Morgunblaðið - 16.07.1961, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 16.07.1961, Blaðsíða 21
Sunnudagur 16. júli 1961 MORGUNBLAÐIÐ 21 f FÓTSPOR EIRÍKS RAUÐA EINS DAGS OG ÞRIGGJA DAGA SKEM1MTIFERÐIR TIL GRÆIMLAIMDS Ferðaskrifstofa ríkisins og Flugfélag íslands efna til nokkurra sérstæðra skemmtiferða til Grænlands í sumar. TIL NARSSARSSUAK verða farnar 3 frriggja daga ferðir: 19.—21. júlí, 2.—4. ágúst og 16.—18. ágúst. Heimsóttir verða ýmsir sögustaðir hinna fornu íslendingabyggða, svo sem Brattahlíð og Garðar. Þá verður siglt á báti um Eiríksfjörð allt'til Narssaq, sem er annað stærsta horp í SuðurGrænlandi með 1000 íbúa. TIL MEISTARAVÍKUR verða farnar 2 eins dagsferðir: 25. júlí og 14. ágúst. Flogið verður yfir Scoresbysund, sem talin er vera stærsti fjörður í heimi. Lent verður á flugvellinum í Meistaravík, sem liggur við strönd Kong Oscars f jarðar á 72. gráðu norðurbreiddar. Skammt bar frá eru miklar blýnámur, og mun mönfium gefast kostur á að heimsækja námabæinn. Á heimleið verður flogið yfir hina hrikafögru Stauning Alpa. LANDSKUNNIR MENNTAMENÍ Allar nánari upplýsingar veita Ferðaskrif stofa ríkisins og Flugfélag íslands. í ANNAST FARARSTJÓRN _ ^ ^ ^ iCfJLAVÐA/K I Dömur Sumarkjólar kr. 495.— Sumarpils — Blússur — Stíf skjört Sloppar bunnir og vatteraðir Hjá Báru Austurstræti 14 TRÚLOFUNAR ULRICH FALKNER AMTMANNSSTÍG 2 ' ^ Oskila hestur í Smárahvammi í Kópavogi er óskilahestur, sem hefur verið þar í 1 mánuð. Hesturinn er rauður, ómarkaður 4ra vetra gamall. Hesturinn verður seldur á opinberu uppboði að Smáráhvammi föstudaginn 4. ágúst kl. 15,30, hafi réttur eigandi ekki gefið sig fram fyrir þann tíma. Bæjarfógetinn í Reykjavík LANDSMÁLAFÉLAGIÐ VÖRDUR SUMARFERÐ VARDAR SUNNUDAGINN 23. JÚLÍ 1967 Ekið verður austur Mosfellsheiði, um Grafning framhjá Heiðabæ og staðnæmst fyrir ofan Hestvík. Síðan verður farið suður fyrir Nesjahraun að Hagavík og austur yfir Ölfusvatnsheiði, framhjá Úlfljótsvatni að Ljósafossi og norður með Þingvallavatni að austan, framhjá Miðfelli að Þingvöllum. Þá verður ekið um Bolabás og Selás inn á Hofmannaflöt og norður á Kaldadal að Kerlingu. Þá verður ekið um Uxahryggi og vestur með Hafnarfjalli fyrir Leirárvog og hringinn í kringum Akraf jall um Hvalfjörð til Reykjavíkur. Kunnur leibsögumaður veröur með # förinni Farseðlar verða seldir í Sjálfstæðishúsinu (uppi) og kosta kr. 225.00 (innifalið í verðinu er miðdegis- verður og kvöldverður). — Lagt verður af stað frá Sjálfstæðishúsinu kl. 8 árdegis, stundvislega. Stjórn Varðar \

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.