Morgunblaðið - 19.07.1961, Síða 15

Morgunblaðið - 19.07.1961, Síða 15
Miðvik'udagur 19. júli 1961 MORCVTSBLÁÐIÐ 15 # I. DEILD Laugardalsvollur í kvöld (miðvikudag) kl. 8,30 Fram — Akranes Dómari: Grétar Norðfjörð. Síðast vann Akranes. Hvernig fer núna. V erzl unaratvinna Heildverzlun óskar að ráða góðan sölumann, dömu til símavörzlu og sendisvein sem vill ráða sig allt árið. Upplýsingar á skrifstofu félagsns, Hafnar- stærti 8 (ekki í síma). FÉLAG ÍSL. STÖRKAUPMANNA. Garðeigendur Rauðleitu fögru garðhellurnar úr Seyðishólagjallinu geta orðið yður bæði til léttis og yndisauka. Notið þær: a) Upp á rönd, sem kantsteina við gras- flötina, og losnið við kantklippingar. b) Flatar, sem stiklur í gras eða jurta- beðin. c) 1 stoðveggi, í blómabeðum ok halla- þrepum. c) 1- stoðveggi, í blómabeðum og halla- Garðhellurnar eru 9x20x40 cm og kosta aðeins kr: 8.50 stk. VIKURFÉLAGIÐ H.F. — Sími 10600. Kominn heim JÓNAS SVEINSSON, Iæknir. Fiskbúð Ný fiskbúð til sölu. Uppl. í síma 38057 frá kl. 9—12 fyrir hádegi og 4—7 eftir hádegi. Eina fjallahótel íandsins Shí&aóLá íinvi Hveradölum, Býður yður: Þægileg gistiherbergi Vistlega veitingasali Nýtízku setustofu Gufubað Heitir og kaldir réttir allan daginn. Hljómsveit flest kvöld Njótið fjallaloftsii.s -S htha&lálinn, Hveradölum Avallt sömu gæðín. Heilnæmt Ljúffengt Drjúgt. GRASFRÆ TÚIMÞÖKUR VfiLSKORNAR Símar 22822 og 19775. Pjóhscafyí Sími 23333 Dansleikur I kvöld kL 21 - sex+ettinn Söngvari: Harald G. Haralds Gestir hússins: Sextett Berta Möller ásamt söngvurum BREIÐFIRÐIIMGABÚÐ Félagsvist er í kvold kl. 9 Húsið opnað kl. 8,30. Breiðfirðingabúð — Sími 17985 The Wanted Five Sími 35936 skemmta í kvöld Tækifæri - Bíll k Af sérstökum ástæðum er til sölu 5 tonna dieselbíll — ekinn aðeins 35 þúsund km. Verð eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 23926 eftir kl. 5 daglega, þessa viku. LANDSMÁLAFÉLAGIÐ VÖRDUR SUMARFERD VARÐAR SUNNUDAGINN 23. JÚLÍ 1961 Ekið verður austur Mosfellsheiði, um Grafning framhjá Heiðabæ og staðnæmst fyrir ofan Hestvík. Síðan verður farið suður fyrir Nesjahraun að Hagavík og austur yfir Ölfusvatnsheiði, framhjá Úlfljótsvatni að Ljósafossi og norður með Þingvallavatni að austan, framhjá Miðfelli að Þingvöllum. Þá verður ekið um Bolabás off Selás inn á Hofmannaflöt og norður á Kaldadal að Kerlingu. Þá verður ekið um Uxahryggi og vestur með Hafnarfjalli fyrir Leirárvog og hringinn í kringum Akrafjall um Hvalf jörð til Reykjavíkur. Kunnur leiðsögumaður verður með i förinni Farseðlar verða seldir í Sjálfstæðishúsinu (uppi) og kosta kr. 225.00 (innifalið í verðinu er miðdegis- verður og kvöldverður). — Lagt verður af stað frá Sjálfstæðishúsinu kl. 8 árdegis, stundvíslega. Stjórn Varðar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.