Morgunblaðið - 19.07.1961, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐlb
Miðvikudagur 19. júlí 1961
Guðrún Ásgeirs-
dóttir, Landakoti
Minnmg | kændaættir við Djúp og voru for
eldrar hennar með beztu búhöld-
HINN 15. f. m. fór fram frá I ^ sveHar sinnar um langt ára-
Vatnsfjarðarkirkju jarðarför T'TTTT
Guðrúnar Ásgeirsdóttur, Landa-1 T 7 „T Þ f ’
koti, Reykjavík, er andaðist Þar' lí™ * TTT T V°T-
r,- _ o r- * • „ ,, sparaðir starfskraftar unglmga
hinn 8. mai. Guðrun var fædd .. . ,
■ t ,, og annarra til framfærslu
a Latrum í Mjoafirði Þann 11.
dés. 1879, dóttir Ásgeirs Krist-
jánssonar og Guðrúnar Elíasdótt-
ir, er Þá var ráðskona hans og
bjuggu þau Þar um alllangt tíma-
bil. Stóðu að Guðrúnu traustar
BIACK & DECKER
Slípi vélar
Ventilsætaslípivélar
annarra til iramfærslu sér.
Mátti Það heita harður skóli,
sem unglingar Þeirrar tíðar áttu
við að búa, og olli Því oft, að
upp af Því spratt dugmikið fólk,
sem komst til hins bezta mann-
dóms. Ein í Þeim flokki var Guð-
rún sáluga.
Árið 1903 kvæntist hún Þórarni
Einarssyni sem ennþá er á lífi,
háaldraður og dvelur í Hörgshlíð
í Mjóafirði. Fljótt mættu þeim
hjónum miklir erfiðleikar, sem
þau börðust hörðum höndum við.
Guðrún hilaðist fljótlega á heilsu
og varð að leita sér læknis að-
gerðar á sjúkrahúsi í Reykjavik.
Varð það Landakotsspítalinn.
Dvaldi hún þar til æviloka. En
eftir nokkurt tímabil náði hún
heilsu sinni aftur, og varð svo
um langt árabil að hún dvaldist
þar á sjúkrahúsinu við ýms störf,
og ávann sér brátt gott traust
allra er hún átti samskipti við.
Þótti hún jafnan örugg til starfa
Og traust Og vinsæl. Allir hinir
mörgu er áttu samskipti við
hana, báru órofa vináttu til henn
ar og þótti hún í hvívetna hin
traustasta, til hvaða starfa er
hún var kvödd. Meðan þau hjón
Þórarinn Og hún bjuggu saman
fæddust þeim 5 börn, sem öll
eru á lífi Og vista varð til ann-
arra ung að aldri, er Guðrún
bilaðist á heilsu Og heimilið
tvístraðist. En þó svo færi að
hún yrði að hlíta þeim Örlögum
að sleppa hendi og umsjá af upp-
eldi þeirra, hugsaði hún ávalt til
þeirra með sérstakri móðurum-
hyggju. Hafði hún mikið ástríki
á þeim Og studdi þau á allan
hátt eftir fremstu getu, þótt hún
byggi lengst af án sambúðar við
þau og allfjarri. Þegar fjárhags-
aðstæður hennar leyfðu, var hin
örláta móðurhönd hennar ávalt
til reiðu með hverskonar aðstoð
er hún mátti þeirn í té láta og
hún taldi að gagni gæti orðið.
Kom hún nær árlega vestur að
Djúpi til fundar við börn sín
og aðra vini sína, sem margir
voru í hennar heimahögum, því
vinsældir hennar voru sérstæðaf.
Henni var mikil ánægja og nautn
að því að verða öðrum að liði.
Sparaði hún lítt tíma og fyrir-
höfn ef hún hélt að hún gæti
gert vinum sínum greiða og leyst
úr þeirra þörfum. Þótti hún sér
staklega áreiðanleg og traust til
allra erinda er henni voru falin,
sem voru oft ærin, og hennar
mesta ánægja að geta leyst sem
bezt af hendi. Hún var skapheil
og batt ævilanga og órofa tryggð
og vináttu við fjölmennan hóp
er hún átti samskipti við. Þó
áratuga dvöl hennar yrði í
Reykjavík, voru heimahagarnir
hér vestra og vinirnir þar ávallt
efst í huga hennar. Svo hafði
hún og gert ráð fyrir löngu áður
en hún dó, að síðustu leifar
hennar skildu leggjast í mold
heimasveitar sinnar, sem og gert
var og sáu börn hepnar og vinir
með miklum myndarbrag og um-
hyggju um hennar síðustu för
hingað vestur.
Börnin hennar þakka henni
alla móðurumhyggju og elsku-
semi, sem hún veitti þeim í svo
ríkum mæli allt til síðustu stund-
ar. Aðrir vinir hennar kveðja
hana með þakklátum huga fyrir
löng kynni og órofa tryggð.
Með Guðrúnu er gengin merk-
iskóna, er allir sem til hennar
þekktu munu lengi muni.
Blessuð veri minning hennar.
Páll Pálsson.
Jóna Arn-
órsdóttir
Fædd 18. marz 1949
Dáin 10. marz 1961
KVEÐJA frá ÖMMU ÚR KRÓK
Háskólahappdrætt-
/ð 7. flokkur
200.000 kr.
49576
100,000
17191
10.000
6120 10404 12486 13406 14304 16156 19340
21353 21465 22488 22848 25494 27248 38054
39221 41208 42276 432)25 52306 52397 53707
54517 57574 58164 59950
5000 kr
258258 513 1705 1939 2356 5868 63555
6566 6757 7216 8279 8300 8678 9568
9576 10563 10912 11153 11615 11952 13005
13320 14751 17009 17706 17763 17775 17809
17857 18430 18830 18883 20753 21561 21968
22051 22732 22840 23203 23245 24349 24443
26451 27220 27562 30266 31041 32082 32246
33051 33165 33737 33924 35074 35242 35744
36026 36481 37135 37314 37360 37521 38734
39060 40010 40122 40291 40476 40518 42058
44050 44891 45099 45201 45268 45368 45401
46011 48260 50155 51649 52245 52275 53125
53401 53585 55159 57732 57732 58984 59108
Aukavonningar 10.000 kr.
49575 49577
1000 krónur
175 183 190 208 235 256 324
420 656 682 894 910 916 923
920 939 1049 1291 1310 1328 1376
1442 1449 1534 1539 i 1561 . 1744 779
1813 1824 1938 1857 1901 1909 1996
2054 2091 2099 2136 2193 2239 2258
2294 2299 2304 2442 2695 2809 2827
2829 2961 2975 3058 3202 3135 3161
3182 3254 4364 3310 3371 3386 3412
3447 3459 3492 3536 3539 3571 3576
3639 3659 3668 3688 3791 3798 3985
4024 4085 4216 4228 4243 4273 5352
4372 4424 4475 4510 4988 5034 5062
5100 5207 5208 5222 5227 5248 5250
5286 5331 5497 5679 5711 5765 5797
5803 5824 5942 6053 6118 6131 6178
6209 6410 6414 6458 6500 6502 6543
6564 6583 6594 6619 6791 6843 6889
6903 6970 7226 7242 7471 7543 7596
7641 7676 7709 7742 7770 7776 7898
7952 8075 7138 7156 . 8197 8296 8308
7316 8324 8344 8511 8713 8866 9003
9028 9321 9329 9345 9404 9547 9552
9561 9618 9699 9739 9761 9777 9881
9949 10089 10168 10218 10248 10421 10492
10511 10518 10538 10591 10600 10600 10631
19766 10947 10975 11007 11045 11103 11112
11151 11241 11253 11334 11404 11424 11458
11490 11548 11658 11686 11716 11746 11788
11870 11984 12094 12099 12148 12153 12205
12212 12226 12273 12536 12554 12581 12646
12684 12738 12771 12772 12801 12826 12909
12987 13158 13258 13279 13326 13423 13436
13468 13472 13490 13506 13600 13654 13666
13717 13792 13805 13834 13842 13891 13897
13918 14083 14113 14202 14222 14232 14265
14273 14397 14476 14503 14503 14628 14637
14685 14714 14732 14748 14781 14798 15135
15164 15247 15258 15276 15323 15444 15453
15612 15660 15698 15822 15928 15936 15957
15985 16104 16115 16147 16324 16358 16386
16395 16409 16412- 16421 16432 16444 16456
16478 16483 16607 16714 16725 16740 16743
16746 16809 16838 16869 16892 16955 17023
17070 17184 17213 17138 17273 17523 17615
17620 17715 17727 17753 18122 18484 18504
18644 18690 18875 18878 18959 19013 19137
19156 19201 19271 19314 19321 19331 19437
19504 19510 19584 19683 19779 19844 19851
19989 19993 20038 20147 20178 10210 20271
20509 20674 20692 20712 20763 10797 20861
12032 21058 21269 21351 21362 21366 21439
21440 21505 21514 21597 21617 21773 21774
21788 21880 21919 21937 22006 22055 22239
22241 22248 22292 22319 22376 22377 22443
22555 22688 22773 22857 22935 22961 23003
23025 23049 23058 23154 23181 23182 13224
23235 23288 23309 23317 23359 23395 23415
23492 23509 23703 13704 23724 23856 23834
24015 24298 24342 24420 24456 14461 24512
24542 24576 24602 24634 24688 24733 24749
24750 24789 25019 25077 25079 25123 25158
25162 25219 25265 25336 25383 25395 25438
25458 25481 25562 23798 25829 25865 25965
26044 26266 25306 26419 26503 26583 26717
26808 26867 26885 27116 27228 27256 27390
27496 27502 27606 270^4 27690 27709 27831
27904 28002 28014 28177 18364 28414 28431
28450 28483 28565 28611 28714 18855 28876
29011 29197 29307 29320 29402 29414 29486
29502 29503 29514 29529 29624 29816 30014
30051 30123 30216 30218 30255 30322 30350
30433 30745 30927 30950 31033 31126 31138
31150 31167 31204 31210 31229 31236 31244
31350 31362 31368 31388 31408 31415 31478
31536 31544 31709 31717 31732 31733 31789
31860 31920 31933 31993 32093 32123 32162
32228 32278 32314 32347 32479 32492 32683
32891 32955 32963 33018 33049 33152 33158
33311 33322 33351 33552 33588 33601 33622
33667 33778 33993 34061 34067 34135 34159
34180 34193 34222 34379 34364 34515 34701
35170 25241 35282 35315 35408 35416 35604
35670 35693 35722 35803 35878 35888 35929
35970 36022 36045 36060 36207 36214 36245
36270 36325 36235 36349 »6361 36401 36407
35685 36631 36633 36807 36835 36857 36968
26889 2,0947 37073 37445 37417 37420 37477
37579 37602 37692 37694 37734 37845 37875
38034 38115 38137 38214 38234 38249 38336
38344 38351 38353 38362 38406 38456 38508
38537 38586 38603 38647 38705 38763 38768
38825 38918 38921 39038 39080 39087 39093
39139 39223 39236 39246 39247 39255 39301
39457 39463 39473 39614 39741 39781 39781
39945 40025 40031 40100 40106 40123 40179
40181 40222 40347 40525 40590 40656 40668
40709 40757 40787 40837 40908 40934 40934
41003 41011 41083 41150 41178 41206 41277
41352 41403 41426 41479 41513 41540 41615
41647 41782 41835 41867 41892 42015 42043
42070 42123 42176 42255 52495 42518 42615
42968 43126 43245 43261 43305 43327 43357
43389 43435 43496 43623 43644 53704 43710
43713 43744 43969 43946 43964 44081 44117
44119 44207 44217 44227 44402 44414 44421
44423 44480 44600 44800 44996 45033 45238
45256 45487 45531 45539 45562 45599 45620
45653 45689 45703 45711 45940 46107 46139
46158 46239 46320 46244 46406 46461 46548
46551 46587 46611 46643 46678 46705 46873
47087 47101 47118 47125 47159 47193 47304
47373 47380 47394 47440 47492 47493 47549
47775 47826 47894 47992 48036 48154 48205
48209 48256 48340 48342 48353 48385 48388
— Þar er ef til vill
Framh. af bls. 9.
um, eldspýtustokk frá Titan-
félagi Einars Benediktssonar
o. fl.
Heimasætan fylgir okkur úr
garði og kveður okkur með
virktum. og það síðasta sem
við sjáum til hennar er að
hún heldur niður brekkuna
í áttina að búinu og hverfur
í gróðurinn. Það verður að
vinna húsverkin í Vatnagörð
um, og forvitnir blaðamennirn
irnir hafa trúlega tafið nóg
fyrir húsfreyjunni í þetta
sinn. —hh
Þú ert horfin, hjartans blíð^barn,
en brosið þitt
fylgir mér um lífsins hrjúfa hjam
þó hjarta mitt
bifist enn um skeið af hljóðum
harmi
og hrökkvi jafnvel stundum tár
af hvarmi.
Ó, hvílík raun að sjá þitt sára böl
og sitja hjá
ráðalaus. (Ég átti ei annars völ)
— Unz af þér brá
á ný og von um heilsu þér til
handa
hjartað græddi, leysti mikinn
vanda.
En rétt í svip, því aftur syrti að.
Það ægir mér,
að hvernig sem ég bænir mínar
bað
til bjargar þér,
brást mér hjálpin. Vilji Guðs og
vegir
verða jafnan órannsakanlegir.
Samt kveð ég þig í trú á hugg*
un hans
og hjálp í neyð.
Það er og verður athvarf smæl-
ingjans
og eina leið,
ef tregans mikla bjargi á að bifa.
Guð blessi þig og hjálpi þeim,
sem lifa. ^
H. S. f. H.
48397 38414 48425 48518 48576 48620 4862S
48627 38646 48733 48752 48805 48818 48827
49171 49301 49345 49408 49457 49539 49640
49768 50064 50090 50136 50214 50413 50431
50432 50489 50497 50531 50534 50602 50637
50638 50858 51055 50991 51127 51170 51227
51277 51282 51286 51302 51357 51374 51457
51475 51478 51627 51635 51785 51803 51807
51845 51848 51904 52295 52332 52342 52348
52404 52408 52963 53120 53168 53174 53205
53293 53319 53547 53578 53619 53728 53754
53851 53925 53936 54192 54240 54252 54253
54321 54422 54470 54528 54548 54561 54662
54726 54791 55079 55356 55361 55511 55538
55551 55642 55666 55698 55774 55787 56093
56300 56308 56316 56378 56386 56543 56546
56699 56841 56888 56927 56980 56989 57063
57083 57208 57244 57360 57405 57407 57421
57453 57512 57576 57739 57746 57815 57823
57842 57909 57950 58027 58087 58098 58135
58156 58176 582,85 58332 58334 58365 58380
50406 58437 58535 58657 58946 58982 59007
59085 59185 59296 59350 59356 59356 59392
59609 59634 59725 59747 49768 59780 59892
(Birt án ábyrgðar).
— Úr ýmsum áttum
Frh. af bls. 10.
voru farnar, sneri hann blað
inu við, lýsti yfir fylgi við
byltinguna og tók Oviedo.
„FIMMTA HERDEILDIN"
Mola hershöfðingja gekk
vel í Navarra og safnaði um
sig mi'klum her, sem átti að
sækja suðureftir áleiðis til
Madrid, meðan her Francos
sótti þangað frá Sevilla.
Seinna fórst Mola í flúg-
slysi, sem varð af ókunnum
orsökum, en áður hafði hann
hlotið frægð sem Ihöfundur
orðatiltaksins „fimmta her-
deildin". Hann tilkynnti f
Burgos-útvarpið að fjórar her
deildir byltingarmanna væru
í sókn áleiðis til Madrid og
að fimmta herdeildin væri i
borginni sjálfrj reiðubúin að
grípa til vopna strax og kall-
ið kæmi. Það kom seinna f
ljós hve heimskulegt var að
lýsa þessu yfir, því hermenn
lýðveldisstjómarinnai' leit-
uðu, handtóku og drápu
marga þeirra, sem grunaðir
voru um að vera úr þessari
fimmtu herdeild.
E1 pronunciamiento mis-
tókst að þvi leyti að bylting-
armönnum tókst ekki strax
að ná völdunum. Byltingin
leiddi til biturrar borgara-
styrjaldar, sem stóð í nærri
þrjú ár. Byltingar þar _ sem
Þýzkaland Hitlers og Ítalía
Mussolinis studdu byltingar-
menn, en Sovjetríkin lýðveldi*
stjórnina. Og Spánn varð til-
raunastöð fyrir ný vopn. En
byltingarmenn sigruðu að
lokum, lýðveldið hrundi og
Franco varð einræðisherra á
Spáni.
Richard Scott Mowrer
í Berlingske Tidende