Morgunblaðið - 19.07.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.07.1961, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLAÐIÐ MiðviKudagur 19. júli 1961 Dagltgar SjóstangaveiSiterSh Sjóstangaveiðin ht Simi 16676 % Smurt brauð Snittur, brauðtertur. Af- greiðum með litlum fyrir- vara. Smurbrauðstofa Vesturbæjar Hjarðarhaga 47 Simi 16311 Búslóð auglýsir Svefnsófar eins og tveggja manna. Búslóð hf. Sími 18520 á homi Skip- holts og Nóatúns. Handrið Járnhandrið á svalir og stiga úti, inni, ódýr og fal- leg. Járn hf — Sími 3-55-55. ZEISS LJÓSMÆLIR í brúnu hylki, tapaðist sl. laugardag á Skúlagötu. — Finnandi hringi í 15918 — Watts. 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu fyrir 1. okt. Uppl. í síma 18729. Volkswagen '55 til sölu. 1 góðu lagi. Til sýnis á bílastaeðinu við Sölvhólsgötu. íbúð óskast Reglusöm barnlaus hjón óska eftir íbúð. Uppl. i síma 38070 milli kl. 4—6. Lítið ámoksturstæki óiskast. Uppl. í síma 18459. Mótatimbur Notað mótatimbur óskast til kaups. Uppl. i síma 38057 kl. 9—12 og 4—7. Olíukynding Til sölu á ferm ketill brenn ari, þensluker, olíutankur. Uppl. í síma 13341 og eftir kl. 6 í síma 35778. Vil selja 1—2 50 þús. kr. 10 ára veð- skuldabréf með 9Vz% vöxt um. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld merkt „5456“. Volkswagen til sölu. Árg. 1960, í góðu standi. Uppl. í síma 1161 Keflavík. óJ9,h4æ-,ó xzðóáú zðð Bókbaiid Tek að mér bókband og við gerð gamalla bóka. Uppl. í síma 23022 eða Tómasar- haga 37 III. hæð. Óska eftir ráðskonustöðu, er með eitt barn. Uppl. í síma 50720. í dae er 200. dagur ársins. Miðvikudagur 19. júli. Árdegisflæði kl. 10:30. Síðdegisflæði kl. 22:43. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrlr vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Næturlæknir í Hafnarfirði 15.—22. júlí r Garðar Olafsson, sími 50126. FRETIIR Félag frímerkjasafnara: — Herbergi félagsins að Amtmannsstíg 2 verfiur í sumar opið félagsmönnum og almenn ingi miðvikudaga kl. 20—22. Ökeypis upplýsingar um frímerki og frímerkja söfnun. Flugfélag ísiands h.f.t — Millilanda- flug: Gullfaxi fer til Glasg. og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í dag. Kemur aftur kl. 22:30 í kvöld og fer til sömu staða kl. 08:00 í fyrramálið. — Hrím- faxi fer til Öslóar, Kaupmh. og Ham. borgar kl. 08:30 1 dag. Kemur aftur kl. 23:55 í kvöld. — Innanlandsflug í dag: Til Akureyrar (2 ferðir), Egils- staða, Hellu, Hornafjarðar, Húsavík- ur, Isafjarðar og Vestmannaeyja (2). — A morgun: Til Akureyrar (3), Egils staða, isafjarðar, Kópaskers, Vest- mannaeyja (2) og Þórshafnar. Loftleiðir h.f.: — Snorri Sturluson er væntanlegur frá N.Y. kl. 06:30 fer til Glasg. og Amsterdam kl. 08:00 og kemur aftur til Rvíkur kl. 24:00 og heldur áfram til N.Y. kl. 01:30. — Leif- ur Eiriksson er væntanlegur frá N.Y. kl. 06:30. Fer til Stafangurs og Ösló kl. 08:00. — Þorfinnur karlsefni er væntanlegur frá Hamborg, Kaupmh. og Ösló kl. 22:00. Fer til N.Y. kl. 23:30. Eimskipafélag íslands h.f.: — Brúar- foss er á leið til N.Y. — Dettifoss er á leið til Rvíkur. — Fjallfoss er á leið til London. — Goðafoss fór frá Kefla- vík í gær til Stykkishólms. — Gullfoss kemur til Rvíkur á morgun. — Lagar- foss fór frá Rvík í gær til Raufarhafn- ar. — Reykjafoss fór frá Hamborg í gær til Rotterdam. — Selfoss er í Rvík. — Tröllafoss er á leið til Ventspils. — Tungufoss fr frá Rvík í dag til Hólma- víkur. e Skipaútgerð ríkisins: — Hekla er 1 Norðurlandaför. — Esja er í Rvík. — Herjólfur er í Rvík. — Þyrill er á Austfjörðum. — Skjaldbreið er í Rvík — Herðubreið er á Vestfjörðum á suð urleið. — Jón Trausti fer frá Rvík kl. 21:00 í kvöld til Vestmannaeyja. Hafskip h.f.: — Laxá fór 17. þ.m. frá Vestmannaeyjum til Concarneau. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla er á leið til Frakklands. — Askja er í Riga. Skipadild SÍS: — Hvassafell er í Onega. — Arnarfell er í Archangelsk. — Jökulfell er á leið til Rvíkur. — Dísarfell lestar á Norðurlandshöfnum. — Litlafell er 1 olíuflutningum á Aust- fjörðum. — Helgafell fer á morgun frá Gdansk til Rostock. — Hamrafell fer á morgun frá Seyðisfirði til Rvíkur Læknar fjarveiandi Árni Björnsson til 2. ágúst (Stefán Bogason). Bergþór Smári, 13. júní til 20. júlí. Staðg.: Arni Guðmundsson. Bergsveinn Ólafsson óákv. tíma. — Staðg.: Augnl. Pétur Traustason, heim ilisl. Þórður Þórðarson. Bjarni Bjarnason óákv. Staðg.: Al- freð Gíslason. Bjarn Konráðsson til 1. ágúst. Stað- gengill: Arinbjörn Kolbeinsson). Björn Gunnlaugsson til 8. ágúst. — Staðg.: Jón Hannesson, Austurbæjar- apóteki. Björn L. Jönsson, læknir, verður fjarverandi til júlíloka. Staðg.: er Páll V. G. Kolka. Björgvin Finnsson 17. júlí til 14. ágúst. Staðg.: Ami Guðmundsson. Brynjólfnr Dagsson, héraðslæknir 1 Kópavogi til 1. okt. (Staðg. Ragnar Arinbjamar, viðtalstími kl. 2—4, iaug ardaga kl. 1—2 í Kópavogsapóteki, sími 10327). Friðrik Björnsson, 18. til 30. júlí. Staðg.: Eyþór Gunnarsson. Gísli Ólafsson um óákv. tíma (Stefán Bogason Laugavegsapóteki kl. 4—4,30. sími 19690). Guðjón Klemensson í Njarðvíkum trá 17. júlí til 7. ágúst. (Kjartan Olafs son). Guðmundur Björnsson 3. júlí — 6- ákveðið. Staðg.: Augnl Pétur Trausta son, heiml.: Bjöm Guðbrandsson. Guðmundur Eyjólfsson til 1. ágúst. Staðgengill: Erlingur Þorsteinsson. Gunnar Guðmundsson um óákv. tlma (Magnús Þorsteinsson). velur að þessu sinni Kristján Albertsson. Um val sitt á ljóðinu segir hann: Vormorgun fyrir mörgum árum var ungt skáld frá ís- landi á göngu suður á Afríkuströnd, og fannst þá tilver- an svo björt og elskuleg, og svo skrítin og fyndin, að hann fór að brosa, og orti lítið ljóð. Ekki veit ég hvort það telst með hinum „miklu“ ljóðum hans sjálfs, né tungu vorrar. Hins vegar held ég að skáld geri fátt betra fyrir mennina, en að lýsa því hvernig þeim var innan- brjósts þegar var afskaplega gaman að lifa. Því þrátt fyrir æðstu boðorð, alvöru og skyldu, er þó eitt aðalerindið okkar allra inn í tilveruna einmitt það, að njóta lífsins, með hjarta og anda. Var ekki auk þess einhverntíma sagt, að enginn fengi inngöngu í himnaríki, nema hann kæmi þangað sem barn? MORGUNN VIÐ AFRÍKUSTRÖND f dag er eins og sólin sinnl þvi einu að seiða fram ástljóð til vorsins í hjarta minu, og það er eins og veröldin nenni ekki neinu nema því, sem bún aðhefst að gamni sinu. Því kornung ský fara í skemmtiferðir með blænum og skipin sigla um höfin í meiningarleysi og ströndin speglar borgir sínar í sænum. Þar sindra í musterisdýrð hin jarðnesku hreysi. Og loksins npp af landafræðinnl minnl, sem ég las í bernsku, en trúði ekki fyrr en núna, risa þau, AtlasfjöIIin, í forneskju sinnl. Og falleg, skinandi þorp upp til hæstu hrúna glóa sem leikföng, er saklaus böm hafa borið við barm sinn einn fagran dag út i sólina og vorið. TÓMAS GUÐMUNDSSON Gunnar Benjamínsson 17. júlí til ágústloka. Stafig.: Jónas Sveinsson. Gunnlaugur Snædal 2—3 vikur frá 10. júlí. Staðg.: Jón Hannesson. Hannes Þórarinsson 1 2—3 vikur — (Ölafur Jónsson). Haraldur Guðjónsson óákv. tima Karl Jónasson). Hjalti Þórarinsson til 10. ágúst. — Staðg.: Olafur Jónsson. Grímur Magnússon 13.—18. júlí. —» Staðgengill: Jóhannes Bjömsson). Jónas Bjarnason til 1. ágúst. Jón Björnsson til 31. júlí. Jón K. Jóhannsson til 18. ágúst. — Staðg.: Björn Sigurðsson. Kristján Hannesson 24. júnf til 24. júlí. Staðg.: Stefán Bogason. Karl Sigurðiflr Jónasson tii 1. ágúst. Staðg.: Olafur Helgason. Ólafur Einarsson héraðslæknir f Hafnarfirði til 29. júlí. Staðg.: Kristján Jóhannesson. Ólafur Geirsson til 24. júlí. Ólafur Þorsteinsson tU 1. ágúst. Staðg.: Stefán Olafsson. Páll Sigurðsson til 25. júlf. (Stefán Guðnason, Hverfisgötu 50 — 1-57-30). Sigurður S. Magnússon óákv. tíma — (Tryggvi Þorsteinsson). JUMBO I EGYPTALANDI + + + Teiknari J. Mora l' .. iCopyrfgM P. I. B, Bo* 6 Copenfiogen * Hvaða skrambans hávaði var þetta eiginlega? Júmbó rumskaði morguninn eftir við einhver ferleg öskur, að honum fannst í fyrstu .... en seinna varð honum ljóst, að það var bara vekjaraklukkan hans, sem hafði hringt. — Hvað gengur eiginlega að hon- um Júmbó? sagði hr. Leó úti á flug- vellinum, — hvers vegna kemur drengurinn ekki? — Ja, það er nú einu sinni svona með hann Júmbó, að hann hefir þann sérstaka eigin- leika að vera alltaf óstundvís, þegar mest ríður á! sagði Mikkí gröm. — Og flugvélin á að fara eftir nákvæmlega eina mínútu og tuttugu sekúndur .... Mikkí, ég er hrædd- ur um, að það verði ekkert af þessu ferðal.....og þó, — sjáðu þarna!! Jokob blaðamaður Eftir Peter Hoffman I SEE THAT 6C0TTV HESTON'S PAPER IS FRONT PAGING HER ARTICLE TOOi HRUMPH/ \ WHENARE ^ SHE AN0JEFF DUE BACK, JONESYG ^ the daily guardian CRAIG CLIMBS MT. SATAN "SUMMIT OF 7ATH"SCALFD r: ExreornoN's . iONE SURVII/OR — Ég sé að blað Scotty Heston er einnig með frásögn hennar á forsíðu. — Hmm. Hvenær eru hún og THEIR PLANE LANDEDAFEW MINUTES AGO' ... ANP/FRANKLV.. I KNOW.'.THE S00NER THEY'RE SEPARATED THE BETTER/ ★ Hér lýkur sögunni um Jakob blaðamann. Látum við lesendur um að ráða fram úr því hvernig fer fyrir Scotty, Jónu og Jakobi blaðamönnum! > Jakob væntanleg hingað aftur, Jóna? — Flugvél þeirra lenti fyrir nokkr um mínútum! .... Og sannast að segja .... — Ég veit! .... Því fyrr sem þau verða aðskilin, því betra!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.