961, Blaðsíða 7
Laugardagur 15. júlí 1961 MORGVHBLAÐIÐ 7 Flugvirkjun Flugfélag Islands hefur ákveðið að taka nokkra nema í flugvirkjun á hausti komanda. Væntanlegir um- sækjendur geta fengið umsóknareyðublöð í skrif- stofu félagsins, Lækjargötu 4, Beykjavík, og einnig hjá umboðsmönnum þess utan Beykjavíkur. Umsóknir þurfa að berast félaginu fyrir 15. águst næstkomandi. ?/w Á/a/?ds /C££AA/OA/J9 Gúmmíhátar Veiðimenn Nýkomnir sterkir og öruggir gúmmíbátar. Þeir eru blásnir upp á fimm stöðum og bera 2 menn. Verð með pumpu og árum 185B,qo Verzlun HANS PETERSEN H.F. Sími 1-32-13. Fjallagrasaferð verður farin á Kjöl, laugardaginn 22. þ.m. ef næg þátttaka fæst. — Óhjákvæmilegt er að fólk, sem ætlar sér að fara, tilkynni það ákveðið í NvL.F.-búð- ina, Týsgötu 8, fyrir næsta mánudagskvöld. Sími 10263. Þar eru gefnar nánari upplýsingar um ferðina. Náttúrulækningafélag Eeykjavíkur SILICON BAYER-silicon raka-varnarefni er nú notað í vax- andi mæli á stór og smá hús og önnur mannvirki úr steinsteypu. Komið í veg fyrir að pússningin hrinji af mannvirkjunum með því að nota fyrsta flokks sisicon-vernd. Einnig er til BAYER-silicon til margra annarra nota. Snúið yður til umboðsins: BJÖRN KRISTJÁNSSON Vesturgötu 3 — Sími 10-2-10 Tákn sem allir treysta Kauptilboð óskast í húsið nr. 6 við Túngötu í Keflavík, til brott- flutnings eða niðurrifs. Húsið er tilvalið sem sum- arhús eða veiðihús. — Tilboð sendist skrifstofu minni fyrr 25. júlí 1961. Bæjarstjórinn i Keflavik Tjöld Hvít og mislit margar stærðir, og gerðir. Sólskýli Svefnpokai Bakpokar Vindsængur Sólstólar Suðuáhöld (gas) Ferðaprímusar Spritttöflur Pottasett Töskur m/matarílátum Tjaldsúlur úr tré og málmi Ferða- og sportfatnaður alls konar Geysir hf. Vesturgötu 1. Teakolia Fernisolia nýkomin. Geysir hf. Verkfæradeild. Bifreiðasalan Laugavegi 146. — Sími 11025. Ford Comet ’60. Skipti koma til greina á eldri bifreið. Ford Consul ’58, lítið ekinn. Chevrolet ’57 í góðu standi. — Skipti koma til greina á eldri bifreið. Chevrolet ’53 í mjög góðu standi. Volkswagen Bush ’58, nýkom- inn til landsins. Skoda Octavia ’61, mjög lítið ekinn. Moskwitch ’60, ekinn aðeins 10 þús. km. Chevrolet vörubifreið ’55, 5 tonna í mjög góðu standi. Bílarnir eru til sýnis á staðnum. Úrvalið er hjá okkur. Bifreiðasalan Laugavegi 146. Sími 11025. Brotajárn og málma kaupir hæsta verði. Arinbjörn Jóns on Sölvhólsgötu 2 — Sími 11360 Leigjum bíla <© = akið sjálí „ « i B Við sJjtim bílana Ford Galagi 1959 Chevrolet 1959, einkabílar. Chevrolet árg. ’56 og ’57. — Skipti koma til greina á 4ra og 5 manna bílum. — Einnig fasteignatryggðir víxlar. 4ra manna bílar Morris árg. ’59. Útb. kr. 90 þús. Volkswagen árg ’59 Opel Olympia árg. ’58, falleg- ur bíll. Citroen árg. ’47 Morris árg ’47 Willys jeppi, kr. 45 þús. — Samkomulag. fVolkswagen árg ’58) Vill gjarnan skipta á góðum Austin 10. Milligjöf greiðist í peningum. VÖrubílar Chevrolet árg. ’55, 6500 B-gerð Taunus diesel árg. ’55 Ifa diesel árg. ’57, fæst á góðu verði. Ýms skipti koma til greina, ef samið er strax. Gjörið svo vel! Komið og skoðið bílana. Til sölu: Lítið einbýlishús við Breiðhólsveg. Einbýlishús á eignarlóð við Rauðarárstíg. 4ra herb. jarðhæö á eignarlóð í Garðahreppi. Sér inng. 5 herb. íbúðarhæð, með sér inng. og sér hita við Digra- nesveg. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir við Hátun. Seijast fokneld- ar með miðstcð og tilbúnar undir tréverk og málningu. Sér hitaveita fyrir hverja íbúo. Itiýja fasteignasalan Bankastræti 7 — Simi 24300 Bifreiðasalan Borgartúni 1. Sími 18085 og 19615. Biíreiðasýning í dag 8IFREIBASALAIU Taunus Station ’61, nýr Opel Bekord ’59, ekinn aðeins um 2 þús. km Taunus ’58 2ja dyra, mjög glæsilegur Moskwitch ’57, ódýr Skoda Station ’52, ástand mjög gott Vörubíll Benz ’56, 7 tonna Jeppar allskonar íBÍLÁSALAKI, O; 15-014 Ingólfsstræti 11. u Borgartúni 1 Bílasala Cuðmundar Bergþórugötu 3. Sími 19032 og 26870. Morris ’47, vel með farinn bíll. Volkswagen ’58, vel með far- inn. Skoúa Station ’58, ekinn 19 þús. Vauxhall ’49. Góðir greiðslu- skilmálar. Volkswagen ’59 Okkur vantar Volkswagen ’61. Staðgreiðsla. Aðalstræti 16 — Simi 19181. Símar 15014 og 23136 Seljum í dag ftíýja SVEFNSÓFA með 1000,- kr afslætti vegna flutninga. Tízkuáklæði. Sófaverkstæðið Grettisgötu 69. Opið kl. 2—9. SKF sænskt stál sænsk vandvirkni og víðtækust reynsla í hálfa öld gerir SICF’ legurnar eftirsóttast- ar um allan heim. Kúlulegusalan hf. Bíiasala Guðmundar Bergþórugötu 3. Sínar 19032 og 36870. Mikið af bilum til sýnis daglega Brauðstofan Vesturgötu 25 Smurt brauð, Snittur, öl, Gos og Sælgæti. — Opið frá kl. 9—23.30. — Sími 16012. Gamfa bílasalan rauðabA Skúlagötu 55. Sími 15812. K A U P U M brotajárn og málma HATT VERB — S mM Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir i marg ■».r gerðir bifreiða. — Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Simi 24180.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.